Morgunblaðið - 23.04.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981 Blikahólar 3ja herb. Mjög góö íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er laus nú þegar. Verö 400 þús. Þingholtin 4 herb. og ris Mjög snyrtileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð í timburhúsi. Stórt óinnréttað ris yfir íbúöinni. Verö 450 þús. Lindargata 2ja herb. Snyrtileg risíbúö í timburhúsi. Skipt á 2ja—3ja herb. íbúö sem mest sér. Verðmismunur staögreiddur. Kópavogur — verzlunar og iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu húseign 2x500 fm viö Þverbrekku í Kópavogi. Hús þetta er hentugt fyrir ýmis konar rekstur. Selst saman eöa hver hæö fyrir sig. Verzlunarhúsnæði í byggíngu Stórglæsileg verzlunar og skrifstofuhús viö Nýbýlaveg. Selst tilb. undir tréverk eöa eftir nánara samkomulagi. Allar uppl. og teikningar á skrifstofunni. 4ra herb. — Háaleiti — Heimar Höfum úrvals kaupanda aö 4ra herb. íbúö gjarnan i blokk í Háaleiti, Heimum eöa nágrenni. _A I ^ ▲ áÁflu ^EignavalQ 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Vandað einbýlishús Vorum að fá í einkasölu glæsilegt, mjög vandað einbýlishús á góðum stað í Austurborginni. Húsið er jarðhæð og hæð. Hæðin sem er ca. 145 fm. skiptist í samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr, baðherb., gesta wc og forstofu. Jaröhæðin er 160 fm. og er þar bílskúr, 4 góð íbúðarherb., baöherb., föndurherb., þvottaherb., forstofa o.fl. Fallegur frág. garður. Þetta er rétta húsið fyrir vandlátan kaupanda. Verö 2,1 millj. Fasteignaþjónustan, Au*tur*træti 17, Sími 26600. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf Kaupendur — Tækifæri Viöráðanleg kjör lítil útborgun SKOLABRAUT SELTJARNARNESI 3ja til 4ra herb. mjög stór og góö íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Skipt lóö. TÝSGATA 3ja herb. íbúó á 1. hæö í steinhúsi. íbúöin er öll nýstandsett. HJARÐARHAGI 4ra herb. íbúó um 110 fm. góöir skápar möguleikar á aó breyta innréttingum mjög gott útsýni. GRÆNAHLÍD 4ra til 5 herb. íbúö á jaróhæö, ekki nióurgrafin. Allt sér, er í nýlegu húsi. Falleg eign. ÞORSGATA Hæö og ris 5 herb. Góö eign í nýlegu húsi. FLÚÐASEL 5 til 6 herb íbúö á 2. hæö. Mjög fallegar innréttingar. Sameign fullfrágengin. BOLLAGARÐAR SELTJARNARNES Rúmlega fokhelt raöhús, sem er á 2 hæöum, auk rýmis í risi. Húsió selst meö gleri í gluggum, útihuróum og pípulögn. Til afhendingar strax. Mjög fallegt útsýni út yfir sjóinn. SÆBRAUT SELTJARNARNESI Rúmlega foKhell einbýllshús. Um 165 fm ♦ 90 fm í kjallara. Hlutl fullbúlnn undlr tréverk. Mjðg sérslök teikning. Húsið er é einum besta stað á Settjarnarnesi. Takmarkið er að koma á sveigjanlegum skilmálum. Leggjum áherslu á að kynna verðtryggingu í fasteignaviðskiptum, en önnumst einnig viöskipti með venjulegum kjörum. Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENTJ Hafnarfjörður Til sölu m.a. Hringbraut 3ja til 4ra herb. falleg rishæó í steinhúsl. Gott útsýni. Grænakinn 5 til 6 herb. íbúó á aöalhæö og í kjallara í góóu ástandi. Bílskúr. Sér lóð. Smyrlahraun 5 herb vandað raóhús á tveim hæöum. Reykjavíkurvegur 2ja herb. falleg íbúó á 2. hæó í nýlegu tjölbýlishúsi. Hringbraut 3ja herb. efri hæö á góöum útsýnisstaö við Hamarinn. Sléttahraun 4ra herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Svaraó í heimasíma í allan dag Höfum kaupendur aö 2ja herb. íbúöum í Breið- holti, Hraunbæ, Háaleitisbraut eða Heimahverfi. Ennfremur í Vesturbæ. Útb. 210—250 þús- und. