Morgunblaðið - 23.04.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.04.1981, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRIL 1981 Fjöleign vinnur að breyt- ingum á stjórn Flugleiða YTRI áhrif svo ok vafasom rckstrar- <>k fjárfestinKarstcfna hcfur stuAIað art KcÍKvamlcKum taprckstri svo viA borð iigKur, aA rckstrarstöðvun blasi viA hinu fcvana <>k trausti rúna fyrirtæki. EinvbrAunxu sjálfsábyrKÚ sam- cÍKÍnlcKs sjóbs landsmanna hcfur varið fclaKÍA falli <>k al«cru hruni, scKÍr m.a. i stcfnuskrá Fjblcitcnar. félaKÍ áhugamanna um fluKrekstur, varðandi mál- cfni FluKleiða hf. Á hluthafafundi Fjöleignar fyrir nokkru var samþykkt stefnu- skrá varðandi málefni Flusleiða o(í er ætlunin að koma fram markmiðum hennar á aðalfundi Flutíleiða nk. föstudaK- I fyrstu (?rein stefnuskrár Fjöleignar hf. se(íir að tilKangUr féla«sins sé „að vinna að við({an(íi Flugleiða hf. og Hollendingur heimsækir Kristi- legt félag heilbrigðisstétta IIOLLENDINGURINN Leónóra van Tondcr, dcildarstjóri Evr- ópudcildar Intcrnational Hospit- al Christian Fcllowship er í hcimsókn á Islandi um þessar mundir á vcKum KristileKs fclaKs hcilhrÍKðisstctta. I daK, sumardaginn fyrsta, kl. 17 talar hún á almennri samkomu í HallKrímskirkju og um næstu helKÍ verður hún á móti félagsins sem haldið verður í Vindáshlíð, sumarbúðum KFUK í Kjós. Yfir- skrift mótsins verður „Lífið í Kristi" ok mun Leónóra annast allar samverustundir þess. MánudaKÍnn 27. apríl verður mánaðarleKur fundur KristileKs félaKs heilbrÍKÖisstétta ok mun Leónóra einnÍK annast efni þess fundar. læónóra van Tonder beita áhrifum sínum til að hefja félaKÍð úr þeim öldudal, sem það velkist nú í — til þess vegs sem það á skilið ok þjóðarnauðsyn krefst". Önnur stefnuatriði Fjöl- eÍKnar eru m.a.: að vinna að KaKnKerum breytinKum á stjórn FluKleiða, en það er mat FjöleÍKn- ar, að til núverandi stjórnar meKÍ rekja stóran hluta þess ófarnaðar, sem félaKÍð hefur ratað í; að vinna að endurnýjun fluKvélakosts fé- laKsins með lanKtímasjónarmið í huKa, en óumdeilanleKa eru FIuk- leiðir hér komnar hættuleKa langt aftur úr náKrannaþjóðum ok á hraðri leið með að verða ósam- keppnisfærar við önnur félög; að tryKlíja landsmönnum áreiðan- legar og tíðar samgöngur innan- lands og við nágrannalöndin; að flytja viðhald flugvélakosts Flug- leiða úr höndum útlendinga eftir því sem kostur er; að auka hlut starfsfólks í ákvarðanatöku og stuðla að bættum starfsanda með samvinnu við hið vinnandi fólk í stað þeirrar úlfúðar og geðþótta- ákvarðana, sem einkennt hafa afstöðu stjórnenda Flugleiða til starfsfólks félagsins; að stuðla að því að Eimskipafélag Islands selji hlutabréf sín í Flugleiðum og að gera sérfræðilega úttekt á arð- bærni Atlantshafsflugsins. Þá segir í stefnuskránni að Fjöleign hyggist ná áfanga að þessum markmiðum með því að styðja nýtt fólk til stjórnarkjörs á aðalfundi Flugleiða, þ.