Morgunblaðið - 05.07.1981, Side 6

Morgunblaðið - 05.07.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981 í DAG er sunnudagur 5. júlí, sem er 186. dagur ársins 1981, þriöji sd. eftir TRÍNITATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.00 og síö- degisflóö kl. 21.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.13 og sólarlag kl. 23.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 17.02. (Almanak Háskólans). Jesús segir við hann: Eg er vegurinn og sann- leikurinn og lífið, eng- inn kemur til föðurins nema fyrir mig. (Jóh. 14, 6.) |KROSSGATA 6 7 8 I.Ákf'TT: — l huKhrrystinK. 5 ósamstæAir. B kvrnmannsnalns. 9 slynK. 10 tvrir rins, 11 fílaK. 12 svifdýr. 13 rinnÍK. 15 framkoma. 17 forfödurnum. I.ÓÐRÉTT: - 1 fjötrana. 2 spauK. 3 kjaftur. 1 kruppar. 7 numirt. 8 sÍKart. 12 tunnan. 14 rrnKja. 16 rinkrnnisstafir. LAliSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 sáta. 5 rkla. 6 rárta. 7 ss. 8 Krist. 11 kú. 12 kúp. I I undi. 16 raspur. I.ÓÐRÉTT: - 1 skrrkkur, 2 trppi. 3 aka. 4 kaus, 7 stú. 9 Rúna. 10 skip. 13 rárt. 15 ds. ÁRIMAO MEILLA Afmæli. Á morgun, mánu- daginn 6. júlí, verður níræð frú Elín Jónsdóttir, Háaleit- isbraut 123 hér í bæ. Eigin- maður Elínar var Ólafur heitinn Eyvindsson, umsjón- armaður hjá Landsbanka Is- lands. Afmæli. í dag, 5. júlí, er 85 ára frú Ingimunda Bjarna- dóttir, nú vistmaður að DAS, Hrafnistu í Reykjavík, en var áður til heimilis að Hólm- garði 44. Hún ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á heimiii dóttur sinnar að Langholtsvegi 16 hér í bæ, kl. 15—18 í dag. Eiginmaður Ingimundu var Sigurður J. Guðmundsson sjómaður, en hann er látinn fyrir allmörg- um árum. Afma'li. í dag, sunnudaginn 5. júlí, er áttræður Gunnlaug- ur Ilólm járnsmiður, Álfhóls- vegi 61, Kópavogi. Tlllaga l rlkisstiðrninnl: nikis- Pan>?! Pang! Pang! Afmæli. Sextugur er í dag, 5. júlí, borgeir J. Einarsson, Fagrahvammi í Blesugróf, Reykjavík. Afmælisbarnið er að heiman. — Kona Þorgeirs er Stefanía Magnúsdóttir. [ FFiÉnmR j Kjörra'ðismaður íslands hef- ur verið skipaður í Vínarborg, dr. Cornelia Schubrig. — Heimilisfang ræðis- mannsskrifstofunnar er Wien I Bezirk, Nadlergasse 2, Ecke am Graben, Austria. | BLOÐ OG TÍIVIAWIT Nýlega er út komið maí-juní blað Æskunnar, 56 síður að stærð. Meðal efnis blaðsins má nefna: Vatnaskógur, eftir Friðjón Agnarsson; Forsetinn heimsækir Danmörku; Lud- wig van Beethoven; Reyk- ingar eða heilbrigði, eftir Oddnýu H. Sigurþórsdóttur; Leikhúsferð til New York, eftir Guðrúnu G. Gunnars- dóttur; Kvöldsögur Æskunn- ar: Nashyrningur hefnir sín, Fljúgandi diskar; Æsku- minning, eftir Pál Hall- björnsson; Kameldýrið; Óhlýðni hefnir sín; Vakað yfir túni, eftir Margréti Jóns- dóttur; Fyrir yngstu lesendurna, myndasaga; Kennslustund í skák; Scheaffer-hundurinn minn, eftir Unni Jörgunds- dóttur; Rekstur Rauða kross íslands, eftir Björn Þorláks- son; Frjálsíþróttir; Fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Banda- lags kvenna í Reykjavík; Sag- an af smiðnum; Vorið, leik- þáttur; Skuldin, sem ekki er hægt að greiða; Hvað er starblinda?; Hvað eru sníkju- dýr?; Skátaopnan: Skátahöfð- ingi kjörinn, Vinstrihandar- kveðjan, Landsmót skáta 1981, Hvað er erfitt? Ame- rískur útileikur, Gáfnapróf með hnöppum, Sjónhverfing; Kanínur; Hversu langt heyr- ist hljóð? Hvers vegna höld- um við fyrir munninn, þegar við geispum?; Unglingaregl- an; Ljósmyndanámskeið með nýstálegu sniði; Veistu svar- ið? Bréfaskipti; Gagn og gam- an; Skrýtlur; Felumyndir; Krossgáta og myndasögur. Ritstjóri er Grímur Engil- berts. Útgefandi er Stórstúka íslands. | FRÁ HÖFNIWNI 1 t fyrrinótt kom Skeiðsfoss til Reykjavíkur frá útlöndum. í gærmorgun kom togarinn Otto N. Þorláksson af veið- um tjl löndunar og var hann lúgufullúr af fiski. I gær var Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Þá kom í fyrra- kvöld franskt olíuskip með farm, Ciron heitir það. Frönsk flutningaskip eru vissulega sjaldgæf sjón hér í Reykjavík. í dag er Urriða- foss væntanlegur að utan og lýsistökuskip er væntanlegt. Á morgun, mánudag, er tog- arinn Viðey væntanlegur inn af veiðum til löndunar og Hafskip á von á leiguskipi sínu Lynx að utan. Þá er væntanlegt rússneskt haf- rannsóknarskip. Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík veröur sem hér segir 3. júlí til 9. júlí aö báöum dögum meötöldum: I Reykjavikur apóteki. En auk þess veröur Borgar apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækní í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 6. júlf til 12. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna, 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fá3t í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er optö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORO DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Halnarbúrtlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstörtin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatrtingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vítilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirðl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 St. Jósefsspitalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands viö Hringbraut Opiö daglega kl. 13.30—16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftlr Jón Stefánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerti vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 I síma 27311. I þennan síma er svarað allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagnaveitan hetur bilanavakt allan sólarhrlnglnn I sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.