Morgunblaðið - 23.04.1981, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1981
47
F
Liverpool og Ips
wich í úrslit
ÞAí) VAR stór stund fyrir
enska knattspyrnu í gærkvöldi,
er Liverpuul tryKKði sér sa-ti í
úrslitaleiknum um Evrópuhik-
ar meistaraliða ok Ipswieh 1
úrslit um UEFA-hikarinn. Ba^ði
liðin áttu í höKKÍ við vestur-
þýska mótherja ok í háðum
tilvikum var reiknað með sÍKri
I>j(iðverjanna. Liverpool átti
lenKst af undir höKK að sækja
KOKn Bayern í Múnchen. en
liðið varðist KrimmileKa ok þeK-
ar sjö minútur voru eftir skor-
aði Ray Kennedy fyrir Liver-
pool. Bayern svaraði með marki
Karl Heinz RummenÍKKe á síð-
ustu mínútunni. en 1 — 1 sam-
anlaaða markatalan fleytti Liv-
erpool í úrslitin, þar sem liðið
skoraði mark sitt á útivelli.
Liverp<M>l mætir Real Madrid i
Paris 27. maí. Real tapaði 0—1
fyrir Inter Mílanó í Mílanó í
Kærkvöldi, Bini skoraði markið,
en Real vann samtals 2—1.
Ipswich sÍRraði FC Köln
óvænt í Köln í Kærkvöldi. Terry
Butcher skoraði sÍKurmark
Ipswich ok eina mark leiksins
með skalla á 64. mínútu. Ipswich
vann því samanlagt 2—0. Köln-
ararnir sóttu lengst af meira, en
vörn Ipswich og Cooper mark-
vörður gáfu sig ekki. Liðið’ mætir
hollenska liðinu AZ ’67 Alkmaar
i úrslitum, sem sigraði franska
liðið Sochaux 3—2 í gærkvöldi,
samanlagt 4—3. John Metgod,
Jos Jonker og Jan Peters skor-
uðu mörk Alkmaar, en Gengini
og Meyer svöruðu fyrir Sochaux.
I keppni bikarhafa sigraði
Feyenoord Dynamo Tblisi 2—0 á
heimavelli sínum. Carel Bowens
og Rene Notten skoruðu, en
Feyenoord tapaöi þó samanlagt
2—3. Pétur Pétursson lék ekki
með Feyenoord frekar en áður.
Einhverra hluta vegna bárust
ekki úrslit í hinum leik undan-
úrslitanna, viðureign Benfica og
austur-þýska liðsins Carl Zeiss
Jena. Jena sigraði 2—0 í fyrri
ieiknum og því á brattann að
sækja fyrir portúgalska liðið.
Aukakeppnin í fullum gangi
KEPPNI 1. deildar liðanna í
handknattleik vegna IIIF-
bikarkeppninar sem hefur göngu
sína í haust er fyrir nokkru
hafin. I>rir leikir fóru fram i
Ilöllinni í Kærkvöldi. FH sigraði
Fram 31—29, Valur vann KR
20—19 og seint í gærkvrildi
sÍKraði VíkinKur Ilauka 23—16.
Fyrsta umferðin hófst annars
um páskana, þá sigraði Valur
Fylki 20—18, KR sigraði Fram
30—28 og FH-ingar lögðu Hauka
að velli, 22—18. í kvöld heldur
keppnin áfram með leikjum Fylkis
og Hauka, KR og Víkinga og Fram
og Vals.
Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS
1 X 2
Aston Villa — Middlesbr. 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Coventry — Southampt. 1 X 2 2 2 2 1 í 4
Cr. Palace — N. Forest X 2 2 2 X X 0 3 3
Everton — Stoke X 1 X 1 2 1 3 2 1
Ipswich — Man. City 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Leeds — WBA X X 1 X X 2 1 4 1
Leicester — Birmingh. 1 X X X 2 2 1 3 2
Man. Utd. — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Sunderland — Brighton X 1 1 1 2 1 4 1 1
Tottenh. — Liverpool X X X 2 X X 0 5 1
Wolvcs — Arsenal 2 X 1 2 X X 1 3 2
Sheffield Wcd. — West Ham X 2 2 X X X 0 4 2
flndrésar Andar-leikarnir
settir í gærkvöldi _
- verða teknir upp á myndsegulband!
Frá bórarni Raxnarssyni á Akureyri.
ÞAÐ VERÐUR Ííf ok fjör í
Illíðarfjalli á Akureyri í daK, en
þá hefst keppni í fjölmennasta
skíðamóti vetrarins, hinum svo-
kölluðu Andrésar Andar-leikum.
sem er skíðamót fyrir börn, 12
ára ok yngri. 400 keppendur eru
ma'ttir til leiks, víðs vegar að af
landinu. Fjölmennasti hópurinn
er frá Akureyri. 93 keppendur,
53 eru frá Reykjavík, 43 frá
Ólafsfirði, 40 frá lsafirði, 38 frá
Húsavik. 36 frá Siglufirði. 26 frá
Dalvik. en færri frá öðrum
stöðum á landinu. Alls taka 14
bæjar- og sveitarfélöK þátt í
keppninni. I>á eru fjórir kepp-
endur frá Noregi.