á m. Krist- jönu Millu Thorsteinsson, og að Fjöleign hyggist beita vökulli og jákvæðri gagnrýni. í sumar er ætlunin að kynna íslenska lopann sérstaklega tískusýningum i Blómasal Hótels Loftleiða <>g cinnig valda islenska skartgripi. Hótel Loftleiðir: Tískusýningar átt- unda sumarið í röð Tískusýningar að Ilótel Loft- leiðum hafa verið fastur liður i sumardagskrá hótelsins undan- farin átta ár. Hugmyndinni að slíkri tísku- sýningu á varningi úr íslenskum efnum var hrundið í framkvæmd af þeim Gerði Hjörleifsdóttur hjá Islenskum heimilisiðnaði og Hauki Gunnarssyni hjá Ramma- gerðinni. Ásamt þeim hafa Unnur Arngrímsdóítir frá Módelsamtök- unum og Emil Guðmundsson, Hótel Loftleiðum, gert sýningarn- ar að föstum lið á hverjum föstudegi frá því í aprílbyrjun ár hvert fram á haust. Sýningar þessar fara fram í Blómasal Hótels Loftleiða. Á þessu sumri er fyrirhugað að kynna íslenska lopann sérstaklega og einnig valda íslenska skart- gripi. Mun verða kappkostað að hafa ný atriði á hverri sýningu. Kynningu annast flugfreyjur Flugleiða en sýningarfólk Módel- samtakanna er undir stjórn Unn- ar Arngrímsdóttur. Tískusýningar verða semsé í Blómasal Hótels Loftleiða í sumar sem og undanfarin átta sumur. Skátakaffi í Kópavogi Misskilningur hjá sjávarútvegsráðherra - segir Þórleifur Jónsson, framkvæmda- stjóri Landsambands iðnaðarmanna SKÁTAFÉLAGIÐ Kópar heldur sína árlegu kaffisölu í Félagsheimili Kópavogs í dag, sumardaginn fyrsta, og hefst hún kl. 2.00. A boöstólum er hlaðborö með tertum og hvers konar góðgæti. Allur ágóði rennur til styrkt.ar skátum í Kópavogi. Kvennadeildin Urt- ur hvetur fólk til að koma og þiggja góðar veitingar og leggja samtímis góðu málefni lið. (Frottatilkynning.) Ólafsvík Til sölu er einbýlishús í Ólafsvík. Húsiö er á tveimur hæðum og fylgir bílskúr. Hægt er aö hafa 2 íbúðir í húsinu 3—4 herbergja og 2 herbergja. Nánari upplýsingar í símum 23340 og 13192, Reykjavík og í síma 6193 Ólafsvík. „ÞAÐ hlýtur að byggjast á ein- hverjum misskilningi eí sjávar- útvegsráðherra hcldur að sam- bærileg skip, sem smíðuð væru annars vegar i Noregi og hins vcgar á íslandi, væru helmingi dýrari cf þau væru smíðuð á íslandi. Það er í raun fráleitt að láta sér dctta síkt í hug og við erum hálf undrandi á þvi, að sjávarútvegsráðherra skuli ekki vcra bctur upplýstur um verð- mismun á skipum smíðuðum hér innanlands og svo erlendis,“ sagði Þórlcifur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Landsambands iðnaðarmanna, í samtali við Mbl„ er hann var inntur álits á þeim ummælum Steingrims Her- mannssonar, sjávarútvegsráð- hcrra, að sér fyndist sjálfsagt að kaupa sambærilegt skip fyrir 3 milljarða króna i Noregi, sem kostaði 7—8 milljarða króna hér á landi. „Ut af fyrir sig er þetta verð sem talað er um á þessu ákveðna norska skipi fyrir Þórshafnarbúa mjög hagstætt, en það er alveg fráleitt að ímynda sér, að sam- bærilegt skip myndi kosta hér innanlands 7—8 milljarða króna. Það jafnvel j>ótt inn í dæmið væri tekin afsláttur, sem norska stöðin