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti, Hraunbæ, eöa á góöum stööum í Reykjavík. Utb. 250—270 þúsund. Höfum kaupendur aö 4ra og 5 herb. íbúöum í Breiöholti, Hraunbæ, Háaleitis- hverfi eða góöum stað í Austur- bænum. Útb. 300—350 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum í Vesturbæ. Útb. frá 230 og allt uppí 450 þús. Hafnarfjöröur Höfum kaupendur sem hafa beðiö okkur aö útvega sér 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir, blokkaríbúöir, íbúöir í tví- eöa þríbýlishúsum, einbýlishús eöa sérhæöir. Útb. allt aö kr. 450 þús. Kópavogur Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna í Kópavogi, blokkaríbúöum, einbýlishúsum, sérhæöum. ( flestum tilfellum mjög góöar útb. Höfum kaupendur aö sérhæöum, einbýlishúsum. Takið eftir Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúóum, einbýlishúsum, raðhúsum, blokkaríbúöum, sér- hæöum, kjallara- og risíbúöum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firói og Garöabæ, sem eru meö góöar útborganir. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu vora sem allra fyrst. Höfum 16 ára reynslu í fasteignaviöskipt- um. Örugg og góð þjónusta. í smíðum — nýjung í hönnun Við Heiönaberg í Breiöholti eigum enn óselda 4ra herb. 113 ferm íbúö á 2. hæð. Allt sér. íbúöin selst tilbúin undir tréverk og málningu á föstu veröi. Greióslutilhögun: Beöiö eftir húsnæöismálaláni. Útb. 80 þús. Mismun má greiöa á 18 mánuð- um, vaxtalaust. Húsiö er fokhelt í nóvember ’81. Tilbúiö undir tréverk í júní ’82. Sameign frágengin fyrir áramót ’82. Teikningar og allar aörar upþl. fyrirliggjandi á skrifstofu okkar. tmmt AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 248S0 og 21970. H«lai V. Jóntson hrl., Kvöld- og helgarsími sölu- mann* 38157. Til sölu á Eyrarbakka mjög gott einbýlishús með bílskúr. Stór ræktuð lóö. Uppl. í síma 99-3368 á kvöldin og um helgar. I ■ mm mm ^mm ■ ■■■ bh — /^SvIUJSVAN(5IJtt AA FASTEIGNASALA LAUGAVEG24 lltt SÍMI21919 — 22940. OPIÐ í DAG FRÁ 1—3 EINBÝLISHÚS — BUGÐUTANGI — MOS. 260 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Hæðin er svo til fullbúin. Kjallari er rúml. fokh. Verö 700—750 þús. ASGARÐUR — RAÐHÚS Ca. 131 fm. fallegt raöhús á 3 hæðum. Nýjar innréttingar. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð meö bílskúr. Verö 600 þús., útb. 450 þús. EINBÝLISHÚS — HVERFISGÖTU Ca. 90—100 fm. mikiö endurnýjaö steinhús. Verö 400 þús., útb. 290 þús. RAÐHÚS SELJAHVERFI Ca. 215 fm. raöhús, rúmlega fokhelt, á 2 hæðum. Innbyggöur bílskúr á neöri hæö. Verð 600 þús. HVERFISGATA — 6 HERB. Ca. 160 fm. íbúö á tveimur höum. Sér hiti. Verö 480 þús., útb. 350 þús. HRAUNBÆR — 4RA HERB. 110 tm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi, suðursvalir. Verö 460 þús., útb. 350 þús. BREKKUHVAMMUR — 4RA—5 HERB. HF. Ca. 105 tm. íbúö á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér