Morgunblaðið - 15.05.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.05.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. MAÍ1981 + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÚN ÁSMUNDSDÓTTIR, er andaðist á Landspítalanum 11. maí veröur jarösett frá í Fossvogskirkju miövikudaginn 20. maí kl. 10.30. María Elísabet Helgadóttir, Jón Gylfi Helgason, Sigrún Guðmundsdóttir, Haraldur A. Einarsson og barnabörn + Maöurinn minn og faöir okkar, GUÐLEIFUR GUOMUNDSSON, trésmiöur, Miklubraut 86, < andaöist í Borgarspítalanum miövikudaginn 13. maí. Ingíbjörg Hallgrímsdóttir og börn hins látna. + : Eiginmaöur minn, faöir og afi, MAGNÚSJÓNSSON, Skúlagötu 56, andaöist í Landakotsspítala 13. maí. Sigursteina Jörgensdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. + Konan mín, GUÐLAUG JÓNSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja að Galtastööum, sem lést þann 6. maí sl. veröur jarösungin frá Selfosskirkju laugardaginn 16. maí kl. 14.00. • Erlingur Guömundsson. + Útför eiginkonu minnar og móöur okkar, SIGRIÐAR JÓNSDÓTTUR, Hvammi, Eyjafjöllum, fer fram frá Ásólfsskálakirkju laugardaginn 16. maí kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagiö. Magnús Sigurjónsson og börn. + Útför SIGRÍÐAR TÓMASDOTTUR, húsfreyju Þóroddsstöðum, Ölfusi, fer fram frá Hjallakirkju laugardaginn 16. maí kl. 14.00. Margrét Jónsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Tómas Jónsson, Guðrún Daníelsdóttir, Arnheiöur Jónsdóttir, Anton Guömundsson, Guörún Jónsdóttir, Birgir Oddssteinsson, Guðmundur Antonsson, Erna Þórðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. " + Systir okkar, ÞÓRDÍS GESTSDÓTTIR frá Hjaröarholti í Kjós, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 16. máí kl. 10.30 f.h. Jarðsett veröur að Reynivöllum Kjós sama dag. Stefanía Gestsdóttir, Grímur Gestsson, Bjarni Gestsson, Gísli Gestsson, Guömundur Gestsson. + Jaröarför SIGURVINS EYJOLFSSONAR, fyrrum vegaverkstjóra, Meóalholti 12, Reykjavík, verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 16.30. Fyrir hönd ættingja og vina. Lilja Sigurvinsdóttir, Magnús Sveinsson og barnabörn. + Minningarathöfn um bræöurna, JOEL OG BJARNA GUOMUNDSSYNI, Eyjaholti, Garöi. sem fórust meö m.b. Báru VE 141 4. marz sl., fer frain frá Útskálakirkju laugardaginn 16. maí kl. 15. Þeim, sem vildu minnast hinna látnu, er bent á Slysavarnarfélag Islands. Guórún Pétursdóttir, Laufey Siguróardóttir. Minning: Unnur Kristín Björg Brynjólfsdóttir Fædd 15. maí 1937. Dáin 8. marz 1981. Aí eilífAarljósi bjarma ber. sem hrautina þungu Kreióir. Vort líf. sem svo stutt o* stopult er. þart stefnir á æóri leirtir. Einar Ben. í dag, 15. maí, hefði, Unnur systir mín orðið 44 ára, ef dauðinn hefði ekki brugðið sinum brandi hvössum. Mig setti hljóða, er móðir mín hringdi í mig þann 8. marz sl. og tjáði mér að Unnur hefði orðið bráðkvödd. Já, við lifum, sem blaktandi, blaktandi strá, spurningar vakna, við sum- um fást svör, aðrar verða að bíða síns tíma. Ófáar eru þær sem aldrei verður svarað. Þrátt fyrir vissuna um að eitt sinn skal hver deyja, sem við mannanna börn vitum fyrir víst um lífsgöngu okkar allra, kemur andlátsfregn ævinlega á óvart, ekki síst þegar um er að ræða fólk á besta aldri. Nú, þegar jarðnesku lífi Unnar er lokið, leitar hugurinn til baka. Of mörg gleymd atvik rifjast upp. Er mér nú ljúft að minnast ungu glaðværu telpunnar, sem ólst upp hjá foreldrum sínum, þeim Mar- gréti Þórarinsdóttur og Brynjólfi Brynjólfssyni, en hann lést í okt. 1979. Við systkinin vorum sjö, Unnur næstyngst, og kveður fyrst af systkinahópnum. Unnur fæddist að Hellum á Vatnsleysuströnd 15. maí 1937, fluttist að Minna-Knarranesi 3ja ára gömul. Unnur ólst svo upp við bernskuleiki. Fljótt fór að bera á því, hvað í Unni bjó, hún var ekki gömul þegar hún fór að taka til hendinni hjálpleg og rösk, var lánuð í vist til að passa börn og inna það af hendi, sem þurfti að gera, eða svo ég hafi hennar orð: „pússa og laga til“. Elstu systkina- börn hennar nutu þess að eiga Unni að. Sól skein í heiði, og hún naut lífsir.s og þess að vera til. Kát og fjörug, alltaf hressileg með græskulaust glens á vörum, gat þó verið fljót að skipta skapi en fljót til sátta. En ekki fer allt eins og best verður kosið, 18 ára veiktist Unnur af berklum. Það var henni þung raun að yfirgefa heimili sitt, foreldra og systkini og dvelja um langan tíma á