Morgunblaðið - 23.04.1981, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
Strentfjasveit Tónlistarskólans á æ(int;u, Mark Reedman er lengst til
vinstri.
Tónlistarskólinn:
Tónleikar strengja-
sveitarinnar í MH
STRENGJASVEIT Tónlistarskól
ans í Reykjavík efnir á morKun,
fostudatí 24. april, til tónlcika í
sal Mrnntaskólans viA Ilamra-
hlíó. Hefjast tónleikarnir kl.
20.30. cn strcngjasvcitinni stjórn-
ar Mark Rccdman.
A efnisskrá eru eftirtalin verk:
Antonio Vivaldi: Concerto jfrosso
op. .3 nr. 8 í a-moll, Ernst Bloch:
Concerto grosso fyrir strentfja-
sveit ok píanó ohligatto ok Arnold
Schönbertf, Die Verklárte Nacht
op. 4. Einleikarar á fiölu í verki
Vivaldis eru Auður Hafsteinsdótt-
ir o(f Sijfrún Eðvaldsdóttir.
Strentfjasveit eða hljómsveit Tón-
listarskólans hélt nýverið tónleika
á Akureyri í samvinnu við tónlist-
arskólann þar ojf lék hún þar m.a
fyrsta ojf síöasta vrkið á efnis-
skránni ojf hljómsveitin lék einnijf
nýlejfa í sjónvarpinu.
Viktor Korchnoi:
Ég tefli ekki verr
en það gerir Karpov
-Fischer er sterkasti skákmaður heims
„ÉG VINN Karpov. Éjí tefli
ekki verr nú, cn étf jferði, þejfar
við Karpov tefldum siðast um
heimsmeistaratitlinn. Hann
tefiir aftur á móti verr en þá,“
sajfði Viktor Korchnoi. er
Morjfunhlaðið spurði hann,
hvers vrjfna hann teldi sijf hafa
meiri mojfuleika til að sijfra
Karpov i komandi einvíjfi. en
þrjfar þeir tefldu siðast um
heimsmeistaratitilinn.
Korchnoi sagðist líka vera
betur undirbúinn nú en þá undir
alls kyns sálfræðileg átök við
skákborðið og utan þess og
einnig vonaðist hann til að hafa
heilsteyptara aðstoðarlið í haust
en á Filipseyjum.
„Enginn skákmaður hefur náð
þeim Elo-styrkleika, sem Fisch-
er náði, 2780 stigum og þess
vegna er hann sterkasti skák-
maður heimsins," sagði Korch-
noi.
Bobhy Fischer
„Ég hitti Fischer að máli í
Bandaríkjunum 1977 og varð
hreint undrandi á því, hversu vel
hann fylgdist með og hann sýndi
sama gamla áhugann og innlif-
unina í skákina og þegar hann
tefldi hvað grimmast," sagði
Korchnoi. „Ég veit því, að skákin
er enn hans líf, en hins vegar
held ég því miður, að hann eigi
ekki eftir að koma fram opinber-
lega aftur. En hver veit. Þegar
staðan var 5:5 hjá okkur Karpov
á Filipseyjum kom Fischer, en
hann hvarf um leið og Karpov
komst í 6:5. Ég held að hann hafi
viljað tefla við mig, en ekki
Karpov og í mínum huga yrði
það stórkostlegur heiður að tefla
við Fischer."
Korchnoi var þá spurður
hverja fleiri hann vildi tilnefna í
hóp 10 sterkustu skákmanna
heimsins, en hann kvaðst ekki
vilja tilnefna menn á slíkan lista
opinberlega.
Olís bannar bensínafgreiðslum
að nota kreditkortafyrn*komulagið
- Bera fyrir sig samkomulag olíufélaganna
fþróttir og útivera eru snar þáttur í sumarhúðum KFUM í Vatnaskógi
en i dag er árlegur fjáröflunardagur Skógarmanna með kaffisölu i
Reykjavík.
Kaffisala og fjár-
öflun sumarstarfs-
ins í Vatnaskógi
DEILA er risin milli Olíuvcrslun-
ar íslands (Olís) og eigenda
verslunar við Kársneshraut i
Kópavogi er selt hafa hensín frá
Olís. um það hvort heimilt sé að
selja hensín gegn greiðslu með
kreditkortum. Ilefur Onundur
Ásgeirsson forstjóri Olíuverslun-
arinnar tilkynnt eigendum versl-
unarinnar f Kópavogi. að hætt
verði að afgrciða bcnsín til
þeirra og tankurinn innsiglaður.
