Morgunblaðið - 16.04.1981, Page 6

Morgunblaðið - 16.04.1981, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 I DAG er fimmtudagur 16. apríl, SKÍRDAGUR, 106. dagur ársins 1981, BÆNA- DAGUR. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.54 og síö- degisflóð kl. 17.20. Sólar- upprás í Reykjavt'k kl. 05.49 og sólarlag kl. 21.04. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 23.58. (Almanak Háskólans.) Ég er góöi hiröirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig, eins og faðirinn þekkir mig og ég þekki föðurinn, og ég legg líf mitt í sölurn- ar fyrir sauðina. (Jóh. 10,14.) | KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 sjávardýrin. 5 til. B snákinn. 9 hlása. 10 félas. 11 varðandi. 12 forfeður. 13 dæld. 15 lét af hendi. 17 bölvar. LÓÐRÉTT: — ótraustar. 2 lesta. 3 hreyfinitu. 4 mannsnafns, 7 víða. 8 spil. 12 sjávardýrið. H ótta. 1B tónn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 roka. 5 orka. 6 Sana. 7 há. 8 lerki. 11 al. 12 oka 14 Njál. 16 dallur. LÓÐRÉTT: — 1 Rússland. 2 konur. 3 ara. 4 Laxá. 7 hlk. 9 clja. 10 koll. 13 aur. 15 ál. Arnað HEILLA Afmæli. Annan páskadag næstkomandi verður áttræð frú Guðbjörg Jónsdóttir frá Uxahrygg í Rangárvalla- hreppi, Blönduhlíð 2 hér í bænum. Eiginmaður hennar er Sveinn Böðvarsson, fyrrum bóndi að Uxahrygg. Á afmæl- isdaginn verður Guðbjörg á heimili sonar síns og tengda- dóttur að Hrauntungu 95 í Kópavogi. Afmæli. Föstudaginn langa verður Ilalldór J. Þórarins- son. Hamraborg 8, Kópavogi, áttræður. Hann verður að heiman. Hjónaband. í Dómkirkjunni hafa verið gefin saman í hjónaband Soffia Kristjóns- dóttir og Jóhannes Sigurðs- son. — Heimiii þeirra er að Sörlaskjóli 34, Rvík. (Ljós- myndastofa Gunnars Ingi- marssonar.) Hingað ug ekki lengra, AHabalIarnir mínir!! ( frA höfninni þessar stöður með umsóknar- fresti til 30. apríl næstkom- andi, svo og kennarastöður við þessa sömu skóla, svo og í Bjarkarási og í Lyngási. Akrahorg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá AK: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 kl. 20.30 kl. 22 Kvöldferðir vegna páskanna verða í kvöld, skírdagskvöld, og annan páskadag. Ferðir skipsins falla niður á morgun, föstudaginn langa, og á páskadag. Togarinn Hjörleifur kom í gær til Reykjavíkurhafnar af veiðum. Hann landaði aflan- um hér. í gær lagði Ilvassa- fell af stað áleiðis til útlanda, svo og Álafoss og erlent leiguskip, Lynx, fór út aftur í gær. í gær komu úr söluferð til útlanda togararnir Engey og Karlsefni og var búist við að þeir héldu aftur til veiða í dag, fimmtudag. — Gert var ráð fyrir að Dettifoss myndi leggja af stað áleiðis til út- landa í dag. Malbikunarskip var væntanlegt með asfalt- farm í gær. Á páskadag er Árnarfell væntanlegt að utan. | FRÉTTIR 1 ME88UR Skólastjórastöður. í nýju Logbirtingablaði eru auglýst- ar lausar til umsóknar skóla- stjórastöður við Þjálfunar- skóla ríkisins að Bjarkarási, Kópavogshæli, Skálatúni, Sólheimum í Grímsnesi og Tjaldanesi. Það er mennta- málaráðuneytið, sem auglýsir Aðventkirkjan i Reykjavík: Guðsþjónustur föstudaginn langa og páskadag kl. 20.30. Kirkjuhvolsprestakall: Ilábæjarkirkja: Kvöldmál- tíðarguðsþjónusta á skírdags- kvöld kl. 21. Stúlkur úr guð- fræðideild lesa úr píslarsög- unni. Agnes Sigurðardóttir Þœr héldu hlutaveltu til ágóöa fyrir Styrktarfél. vangefinna, þessar ungu dömur. Þær heita Sandra Gísladóttir og Jóna Sigurgeirsdóttir. — Hlutavelt- una héldu þær aó Rjúpufelli 21 og söfnuðu þær 50 krónum. predikar. Barnaguðsþjónusta á laugardag kl. 3.30. Hátíð- arguðsþjónusta á páska- dagsmorgun kl. 10.30. Árbæjarkirkja: Páskaguðs- þjónusta á páskadag kl. 2. Kálfholtskirkja: Páskaguðs- þjónusta annan páskadag kl. 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Siglufjarðarkirkja: Skírdag- ur kl. 17, helgistund í umsjá systrafélagsins, hugleiðing Gunnjóna Jónsdóttir. Föstu- dagurinn langi kl. 11, guðs- þjónusta, einleikur á fiðlu, Páll Invarsson. Páskadagur kl. 8, hátíðarguðsþjónusta, barnakórinn syngur. Sókn- arprestur. Kvöfd-, ruBtur-, og hBlgarþ)ónu«t« apótekanna í Reykja- vík. í dag, skírdag, í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22. Dagana 17. aprfl til 23 aprO aö báöum dögum meötöldum: í Laugavegs Apóteki. En auk þeaa veróur Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Stymevaróetofen f Borgarspftalanum, sfmi 81200. Allan spiarhringinn. Ónswnisaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f HeMsuvemdaratöó Reykjavfcur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aó ná sambandi viö lækni á GöngudeHd Landapftaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandi viö lækni f sfma Læknafóiags Reykjavfkur 11510, en því aóeins aö ekki náist f heimilislaakni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. f Heilsuverndarstöóinni 16. aprfl, 17.-19. og 20. apríl kl. 14-15. Laugard. 18. aprfl kl. 17-18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna er í Akureyrar Apóteki til og meó 19. apríl. Dagana 20. apríl til 26. apríl að báöum dögum meötöldum er vaktþjónustan í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröl. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbaajar Apótok eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kaflavík: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranss: Uppl. um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. . SJLÁ. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp f viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forsldraráógjöfln (Barnaverndarráö íslands) Sólfræöileg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. í sfma 11785. Hjólperstöö dýra (Dýraspftalanum) f Víöidai, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl sání 00-21(40. Slglufjðrður 00-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Bamaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbóölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — FæöingarheimUi Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sófvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 81. Jóaefsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú. Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóómfnjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, Wmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁN8DEILD, Þingholtsstræti 29a, aíml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þinghoftsstrætl 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaqa 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla f Þinghoitsstræti 29a, si'ml aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14 —21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slml 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, aími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Oplö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafnió, MávahlfÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmssefn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er oplö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaefn Einars Jónsaonar. Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR LaugardeMaugin er opin mánudag — föstudag ki. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum »> opiö frá kl. 7.20 til ki. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. SundMMUn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 18—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf ar hasgt aö komast ( bðöln alla daga Irá opnun tll lokunartfma. Vasturtxajartaugln er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö I Vesturb«e|artauglnnl: Opnun- artima skipt mllh kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Sundlaugln f Bralbhoffi er opin vlrka daga: mánudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547. Varmárlaug ( MosfaHaavail er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaölö almennur t(ml). S(ml er 66254. 8undhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. 8undlaug Kópavoge er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og tré kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjarftarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Tekiö er vlð tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.