Morgunblaðið - 15.05.1981, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1981
9
Erfiðri vertíð lokið á Rifi
Ilellissandi. 13. mai.
VETRARVERTÍÐ lauk hér 8.
maí eins og annars staðar þegar
þorskveiðibann netabáta gekk i
gildi. Vertíðin i heild var ákaf-
lega erfið til sjósóknar. því veðr-
áttan var með eindæmum slæm.
Heildarafli sem barst á land á
Rifi var 5.850 lestir á móti 7.360 á
vertíð 1980. Aflahæsti báturinn
var Hamrasvanur með 910 lestir í
78 róðrum. Annar varð Rifsnes
með 895 lestir í 73 róðrum og
þriðji Hamar með 838 lestir í 78
róðrum. Segja má að það hafi
mest verið fyrir harðfylgi skip-
stjórnarmanna að nokkur afli
barst á land á Rifi, en bátar þessir
eru gerðir út þaðan.
Fréttaritari
Espigeröissvæöi
Til sölu 2ja—3ja herb. 75 fm íbúö. Gott
útsýni, sér garöur, laus strax. Uppl. í síma
38151 eftir kl. 5.
<26600
Ný söluskrá liggur frammi á skrifstofu
okkar. Höfum mikiö úrval eigna, allt
frá góöum 2ja herb. íbúöum upp í
stór einbýlishús, þar á meöal lúxus
einbýlishús. Einnig höfum viö úrval
atvinnurekstrarhúsnæðis.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
Sími 26600.
Ragnar Tómasson, lögmaöur.
43466
Garðabær — Einbýli
Á neöri Flötunum, 140 fm einbýlishús á einni hæö, 3
svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, boröstofa, stofa,
nýjar innréttingar í eldhúsi, miklir skápar, falleg lóö,
tvöfaldur bílskúr.
Sðtum. Vilhjálmur
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805
Elnarsson, Sigrún Kröyer Lögm. Pétur Einarsson
Einbýlishús í smíðum
Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús á sérstaklega
góöum staö í Seljahverfi. Húsiö selst fokhelt og
veröur til afhendingar í sumar.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
82455
Ferjuvogur — Einkasala
Höfum í einkasölu aöalhæö í
tvíbýlishúsi við Ferjuvog. Yfir
íbúöinni er jafn stórt ris sem
býöur upp á ýmsa möguleika.
Bílskúr.
Laufvangur Hf. —
4ra herb.
falleg íbúð á 1. hæð. Verð
530—550 þús.
Asbraut — 2ja herb.
íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Bergstaðarstræti —
2ja herb.
íbúö á jaröhæö. Verö aöeins
220 til 240 þús.
Eíktarás — Einbýli
á 2 hæöum
Selst fokhelt. Teikningar á
skrifstofu.
Krummahólar —
2ja herb.
endaíbúð í lyftuhúsi. Verulega
góð eign. Verð 330 til 340 þús.
Þorlákshöfn — Einbýli
Verö 450 þús.
Selfoss — 3ja til 4ra
herb. ný og falleg íbúð. Verö
340 þús.
Selfoss — Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda
að raðhúsi eöa einbýlishúsí.
4ra til 5 herb.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda aö 4ra til 5
herb. íbúð.
Sérhæð óskast
Höfum fjársterkan kaupanda aö
sérhæö í Kópavogi.
Byggingarlóð óskast
Höfum traustan kaupanda aö
byggingarlóð.
Fjöldi annarra eigna á skrá.
Höfum kaupendur að öllum
gerðum eigna.
EIGNAVER
Suóurlandsbraut 20,
símar 82455 - 82330
Árni Einarsson hdl.
Ólafur Thoroddsen hdl.
Hafnarfjörður
Ibúö til sölu
4ra herb. hæð ásarht 2 herb í
kjallara viö Grænukinn. Bíl-
skúr fylgir.
2ja herb.
íbúó viö Álfaskeiö
3ja herb.
íbúö í eldra húsi nálægt miö-
bænum
Raðhús
við Ásbúö í Garðabæ.