lóð. 40 fm. bílskúr. Verö 500 þús. HRINGBRAUT — 4RA HERB. Ca. 90 tm. glæsileg risíbúö. Mjög mikiö endurnýjuð. Sér hiti. Verð 410 þús., útb. 310 þús. Vegna mikillar sölu aö undanförnu, vantar okkur allar stæröir og gerðir fasteigna á söluskrá. LAUFVANGUR — 3JA HERB. HAFNARF. Ca. 100 fm. falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 400 þús., útb. 300 þús. ÖLDUGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúö á 2. hæó í fjölbýlishúsi. Verö 350 þús., útb. 260 þús. ÖLDUGATA — 2JA HERB. HAFNARF. Ca. 96 fm. rishæö í tvíbýlishúsi. Verö 300 þús., útb. 220 þús. HVERFISGATA — 3JA HERB. Ca. 70 fm. falleg, lítiö niöurgrafin, kjallarafbúö. Laus 1. okt. Verð 320 þús. GRETTISGATA — 3JA HERB. Ca. 80 fm. íbúö á 3. hæö. Suöursvalir. Sér hiti. Verð 350 þús., útþ. 250 þús. ÓÐINGSGATA — 3JA HERB. 60 fm. rishæö í þríbýlishúsi. Verð 300 þús., útb. 200 þús. FREYJUGATA — 2JA—3JA HERB. Ca. 65 fm. ósamþ. risíbúö í fjórbýlishúsi. Samþ. teikn. fylgja. Verö 240 þús., útb. 170 þús. BJARNARSTÍGUR — 2JA HERB. Ca. 65 fm. íbúö í steinhúsi. Sér hiti. Verð 250 þús., útb. 190 þús. NÖNNUGATA — 2JA HERB. Ca. 55 fm. falleg jaröhæð í þríbýlishúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 270 þús., útb. 205 þús. VERSLUNARHÚSNÆÐI — ÁRBÆR — TIL LEIGU Borö, innréttingar, hillur og fl. til sölu. FASTEIGNIR ÚTI Á LANDI: Akureyri fallegt einbýlishús 144 fm. m/bílskúr. Verö 950 þús. Hella einbýlishús ca. 85 fm. einingahús frá Húsasm. Verö 240 þús. Hveragerói raöhús 110 fm. á einni hæð. Verö 450—500 þús. Hveragerði einbýlishús 125 fm. Tvöf. bílsk. Verö 600 þús. Hveragerói sökklar eöa fokh. einbýlishús. Veró tilboö. Grindavík einbýlishús 135 fm. einingahús. Verö 380—400 þús. Keflavik einbýlishús 170 fm. Bílskúr. Verö 700 þús. Bolungarvík tvíbýlishús 140 fm. jaröhæö. Veró 350—400 þús. Hvolsvöllur 136 fm. einbýlishús. 65 fm. bílskúr. Verö 450 þús. Ólafsvík 115 fm. einbýlishús, hæð og ris. Verð 230 þús. Olafsvík 140 fm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. 30 fm. bílskúr. Verö 550 þús. Selfoss 135 fm. einbýlishús á bygg.st. Verð 520—540 þús. Hveragerði 126 fm. einbýlishús rúml. fokh. Verö 370 þús. Hveragerói 123 fm. parhús, 26 fm. bílskúr. Verö 550 þús. Hveragerði 123 fm. einbýlishús, 50 fm. bílskúr. Verö 520 þús. Selfoss 135 fm. botnplata f/timbureiningahús. Verð tilboð. Sandgerði 135 fm. einbýlishús, fokhelt, hlaöiö. Verð 250 þús. Hella 272 fm. einbýlishús á 2 hæöum m/innb. bílskúr. Verö tilboö. Hafnir 120 fm. einbýlishús sem nýtt. Skipti á 3ja herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi æskileg. Verö 430 þús. Olafsfjöróur 80 fm. einbýlishús á 2 hæöum. Hitaveita. Verö 120 þús. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI — HÁALEITISBRAUT Ca. 50 fm. tvö herbergi meö sé snyrtlngu. Sér hiti. Skiptl á íbúö koma til greina. Verö 260 þús. GLEÐILEGT SUMAR Kvöld- og helgarsímar: Guómundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viöar Böóvarsson, viósk.frœóingur, heimasími 29818. Kvöld- og heigarsímar: Guömundur Tómasson sölustjórl, heimasíml 20941. Viöar Böóvarsson, vtösk.fraaöingur. heimasfml 29818.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.