Morgunblaðið - 23.04.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
7
Gluggaútstillingar
— Skiltamálun
Tek aö mér gluggaútstillingar og skiltamálun.
Upplýsingar í síma 22660 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á
kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Rangæingar
— Skaftfellingar
Kór Rangæingafélagsins og Sögufélag Skaftfell-
inga fagna sumri sameiginlega með söng og dansi
föstudaginn 24. apríl kl. 9 í Domus Medica.
Stjórnirnar
Sumarbústaöalóðir
— Eignarlönd
Til sölu eru lóöir undir sumarbústaöi í Grímsnesi.
Lóðirnar eru seldar til eignar og eru byggingarhæfar
nú þegar. Stærö 7.800 ferm. hver lóö. Greiðsluskil-
málar.
Uppl. í síma 76030 í dag og næstu daga.
r-------
ní
OG STÆRRl
VERSIM
ÁGAMLA
GÓÐA
STAÐNIM
Við opnum aftur á morgun eftir
gagngera breytingu og stórkostlega
stækkun á versluninni
Við bjóðum viðskiptavini okkar
velkomna og vekjum athygli á hversu
aðgengilegt er að skoða úrvalið af
áklæðum og gluggat jöldum sem aldrei
hefur verið meira.
Gjörið svo vel að líta inn
%
, SKIPHOLTI17A-SIM112323
Nýr sam-
anburðar-
fræðingur
Nú þykir það til
marks um hina mestu
viðsýni í alþjóðamálum.
að nefna aldrei hernám
Sovétrikjanna i Afcan-
istan án þess að minnast
í siimu andrá á Ei Salva-
d«r. Erfitt er að átta sík
á því. hverjum er verið
að þoknast með þessu
öðrum en Sovétrikjun-
um. þvi að svo sannar-
letta er «ert minna úr
ofheldisverkum þeirra
en efni standa til með
þvi að láta sem svo. að
eitthvað sambæriletrt sé
að tterast í El Salvador
ok ÁfKanistan. Eftir að
Ronald ReaKan tók við
völdum i Bandarikjun-
um hófu vinstrisinnar
um Evrópu að tonxja El
Salvador aftan við nafn
AfKanistan. Því var
haldið á loft. að _siðræn“
utanríkisstefna Jimmy
Carters hefði orðið að
víka fyrir „herskárri“
stefnu Ronald ReaKans.
sem a'tlaði sér að mala
allt undir hið handa-
ríska heimsveldi. „Vit-
firrinKur“ á forsetastóli
i Bandaríkjunum. hrópa
vinstrisinnar í ræðum
sínum jafnt á Uekjar
tortfi i Reykjavik sem
Hyde Park Corner i
London.
í forystUKrein, sem
hirtist i handariska blað-
inu The New York Tim-
es í siðustu viku. cr
komist svo að orði. að
smátt ok smátt sé stjórn
ReaKans að breyta
stefnu sinni KaKnvart E1
Salvador á þann veK. að
hún likist a‘ meir stefnu
ríkisstjórnar Jimmy
Carters. Setrir blaðið að
opinberar yfirlýsinKar
bandarískra stjórnvalda
séu að breytast. Ilins
veKar trildi það jafnt um
stjórn ReaKans ok Cart-
ers. að hún láti rikjandi
einræðisstjéæn í té vopn.
Vonir standi til þcss, að
ríkisstjórn ReaKans taki
að lokum mark á bciðn-
um Jose Napoleon Du-
artes forseta um efna-
haKsaðstoð i stað vopna.
þettar það Kerist muni
Bandaríkjastjórn vænt-
anleKa móta stefnu, sem
unnt sé að kenna við
ReaKan.
Miðað við þcssa lýs-
inKU The New York Tim-
es er fátt líkt með for-
Ólafur R. Grimsson
sendum blóðbaðsins i
AfKanistan ok El Salva-
dor. Þeir aðilar. sem
hafa ekki siðfcrðileKt
þrck til að Krcina á milli
athurða á alþjóðavett-
vantri veKna þcss að
raunsætt mat á stað-
reyndum leiðir til léleKr-
ar útkomu fyrir Sovét-
rikin. skrifa hvorki af
„þekkinKU" né „við-
sýni“. svo að notuð séu
u orð. sem Baldur
karsson notar í Þjóð-
viljanum i Kær til að
hrttsa meðstjórnanda
sinum við blaðið. Árna
BerKmann. Vörn Bald-
urs fyrir Árna á rætur
að rekja til furðuskrifa
ritstjórans um „lífs-
háska lýðræðisins“ frá
hæKri. þeKar allir aðrir
óttast mest innrás Sovét-
rikjanna i Pólland.