Verslunar- eða
skrifstofuhúsnæði
viö Arnarhraun og Hellisgötu.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25. Hafnarf.
simi 51 500
Verskmar — íbúðarhús
Til sölu er húseign viö Snorrabraut 61 á horni Snorrabraut-
ar og Flókagötu. Húsiö er kjallari (lager plús 3 herb.),
verslunarhæö, íbúöarhæö ásamt íbúöarrisi (4 herb.).
Ennfremur aöliggjandi fiskbúö og góö aðliggjandi bílastæöi.
Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 18945 í dag kl. 9—18 og 11288 eftir kl.
18 um helgina.
Við Malarás
280 fm. einbýlishús á tveimur hæöum.
Tvöf. bílskúr. Húsiö selst uppsteypt. Til
afh. strax. Ýmiskonar eignaskipti hugs-
anleg. Teikn. á skrifstofunni.
Einbýli — tvíbýli
Seijahverfi
Vorum aö fá til sölu 320 fm. húseign á
góöum staö í Seljahverfi m. 45 fm.
bílskúr. Á hæóinni eru saml. stofur m.
arni, 4 herb., eldhús, baöherb., gesta-
snyrting o.fl. í kjallara sem er óinnrétt-
aöur mætti hvort heldur sem er hafa
góöa íbúö eöa gera góóa vinnuaöstöóu.
Til greina koma bein sala eóa skipti á
raöhúsi í Fossvogi eöa viö Bakkana í
Breiöholti. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
í Þorlákshöfn
127 fm einbýlishús (viðlagasjóðshús).
Skipti hugsanleg á 3ja—4ra herb. íbúó
í Reykjavík.
í smíðum Skerjafirði
150 fm fokheld neöri sérhæö í tvíbýlis-
húsi. Afh. fokheld í júní nk. Teikn. á
skrifstofunni.
Raðhúsí
Seljahverfi
Vorum aó fá til sölu 246 fm. vandaó
raöhús á góöum staö í Seljahverfi.
Möguleiki á lítilli íbúó (ca. 40 fm.) á
jaröhæö. Ræktuö lóö. Útb. 800 þús.
Lúxusíbúð í
Seljahverfi
170 fm. glæsileg íbúó á 3. og 4. hæö vió
Engjasel. Á 3. hæö eru 2 stofur, hol,
herb., vandaó eldhús og baöherb.
Tvennar svalir. Á 4. hæöinni eru
sjónvarpshol, 3 svefnherb., þvottahús
og ófrág. baóherb. Svalir. Útb. 520 þús.
Við Sléttahraun Hf.
4ra herb. 107 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaaóstaóa á hæöinni. Bílskúrsrétt-
ur. Útb. 330 þús.
Við Álfheima
4ra herb. 117 fm vönduö íbúö á 1. hæö.
Útb. 430 þús.
Við Bólstaðarhlíð
4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 3. hæö.
Útb. 430 þús.
Lúxusíbúö í Vestur-
borginni m. bílskúr
3ja herb. 86 fm. vönduó íbúó á 2. hæö í
nýlegu húsi (fjórbýlishúsi) f Vesturborg-
inni. Bílskúr. Útb. 420 þús.
í Norðurmýri
3ja herb. 90 fm. vönduó kjallaraibúó.
Sér inng. og sér hiti. Útb. 300 þús.
Við Móabarð Hf.
3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi.
Suöursvalir. Laus fljótlega. Útb. 280—
300 þús.
Við Dvergabakka
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö. Útb. 310
þús.
Við Mánastíg Hf.
3ja herb. 75 fm snotur fbúö á jaröhaBÖ.
Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 220 þús.
Við Holtsgötu
2ja herb. 65 fm. góö íbúö á jaröhæö.
Æskileg útb. 240 þús.
Sumarbústaðalönd í
Grímsnesi
Vorum aó fá til sölu nokkur sumarbú-
staöalönd í Grímsnesi. V4 ha. aö stærö
hvert land. Verö 33 þús. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Byggingarréttur
Höfum til sölu byggingarrétt aö 1080
fm. verslunar- og skrifstofuhúsnæöi viö
Ðfldshöföa. Uppdráttur og upplýsingar
á skrifstofunní.