hugsanlega veitir," sagði Þórleifur ennfremur. Þá kom það fram hjá Þórleifi, að honum fyndist það alls ekki heiðarlegt af ráðherranum að leggja dæmið upp með þessum tölum, án þess að vera búinn að kynna sér málið til hlítar, en greinilegt væri af hans málflutn- ingi, að hann væri ekki búinn að því. „Ennfremur eru það heldur kaldar kveðjur rétt einu sinni, að það eigi ekki að smíða þessi skip innanlands, heldur flytja smíðina úr landi,“ sagði Þórleifur enn- fremur. Barnafataverslun Til sölu er barnafataverslun í fullum rekstri á góöum staö viö Laugaveg. Gott verö og greiösluskilmálar. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, síma 12600 og 21750. Utan skrifstofutíma 41028. Ríkisstjómin athugar frum- varpsdrög um sjóefnavinnslu Til söiu á góðum stað í Hlíöunum nýlegar 5 og 6 herb. íbúöir meö sér hita og þvottahúsum á hæöunum. Sér inngangur. Bílskúr. Einnig 3ja herb. íbúö í blokk gegnt M.H. Einbýlishús í smíðum eöa fullbúið óskast á Seltjarnarnesi eöa í Garðabæ, helst í skiptum. Bein sala. Uppl. í síma 23970 milli kl. 5—8 síödegis. DRÖG AÐ frumvarpi um sjócfna- vinnslu liggja nú fyrir ríkis- stjórninni, en sem kunnugt er hefur að undanförnu staðið yfir tilraunavinnsla á salti. Hjörlcif- ur Guttormsson iðnaðarráðherra tjáði Mbl„ að væntanlega yrðu drög þessi tekin til afgrciðslu ríkisstjórnarinnar á næstunni. Með lögum frá árinu 1977 var hafist handa um undirbúning saltvinnslu og stofnað félag í því skyni, sem safnað hefur hluthöf- um og starfað síðan og haft forgöngu í málinu. Iðnaðarráðu- neytið skipaði síðan í ársbyrjun 1980 nefnd til að meta tillögur þessa félags varðandi sjóefna- vinnslu og á grundvelli þeirra tillagna eru nú lögð fram drög að áðurnefndu frumvarpi. Kaífi- og kökusala KAFFI- og kökusala verður hjá Kvenfélagi Fáks í dag, sumardag- inn fyrsta, í Fáksheimilinu og hefst kl. 15. Kaffisala er árlegur viðburður hjá Fákskonunum á sumardaginn fyrsta og eins og undanfarin ár verður þeim börnum sem koma boðið á hestbak og verður teimt undir þeim. Sumardagurinn fyrsti i Garðabæ HÁTÍÐAIIÖLD sumardagsins fyrsta í Garðabæ verða með hcfðhundnum hætti nú sem fyrri ár. Skátamessa verður í Garða- kirkju og hefst hún kl. 11. Klukk- an 14 verður gengið í skrúðgöngu frá gatnamótum Karlabrautar og Hofstaðabraútar að skátaheimil- inu að Hraunhólum 12. Þar fer fram fánahylling, skátaheimilið verður opið og hægt verður að tylla sér niður og fá sér kaffisopa. Þá verður hægt að skoða fram- kvæmdir sem skátarnir verða með útifyrir. Þar verður svokölluð þrautabraut og mun börnum gef- ast kostur á að spreyta sig á ýmsum þrautum. Þá verða tjald- búðir skáta til sýnis og getur þar og að líta ýmsan útbúnað skáta. Skipulags- tillögur sýnd- ar á Kjarvals- stöðum BORGARSKIPULAG Reykjavík- ur opnar sýningu á aðalskipu- lagsstillögum austursvæða í Kjarvalsstöðum í dag klukkan 16. Sýningin verður opin til þriðju- dagskvölds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.