Morgunblaðið - 05.07.1981, Qupperneq 4
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRANING
Nr. 123 — 03. júlí 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,388 7,408
1 Sterlmgspund 13,993 13,031
1 Kanadadollar 6,148 6,163
1 Dönsk króna 0,9768 0,9794
1 Norsk króna 1,2214 1,2247
1 Sœnsk króna 1,4427 1,4466
1 Finnsk! mark 1,6447 1,6492
1 Franskur franki 1,2899 1,2934
1 Belg. franki 0,1870 0,1875
1 Svissn. franki 3,5704 3,5800
1 Hollensk florina 2,7567 2,7642
1 V.-þýzkt mark 3,0649 3,0732
1 itölsk líra 0,00615 0,00617
1 Austurr. Sch. 0,4347 0,4359
1 Portug. Escudo 0,1154 0,1158
1 Spánskur peseti 0,0765 0,0767
1 Japansktyen 0,03241 0,03250
1 írskt pund 11,173 11,203
SDR (sérstök
dráttarr.) 30/06 8,4581 8,4809 J
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
3. júli 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,127 8,149
1 Sterlingspund 15,392 15,434
1 Kanadadollar 6,671 6,779
1 Dönsk króna 1,0745 1,0773
1 Norsk króna 1,3435 1,3472
1 Sænsk króna 1,5870 1,5913
1 Finnskt mark 1,8092 1,8141
1 Franskur franki 1,4189 1,4227
1 Belg. franki 0,2057 0,2063
1 Svissn. franki 3,9274 3,9380
1 Hollensk florina 3,0324 3,0406
1 V.-þýzkt mark 3,3714 3,3805
1 Itölsk líra 0,00877 0,00679
1 Austurr. Sch. 0,4782 0,4795
1 Portug. Escudo 0,1269 0,1274
1 Spánskur peseti 0,0842 0,0644
1 Japansktyen 0,03565 0,03575
1 írskt pund 12,290 12,323
J
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1 Sparisjóðsbækur ............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.1)... 39,0%
4 6. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5 Ávísana- og hlaupareikningar.19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum..... 10,0%
b innstæður í sterlingspundum ... 8,0%
c innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæður í dönskum krónum . 10,0%
1) Vexlir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir ...(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0%
4. Önnur afurðalán .... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán..........4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggö rr.iöað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 100 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu trá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 '
sjóösaöild er lánsupphæðin o.oín
150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir júnímánuð
1981 er 245 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní ’79.
Byggingavíaitala var hinn 1. apríl
siðastliöinn 682 stig og er þá miöaö viö
100 í október 1975.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981
Útvarp klukkan 14:
Dagskrárstjóri
í klukkustund
Eftir hádetfið i dax um klukkan
14 er á dagskrá útvarp.sins
.DaKskrárstjóri i klukkustund",
þar sem Haukur SÍKurðsson kenn-
ari ræður datjskránni i eina
klukkustund.
Er Mbl. hafði samband við hann
sagði hann að aðallega myndi vera
fjallað um eftirvæntingu manna
þegar þeir fengu fréttir frá því hvert
þeir ættu að fara og síðan hvernig
þeim brygði við er þeir væru komnir
til útlanda. Hve undrandi þeir yrðu
og hvernig viðbrigðin verkuðu á þá.
Þetta er mest 19. aldar efni en inn
á milli eru leikin ljóð og lög.
M.a. mun verða gripið í „Sjálf-
stætt fólk“ þ.s. Nonni spyr um
útlöndin.
Þá mun Jón Sveinsson verða
tekinn fyrir þar sem honum stendur
til boða að fara til útlanda og læra.
Og að síðustu má nefna að kafli úr
ferðasögu verður tekinn fyrir þar
sem fylgst er með því hvað menn sjá
er þeir koma til borgar eins og
Kaupmannahafnar.
IJtvarp klukkan 21.15:
„Þau stóðu í sviðsljósinu“
Klukkan 21.15 munu byrja þætt-
ir I útvarpinu sem nefnast _Þau
stóðu í sviðsljósinu“.