þar <‘ð þeir hafa ncitaö að ha-tta
að selja hensín gegn greiðslu með
kreditkortum.
Jósteinn Kristjánsson, annar
eigenda verslunarinnar í Kópa-
vogi, sagði í samtaii við Morgun-
blaðið í gær, að hann og meðeig-
andi sinn hefðu tekið við rekstri
verslunarinnar hinn 23. mars síð-
astliðinn. Þeir hefðu þá um leið
gengið inn í samning við fyrri
eiganda, um sölu á bensíni frá
Olís. Nokkru síðar hefðu þeir rætt
við Pál Bergsson hjá Olíuverslun-
inni um gerð nýs samnings, er
í DAG er væntanlegur til lands-
ins handariski sónghópurinn
„The Young Amhassadors“, sem
skemmta mun á þremur stoðum á
morgun og laugardaginn.
Fyrsta skemmtunin verður í
Háskólabíói á föstudag klukkan
19, sú næsta í íþróttahúsinu á
Selfossi kl. 13 á laugardag og
þriðja og síðasta skemmtunin
sama dag kl. 21 í íþróttahúsinu í
Keflavík. Forsala aðgöngumiða er
síðan var gert uppkast að. Jó-
steinn sagði, að í uppkasti því er
sér hafi verið sýnt, hafi verið tekið
fram, að óheimilt væri að selja
bensín með kreditkortagreiðslum.
Hafi hann þá þegar gert athuga-
semdir við þetta ákvæði samn-
ingsins, og bent á að það hlyti að
vera eigenda verslunarinnar að
ákveða á hvern hátt þeir seldu
vörur sínar, svo fremi sem þeir
sjálfir stæðu í skilum við heild-
sölu- eða umboðsaðilann, í þessu
tilviki Olíuverslun Islands. Var
málið ekki útkljáð, en Jósteinn
kvað þá hafa haldið áfram að selja
bensín, samkvæmt fyrri samningi
er þeir yfirtóku við eigendaskipti
á versluninni í mars.
Að sögn Jósteins afgreiddu þeir
bensín til þeirra er staðgreiddu
það í reiðufé, og einnig til þeirra
er greiða vildu með kreditkortum
frá Kreditkortum hf. Þá sagði
hann einnig hafa verið afgreitt
bensín til nokkurra aðila er skrif-
að væri hjá, en þar væri um að
hafin og eru þeir seldir í Háskóla-
bíói og Pennabúðunum í Reykja-
vík, hjá G.Á. Böðvarssyni á Sel-
fossi og Sporthúsinu í Keflavík.
í sönghópnum „The Young
Ambassadors" er 31 félagi. Hópur-
inn hefur að sögn kunnugra vakið
mikla athygli fyrir líflega og góða
dans- og söngdagskrá.
Það er körfuknattleiksdeild
Vals sem stendur fyrir komu
hópsins hingað til lands.
ræða stóra, fasta viðskiptavini,
sem svo Kópavogsbæ og fleiri
aðila. „Næst gerist það í málinu,"
sagði Jósteinn, „að Önundur Ás-
geirsson forstjóri Olís hringir í
verslunina, og spyr afgreiðslu-
stúlku hjá okkur hvort selt sé
bensín gegn greiðslu með kredit-
kortum. Játti hún því, og hringdi
Önundur þá í mig. Tilkynnti hann
mér að lokað yrði fyrir öll við-
skipti við okkur, nema við hættum
kreditkortaafgreiðslunni. Ekki
var hins vegar gerð athugasemd
við að við lánuðum öðrum við-
skiptavinum okkar, svo sem Kópa-
vogsbæ. Ég spurði þá hvort málið
horfði ekki öðruvísi við ef við
staðgreiddum Olíuversluninni
bensínið í hvert sinn sem fyllt
væri á tankinn, þannig að við
lánuðum síðan bensínið áfram, en
ekki Olís. Önundur kvað nei við, og
bar fyrir sig samkomulag milli
olíufélaganna, þar sem segði að
óheimilt væri að selja bensín út í
reikning eða afgreiða það gegn
greiðslum með kreditkortum. —
Nú, þetta var daginn fyrir páska,
og kom dálítið á mig við þessa
upphringingu. Bað ég um frest
fram yfir helgi, til að hugsa málið,
en lofaði um leið að afgreiða ekki
gegn kreditkortagreiðslu þá daga.
