Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsasmiðir
Viljum ráða nú þegar vana húsasmiði í
uppmælingavinnu á fjölbýlishúsum. Unniö
með kerfismótum.
Uppl. í síma 92-2798.
Húsageröin hf.
Vélaviðgerðir —
varahlutir
Dráttarvélaumboö óskar aö ráða menn til
viðgeröa á verkstæði og varahlutaafgreiðslu.
Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. maí
merkt: „Framtíð — 9818“.
Hótel Loftleiðir
Óskum að ráöa í eftirfarandi störf fyrir
sumarið:
1. Ræsting. 2. Uppþvott. 3. Afgreiðslu í
veitingadeild.
Uppl. veittar á skrifstofu hótelstjóra, sími
22322.
Viljum ráða menn
Viljum ráða vana menn á vélskóflur.
Uppl. gefur Jóhannes Guömundsson verk-
stjóri,
Björgun hf.
Sævarhöföa 13, Reykjavík, sími 81833.
Veiðarfæra-
umboðsmaður
Einn stærsti framleiðandi gúmmírúllna og
bobbinga í Evrópu hyggst stækka markað
sinn meö því aö ráða umþoðsmann á íslandi.
Óskað er eftir umsóknum á ensku.
Lysthafendur skulu vera vel þekkt fram-
leiöslu- eða umþoðsfyrirtæki á sviði veiðar-
færa, og geta fært rök fyrir samkeppnishæfni
sinni á íslandi.
Tilboö á ensku sendist augld. Mbl. merkt:
„Veiðarfæri — 9854“.
Kranamaður
Viljum ráöa mann vanan byggingarkrönum.
Uppl. í síma 92-2798.
Húsageröin hf.
Tízkuverzlun
2 stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími
kl. 9—6 og 1—6.
Upplýsingar í verzluninni.
Sonja,
Laugavegi 81.
Óskum eftir að ráða
framreiðslumenn. Uppl. á staðnum.
Veitingastaður
í Vesturbænum
óskar eftir eftirtöldum starfsmönnum:
Læröum þjóni, matreiöslumanni og manni
eöa konu til hreingerninga o.fl.
Uppl. í símum 43286 og 15932.
^jrpSkrifstofustarf
Innflutnings- og smásölufyrirtæki óskar eftir
að ráða starfskraft til afgreiðslu- og skrif-
stofustarfa til loka septemþer. Þarf að geta
byrjað strax. Góð vélritunarkunnátta áskilin.
Vinnutími kl. 9—18.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu Félags íslenzkra
stórkaupmanna, P.O. Box 476, fyrir 30. þ.m.
Húshjálp
óskast hálfan daginn. Vinnustaður í Kópa-
vogi.
Tilboð óskast sent merkt: „Húshjálp —
9662“ á augld. Mbl.
Sölumaður
sem fer um landið óskar eftir góðum vörum.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Vörur — 9551“
fyrir 1. maí.
Málari
Óskum eftir að ráða málarameistara nú
þegar. Upplýsingar í síma 93-1160 á skrif-
stofutíma.
Þorgeir og Ellert hf.,
Akranesi.
Ritari lögmanns
Óska eftir að ráöa ritara lögmanns sem allra
fyrst. Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eða
sambærileg menntun nauðsynleg.
Meö skriflegri umsókn fylgi m.a. uppl. um
menntun og starfsferil.
Lögfræöi og endurskoöun h.f.
Laugavegi 18.
Dugmikill
sölumaður
Við óskum að ráða strax til starfa dugmikinn
sölumann á aldrinum 25—35 ára til sölu og
kynningar á tóbaksvörum frá R.J. Reynolds
Tobacco Company. Góð enskukunnátta al-
gjört skilyrði, ásamt reynslu í sölustörfum.
Vinsamlegast takið umsóknareyðublöð á
skrifstofu okkar og skilið þeim útfylltum fyrir
1. maí nk.
Farið verður með allar umsóknir sem algjört
trúnaðarmál.
Rolf Johansen & Company,
Laugavegi 178, Reykjavík.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaóir
Biskupstungna-
menn — Árnesingar
Hin árlega Vorgleði Skálhyltinga fer fram í
félagsheimilinu Aratungu, föstudaginn 24.
apríl og hefst samkoman kl. 21.
Skálholtsskóli.
Aðalfundur Knattspyrnu-
félags Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Slysavarnafélags ís-
lands, miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.30.
Stjórnin.
Félag Snæ-
fellinga og
Hnappdæla
Loka spila og skemmtikvöld félagsins verður
haldið í Domus Medica, laugardaginn 25.
þ.m. og hefst kl. 20.30.
Sölusýning í Keflavík
Aldagömul japönsk hefð, japönsk grafik
(tréskurðarlist) sem vekur athygli, myndir í
litum, 30 til 40 gerðir, einnig alu-flex myndir
(álmyndir) í úrvali.
Fimmtudaginn 23. 4. til sunnudags 27. 4.
opið 14.00 til 22.00. lönaðarmannahúsinu
Tjarnargötu 3, Keflavík. Vandaöar myndir,
hagstætt verð.
Vilmundur Jónsson,
sími 93-1346.
Einbýlishús til leigu
Leigutími 2 ár frá 1. júlí. Uppl. í síma 40810
og 40980.
óskast keypt
Gufuketill
Óskum eftir 6 til 10 rúmmetra notuðum
gufukatli. Uppl. gefa Eiríkur og Böðvar í
símum 94-3370, 94-3470 og 94-4205.
Niðursuðuverksmiöjan hf. ísafirði.