Þessum þáttum var áður útvarpað
í október 1976 en Óskar Ingimarsson
sem tók þættina saman og kynnti
sagði að í þetta skipti væri Alfreð
Andrésson tekinn fyrir og ferill hans
rakinn, þá bæði ævi- og starfsferill.
Fluttar verða gamanvísur, gaman-
þættir og leikrit eftir hann, en því
miður er til lítið af leikþáttum með
honum, sagði Óskar. Þetta er flest
allt frá árunum um 1950 og leikar-
arnir sem teknir munu fyrir eru allir
látnir.
Alls eru þættirnir tólf og munu 13
leikarar koma við sögu.
Klukkan 11 í dag:
Messa í Dóm-
kirkjunni
Klukkan 11.00 árdegis cr út-
varpað messu i Ilómkirkjunni.
Var hún hljóðrituð við setningu
prestastefnunnar sem var annan
þessa mánaðar.
Séra Stefán Snævarr, prófastur
á Dalvík predikar, en fyrir altari
þjóna séra Guðmundur Óskar
Ólafsson, sóknarprestur í Nes-
kirkju, séra Hjalti Guðmundsson,
dómkirkjuprestur, séra Þórir
Stephensen, dómkirkjuprestur og
séra Jón Þorsteinsson, sóknar-
prestur í Grundarfirði. Organleik-
ari er Marteinn H. Friðriksson.
Klukkan 17.10:
Óli H. Þórðar með umferðina
Klukkan 17.10 í dag er hann Óli H. Þórðarson með þáttinn sinn „Á
ferð“, þar sem hann mun spjalla við vegfarendur um heimferðina úr
ferðalaginu. Eins og máltækið segir: „Gott er heilum vagni heim að
aka“.
Útvarp Reykjavfk
SUNNUD4GUR
5. júli
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Séra Sig-
urður Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbi. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Mantovanis leikur.
9.00 Morguntónieikar
a. Fiðlukonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Yehudi Menu-
hin leikur með og stjórnar
Hátiðarhljómsveitinni i
Bath.
b. Sinfónia nr. 40 i g-moll
(K550) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Enska kamm-
ersveitin leikur; Benjamin
Britten stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður: Frá Græn-
landsdvöl. Sunneva Haf-
steinsdóttir segir frá. Um-
sjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
(Hljóðr. við setningu syno-
dus 2. þ.m.). Séra Stefán
Snævarr prófastur á Dalvik
prédikar. Fyrir altari þjóna:
Séra Þórir Stephensen og
séra Hjalti Guðmundsson
dómkirkjuprcstar, séra Guð-
mundur Óskar ólafsson
sóknarprestur i Neskirkju i
Reykjavik og séra Jón Þor-
steinsson sóknarprestur i
Grundarfirði. Organleikari:
Marteinn H. Friðriksson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Frá tónlistarkeppni
Soffíu drottningar i Madrid
1980. Diego Blanco, sem
hlaut fyrstu verðlaun i git-
arkeppninni, leikur tónverk
eftir Vocuh, Aibéniz, Bach,
Sor, Brouwierz og Rodrigo.
14.00 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Haukur Sigurðsson
kennari ræður dagskránni.
SÍPDEGID________________
15.00 Fjórir piltar frá Liver-
pool. Þorgeir Ástvaldsson
rekur feril Bitlanna — „The
Beat)es“; annar þáttur.
(Endurtekið frá fyrra ári.)
15.40 „Tvísöngur. Tónverk
fyrir fiðlu, viólu og hljóm-
sveit eftir Jón Nordal. Einar
G. Sveinbjörnsson og Ingvar
Jónasson leika með Sinfóniu-
hljómsveitinni i Malmö;
Hans-Peter Franck stj.
(Hljóðritun frá frumflutn-
ingi verksins 5. ágúst 1979.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Matur, næring og neyt-
endamál. Umræðuþáttur i
umsjá Kristínar Aðalsteins-
dóttur kennara. Þátttakend-
ur: Margrét Kristinsdóttir
skóiastjóri, Stefán Vil-
hjálmsson matvæiaefnafræð-
ingur og Sverrir Páil Er-
lendsson menntaskólakenn-
ari.
17.10 Á ferð. ÓIi H. Þórðarson
spjajlar við vegfarendur.
17.20 Öreigapassian.