í dag tilkynnti ég Önundi svo að
við myndum ekki hætta kredit-
kortaviðskiptum okkar, og sagði
hann þá að lokað yrði á afgreiðslu
til okkar."
Jósteinn kvaðst hafa borið þetta
mál undir löglærða menn, sem
teldu að hér væri ekki farið að
lögum um frjálsa verslun. „Ég get
vel skilið að olíufélögin vilji ekki
lána bensín, og það er þeirra mál.
Hér höfum við hins vegar boðist
til að staðgreiða vöruna, þannig að
áhætta Olís er engin í þessu máli.
Það hlýtur að vera okkar á hvern
hátt við seljum vörur héðan úr
versluninni, og við munum láta á
þetta reyna fyrir dómstólum ef
þörf krefur. Get ég ekki séð að
Olís sé stætt á þessari afstöðu, en
auðvitað gætu þeir farið króka-
leiðir, og sagt sem svo, að þeir
afgreiði ekki bensín til okkar
vegna lítillar sölu eða af einhverj-
um tilbúnum ástæðum. Það verð-
ur þá bara að koma í ljós,“ sagði
Jósteinn að lokum.
Morgunblaðið hafði einnig sam-
band við Önund Ásgeirsson vegna
þessa máls, en hann neitaði að
láta hafa nokkuð eftir sér um
málið.
SUMARSTARF KFUM í Vatna-
skógi, Skógarmenn KFUM, efna í
dag til kaffisölu i húsi KFUM og
K við Amtmannsstíg í Reykjavík.
Verða þar seldar kaffiveitingar
og meðlæti en sumardagurinn
fyrsti er árlegur fjáröflunardag-
ur Skógarmanna. Kaffisalan
hefst kl. 14 og stendur til kl. 18.
í Vatnaskógi hafa að jafnaði
dvalist nærri 100 drengir í senn og
Kvenréttindafélag íslands og
Rauðsokkahreyfingin cfna til
fundar í Norræna húsinu f dag,
sumardaginn fyrsta, klukkan 14.
Fundarefnið er: „Um tímabundin
forréttindi kvenna“.
Framsöguerindi halda Jóhanna
Sigurðardóttir alþ.m. og Ragn-
hildur Helgadóttir varaþingm.
Ferming og altarisganga i
Oddakirkju, sunnudag 26. apríl
kl. 14.
Fermd verða:
Ólafur Einarsson,
Ægissíðu 2, Djúpárhreppi.
Ásta Ingibjörg Pétursdóttir,
Þrúðvangi 7, Hellu.
eru á sumri 10 dvalarflokkar, hver
flokkur yfirleitt í viku. Er lögð
stund á íþróttir og útiveru og á
kvöldin eru kvöldvökur með ýmsu
efni og biblíulestrar að morgni
dags. Smíði íþróttahúss er nú
4angt komin og í sumar er ráðgert
að reisa nýtt starfsmannahús auk
annarra framkvæmda.
í kvöld kl. 20.30 verður sam-
koma í húsi KFUM og K þar sem
Skógarmenn annast dagskrá.
Stutt erindi flytja Ásmundur
Stefánsson frá ASI, Jón Hannes-
son frá BHM, Kristín Tryggva-
dóttir frá BSRB, Júlíus Valdi-
marsson frá VMSS, Þorsteinn
Pálsson frá VSÍ, Hildur Jónsdóttir
frá Rauðsokkuhreyfingunni og
Jónína Margrét Guðnadóttir frá
KRFÍ.
Gréta Björk Þorsteinsdóttir,
Heiðvangi 3, Hellu.
Guðlaug Ingvadóttir,
Laufskálum 4, Hellu.
Halldóra Þorsteinsdóttir,
Fornasandi 6, Hellu.
Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir,
Heiðvangi 7, Hellu.
Bandarískur sönghópur
skemmtir á þremur stöðum
Fimdur um forréttindi kvenna
Fundurinn er öllum opinn.
Ferming í Oddakirkju