Morgunblaðið - 23.04.1981, Síða 11

Morgunblaðið - 23.04.1981, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981 11 Húsnæðisstofnun ríkisins: Lán veitt til kaupa á 4756 íbúðum á síðasta ári Selkórinn á Seltjarnarnesi ásamt stjórnanda sinum, Ra«nheiði Guðmundsdóttur. Vortónleikar Selkórs- ins á Seltjarnarnesi LÁNVEITINGAR Húsnæðis- stofnunar rikisins námu á árinu 1980 samtals 22.765 milljónum króna til byggingar og kaupa á 4756 ibúðum auk nokkurra vist- heimila. Var hér um að ra?ða lánveitinxar úr Byggingarsjóði ríkisins og ByKKÍniíarsjóði verkamanna sem ok af hinu sérstaka framlaxi rikissjóðs til nýhyKKÍnKar íbúða í stað heilsu- spillandi húsnseðis. Lánveitingar úr ByKgingarsjóði ríkisins námu á árinu 1980 sam- tals 20.954 milljónum króna til byggingar og kaupa á 4401 íbúð. Var þar um að ræða venjuleg íbúðarlán úr Byggingarsjóði — framkvæmdalán er breyttust í föst lán á árinu og lán veitt af hinu sérstaka framlagi ríkissjóðs til nýbyggingar íbúða í stað heilsuspillandi húsnæðis, sem lagt KARLAKÓR Reykjavíkur heldur tónieika i Bióhöllinni á Akranesi á laugardaginn klukkan 14 og um kvöidið syngur kórinn á Jörfagleði Dalamanna i Búðar- dal. Stjórnandi er Páll P. Pálsson, undirleikari Guðrún Kristinsdótt- er niður. Einnig voru veitt lán til byggingar vistheimila skv. nýjum lögum nr. 51 1980. Á árinu 1980 námu lánveitingar úr Byggingarsjóði verkamanna samtals 1.811 milljónum króna. Þar af voru 1.643 millj. kr. veittar til smíði 334 íbúða í nýjum verkamannabústöðum og 168 millj. kr. vegna endursölu 21 eldri íbúðar. Lánin fóru til 16 sveitarfé- laga. Frá því er lögin um Bygg- ingarsjóð verkamanna og verka- mannabústaði tóku gildi vorið 1970 hefur verið hafin bygging á samtals 917 íbúðum í verka- mannabústöðum í 27 byggðarlög- um í landinu. Meirihluti þessara íbúða er í notkun en um sl. áramót voru 133 íbúðir í byggingu í verkamannabústöðum í landinu. Á árinu 1980 komu til útborgun- ar lánveitingar úr Byggingarsjóði ríkisins samtals að fjárhæð 21.552 ir og einsöngvarar Snorri Þórðar- son, Hjálmar Kjartansson og Hilmar N. Þorleifsson. Efnisskráin er sú sama og kórinn flutti á hljómleikum í Háskólabíói fyrir páska, en þá var meðfylgjandi mynd tekin. millj. kr. Til samanburðar má geta þess, að á árinu 1979 komu til útborgunar 14.939 millj. kr. Nem- ur því aukningin 44,3 prósentum. Ástæðan fyrir því að hærri fjár- hæð kom til greiðslu á síðasta ári en veittu lánsfé nam, er sú að á árinu voru greidd lán sem voru til greiðslu 1979, en voru ekki hafin fyrr en á síðasta ári. Á vegum tæknideildar Húsnæð- isstofnunar ríkisins eru á boðstól- um vandaðar og hagkvæmar teikningar fyrir almennar íbúðar- húsbyggingar í landinu, svonefnd- ar „týputeikningar". I „teikn- ingapakka" stofnunarinnar eru allar teikningar sem nauðsynlegar eru vegna húsbyggingar, bygg- ingarnefndarteikningar, burðar- þols-, lagna- og innréttingateikn- ingar. Á árinu 1980 voru teiknaðar á vegum stofnunarinnar 149 íbúðir víðsvegar um land. Annar snar þáttur í starfsemi deildarinnar er að aðstoða sveitarfélög í sambandi við hönnun og útboð félagslegra íbúða, þ.e.a.s. leigu- og söluíbúða sveitarfélaga og verkamannabú- staða. Reynt hefur verið að staðla og samhæfa teikningar og útboðs- gögn milli sveitarfélaga með til- svarandi lækkun á hönnunar- kostnaði, auk þess sem mjög gott aöhald fæst að framkvæmdum, öll áætlanagerð varðandi fjármögnun verður auðveldari og samanburður tilboða og byggingarkostnaðar verður einfaldur og aðgengilegur milli sveitarfélaga. Hin síðari ár hefur í auknum mæli verið óskað eftir sérhönnuð- um teikningum fyrir aldraða í all mörgum sveitarfélögum, og all fast mótaðar hugmyndir og teikn- ingar af ýmsum gerðum liggja nú frammi hjá tæknideild til afnota fyrir sveitarfélög og almenning. Auk ofannefndra starfa eru unnin fjölþætt störf við upplýsingaþjón- ustu, áætlanagerð og almenn tækniráðgjöf fyrir húsnæðismála- stjórn, stjórnvöld og allan al- menning í landinu. (Úr fréttatilkynningu). í KVÖLD heldur Selkórinn á Seltjarnarnesi vortónleika í Fé- lagsheimili Seltjarnarness og hefjast þeir kl. 20.30. Verður söngskrá kórsins f jölbreytt. ba'ði að því er varðar erlend og innlend lög. Söngstjóri kórsins er frú Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og einsöngvari með kórnum að þessu sinni er Þórður Ó. Búason. Selkórinn á Seltjarnarnesi hef- ur nú um nokkurra ára skeið HLJÓMSVEITIN Þeyr mun á sumardaginn fyrsta hefja tónlist- arkynningu á „Existentialískri Andahygð" með hljómleikum á haldið uppi öflugu kórstarfi. Auk árlegra vortónleika, hefur kórinn sungið við ýmis tækifæri, komið fram á skemmtunum, heimsótt sjúkrahús og elliheimili, haldið tónleika í nágrannabyggðarlögum og sungið í útvarpinu. Að venju heldur kórinn tvenna tónleika í Félagsheimili Seltjarn- amess á þessu vori. Hinir fyrri verða í kvöld, eins og áður sagði, en hinir síðari verða á sunnudag- inn, 26. apríl, og hefjast kl. 16.30. Hótel Borg. en þennan dag kem- ur út tveggja laga hljómplata hljómsveitarinnar. Karlakór Reykjavíkur syngur á Akranesi og Jörfagleði Dalamanna Þeyr með tónlistarkynningu Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu- stofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð nátt- úrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæöi. Sjálfsafgreiðsla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Fantið með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir — námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ISLENSKUR ORLOFSSTADU Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! 15.6. —19.6. 4 daga orlof 475.00 29.6 — 4.7. 5 daga orlof 595.00 6.7 —13.7. viku orlof 930.00 13.7 —20.7. viku orlof 930.00 20.7 —27.7. viku orlof 930.00 27.7 — 3.8. viku orlof 930.00 3.8.—10.8. vikuorlof_______930,00 10.8. —17.8. vikuorlof_______835.00 17.8. —24.8. viku orlof 835.00 Bifröst, sumarheimili allrar f jölskyldunna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.