Dagskrá i tali og tónum með
sögulegu ivafi um baráttu
öreiga og uppreisnarmanna.
Flytjendur tóniistar: Austur-
riski músikhópurinn
„Schmetterlinge“. Franz
Gíslason þýðir og les söng-
texta Ileinz R. Ungers og
skýringar ásamt Sólveigu
Hauksdóttur og Birni
Karlssyni sem höfðu umsjón
með þættinum. Fyrsti þátt-
ur: Bændauppreisnir sið-
skiptatímans.
18.00 Þýskar hljómsveitir leika
gömul danslög.
Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Ekki hæli ég einver-
unni“.
Guðrún Guðlaugsdóttir ræð-
ir við Hjörleif Kristinsson á
Gilsbakka i Akrahreppi.
20.15 íslandsmótið i knatt-
spyrnu - fyrsta deild Val-
ur—Akranes. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálf-
leik frá Laugardalsvelli.
21.15 Þau stóðu i sviðsljósinu.
Tóif þættir um þrettán ís-
lenska leikara. Fyrsti þátt-
ur: Alfreð Andrésson. Rak-
inn verður ferill Alfreðs og
fluttar gamanvisur, gaman-
þættir og leikatriði. óskar
Ingimarsspn tekur saman og
kynnir. (Áður útv. 24. okt.
1976.)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Eru íslendingar kristn-
ir?
Dr. Páll Skúiason prófessor
fiytur synoduserindi.
23.00 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
/MhNUD4GUR
6. júli
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Valgeir Ást-
ráðsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Séra Jón Bjar-
man talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
iandsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Gerða“ eftir W.B. Van de
Hulst; Guðrún Birna Hann-
esdóttir les þýðingu Gunnars
Sigurjónssonar (11).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: óttar Geirs-
son. í þættinum er f jallað um
heyskap og heyskaparundir-
búning.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Isienskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 Á mánudagsmorgni.
Þorsteinn Marelsson hefur
orðið.
11.15 Morguntónieikar. Gun-
illa von Bahr og Diego
Blanco leika saman á flautu
og gitar „Inngang, stef og
tilbrigði“ i a-moll op. 21 eftir
Heinrich Aloys Práger/Fé-
lagar i Tékkneska blásara-
kvintettinum leika Blásara-
kvartett i Es-dúr op. 8 nr. 2
eftir Karl Filip Stamitz/
Georg Malcolm og Menuhin-
hátiðarhljómsveitin leika
Sembalkonsert nr. 2 í E-dúr
eftir J.S. Bach; Yehudi
Menuhin stj.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
Þórðarson.
SÍÐDEGIÐ
15.10 Miðdegissagan: „Praxis“
eftir Fay Weldon. Dagný
Kristjánsdóttir byrjar iestur
þýðingar sinnar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Korn-
él Zempiény og Ungverska
ríkishljómsveitin leika til-
brigði um barnalag op. 25
fyrir píanó og hljómsveit
eftir Ernö Dohnanyi; György
Lehel stj./Fílharmoníusveit-
in i Osló leikur Sinfóníu nr.
2 í D-dúr eftir Christian
Sinding; Kjell Ingebretsen
stj.
17.20 Sagan: „IIús handa
okkur öllum“ eftir Thöger
Birkeland. Sigurður Helga-
son ies þýðingu sina (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðuríregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Haildórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Ilalldór Blöndal alþingis-
maður talar.
20.00 Lög unga fólksins. Krist-
in B. Þorsteinsdóttir kynnir.
20.50 íslandsmótið i knatt-
spyrnu - fyrsta deild. Vík-
ingur - Breiðablik. Her-
mann Gunnarsson lýsir síð-
ari hálfleik frá Laugardals-
velli.
21.50 Hljómsveit Kjell Karlsen
leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin“
eftir Billy Hayes og William
Hoffer. Kristján Viggósson
byrjar lestur þýðingar sinn-
ar.
23.00 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabiói 4. júni sl. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquiilat.
Einieikari: Unnur Maria
Ingólfsdóttir. Fiðlukonsert i
D-dúr op. 35 eftir Pjotr
Ilyitsj Tsjaíkovský. — Kynn-
ir Baldur Pálmason.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.