Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
í DAG er fimmtudagur 23.
apríl, sumardagurinn fyrsti,
113. dagur ársins 1981.
Fyrsta vika sumars. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 08.04
og síðdegisflóö kl. 20.19.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
05.31 og sólarlag kl. 21.23.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26 og
tungliö í suðri kl. 03.33.
(Almanak Háskólans).
Lát oss Drottinn, sjá
mískunn þína og veit
oss hjálpræöi þitt.
(Sálm. 85, 8.)
| KROSSOÁTA
- n >
LÁRÉTT: — 1. kvrnmannsnafn.
.1. ryk. fi. mannsnafn. 9. tímahil.
10. srrhljóAar. 11. sórhljortar, 12.
dvrlja. 13. lykt. 15. snjó. 17.
tanitanum.
LÓÐRÉTT: - 1. töflurnar. 2.
hryddimru. 3. leyfi, 1. átt. 7. dýra.
8. reiAihljóö. 12. likamshluti. 11.
upphrópun. lfi. osamsta'Air.
LAUSN SlÐOSTl) KROSSGÁTU:
I.ÁItKTT — 1. fa>la, 5. orma. fi.
rifa. 7. ai. 8. rýran. 11. is, 12. rif,
11. taum. lfi. anxana.
LÓÐRÉTT: — 1. fornrita, 2.
lofar. 3. ara. 1. tali. 7. ani. 9.
ýsan. 10. arma. 13. fáa. 15. uk.
Frú Bcrta Björnsdóttir
Karfavojri 11 hér í bæ er
sjötuK í dag, 23. apríl. Hún
tekur á móti gestum sínum
eftir kl. 20 í kvöld, á heimili
dóttur sinnar aö Tunguseli 1
(II. hæð) Breiðholtshverfi.
| FRÉTTIR |
ÞAÐ var á veðurstofunni að
heyra í Kærmorgun að vetur
ok sumar myndu frjósa sam-
an. Gerði Veðurstofan ráð
fyrir því að víða myndi verða
næturfrost á landinu, í nótt
er leið. í fyrrinótt var umtals-
vert frost norður á Mánár-
bakka ok komst það niður í 9
stÍK, átta stÍK á Staðarhóli ok
uppi á Hveravölium. Hér í
Reykjavík var ekki nætur-
frost, ok fór hitastÍKÍð ekki
niður fyrir tvö stÍK um nótt-
ina. HverKÍ var veruleK úr-
koma í fyrrinótt, mældist
mest 5 millim. austur á FaK-
urhólsmýri.
Ýr. fjölskyldufélaK Land-
helKÍsK*zlunnar heldur ár-
le^a kökusölu sína í dag,
sumardaginn fyrsta frá kl. 2
e.h. um borð í varðskipinu Tý
við Ingólfsgarð.
Skagfirska Söngsveitin ætl-
ar að hafa vöfflukaffi og spila
bingó í kvöld, fimmtudag kl.
20 í Drangey. Síðumúla 35.
Fóstrufél. Islands hefur í
dag, sumardaginn fyrsta,
hina árlegu kaffisölu sína.
Verður hún á Loftleiða-hótel-
inu milii kl. 14—17. Að vanda
munu fóstrur skapa leikað-
stöðu fyrir krakkana meðan á
kaffisölunni stendur.
Akraburg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
A sunnudögum er kvöldferð
frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík.
kl. 22.
Félagsvist verður spiluð í
kvöld kl. 21 í safnaðarheimili
Langholtskirkju, til ágóða
fyrir kirkjubyggingu sóknar-
innar.
Seltjörn, kvenfélagið á Sel-
tjarnarnesi, hefur kaffisölu í
Félagsheimilinu á sumardag-
inn fyrsta. Húsið opnað kl.
14.30.
I Aheit oq qjafir
Söfnun Móður Teresu. Söfn-
un Móður Teresu barst rétt
fyrir páskana rausnarlegasta
gjöfin sem henni hefur borist
fram að þessu. Gefendur, sem
ekki vilja láta nafna sinna
getið, afhentu henni kr.
20.000. eða tvær milljónir í
gömlum krónum. Þessari
stórgjöf hefur þegar verið
komið áleiðis. Innilegar þakk-
ir fyrir hönd Móður Teresu.
