Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 43

Morgunblaðið - 23.04.1981, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981 43 Brldge Umsjóni ARNÓR RAGNARSSON Hreyfill - BSR - Bæjarleiðir Hjá bílstjórunum stendur yfir þriggja kvölda tvímennings- keppni og er einni umferð lokið af þremur. 24 pör taka þátt í keppninni og er spilað í tveimur riðlum. Staða efstu para: Jón Magnússon — Skjöldur Eyfjörð Jón Sigtryggsson 136 — Skafti Björnsson Ellert Ólafsson 133 — Gísli Sigurtryggvason Guðjón Guðmundsson 129 — Hjörtur Elíasson Aðalsteinn Stefánsson 127 — Hrafnkell Björnsson Guðmundur Jónasson 123 — Örn Ingólfsson Guðmundur Magnússon 121 — Kári Sigurjónsson Guðni Skúlason 119 — Halldór Magnússon Meðalárangur 110. 117 Næst verður spilað 27. Hreyfilshúsinu kl. 20. apríl í Svæðismót á Norður- landi-vestra I byrjun apríl var haldið svæðismót á Norðurlandi-vestra. Tóku 20 pör þátt í mótinu sem haldið var á Ketilási í Fljótum. Röð efstu para varð þessi: Kristján Blöndal og Bjarki Tryggvas. Sauðárkr. 87 stig Valtýr Jónasson og Sigurður Hafliðas. Sigluf. 77 stig Eyjólfur Magnússon og Aðalbj. Benediktss. Hvammst. 63 Breiöbdts- leiktiúsió Frumsýnir barnaleikritið Segöu Pangll í Fellaskóla v/Norðurfell. Sumardaginn fyrata kl. 17. 2. sýning laugardag kl. 15. 3. sýning sunnudag kl. 15. Miðasala í Fellaskóla frá 13. Sími 73838. Leiö 13 frá Lækjar- torgi, leið 12 frá Hlemmi. Sumar- dagurinn 1. Matseðill: Barnapylsur og Coca Cola Kíwanismenn, muniö barna- og fjölskylduhátíðina í Kiwan- ishúsinu á sumardaginn fyrsta kl. 12—15. Kiwanisklúbburinn Katla. Alfreð Hallgrímss. og Bened. Stefánss. Fljótum 54 stig Reynir Pálsson og Stefán Benediktss. Fljótum 53 stig Bogi Sigurbjörnss. og Anton Sigurbjörnss. Sigl. 44 stig Guðjón Pálsson og Viðar Jónsson Sigl. 26 stig J[ón Sigurbjörnsson og Ásgr. Sigurbjörnss. Sigl. 11 stig Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson. Frá Bridgefélagi Reyðarf jarðar og Eskifjarðar Sveitakeppni félagsins er lok- ið. Spilaðar voru níu umferðir. Röð efstu sveita er sem hér segir: Sv. Kristjáns Kristjánssonar 166 Sv. Aðalsteins Jónssonar 119 Sv. Friðjóns Vigfússonar 108 Sv. Magnúsar Bjarnasonar 107 Sv. Guðmundar BaldurssonarlOO Sv. Guðmundar Magnússonar 78 Frá Bridgesam- bandi íslands Bridgesamband íslands gengst fyrir hópferð til Portoroz í Júgóslavíu dagana 20.—31. maí nk. Þátttakendum gefst kostur á að taka þátt í alþjóðlegu bridge- móti sem fer fram dagana 21.— 24. maí. Dagskrá verður sem hér segir: Fimmtudaginn 21. maí kl. 17.00. Sveitakeppni. Föstudaginn 22. maí kl. 14.00.Úr- slit sveitakeppni. Laugardaginn 23. maí kl. 16.00. Tvímenningur 1. umferð. Sunnudaginn 24. mai kl. 14.00. Tvímenningur úrslit. Sunnudagur 24. maí kl. 20.00. Lokahóf og verðlaunaafhending. Peningaverðlaun fyrir fyrstu tíu sætin í tvímenningnum eru kr. 23.000.-. Þar af kr. 5.000.- í fyrstu verðlaun. Dvalið verður á Hótel Grand Palace, sem er fyrsta flokks hótel. Innifalið í verði, sem er kr. 4.500.- er flugfar, gisting og hálft fæði. Þátttökugjald í sveitakeppni er kr. 250.- pr. sveit, og í tvímenning kr. 150.- pr. par. Hér er um tilvalið tækifæri að ræða fyrir bridgeáhugafólk og fjölskyldur þeirra til að sameina áhugamálið skemmtilegri sólar- landaferð. Nánari upplýsingar veita Björn Eysteinsson í síma 53335 og Þorgeir Eyjólfsson í síma 76356 utan vinnutíma. Yfir 30 listamenn frá Bandaríkjunum hefja Skandinavíuferð sína á íslandi á morgun. Tónlist sungin og leikin, dansarar og skemmti- atriöi. Flutt verða lög úr þekktum söngleikjum s.8. Mary Poppins, Galdrakarlinum frá Oz, West Side Story, Sound of Music o.fl. Stórglæsileg skemmtun fyrir alla f jölskylduna Bráöskemmtilegir tónleikar fyrir fólk á öllum aldri í Háskólabíói kl. 19.30 á morgun föstudaginn 24. apríl og í íþróttahúsinu Selfossi kl. 13.30 og í íþróttahúsinu Keflavík, kl. 21.00. laugardaginn 25. apríl. Aðgöngumiðaverð er kr. 40 fyrir börn og kr. 80 fyrir fullorðna. Forsaia aögöngu- miöa er hafin í Pennabúðunum og Háskólabíói. Forsala aögöngumiöa í Keflavík Sporthúsið og á Selfossi G.Á. Böövarsson. Missió ekki af aldeilis frá- baerri skemmtun. Nefndin. A „Nú er sumar, gleðjist gumar“. Við gerumst nú veðurspámennirnir mestu og spáum því að sumariö > verði með ólíkindum gott, og sumarið byrjum viö £ I í auövitaö meö því aö skreppa í Óöal í kvöld á V^Oðll i#4ntrv kvöld. l~ Marlboro kantry kvu. ,..^anMusicfráMarlboro Metal leikur frumsamiö efni og kántrý frá 22.30 til 23.15. lUldllUvi v -------- Þar veröur ^ kántrý í öndvegi, 09 ges 9 meö ymsu eintak af Þessan frabær kvö,dsinS, möti m.a. ',ok®^P ; getrauninni um og meö þv., aö keP#paHu?unum 5 í SiWur þaö hver af p6ker*Pnnur pókerinn. dollara klubbnum vmnur eru. r De(ta Lögin sem spilað ve ö prom Ba,tim0re 3. D°n’ 2- TíeMe a^nd Vou and Dog Named Boo^Battle of New Odeans. lag“ heldur Spurningleikunnn Fanneyjar eem áíram und,r.S? LösVoöar hlióm.ve.tar- nýtur dygg|,e9rar 80 innar SPAKMÆLI DAGSINS „Góðviðri eykur geðbrigði" Þá geta menn freistað gæf- unnar í 21, spilinu sem allir þekkja Of'MMVUCLI UMUÖ „Góðviðri eykur geðbrigði" ÓÖal óskar landsmönnum gleöilegs sumars og veöurblí&i. nll'ii'm Byrjum sumarió í Óðali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.