Mótssetning fór fram í gær-
kvöldi og var hún í senn bæði
virðuleg, skemmtileg og glæsileg.
Hún hófst með því að gengið var
fylktu liði frá Lundarskóla að
Akureyrarkirkju og gengu kepp-
endur undir merkjum og fána-
borg. í kirkjunni fór fram andakt,
en síðan setti Sigurður Sigurðsson
formaður æskulýðsráðs Akureyr-
ar leikana. Því næst var mótseld-
urinn kveiktur. Síðar um kvöldið
fór síðan fram skemmtun í Lund-
arskóla þar sem Baldur Brjánsson
kom í heimsókn meðal annarra og
horft var á Tomma og Jenna á
myndsegulböndum.
í dag hefst keppnin með því að
keppt verður í stórsvigi 7, 8 og 9
ára í Hjallabraut. Þá verður keppt
í svigi 11 og 12 ára og klukkan
13.00 fer fram stórsvig 10 ára. í
sumum flokkunum eru keppendur
allt að 70 talsins.
Mótið stendur yfir í 3 daga, en
því lýkur á laugardag klukkan
16.00 með verðlaunaafhendingu.
Reynt verður að hafa ýmislegí til
skemmtunar fyrir börnin meðan á
mótinu stendur og sú nýjung höfð
á, að keppnin í Hlíðarfjalli verður
tekin upp á myndsegulband að svo
miklu leyti sem hægt er og sýnd
börnunum á kvöldin.
Heiðursgestur leikanna er
Sveinn Björnsson forseti ÍSÍ og
var hann viðstaddur setningarat-
höfnina í gærkvöldi. Mótsstjórar
eru þeir ívar Sigurðsson og Gísli
Lórenzson. Þetta er í sjötta skiptið
sem leikar þessir fara fram á
Akureyri og hafa þeir aldrei verið
fjölmennari en nú. Nú er í fyrsta
skipti keppt í norrænum greinum,
göngu og stökki í öllum flokkum.
%L " < io I >
NESCÍ »£S^tsco -sco
FH vann tvöfalt!
MEISTARAFLOKKllR kvenna
þeirra FH-inga lauk handknatt-
leiksvertíðinni á gla’silegan hátt
í fyrrakvöld, er úrslitaleikurinn i
bikarkeppni kvenna fór fram
fyrir luktum dyrum. FII, sem
vann íslandsmótið með glæsi-
braK. ma'tti VikinKÍ <>K sÍKraði
Hafnarfjarðarliðið með miklum
yfirburðum. 22—18, eftir að stað-
an í hálflcik hafði verið 11 — 8.
Kvennalið FH vann þvi tvöfalt
þetta árið.
Víkingsdömurnar byrjuðu úr-
slitaleikinn mun betur og um tíma
var staðan 8—6, liðinu í hag. En
FH-ingarnir skoruðu fimm síð-
ustu mörkin í fyrri hálfleik og
síðan fjögur fyrstu í þeim síðari,
breyttu þannig stöðunni úr 6—8 í
15—8. Eftir það hvíldu landsliðs-
konurnar í liðinu, en þær yngri
fengu að spreyta sig. Allir leik-
menn FH skoruðu í leiknum.
2. flokkur karla þeirra FH-inga,
sem einnig vann íslandsmótið í
sínum flokki með yfirburðum,
varð einnig bikarmeistari í fyrra-
kvöld, er liðið sigraði Fram 18—8 í
úrslitaleik. Mbl. birti mynd af
hinu sigursæla liði FH í gær.
Myndirnar tók Kristján.
— KK.
Víkingur vann
VÍKINGUR sÍKraði Fram 2-
1 í Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu i Kærkvöldi <>k
hefur VíkinKur þar með hlot-
ið 4 stig að 3 leikjum loknum.
Fram hefur 2 stÍK eftir sama
leikjaf jölda. 1 daK eÍKast við á
Melavellinum Fylkir <>k KR.
Ilefst leikurinn klukkan
17.0«.
• ♦
v.j*'
Thijssen kjörinn
IIOLLENSKI landsliðsmaður-
inn í knattspyrnu. Franz
Thijssen, leikmaður Ipswich,
var i fyrrakvöld kjörinn
knattspyrnumaður ársins í
Lnglandi <>k er það i fyrsta
skiptið síðan árið 1956 að
erlendur leikmaður hlýtur tit-
il þennan. Þá var það Þjóð-
verjinn Bert Trautman,
markvörður hjá Manchester
City. sem sló í KeKn. Mick
Mills, Ipswich, varð annar <>k
félaKar hans John Wark <>k
Arnold Muhren þriðji »k
fimmti.
Lamy penni
Stúdentagjöf
fyrir skóla lífsins
IAMY
meira úrval en þér haldið
HAFNARSTRÆTI
LAUGAVEGI 84
HALLARMÚLA 2