Vífilsstöðum til lækninga. Þá kom fram hin mikla trú á æðri mátt og það skeði raunverulegt kraftaverk. Unnur komst heim. En náði þó ekki fullri heilsu og gekk því aldrei heil til skógar. Öft minntist hún á dvölina á Vífilsstöðum og einangrunina þar. Eftir heimkomuna fór hún eins fljótt að vinna og kraftar leyfðu og hugurinn stefndi til Keflavíkur. Þar kynnist hún Þórhalli Helga- syni og stofnuðu þau heimili sitt í Njarðvík. Þau slitu samvistum eftir nokkurra ára búskap. Ekki auðnaðist Unni að ala börn og olli það henni oft hugarangri. Unnur flutti svo til Reykjavíkur og vann hér margvísleg þjónustustörf. Ár- ið 1964 kynntist hún Leifi Jóns- syni þjóni og stofnuðu þau heimili sitt hér í borg. En stormar og stillur leika mismunandi hið mannlega líf. Fyrir rúmum tveim- ur árum urðu þau fyrir þeirri þungu raun að Leifur lamaðist, og dvaldi hann á ýmsum sjúkrastofn- unum þar til sl. haust að hann útskrifaðist. Þá vantaði þau hent- ugt húsnæði fyrir hjólastól. Unn- ur vildi umfram allt reynast sterk, þó heilsa hennar leyfði engin líkamleg átök. Og vissulega fylgir mikil ábyrgð hjúkrun sjúkra, bæði líkamlegri og ekki síst andlegri. Oft hljóp venslafólk þeirra undir bagga. Síðasta samtal okkar systranna var um hvað hún væri búin að biðja oft um þjálfun fyrir Leif og hann yrði að komast í æfingu, annars færi ver fyrir honum. Ekki auðnaðist henni að geta fylgt því eftir. Slíkur er fallvaltleiki lífsins. Nú hefur þessi unga kona geng- ið götuna á enda. Vinir hannar og vandamenn fylgdu henni síðasta spölinn 19. mars sl. með þökk í huga. Eg vil svo að lokum þakka Unni fyrir mig og mína og veri hún Guði falin. Hugheilar samúðar- kveðjur sendi ég þeim Leifi, mömmu og Maddý litlu, sem reyndist þeim svo vel og öllum þeim, sem þótti vænt um hana, bið ég Guðs blessunar. Nú stígur hún á ströndu, þar sem ekki þarf að berjast fyrir rétti litilmagnans, þar eru allir jafnir: ok því er ons erfitt aö du ma þann dóm að dauðinn er hryKKðar efni þó Ijóttin slokkni ok blikni blóm. Er ei bjartara land fyrir .stefni? Einar Ben. Elísabet Brynjólfsdóttir Kveöja: Vigdís Sigurðardóttir Frænka okkar, Vigdís Sigurðar- dóttir, er nú látin eftir langvar- andi veikindi og langar okkur til að kveðja hana með fáeinum orðum. Dísa ólst upp á Litlu-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Hún giftist Steinari Björnssyni apótek- ara, sem lést fyrir 14 árum, og hefur hún staðið ein síðan með stóran barnahóp, en þau hafa t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og stjúpfaöir, JAKOB EINARSSON, Norður-Reykjum, Mosfellssveit, veröur jarösunginn frá Mosfellskirkju laugardaginn 16. maí kl. 14. Guöjóna Benediktsdóttir, Einar Jakobsson, Rúnar Jakobsson, Helga R. Ragnarsdóttir, Ragna R. Rúnarsdóttir, Jakob M. Rúnarsson, stjúpbörn. t Alúöarþakkir og vinarkveöjur til allra, sem vottuöu samúö og vinarhug viö fráfall og útför fööur míns og afa okkar, GUÐBRANDS GUÐBRANDSSONAR Irá Prestsbakka, Síóu, og heiöruöu minningu hanc. Ingólfur Guðbrandsson, Þorgerður Ingólfsdóttir, Rut Ingólfsdóttir, Vilborg Ingólfsdóttir, María Ingólfsdóttir, Inga Rós Ingólfsdóttir, Eva Mjöll Ingólfadóttir, Andri Már Ingólfsson. staðið saman með henni og verið móður sinni niikil stoð. Dísa hafði lengi verið veik, og háði erfiða baráttu við veikindi sín en kjarkur hennar hefur vakið aðdáun. Hún hafði sterka trú sem auðveldaði henni erfiðustu stund- irnar. Dísa hafði ríka kímnigáfu til að bera og var sérlega gott að umgangast hana. Við kveðjum hana með söknuði og vottum börnum hennar, barnabörnum og tengdafólki okkar dýpstu samúð. Systkinabörn + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför bróöur okkar og mágs EIÐS AGUSTSSONAR, Bólataóahlíö 10. Helga Ágústsdóttir, Jón Húnfjörö Jónasson, Unnur Ágústsdóttir, Þorvaldur Björnsson, Valgeir Ágústsson, Náttfríóur Jósafatsdóttir, Ásta Ágústsson, Eggert Þórhallsson, Héöinn Ágústsson, Ingibjörg Gísladóttír, Heimir Agústsson, Þóra Þormóðsdóttir, Marsibil Agústsdóttir, Björn Pétursson, Bjarni Ágústsson. ATIIYGLI skal vakin á því, að afmæiis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á i miðvikudagsblaði, að berast i siðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera i sendibréís- formi. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frum- ort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasið- um Morgunhlaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.