Morgunblaðið - 23.04.1981, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
39
+ Breskir lögreglumenn voru mjög i fréttum dagana fyrir páska i sambandi vid hinar miklu óeirðir
sem þá urðu i Brixton-hverfinu í London. Hér sjást þeir sækja fram eftir einni götunni í hverfinu,
gegn óeirðaseggjum, sem létu hvað sem var dynja á löggunum. Við slikar aðgerðir sem þessar notar
lögreglan skildi til að hlifa sér.
Trúðurinn í
Evrópuráði
+ Franski trúðurinn Col-
uche, fyrrum forsetafram-
bjóðandi sést hér tala á fundi
Evrópuráðsins í Strasbourg.
Coluche var boðið þangað af
fulltrúa ítala Marco Panella,
sem er til vinstri á myndinni.
Þar fékk Coluche tækifæri til
að koma skoðunum sínum á
framfæri en trúðurinn segist
hafa sætt ritskoðun af hendi
franskra fjölmiðla.
Gerir við
úr páfa
+ Hinn 75 ára gamli Max Herr
hefur gert við úrin í Vatikaninu
síðan árið 1929 þegar hann kom til
Ítalíu frá Furtwanger í Þýska-
landi. Herr finnst nú kominn tími
til að sér yngri maður taki við
úraviðgerðunum og mun Mario
Romani (til hægri) taka við starfi
hans. Herr hefur annast m.a.
vekjaraklukkur sex páfa á starfs-
ferli sínum, sem spannar rúmlega
* öld.
Beint i
baslið
+ Þessi mynd var tekin í London
fyrir skömmu. Þar voru að
ganga í það heilaga leikkonan
Susan Hampshire og grískur
skipakóngur, Eddie Kulukundis
að nafni. Susan Hampshire er
þekkt leikkona. Meðal annars lék
hún í þáttunum um „Forsythe"-
aettina, sem íslenskir sjónvarps-
áhorfendur fengu sinn skammt
af, hér á árum áður.
fólk f
fréttum
Innflutningsaðilar
Óskum eftir að kaupa innflutningsfyrirtæki eða
einstök umboð. Einnig kemur til greina eignaraöild
að fyrirtæki í slíkum rekstri. Fullri þagmælsku heitiö.
Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir
5. maí merkt: „I — 6272“.
Bókasýning
Sýning á bókum, auglýsingaspjöldum, frímerkjum
og hljómplötum frá Sovétríkjunum í MÍR-salnum,
Lindargötu 28, 2. hæð (inngangur frá Frakkastíg)
er opin daglega kl. 14—19 til 16. apríl. Kvik-
myndasýningar kl. 17 flesta daga.
Aðgangur ókeypis.
Húsnæði óskast
fyrir fyrsta flokks veitingahús^
Ca. 200—300 ferm. húsnæöi óskast undir veit-‘
ingastarfsemi. Má vera í kjallara, jarðhæð eða 1.
' hæð, jafnvel efstu hæð í háhýsi. Æskileg staðsetn-
ing Armúli, Síðumúli eða nærliggjandi hverfi.
íTilboð sendist Morgunblaöinu merkt: „V — 6273.“
KAFFI-
SALA
í dag, sumardaginn fyrsta,
verður kaffisala til ágóða fyrir sumarbúðirnar í
Vatnaskógi, í húsi KFUM & K að Amtmannsstíg 2b.
Kaffisalan hefst um kl. 2 og stendur fram eftir
deginum meöan aðsókn veröur (kaffisala verður ekki
um kvöldið).
Um kvöldið veröur Skógarmannafundur í húsi KFUM
& K að Amtmannsstíg 2b, þar sem sýndar verða
myndir úr Vatnaskógi, karlakór syngur o.fl.
Við vonum, aö sem flestir komi á samveru þessa, en
allir eru velkomnir. í lok samverunnar veröur tekið á
móti gjöfum í Skálasjóð.
Þá viljum við geta þess, aö innritun er hafin í flokkana
i Vatnaskógi. Skógarmenn KFUM
Gerið góð kaup í Noregi á
notuðum flytjanlegum krönum
Tegund/gerö Bómulíns + bóma Lyftigeta Árgerð
KATO NK 110 fest
á Volvo Víkmg-vörubíl 20,0 m 6,0 m 11,01 1971
KATO NK 110 K 100 20,0 m 6,0 m 11,01 1978
KATO NK 110 HK 1011 23,5 m 7,2 m 16,01 1974
KATO NK 160 K201L 23,5 m 7,2 m 16,01 1975
KATO NK 160 201BL 23,5 m 7,2 m 16,0 t 1976
KATO NK 160 201L 23,5 m 7,2 m 16,01 1973
KATO NK 20B K200 26,2 m 12,5 m 20,01 1971
KATO NK 20B K201L 26,2 m 12,5 m 20,01 1972
KATO NK20B K201L 26,2 m 12,5 m 20,01 1974
GROVE TMS 180 21,3 m 7,3 m 18,01 1973
GROVETM 180 21,3 m 7,3 m 15,01 1971
GROVE RT 58 12.8 m 5,2 m 13,51 1973
GROVE TMS 300 31,7 m 30,01 1976
P&H T200 19,4 m 6,1 m 18.01 1975
4,6 handknúinn
P&H T300 30,5 m 7,6 m 27,01 1975
COLES HYDRA 25/28 18,75 m 7,5 m 25,01 1976
6,4 handknúinn
COLES HYDRA 30/33T 23,5 m 7,16 m 30.51 1976
VOLVO MK 693 19,0 m 7,01 1977
ALLEN OXFORD T15
FAGVERK 30,5 m 15,01 1966
Hafið samband við okkur, ef þér óskið nánari
upplýsinga.
KATO KRANER Postboks 1139 Flattum,
3501 Henotoss,
NORGE A/S, N0RGE,
sími 90-47-67-31245.