Morgunblaðið - 15.05.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1981
15
Afhjúpa leyndar-
dóma thalidomide
Baltimorr. Maryland 11. maí. AP.
VÍSINDAMENN við John Hop-
kins háskólann i Baltimoro til-
kynntu sl. miðvikudag aó þoir
hofðu afhjúpa hluta loyndardóma
thalidomido. lyfsins om olli fóst-
urskaóa oj? hofur orsakaó van-
45 farast í
lestarslysi
Seoul. Sudur-Kóreu 14. maí. AP.
TVÆR hraólostir skullu saman í
Suður-Kórcu í da« moð þoim
afloiðinKum aó 45 farþogar lótu
lífið ok 238 slösuóust. Slysið átti
sór stað um 100 kílómotrum
suður af Sooul og cr eitt mosta
lostarslys þar í landi.
Lestirnar voru á ferð hver á
eftir annarri. Maður á mótorhjóli
ók í veg fyrir hina fyrri sem þá
stöðvaðist. Eftir um það bil 10
mínútur kom seinni lestin á fullri
ferð og árekstri var ekki forðað.
Talmaður járnbrautanna í Suður-
Kóreu segir að stjórnandi fyrri
lestarinnar hafi haft nægan tíma
tii að forða árekstrinum.
sköpun um fi.OOfl manna víða um
heim. Einnig sögðust vísinda-
mennirnir hafa komist að aðforð
til að kanna það hvort önnur lyf
gætu hugsanloga orsakað fóst-
urskaða.
Talsmaður vísindamannanna,
Gary B. Gordon sagði að / þeir
hefðu rakið þessi skaðlega áhrif
thalidomide til efnis sem líkaminn
framleiðir er hann bregst við
verkunum lyfsins. Það kom líka í
ljós að thalidomide hefur ekki
sömu áhrif á tilraunarottur.
Thalidomide var gefið vanfær-
um konum til að stilla ógleði og
vanlíðan á morgnana en var tekið
af markaðnum árið 1962. Ástæðan
til þess að talið var óhætt að gefa
vanfærum konum lyfið var ein-
mitt sú að það hafi engin áhrif á
rottur á tilraunastofum.
Þá leiddu rannsóknirnar í ljós
að önnur þau lyf sem hafa valdið
fóstursköðum hafa sömu áhrif á
líkamann og thalidomide.
Enn er ekki vitað hvers vegna
lyfið hefur einungis áhrif á fóstur
og ekki hvernig efnið sem líkam-
inn framleiðir veldur fósturskaða.
Thalidomide er enn notað við
ónæmisaðgerðir gegn holdsveiki.
Veður
Akureyri 8 þokumóóa
Amsterdam 22 skýjaó
Aþena 26 skýjaó
Barcelona 19 skýjaó
Berlín 24 heióskírt
Briissel 23 heiðakírt
Chicago 16 skýjaó
Dyflinni 16 skýjaó
Feneyjar 17 léttskýjaö
Frankfurt 20 rigning
Færeyjar 8 skýjaó
Genf 15 skýjað
Helsinki 16 heiöskírt
Hong Kong 24 skýjaó
Jerúsalem 20 heióskírt
Jóhannesarborg 17 heióskírt
Kaupmannahöfn 18 skýjaó
Kairó 27 skýjaó
Las Palmas 22 Léttakýjað
Lissabon 20 heiöskirt
London 16 skýjaó
Los Angeles 24 skýjað
Madrid 18 heióakírt
Mallorka 20 skýjað
Mexicoborg 25 heióskírt
Miami 29 heióskirt
Moskva 13 heióskírt
Nýja Delhi 41 heióskírt
New York 22 skýjaó
Osló 20 heióskírt
París 15 skýjaó
Reykjavík 9 skýjað
Ríó de Janeiro 32 heióskirt
Rómaborg 21 heióskírt
San Francisco 17 skýjað
Stokkhólmur 14 heióskírt
Sydney 22 rigning
Tel Aviv 22 heiöskirt
Sovéskt knatt-
spyrnulið
staðið að
búðarhnupli
/upton. Ilollandi 11. mai. AP.
TÍU SOVÉSKIU knatt-
spyrnumonn gistu íanga-
geymslur lögroglunnar í Hol-
landi eftir að hafa orðið
uppvísir að búðahnupli. I»oim
var sloppt aftur or þoir höfðu
skilað mostu af því som þeir
tóku.
Knattspyrnumennirnir sem
eru á aídrinum 17—19 ára
voru á keppnisferð í Hollandi.
Þeir vörðu þó einhverju af
tíma sínum í búðarráp og tóku
þá ófrjálsri hendi gallabuxur,
nærföt, sundfatnað, tóbak og
sígarettukveikjara úr verslun-
um sem hafa sjálfsafgreiðslu-
fyrirkomulag.
Lögreglan segir að augljóst
sé að þeir hafi aldrei séð slíkt
fyrirkomulag í verslunum áð-
ur og hafi haldið að þeir
mættu taka hvað sem þeir
vildu án þess að borga.
