Morgunblaðið - 15.05.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
\
GENGISSKRÁNING
Nr. 90 — 14. maí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,868 6,886
1 Sterlingspund 14,202 14,239
1 Kanadadollar 5,711 5,726
1 Dönsk króna 0,9470 0,9495
1 Norsk króna 1,2072 1,2104
1 Sænsk króna 1,3989 1,4026
1 Finnskt mark 1,5858 1,5899
1 Franskur franki 1,2366 1,2399
1 Belg. franki 0,1824 0,1829
1 Svissn. franki 3,2948 3,3034
1 Hollensk florina 2,6760 2,6830
1 V.-þýzkt mark 2,9777 2,9855
1 ítölsk líra 0,00599 0,00600
1 Austurr. Sch. 0,4211 0,4222
1 Portug. Escudo 0,1123 0,1126
1 Spánskur peseti 0,0747 0,0748
1 Japansktyen 0,03078 0,03086
1 írskt pund 10,889 10,918
SDR (sérstök
dráttarr.) 13/05 8,0487 8,0699
/
r
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
13. mái 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,555 7,575
1 Sterlingspund 15,622 15,663
1 Kanadadollar 6,282 6,299
1 Dönsk króna 1,0417 1,0445
1 Norsk króna 1,3279 1,3314
1 Sænsk króna 1,5388 1,5429
1 Finnskt mark 1,7444 1,7489
1 Franskur franki 1,3603 1,3639
1 Belg. franki 0,2006 0,2012
1 Svissn. franki 3,6243 3,6337
1 Hollensk florina 2,9436 2,9513
1 V.-þýzkt mark 3,2755 3,2841
1 Itölsk líra 0,00659 0,00660
1 Austurr. Sch. 0,4632 0,4644
1 Portug. Escudo 0,1235 0,1239
1 Spánskur peseti 0,0822 0,0823
1 Japansktyen 0,03386 0,03395
1 Irskt pund 11,978 12,010
J
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur..........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.* 1*.... 38,0%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 42,0%
6. Verötryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum....... 9,0%
b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum .. 9,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0%
2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0%
4. Önnur afuröalán .............(255%) 29,0%
5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0%
6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) «3,0%
7. Vísitötubundin skuldabréf ........... 2,5%
8. Vanskilavextir á mán.................4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisíns:
Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Flmm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda
Lánskjaravisitala fyrir maímánuö
1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavíaitala var hlnn 1. janúar
síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaakuldabráf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ1981
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 eru þriðji og fjórði þáttur
hagfræðingsins Milton Friedmans. Nefnast þeir „At-
hafnafrelsið" og „Hver á að vernda neytendur?"
Þýðandi er Jón Sigurðsson.
Föstudagsmyndin kl. 22.15:
„Endurmiimingin merlar æ..
Joanne Woodward i hlutverki
Ritu Walden I (östudaKNmynd-
inni. „Endurminnintfin merlar
* ..sem er á dagskrá kl. 22.15.
Á dagskrá sjónvarps kl.
22.15 er bandarísk bíó-
mynd. „Endurminningin
merlar æ ..(Summer
Whishes, Winter Drcams),
frá árinu 1973. Leikstjóri
Gilbert Cates. Aðalhlut-
verk Joanne Woodward og
Martin Balsam. Þýðandi
er Jón O. Edwald.
Rita Walden er á miðjum
aldri og á uppkomin börn.
Hugur hennar er bundinn
við liðna tíð, svo að stappar
nærri þráhyggju. Eigin-
maður Ritu hefur áhyggjur
af henni og grípur til þess
ráðs að fara með hana í
ferðalag til Evrópu.
Innan stokks og utan kl. 15.00:
Óvenjulegt heimili,
fiskmeti og húsa-
leigumarkaðnrinn
Á dagskrá hljóövarps kl.
15.00 er þátturinn Innan stokks
ok utan I umsjá SigurveÍKar
Jónsdóttur og Kjartans Stef-
ánssonar.
— Þetta verður síðasti þáttur-
inn okkar að sinni, sagði Sigur-
veig, og við hefjum hann á því að
fara í heimsókn á nokkuð óvenju-
þrjá íbúanna sem þarna eru
heimilisfastir og Tómas Ibsen,
forstöðumann heimilisins.