1 FRÁ höfniwni J
1 fyrrakvöld fór togarinn
Bjarni Benediktsson úr
Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða. í fyrrinótt og í gær-
morgun komu af veiðum til
löndunar: II jörleif ur með
fullfermi, um 145 tonn, Vigri
með fullfermi um og yfir 300
tonn, — um 'h aflans var
giskaö á að væri þorskur. Þá
kom Snorri Sturluson með
fullfermi, um 300 tonn. Loks
var von á togaranum Jóni
Baldvinssyni undir kvöld í
gær með góðan afla, — jafn-
vel fullfermi, en þá tekur
hann um 200 tonn. Hann
landar hér eins og hinir
togararnir. Coaster Emmy
fór í strandferð í fyrrakvöld
og Stapafell kom og fór aftur
í ferð, svo og Litlafell.
Langhoitskirkja kl. 11.00.
Skátafélagið Skjöldungar sér
um messuna. Prestur sr. Sig-
urður Haukur Guðjónsson.
Guðmundur Þóroddsson talar
við skátana. Organleikari Jón
Stefánsson.
Neskirkja kl. 11.00. Skátafé-
lagið Ægisbúar sér um mess-
una. Prestur sr. Frank M.
Halldórsson. Ágúst Þor-
steinsson skátahöfðingi talar
viö skátana.
Laugarneskirkja kl. 11.00.
Æskulýðsmessa á vegum
skátafélagsins Dalbúa,
KFUM-K, Ármanns, æsku-
týðsfél. kirkjunnar o.fl. Prest-
ur sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son.
Árbæjarprestakall: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Safnað-
arheimili Árbæjarsóknar kl.
11 árd. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Fella- og Ilólaprestakall.
Fermingarguðsþjónusta og
altarisgöngur í Bústaðakirkju
kl. 11 árd. og kl. 14. Sr.
Hreinn Hjartarson.
Kópavogskirkja. Skátaguðs-
þjónusta á sumardaginn
fyrsta kl. 11 árd. Prestur sr.
Árni Pálsson.
Seljasókn. Fermingarguðs-
þjónusta í Háteigskirkju kl.
10.30. Altarisganga. Sr. Val-
geir Ástráðsson.
Grund, elli- og hjúkrunar--
heimili. Messa kl. 10 árd. Sr.
Lárus Halldórsson.
Fríkirkjan í Ilafnarfirði.
Fermingarguðsþjónustur kl.
11 og kl. 14.00. Safnaðar-
stjórn.
Keflavikurkirkja. Skáta-
guðsþjónusta kl. 11 árd. Skát-
ar aðstoða. Sóknarprestur.
Miðstiórn Framsóknarflokksins:
Óbreytt stefna
Varnarmálaráðherrann getur verið alveg rólegur, leyniplaggið var samþykkt einróma!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta er í Laugavegs Apóteki
í dag, sumardaginn fyrsta. Auk þess er Holts Apótek opiö
til kl. 22. dagana 24 apríl til 30. apríl, aó báöum dögum
meótötdum er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík: í Lyfjabúóinni lóunni. En auk þess er
Garös Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, stmi 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í stma Lsaknafélags Reykjavíkur
11510, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstööinni á laugardög-
um og helgidögum kl 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna er f Akureyrar
Apóteki til og meö 19. aprtl. Oagana 20. apríl til 26. apríl
aö báöum dögum meötöldum er vaktþjónustan t Stjörnu
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabssr: Apótekin f Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keftavíkur Apótek er opió virka daga tíl kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Setfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) SálfraBÖileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sfmi 96-21840.
Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til
kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeitd: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tíl kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20
St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartfma þeirra veittar f aóalsafni, sfmi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætí 29a, síml
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó f Bústaöasafni, sfmi 36270.
Viökomustaóir vfösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjernernees: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríska bóksssfnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bóksssfnió, Mávahlfö 23: Opió þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
ÁitMejarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Asgrímssafn Bergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Er opió sunnudaga og
mióvikudaga kl. 13.30 —16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö trá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll
lokunartíma. Vaaturbaajarlaugin er opln alla virka daga
kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
artíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. (síma 15004.
Sundlaugin I Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmirlaug 1 Moafellsaveit er opln mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á limmtudög-
um kl. 19-21 (saunabaðlö oplö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaölö almennur tíml). Síml er 66254
Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatlmar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Slmlnn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
Rl- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerln opln alla
virka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. S(ml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónutta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tílfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aóstoó borgarstarfsmanna.