Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981
5
Minnisblað lesenda
MORGUNBLAÐIÐ heíur að
venju leitað upplýsinga, sem
handhægt er fyrir lesendur
að grípa til um bænadagana
og um páskahátíðina.
SLYSADEILD
Slysadeild Borgarspítalans
er opin allan sólarhringinn og
síminn þar er 81200.
SLÖKKVILIÐIÐ
Slökkviliðið í Reykjavík
hefur síma 11100, Slökkviliðið
í Hafnarfirði 51100 og
Slökkviliðið á Akureyri 22222.
LÖGREGLAN
Lögreglan í Reykjavík hef-
ur síma 11166, upplýsinga-
sími 11110. Á Akureyri er
síminn 23222, í Kópavogi
41200 og í Hafnarfirði er
síminn 51166.
SJÚKRABÍLAR
Sjúkrabílar í Reykjavík
hafa síma 11100, í Hafnar-
firði 51100 og á Akureyri
22222
LÆKNAVARSLA
Nætur- og helgidagavarsla
er fram til klukkan 8 á
þriðjudagsmorgun. Síminn er
21230.
TANNLÆKNAVARSLA
Neyðarvakt verður alla
dagana í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg klukkan
14—15 nema laugardaginn
17—18. Síminn er 22417.
LYFJAVARSLA
Á skírdag er nætur- og
helgidagavarsla í Reykjavík-
ur- og Borgarapóteki, en frá
föstudégi fram á þriðjudag er
varslan í Laugavegs- og
Holtsapóteki.
GÖNGUDEILDIN
Á skírdag er göngudeild
Landspítalans opin klukkan
14—15 og einnig á annan í
páskum, en á laugardag milli
14—16. Síminn á göngudeild
er 21230.
MESSUR
Tilkynningar um messur,
guðsþjónustur og fermingar
eru birtar á öðrum stað í
blaðinu.
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Dagskrá útvarps og sjón-
varps er einnig birt á öðrum
stað í blaðinu.
BILANIR
Hitaveitu- og vatnsveitu-
bilanir skal tilkynna til Véla-
miðstöðvar Reykjavíkurborg-
ar í síma 27311. Símabilanir
tilkynnist í síma 05.
SÖLUTURNAR OG
VERZLANIR
Söluturnar verða opnir eins
og venjulega á skírdag, laug-
ardag og annan páskadag, en
lokaðir á föstudaginn langa
og páskadag. Verzlanir verða
lokaðar allan tímann nema
hvað opið verður milli 9—12 á
laugardag.
BENZÍNAFGREIÐSLUR
Benzínafgreiðslur verða
opnar á skírdag frá klukkan
9.30 til 11.30 og 13-16. Lokað
er á föstudaginn langa og á
páskadag. Venjulegur opnun-
artími er á laugardag og á
annan páskadag er opið eins á
skírdag frá 9.30—11.30 og
13-16.
Kvöldsala á benzíni og öð-
rum olíuvörum fer fram á
benzínstöðinni við Umferð-
armiðstöðina um páskahelg-
ina. Á skírdag er opið 20—
23.30, lokað er föstudaginn
langa, á laugardag er opið
21—23.00 og á páskadag er
lokað. Annan í páskum er
opið 20-23.30.
STRÆTISV AGN AR -
REYKJAVÍK - KÓPAVOGUR
- IIAFNARFJÖRÐUR
Á skírdag verður ekið sam-
kvæmt tímatöflu sunnudaga
á öllum leiðum. Á föstudag-
inn langa verður ennfremur
ekið eftir tímatöflu sunnu-
daga, nema hvað aksturinn
hefst ekki fyrr en eftir há-
degi, eða milli 13—14. Á
laugardag er ekið eftir venju-
legri laugardagstímatöflu.
Á páskadag verður ekið
samkvæmt sunnudagstíma-
töflu, en akstur hefst ekki
fyrr en á bilinu 13—14. Á
annan páskadag verður ekið
eftir venjulegri sunnudags-
tímatöflu.
Sjö sæmdir
fálkaorðum
FORSETI íslands sæmdi i
gær eftirtalda islenska ríkis-
borgara riddarakrossi hinnar
íslensku fáikaorðu:
Adolf J. E. Petersen, verk-
stjóra, fyrir félagsmálastörf,
Einvarð Hallvarðsson, fv.
starfsmannastjóra Lands-
banka íslands, fyrir embætt-
isstörf, Elsu E. Guðjónsson,
safnvörð, fyrir rannsóknar-
störf í textílfræðum, Gísla
Andrésson, hreppstjóra, Hálsi
í Kjós, fyrir félagsmálastörf,
Gísla Konráðsson, fram-
kvæmdastjóra Útgerðarfélags
Akureyringa hf., fyrir störf að
sjávarútvegsmálum, Sigurð
Demetz Franzson, söngkenn-
ara, fyrir störf að tónlistar-
málum og frú Sigurveigu Sig-
urðardóttur, Selfossi, fyrir fé-
lagsmálastörf.
Röng mynd-
birting í
Velvakanda
Þau mistök urðu í Velvak-
anda í Morgunblaðinu í gær,
að með lesendabréfi, þar sem
fjallað var um Samvinnuferðir
og Rimini birtist mynd frá
Lignano á Italíu, sem m.a.
sýndi hótel, sem ferðaskrif-
stofan Útsýn skiptir við.
Morgunblaðið biðst afsökunar
á þessum mistökum.
Aðalfundur
Flugleiða
24. apríl
Aðalfundur Flugleiða fyrir
árið 1980 verður haldinn í
Kristalssal Hótels Loftleiða
föstudaginn 24. apríl.
MYNDAMOT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRETI • SlMAR: 17152- 17385
Við kynnum þér
Kenwood SiumaDrive,
turbo hlaðtö Hi-Fi.
Það sem er turbo fyrir bíla,
er Sigma Drive fynr Hi-Fi hljómburð.
Petta er ný einstök Kenwood aðferð við að láta magnarann
annast eftirlit með, og stjóma tónblæ hátalaranna. Aðferðin er í
því fólgin, að á sama andartaki og magnarinn sendir frá sér
rafboð til hátalaranna, nemur Sigma Drive hvemig þau birtast í
þeim, gerir samanburð og knýr fram leiðréttingu til samræmis
við upprunalega gerð þeirra. Pess vegna tengjast
4 leiðarar í hvem hátalara. ©KENWOOD
T HIFI STEREO
DRIVE
NEWHhSPEED
KENWOOD SIGMA DRIVE
er algjör stökkbreyting í gerð hljómtækja
FBEQUENCV CHARACTERISTIC AT SPEAKER INPUT
SPEAKER
SIGNAL INPUT
SENSOR CORD
FREOUENCY |M/|
Distortion characteristic between 51 and normal drive.
Simplified block diagram of 51 Drive.
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670
KA 1000: Sigma Drive system "hi-speed '-100 watts per channel-distortion—0.005%—Non magnetic construction—DC coupied—dual power
suppiy—Zero switching