Styrktarfélagið stofnaði hlið-
staett heimili fyrir fjórum árum
síðan inni í Sigluvogi og fyrirhug-
að er að koma hinu þriðja á fót í
haust. Annað atriði í þessum
síðasta þætti verður að Sigrún
Davíðsdóttir kemur til okkar
Kjartan Stefánsson og Sigurveig Jónsdóttir verða með þátt sinn,
Innan stokks og utan, í hljóðvarpinu kl. 15, og er það þeirra siðasti
þáttur, a.m.k. um sinn.
legt heimili, sem er til húsa að
Auðarstræti 15 hér í borg. Það
var Styrktarfélag vangefinna
sem stofnaði þetta heimili, en
heimilisfólkið sér að mestu leyti
um reksturinn. Á staðnum er
matráðskona og einn starfsmað-
ur, en heimilismenn eru 11 tals-
ins, frá 21 árs aldri til 36 ára. Og
það er alveg snilld hvernig um-
gengnin er á þessu heimili. Maður
kemur óvíða þar sem snyrti-
mennskan kemst til jafns við það
sem þarna gerist. Við tölum við
öðru sinni og fjallar nú um fisk.
Hún kemur með fjöldamargar
hugmyndir um það, hvernig hægt
er að nýta og meðhöndla fisk,
ekki bara ýsu og þorsk, heldur
allar tegundir sem hér eru á
boðstólum. Þriðja atriði í þættin-
um er umfjöllun um leigumark-
aðinn. Um það efni verður rætt
við fulltrúa frá Leigjendasamtök-
unum og Húseigendafélaginu, en
þar kemur m.a. fram að ástandið
á húsaleigumarkaðnum er mjög
bágborið um þessar mundir.
Útvarp Reykjavík
FOSTUDtkGUR
15. mai
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð: Þor-
kell Steinar Ellertsson talar.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Helga J. Hall-
dórssonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kata frænka“ eftir Kate
Seredy. Sigríður Guðmunds-
dóttir les þýðingu Stein-
grims Arasonar (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islensk tónlist.
Manuela Wiesler leikur á
flautu „Sónötu per Manuela“
eftir Leif Þórarinsson/ Guð-
mundur Jónsson leikur Pí-
anósónötu nr. 2 eftir Hall-
grim Helgason.
11.00 „Ég man það enn“.
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Meðal annars les
Ágúst Vigfússon frásögu
sína „Ferming fyrir hálfri
öld“.
11.30 Vinsæl lög og þættir úr
ýmsum tónverkum.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
íregnir. Tiikynningar. Á íri-
vaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
SÍDDEGIÐ
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
19.45 Fréttaágrip á táknmáii
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Skonrok(k)
Þorgelr Ástvaldsoon kynn-
Ir vinsæl dægurlög.
21.20 Frelsl til að velja
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Robert Tear, Alan CiviJ og
Northern Sinfóniuhljóm-
sveitin ílytja Serenöðu fyrir
tenór, horn og strengjasveit
eftir Benjamin Britten; Nev-
ille Marriner stj./ Vladimir
Ashkenazy og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika Pí-
anókonsert nr. 2 i g-moll
eftir Sergej Prokofjeff;
André Previn stj.
17.20 Lagið mitt.
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
ið og Hver á að vernda
neytendur?
Þýðandi Jón Sigurðsson.
22.15 „Endurminningin merl-
ar *...“
(Summer Wishes, Winter
Drcams)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1971
Leikstjóri Gilbert Cates.
Aðaihlutverk Joanne
Woodward og Martin Bate-
Þriðji og fjórði þáttur hag- am.
fræðlngsins Milton Fried- Þýðandi Jón O. Edwaid.
mans nefnast Athafnaírels- 23.40 Dagskráriok
FÖSTUDAGUR
15. mai
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 Kvöldskammtur.
Endurtekin nokkur atriði úr
Morgunpósti vikunnar.
21.00 Klarinettukvintett í h-
moll op. 115 eftir Johannes
Brahms.
Gunnar Egilsson, Paul Zuk-
ovsky, Helga Hauksdóttir,
Rut Ingólfsdóttir og Carmel
Russiil leika. (Frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavikur
i Austurbæjarbiói 26. janúar
sl.)
21.45 „Liísíletir“.
Hjörtur Pálsson les úr ævi-
sögu Árna Björnssonar tón-
skálds eftir Björn Haralds-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð og lifað.
Sveinn Skorri Ilöskuldsson
les endurminningar Indriða
Einarssonar (23).
23.00 Djassþáttur.
Umsjónarmaður: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn
Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.