Morgunblaðið - 15.05.1981, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1981
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Matreiöslunemi óskast Til greina kemur aö vinna 6 mán. á ísafirði og 6 mán. á veitingahúsi á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Hótel Mánakaffi, ísafiröi, sími 94-3777. Blikksmiður — Plötusmiður Óska eftir blikksmíöa- eða plötusmíöameist- ara til aö annast rekstur lítils máliðnaöarfyrir- tækis. Tilboö sendist auglýsingadeild Morgunblaös- ins merkt: „Málmiönaöur — 9720“ fyrir 24. maí. 2. vélstjóri og háseti óskast á mb. Arney KE 50. Uppl. í síma 92-2305. Atvinna Starfskraftur óskast í skóbúð V4 daginn. Tilboð sendist fyrir kl. 6 á mánudag merkt: „Skóbúö — 4109“.
Dagheimili — Forstöðumaður Staöa forstöðumanns viö Dagheimiliö í Neskaupsstað er laust til umsóknar nú þegar. Fóstrumenntun áskilin. Allar nánari upplýsingar gefur Svavar Stef- ánsson í síma 91-33726, laugardaginn 16. maí og sunnudaginn 17. maí. Félagsmálaráö Neskaupsstaöar. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa nokkra járnsmiöi og menn vana járniönaöi. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæðið Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi. S: 50236 og 52160.
Aðstoðarstarf Starf aðstoðarmanns á röntgendeild er laust til umsóknar nú þegar. Uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 29302. St. Jósefsspítalinn, Reykjavík.
Gjaldkeri Bókaverslun í miöborginni óskar eftir aö ráöa gjaldkera. Viðkomandi þarf aö vera vanur skrifstofustörfum og geta starfað sjálfstætt. Bókhaldsþekking og viöskiptaþekking nauö- synleg. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. merkt: „Gjaldkeri — 9592“ fyrir 18. maí.
Rennismiður — Bifvélavirki Óskum aö ráða hiö fyrsta rennismið og bifvélavirkja til starfa í véladeild. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 21000. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5. Reykjavík.
Húsgagnaverzlun óskar eftir áhugasömum starfsmanni sem fyrst. K.M. Húsgögn, Langholtsvegi 111, sími 37010 og 37144.
Byggingaverkfræð- ingar — bygg- ingartæknifræð- ingar — tækni- teiknarar Opinber stofnun óskar aö ráða eftirtaliö starfsfólk: 1. Byggingaverkfræðing. 2. Byggingatæknifræöing. 3. Tækniteiknara. Launakjör samkvæmt ráöningasamningum ríkisins. Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 22. maí nk. merkt: T — 9718.“
Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsstofnunar stúdenta viö Háskóla íslands, óskar aö ráöa framkvæmdastjóra. Starfið felst í stjórn á daglegum rekstri stofnunarinnar og fyrirtækja, sem undir hana heyra. Viðskipta- eöa lögfræðimenntun æskileg eöa starfsreynsla í rekstri. Laun eru hliðstæð launum opinberra starfs- manna. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til stjórnar eigi síöar en fimmtudaginn 21. maí nk. Félagsstofnun stúdenta, P.O. Box 21.
Endurskoðun Endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík óskar eftir aö ráöa til starfa viöskiptafræðing aö endurskoðunarkjörsviði eöa viðskiptafræöi- nema, langt kominn í námi. Starfsreynsla æskileg. Þarf aö geta hafið störf í byrjun júlí nk. Þeir sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og uppl. sem máli skipta inn á augl.deild Mbl. fyrir 23. maí nk. merkt: „Glöggur — 9726“. Ath.: Meö allar umsóknir verður fariö sem meiriháttar trúnaðarmál.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi :
í boöi I
‘Á A A r, A Ji...jkAA 1
Keflavík
Til sölu mjög vel fariö 5 herb.
raöhús, ásamt bílskúr og
geymslu.
Bifreiöaverkstæöi í rekstri
Hagkvæmir greiösluskilmálar.
2ja og 3ja herb. íbúöir sem
skilaö veröur tilbúnum undir
tréverk. Öll sameign fullfrágeng-
in m.a. lóö. Teikningar til sýnis á
skrifstofunni.
Ennfremur höfum viö tll sölu
mikiö úrval af öörum stæröum
og geröum fasteigna í Keflavík.
Njarðvík
Glæsileg efri hæö í tvíbýlishúsi á
bezta staó í bænum.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Ljósrítun — Fjölritun
Fljót afgreiösla — Næg bíla-
stæöi.
Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210.
Vinsælar hljómplötur
Dr. Hook — Greatest hits. Susi
Quatro — Rock Hard. Boney M.
— 20 Golden hits. REO Speed-
wagon-hi in fidelity. Einnig aörar
erlendar og íslenskar hljómplöt-
ur og kassettur. Mikiö á gömlu
veröi.
F. Björnsson. radtóverzlun,
Bergþórugötu 2, síml 23889.
IGEOVERNDARFÉLAG ISLANDS'
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLBUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 17. maí:
1. kl. 10 Strönd Flóans - Sölva-
fjara. Fararsljórar: Anna Guö-
mundsdóttir, húsmæörakennari,
Ingólfur Davíösson, grasafræö-
ingur. Verö kr. 70 -
2. kl. 13 Skálafell sunnan Hellis-
heiöar. Fararstjóri: Ásgeir Páls-
son. Verö kr. 40 -
Farið frá Umferðarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Helgarferöir ( Þórsmörk 22.
maí—24. maí.
Feröafélag (slands.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Kaffisala félagsins veröur í
félagsheimilinu sunnudaginn 17.
maí kl. 3.
Aðalfundur
Handprjónasambands islands
verður haldinn 30. maí nk. kl.
14.00. Nánari uppl. ífundarboöi.
Stjórnin.
A Al (,I.VSIN(,
ASIMINN KR:
22480 kjá)
J*l«r{$tuibta&tt>