„Verndarkrafturinn frá
Fatimu bjargaði páfanum“
Fatima. Portúgal. 15. maí. AP.
„VITASKULD hlaut það að gerast daginn sem holgaður er vorri
frú“. sagði abbadisin i Karmelitaklaustri systur Lúsiu, eina
eftirlifandi Fatíma-barninu, i gær, „og það var verndarkrafturinn
frá Fatímu som hjargaði páfanum.“
Systir Lúsía, sem nú er 73ja
ára, hefur ekki heimild til að tjá
sig opinberlega. Mikil helgi var
fest á þorpinu þar sem María
guðsmóðir er sögð hafa birzt
þremur börnum sex sinnum, í
fyrsta skipti hinn 13. maí 1917,
réttum 64 árum áður en Jóhann-
es Páli páfa II. var sýnt bantil-
ræði í gær. Sérstakt samband
hefur verið milli páfastóls og
Fatímu síðan í upphaíi heims-
styrjaldarinnar fyrri, en þá gaf
Benedikt páfi XV. fyrirmæli um
sérstakar helgigöngur þar eftir
að ríkisstjórnir í Evrópu höfðu
hver af annari hafnað tilboði
hans um að reyna að jafna
ágreining þann er leiddi af sér
styrjaldarátök.
Banatilræðið við páfa átti sér
stað stundu eftir að helgihaldi
hundruð þúsunda pílagríma lauk
í Fatímu í gær, en þangað sendi
páfi persónulegan boðskap í til-
efni dagsins. Á sínum tíma báru
Fatímu-börnin þau boð frá
Maríu guðsmóður að menn
skyldu rækta bænina og að
friður væri í nánd. Þrjár opin-
beranir er sagt að hún hafi falið
þeim að varðveita, innsýn í
helvíti, fyrirboða um heims-
styrjöldina síðari og loks það
sem gera mætti opinskátt árið
1960, eða að systur Lúsiu látinni.
Systir Lúsía skrásetti og innsigl-
aði þessa frásögn sína árið 1940.
Er haft eftir áreiðanlegum
heimildum innan kaþólsku
kirkjunnar að árið 1960 hafi
Jóhannes XXIII. rofið innsiglið
og þá trúað fáeinum æðstu
mönnum Vatíkansins fyrir
boðskapnum, en niðurstaðan
hafi orðið sú að ekki bæri að
kunngjöra hann. Þrátt fyrir það
hefur verið sagt að í þessu tilviki
hafi börnin talið sig sjá heims-
endi eða gífurlegar náttúruham-
farir.
TIL ÍSLAi
LESTUNÍ
El
AMERIKA
PORTSMOUTH
Ðerglind
Bakkafoss
Goðafoss
Ðerglind
Bakkafoss
NEWYORK
Bakkafoss
Berglind
HALIFAX
Goðafoss
Hofsjökull
21. maí
25. maí
28. maí
15. júní
22. júní
27. maí
17. júní
1. júní
22. júní
BRETLAND/
MEGINLAND
Alafoss 18. maí
Eyrarfoss 25. maí
Álafoss 1. júní
Eyrarfoss 8. júní
ANTWERPEN
Álafoss 19. maí
Eyrarfoss 26. maí
Álafoss . 2. júní
Eyrarfoss 9. júní
FELIXSTOWE
Álafoss 20. maí
Eyrarfoss 27. maí
Álafoss 3. júní
Eyrarfoss 10. júní
HAMBORG
Álafoss 21. maí
Eyrarfoss 28. maí
Álafoss 4. júní
Eyrarfoss 11. júní
WESTON POINT
Urriðafoss 20. maí
Urriöafoss 3. júní
Urriöafoss 17. júní
Urriðafoss 1. júlí
NORÐURLÖND/
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss 18. maí
Dettifoss 1. júní
Dettifoss 15. júní
KRISTIANSAND
Mánafoss 25. maí
Mánafoss 8. júní
Mánafoss 22. júní
MOSS
Dettifoss 19. maí
Mánafoss 26. maí
Dettifoss 2. júní
Mánafoss 9. júní
GAUTABORG
Dettifoss 20. maí
Mánafoss 27. maí
Dettifoss 3. júní
Mánafoss 10. júní
KAUPMANNAHOFN
Dettifoss 21. maí
Mánafoss 28. maí
Dettifoss 4. júní
Mánafoss 11 júní
HELSINGBORG
Dettifoss 22. maí
Mánafoss 29. maí
Dettifoss 5. júní
Mánafoss 12. júní
HELSINKI
írafoss 18. maí
Múlafoss 1. júní
VALKOM
irafoss 19. maí
Múlafoss 2. júní
RIGA
Múlafoss 4. júní
GDYNIA
Múlafoss 5. júní
THORSHAVN
Mánafoss
frá Reykjavík 4. júní
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
-framog til baka
frá REYKJAVÍK alla mánudaga
frá ÍSAFIRDI alla þriöjudaga
frá AKUREYRI alla fimmtudaga
EIMSKIP
SÍMl 27100