Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 33
HVAÐ ER AÐ GERAST UM HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1981 3 3 Vorsýning Myndlista- og handíðaskólans FERTUGASTA og önnur vorsýn- ing Myndlista- og handíðaskóla íslands verður opnuð kl. 14 í dag. Stendur sýningin aðeins í dag og á morgun og verður opin frá kl. 14—22 báða dagana. Ailar átta deildir og 4 listiðnað- ardeildir eiga aðild að sýningunni og einnig nemendur í undirbún- ingsdeild þar sem fram fer al- mennt listnám. Á sýningunni er mikill fjöldi verka og kennir þar margra grasa. Nemendur í dagdeildum Mynd- lista- og handíðaskólans voru um 180 sl. vetur og eiga flestir þeirra verk á sýningunni. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og eru allir velkomnir. BREIÐHOLTSLEIKHÚSIÐ: Tvœr sýningar d ,JSegðu PANG“ í DAG og á morgun sýnir greinir frá samskiptum þeirra Breiðholtsleikhúsið fjölskyld- og hugrenningum. uleikinn „Segðu PANG“ og hefj- Nokkuð hefur verið um það að ast sýningar kl. 15 í Fellaskóla félög og starfshópar hafi fengið við Norðurfell. leikritið til sín, en það er auðvelt í leikritinu er reynt að vekja í meðförum, ekki síst vegna þess upp umræður um sjónvarpið og að leikendur eru aðeins tveir. efni þess á fjörlegan og Miðasala Breiðholtsleikhússins skemmtilegan hátt. Það fjallar er opin frá kl. 13 sýningardag- um tvö börn, strák og stelpu, og ana og er síminn þar 73838. bröstur Guðbjartsson og bórunn Pálsdóttir í hlutverkum barn- anna í fjölskyíduleiknum „Segðu PANG“, sem Breiðholtsleikhúsið sýnir um helgina. Tónleikar í Hafnarbíói í KVÖLD verða haldnir tónleikar í Hafnarbíói og hefjast þeir kl. 20.30. Á hljómleikum þessum koma fram fjórar ungar og efnilegar hljómsveitir: Hljómsveit Ellu Magg, Jurkarnir, Englaryk og Taugadeildin. Frá sýningu Textilféiagsins I Listaskáia ASÍ. Textílfélag- ið sýnir á Neskaupstað í DAG kl. 18 opnar Textílfélagið samsýningu í Egilsbúð á Neskaup- stað. Sýning þessi er haldin fyrir tilstuðlan menningarráðs Nes- kaupstaðar og stendur til 24. þ.m. Hljómsveitin Árstiðirnar: Eva Mjöll Ingólfsdóttir. Örnólfur Kristjánsson, Gerður Gunnarsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Arstíðirnar í Hlíðarenda ANNAÐ kvöld byrjar nýstofnuð Árstíðirnar munu leika djass, hljómsveit, Árstíðirnar, að leika blús og klassísk lög úr kvik- á veitingastaðnum Hlíðarenda, myndum o.fl. fyrir gesti veit- en hljómsveitina skipa tveir ingastaðarins næstu þrjá sunnu- fiðluleikarar, einn lágfiðlu- darga. leikari og einn sellóleikari. Ein ljósmynda Björns Rúrikssonar á sýningunni á Kjarvalsstöðum, en sumar mynda hans þar eru um tveir fermetrar að stærð. KJARVALSSTAÐIR: Ljósmyndasýning Björns Rúrikssonar framlengd - til mánudagskvölds NÚ FER í hönd síðasta sýningar- mjög vel sótt. Verður sýningin helgi ljósmyndasýningar Björns framlengd um einn dag, til mánu- Rúrikssonar, en hún hefur verið dagskvölds, 18. maí. Ofvitinn I kvöld er Ofvitinn á sviðinu í Iðnó og annað kvöld eru það Skornir skammtar. Uppselt er á báðar þessar sýningar. Myndin er af þeim Jóni Hjartarsyni og Emil Gunnari Guðmundssyni í hlutverkum Þórbergs eldri og yngri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.