Morgunblaðið - 15.05.1981, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ1981
11
heimsfrægt
merki, sem allir þekkja
Flytjendur á plötunni „Opiö bréf til þín“. Talið frá vinstri: Sigmundur
G. Ginarsson. Unnur Ólafsdóttir. Hrefna Brynja Gísladóttir, Rakel
bórisdóttir (sitjandi). Helga Jónsdóttir Arnór Ilermannsson.
Ljósm. Kristján Pétur.
Ný íslensk plata:
Létt tónlist með
trúarlegum textum
BÓKA- og blaðaútKáfa Hvitasunnusafnaðarins hefur sent frá sér tólf
lajja hljómplötu. „Öpið bréf til þin“. Flytjendur eru sjö Vestmannaey-
ingar, Arnór Hermannsson, Ilelga Jónsdóttir, Hrefna Brynja
Gísladóttir, Rakel Þórisdóttir, Sigmundur G. Einarsson og Unnur
Ólafsdóttir. Hermann In>?i Ilermannsson, fyrrum söngvari Loj?a frá
Vestmannaeyjum. syngur eitt lajcanna. Sjö hljóðfæraleikarar eru
flytjendum til aðstoðar: Sijjurður Rúnar Jónsson, ólafur Garðarsson,
Valva Gisladóttir, örnólfur Kristjánsson, Guðni Einarsson, Hafliði
Kristinsson og Hjálmar Guðnason.
Efni plötunnar er allt kristilegs yfirbragði en íslendingar eigi al-
eðlis og fjallar um trúarreynslu mennt að venjast þegar um kristi-
flytjenda, líf Jesú Krists og boð- lega tónlist er að ræða.
skap Biblíunnar. Níu laganna eru
íslensk, eftir aðstandendur plöt- • * *
unnar, en þrjú laganna eru erlend
við íslenska texta. Blað með text-
um og tilvísun í Biblíuna fylgir
hverri plötu.
„Opið bréf til þín“ var hljóðrituð
í Stúdíó Stemmu hf. í janúar og
febrúar sl. Guðjón Hafliðason sá
um hönnun plötuumslags en um-
sjón með útgáfunni hafði Guðni
Einarsson.
í tilkynningu frá Bóka- og
blaðaútgáfunni segir að söngur og
hljóðfæraleikur séu með léttara
- gæöanna
vegna
Linsur
)g flöss
Fyrirlestur um
tré í Thailandi
KESARA Jónsson lektor frá
Chulalongkorn-háskólanum í
Bangkok heldur fyrirlestur um
fjölær ávaxtatré í Thailandi (Per-
ennial fruit crops of Thailand)
föstudaginn 15. maí kl. 16.15 á
Líffræðistofnun Háskólans að
Grensásvegi 12 (stofu G—6).
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og eru allir velkomnir.
>0
oo
op
Oi
Oi
<>
OO'
ot>
oo
Getum nú boðið |jnsur og flöss á ótrúlega
lágu verði. Linsur m/Canonfestingu.
Verðdæmi:
24/2,0 Compact kr. 1777,-
28/2,8 Compact kr. 1211.-
55/2,8 Marco kr. 1938,-
300/5,6 kr. 1825.-
Zoom linsur. Verð frá kr.
2076.-
Flössin eru líka á stórgóðu
verði.
Kannaðu málið — það verður skemmtilegt að fá
skýrar og góðar sumarfrísmyndir í ór.
riT
L*X
Y«T
I»T
IJ
*
3«?
S/rvmlun mWI Ijonmvnd.vnriir
Aiwturstrvti 7. .tml 1096€.
Toyota heimsækir %
Vestmannaeyjar
með glæsilegan flota Toyotabíla:
Tercel Cressida Crown Hi Lux 4x4 Hi Ace Landcruiser
Pick-up Station
TOYOTA ísbs&
BlLASÝNING
Laugardaginn 16. maí kl. 17.00-20.00
og á sunnudag kl. 10.00 —12.00 fyrir hádegi
TOYOTA — Vandaðir bílar fyrir vandláta kaupendur