Húseign við Laugaveg
Verslunar-, iönaöar- og íbúóarhúsnæöi.
Framhús úr timbri sem er 75 fm
verslunarhæó m. geymslukjallara og
4ra herb. fbúó f risi. 200 fm steinsteypt
öygging á baklóö. 425 fm eignarlóó m.
^ydð'ngarrétti. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Iðnaðarhúsnæði
150 fm nýlegt gott iönaöarhúsnæöi á
götuhæö vió Ðrautarholt. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
EKnflmÐumm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
85009
Nýbýlavegur
2)a herb. íbúð í 5 íbúða húsi.
Innbyggöur bílskúr.
Krummahólar
2ja herb. íbúð í lyftuhúsi með
bílskýli. Mikil sameign.
Höröaland
2ja herb. sérlega rúmgóð og
falleg íbúð á jarðhæð. Gengið
út í sér garð. Gluggi á eldhúsi.
Fellsmúli
2ja herb. íbúð sem snýr í suöur
á efstu hæð. Sérlega vel með
farin íbúð, með góðu fyrirkomu-
lagi. Útsýni.
Hamraborg
2ja herb. íbúð, sem snýr í suður
á efstu hæð í lyftuhúsi. Stór-
giæsilegt útsýni. Bílskýli.
Efstahjalli
2ja herb. nýleg íbúð í 3. hæða
húsi. Suöursvalir.
Kaplaskjólsvegur
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
sambýlishúsi. Suðursvalir. Fal-
leg íbúö.
Holtsgata
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Gengið út í garðinn. Snotur
eign í góöu ástandi.
Kópav. — Austurbær
Stórglæsileg 3ja herb. íbúð í
4ra íbúða húsi. Sér þvottahús.
Tréverk í sérflokki. Rúmgóður
bílskúr.
Lyngmóar
3ja herb. íbúð með bílskúr.
Nýlegt hús á góðum stað.
Losun eftir samkomulagi.
Furugrund
3ja herb. rúmgóð og falleg íbúð
í 3. hæða sambýlishúsi. Suður-
svalir.
Leirubakki
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér
þvottahús inn af eldhúsi. Herb í
kjallara. Góð íbúð á frábærum
stað.
írabakki
4ra herb. snotur íbúð á 2. hæð.
Tvennar svalir. Sér þvottahús.
Hagstætt verð.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð í góðu ástandi.
Ekkert áhvílandi. Laus.
Feilsmúli
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Nýleg teppi. Sameign í góðu
ástandi.
Norðurbær
— Hafnarfjörður
4ra og 5 herb. íbúðir í góðum
sambýlishúsum, með eða án
bílskúrs. Fallegar íbúðir.
Höfum fjölda annarra
eígna á söluskrá.
Kjöreign r
Armúli 21, R. Dan V.S. Wiium lögfr
mmrnmm—mmam^á
úsaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
— Eignaskipti
Til söiu nýlegt einbýlishús í
Mosfellsdal 125 ferm. 5—6
herb. Bílskúr ásamt hesthúsi
tyrir 8—10 hasta, hlööu og
ræktaöri eignarlóð sem er 3 ha.
Skipti á 4ra—5 herb. sérhæö
með bílskúr kemur til greina
Eignaskipti
3ja herb. íbúð við Æsufell í
skiptum tyrir 2ja herb. íbúð.
Sumarhús
Til sölu á Stokkseyri eldra
einbýlishús, 3ja herb. á fögrum
stað, hentar vel fyrir sumarbú-
stað.
Sauðfjárjörð
— Laxveiði
Til sölu góð sauöfjárjörð á
norð-vesturlandi. Laxveiði.
íbúðarhús 7 herb. Fjárhús fyrir
450 fjár og hlaða. Ræktaö land
20 ha. Skipti á fasteign í
Reykjavík eða nágrenni æski-
legt.
Helgi Ólafsson.
' Löggiltur fasteignasaii.
Kvöldsími 21155.