Vörn fyrir
Svavar
í somu andrá ok fuli-
Svavar Gestsson
trúi ólafs RaKnars
(irímssonar á ritstjórn
Þjétðviljans, þ.e. Baldur
Óskarsson, lýsir yfir vcl-
þoknun hinna afdönk-
uðu framsóknarmanna i
forystuliði Alþýðu-
bandalaKsins á skrifum
Árna BerKmanns um al-
þjétðamál, tekur hann
einnÍK upp hanskann
fyrir Svavar Gcstsson i
Þjóðviljanum. GreinileKt
er af þeim skrifum. að
Ólafs-R.-arminum meðal
kommúnista þykir nauð-
synlejft að klappa Svav-
ari á Oxlina. þótt hann sé
hundóánæKður með
frammistöðu flokks-
formannsins i umra'ðum
um utanríkismál. sem
fram fóru í sjónvarpi
þriðjudaKÍnn fyrir
páska. ÓánæKjan Ketur
þ<> varla stafað af mál-
efnaáKreinintri. því að
Svavar Gestsson er jafn
mikið úti á þekju ok
aðrir AlþýðuhandalaKs-
| menn. þeKar ra'tt er um
alþjóðamál ok þróun
þeirra.
Skrif Baldurs óskars-
sonar endurspeKla á
hinn hoKÍnn reiði ólafs
R. Grímssonar yfir þvi,
að hann var ekki sjálfur
kallaður til umræðna i
sjónvarpinu. Hann. sem
hefur helKað krafta sina
utanríkismálum á með-
an ráðherrar flokksins
hafa Klimt við vandamál
hver á sínu sviði; hann.
sem stóð fyrir kjarn-
orkuumræðunni i fyrra;
hann. sem vakti máls á
fluKskýlunum; hann.
sem hcfur búið til kenn-
inKuna um árásarhlut-
verk varnarliðsins á
KeflavíkurfluKvelli;
hann. sem situr i utan-
ríkismálancfnd fyrir Al-
þýðuhandalaKÍð ok cinn-
ÍK i OryKKÍsmálanefnd;
hann. sem er nú orðinn
heimildarmaður Sovj-
etskaja Rossyia i frétt-
iim hlaðsins um ísland.
Vörn Baldurs Óskars-
sonar fyrir Svavar
Gestsson ber merki um
vonbrÍKði þcss, sem
hana ritar. Ilún ein-
kennist af fúkyrða-
flaumi i Karð Kjartans
Jóhannssonar ok Geirs
IlallKrimssonar ok lýk-
ur á þcssum orðum um
fluKstoðvarmálið á Al-
þinKÍ fyrir páskaleyfi:
„En þcssi blaðra
sprakk í andlit þeirra
félaKa. Mikill léttir var
það fyrir allan almenn-
inK i landinu að þurfa
ekki að horfa i hili á
þessa oddvita íhalds ok
krata sperra sík út af
cnKU. Mikil Guðs mildi
er það fyrir þjóðina að
Kcta nú faKnað sumri ok
notið siilar i friði fyrir
vindhonum stjórnarand-
stoðunnar."
ÞannÍK tala ekki
menn. sem vilja láta til
sin taka í stjórnmálum.
nema þeir séu alveK
hættir að trúa á eijrin
málstað. FaKna þvi
mest. þeKar umræður
um hann fara ekki fram.
Emrinn. sem horfði á
Svavar Gestsson í um-
ræddum sjónvarpsþætti
þarf að undrast þessa
niðurstoðu skjólstæðinKs
Ólafs R. Grimssonar á
ritstjórn Þjóðviljans.
Það er ok einkennandi.
að flokkaflækinKarnir í
Ólafs-R .-arminum skuli
nota orðið „vindhani“.
þeKar þeim svellur móð-
ur í stjórnmálaskrifum.
Ymislegt bendir til þess, aö enn vanti
herslumuninn á, að Ólafur R. Grímsson
telji sig hafa náö þeim sessi sem
utanríkismálafrömuöur á vegum Al-
þýöubandalagsins, sem hann vænti,
eftir aö nafn hans birtist í Sovetskaja
Rossyia. Nú hefur blaöafulltrúi hans á
Þjóöviljanum leikiö nýjan leik í valda-
taflinu og skrifar lof um utanríkismála-
skrif Árna Bergmanns í ritstjórnardálki
Þjóöviljans og veitir Svavari Gestssyni
skjól, meö hangandi hendi þó, eftir
sjónvarpsþáttinn á dögunum.
Við seljum vörubílana
Vörubílasýning alla daga. Opiö í dag.
/
Aðal bílasalan
Skúlagötu 40, sími 19181 og 15014.