Morgunblaðið - 23.04.1981, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981 29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
tilkynningar
---aA—4...iL..An...A
Kvennadeild Rauöa
kross íslands
Konur athugið
Okkur vantar sjálfboöaliöa til
starfa tyrir deildina. Uppl. í
símum 34703, 37951 og 14909.
Batik námskeiö
byrja aftur 4. maí. Uppl. í síma
12619.
Ljósritun — Fjölrítun
Fljót afgreiósla — Næg bíla-
stæói.
Ljósfell, Skipholti 31. s. 27210.
húsnæöi :
í boöi \
Njarvík
Til sölu fokhelt einbýlishús. múr-
húóaó aö utan meó gleri. tilbúió
til afhendingar.
Garður
Fokhelt einbýlishús 145 ferm..
bílskúr 40 ferm. Skilast fokhelt.
Múrhúöaö að utan meó gleri.
Afhendist 15. sept. 81.
Eignamiðlun Suöurnesja.
Hafnargötu 57, sími 3868.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Oska eftir 11—12 ára
barngóóri stúlku tll aó gæta 2ja
drengja f sumar. Uppl. á sím-
stööinni á Króksfjarðarnesi.
! O Gimli 59814237 — 2
IOOF 1 = 1624248'/? = Spkv.
IOOF 12 = 1624248Vr = XX
Atkv.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í Safn-
aóarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Frá GuAspeki-
félaginu
Áskrittarsfmi
Ganglera ar
39573.
í kvöld kl. 21,00 veröur Þórir Kr.
Þórðarson meö erindi um
hebresk og egypsk spekirit
(Veda). Aðalfundur íslandsdeild-
arinnar veróur laugardaginn 25.
apríl kl. 14.00. Venjuleg aóal-
fundarstörf, lagabreyting.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræóumaöur Sam Glad.
/pffa\ FERÐAFÉLAG
JJgU ÍSLANDS
'"mgr ÖLDUGÖTU 3
SlMAR 11798 og 19533.
Sumardagurinn fyrsti, dagsferðir:
1. Kl. 10. Gengiö yfir Esju frá
Kjósinni og komiö niöur hjá
Mógilsá. Verö kr. 70.
2. Kl. 13. Esjuhlíöar (Kollafjarö-
ará — Mógilsá). Fararstjóri:
Baldur Sveinsson. Verö kr. 40.
Fariö frá Umferöarmióstööinni
austanmegin.
Feröafélag islands.
Krossinn
Almenn samkoma í höndum
ungs fólks í dag kl. 4.30 aö
Auöbrekku 34, Kópavogi. Fögn-
um sumri í húsi Guös. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju
Fundur veröur haldinn nk.
mánudag 27. þ.m. kl. 8.30 í
Félagsheimilinu. Ákveöa þarf
kaffisölu og sumarferö.
Hjálpræðisherinn
Engin samkoma í kvöld. Sumar-
fagnaöur á laugardag kl. 20.30.
j Heimsókn frá Noregi. Gleöilegt
sumar.
Heimatrúboðið
Óðinsgötu 6a
Almenn samkoma í dag, fyrsta
sumardag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sumard. fyrsta kl. 13
Strönd Flóans, létt ganga fyrir
alia fjölskylduna eöa Ingólfsfjall
(551 m). Verö 60 kr. frítt f. börn
m fullorónum. Fariö frá B.S.Í.
vestanveröu.
Útivist.
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB
Bláfjallagangan 1981
Laugardaginn 25. apri) kl. 2 e.h.
hefst almenningsganga á skíö-
um. Gengiö veröur frá Ðláfjöllum
til Hveradala um Þrengsli. Þetta
er um 16 km leið og létt ganga.
Öllum er heimil þátttaka.
Þátttökugjald er kr. 70 og greiö-
ist á innritunarstaö fyrir kl. 1 á
göngudaginn í Borgarskálanum.
Innifalió í þátttökugjaldinu er
súpa og drykkir á leiöinni og
flutningur frá Skíöaskálanum í
Hveradölum í Bláfjöllin aftur.
Bláfjallagangan er liöur í grósku-
miklu starfi Skiöafélags Reykja-
víkur til eflingar skíöagöngu tyrir
áhugafólk. Upplýsingar í síma
12371 að Amtmannsstig 2.
Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Keflavík, Grindavík,
Njarövík og Gullbringu-
sýsla
Lögtaksúrskuröur vegna ógreiddra en gjald-
fallinnar fyrirframgreiöslu þinggjalda 1981
var uppkveöinn í dag, þriöjudaginn 14. apríl
1981.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt
dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa látin fara
fram aö 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu
greidd innan þess tíma.
Athygli er vakin á því, að hafi ekki verið
staðið í skilum með fyrirframgreiöslu á
réttum gjalddögum er hún öll í gjalddaga
fallin.
Keflavík 14. apríl 1981.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Jón Eysteinsson (sign).
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. eftirtalin fiskiskip:
13 rúml. eikarbát, smíöaöur 1960 með 156
hp Volvo-Penta vél 1977.
13 rúml. stálbát, smíðaöur 1979 meö 120 hp
Powa-Marine vél.
15 rúml. eikarbát, endurbyggður 1977 með
130 hp Ford vél 1977.
17 rúml. frambyggðan eikarbát, smíðaður
1976 með 200 hp Cummins vél 1980.
SKIPASALA- SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 25500
Almennur
stjórnmálafundur
Sjálfstæöisflokksins veröur í Sjálfstæöishúsinu ísafiröi föstudaginn
24. aprfl 1981 kl. 20.30.
Ræöumenn Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Þorvaldur
Garóar Kristjánsson.
Almennur
stjórnmálafundur
Sjálfstæöisflokksins veröur í Félagsheimilinu Bolungarvík sunnudag-
inn 26. apríl 1981 kl. 16.00.
Ræöumenn: Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Þorvaldur
Garöar Kristjánsson.
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
Fræðslunámskeið
Efnt veröur til námskeiös dagana 28. og 29.
apn’l nk. í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleit-
isbraut 1. 1. hæö, vestursalur.
Námsefniö:
Þríöjudaginn 28. kl. 18.
Framsögn: Geirlaug Þorvaldsdóttir leik-
kona.
Miövikudaginn 29. kl. 18.
Framkoma ( sjónvarpi: Markús Örn
Antonsson.
Innritum í síma 82900 eöa 82779. Nám-
skeiösgjald kr. 30.
Fræóslunefnd
Siglufjörður
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í
Sjálfstæöishúsinu Siglufiröi sunnudaginn 26.
apríl kl. 14.00.
Frummælandi: Pálmi Jónsson, landbúnaö-
arráöherra.
Norðurland Eystra
Alþingismennirnir Lárus
Jónsson og Halldór
Blöndal halda almennan
stjórnmálafund á Ólafs-
firöi, föstudaginn 24.
apríl kl. 20.30 í Tjarnar-
borg.
Sjálfstæöisflokkurinn.
Sauðárkrókur —
Skagfirðingar
| Almennur fundur um landsmál og héraösmál
veröur haldinn í Sæborg, Sauöákróki laugar-
daginn 25. apríl kl. 15.00.
Frummælandi: Pálmi Jónsson, landbúnaö-
arráöherra.
Almennur
stjórnmálafundur
Sjálfstæöisflokksins veröur í samkomusal Frosta. Súöavfk laugardag-
inn 25. apríl 1981 kl. 16.30.
Ræðumenn: Alþingismennirnir Ólafur G. Einarsson og Þorvaldur
Garóar Kristjánsson.
Hafnarfjörður
Stefnir félag ungra sjálfstæðismanna í Hafn-
arfirði efnir til almenns borgarafundar um
lóða- og skipulagsmál í bænum, mánudaginn
j 27. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Hafnar-
firöi. Rætt verður um ný íbúöarhverfi í
Norðurbæ og Setbergslandi, væntanlegar
nýbyggingar í miðbænum, verðlagningu
íbúðalóða og fleiri atriði tengd lóða- og
skipulagsmálum í bænum.
Teikningar á skipulagi á svæði nýrra íbúða-
lóða í bænum verða sýndar og skýrðar.
Frummaelendur verða Björn Hallsson arki-
tekt og Árni Grétar Finnsson bæjarfulltrúi.
Stjórnin.