Morgunblaðið - 05.07.1981, Side 13

Morgunblaðið - 05.07.1981, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981 13 Garðhúsgögn Ný sending komin Einnig blómastatíf og blómahengi Úr álblöndu sem ryðgar ekki. Ath.: Mjög hagstætt verö. Sendum um allt land. Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfiröi, sími 54343. EF ÞAÐ ER FRÉTT- 9) NÆMTÞÁERÞAÐÍ ' MORGUNBLAÐINU NY NILFISK Nýr súper-mótor: áður óþekktur sogkraftur. Ný sogstilling: auðvelt að tempra kraftinn Nýr ennþá stærri pappírspoki með hraðfestingu. Ný kraftaukandi keiluslanga með nýrri festingu. Nýr vagn sameinar kosti hjóla og sleða. Auðlosaður í stigum SOGGETA I SÉRFLOKKI Kinstakur mótor. cfnisgtvAi. mark- visst byggingarlag. afbragós sog- slykki — já. hvert smáatriói sluólar ao soggctu i scrflokki. fullkominni orkunýtingu. fyllsta notagildi og dæmalausri endingu. GERIÐ SAMANBURÐ: Sjáið t.d. hvernig stærð. lögun og staðsetning nvja Nilfisk-risapokans tryggir óskerl sogafl , fiótt í hann safnist. GÆÐI BORGA SIG: Nilfisk er vönduð og tæknilega ósvikin. gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði. Varanleg: til lengdar ódvrust. Afborgunarskilmálar. Traust þjónusta. 11 EJ>I Mét heimsins besta ryksuga Stór orð, sem reynslan réttlætir. MJfWKMu FYRSTA FLOKKS FRA FÖNIX HÁTÚNI — SIMI 24420 Ég leitaði blárra blóma 'omasguðmundsson ry,r . _ K >MAS GlJÐMt 'NDSSON (,| T T-iT ’ '*.GlSLASON Bi\ GYI F1 ÉG LEI1 LEíTAÐI InAÐI BLÁRRA B ÚLARRA BLÓMA f BLÓMA I * Tíu sönglög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð Tómasar Guðmundssonar á nýrri hljómplötu. Flytjendur laganna eru söngvararnir Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Erlingur Vigfússon, Garðar Cortes, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Ólöf K. Harðardóttir og Sigurður Björnsson. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Útsetningar eru eftir Jón Þórarinsson, Ólaf Vigni Albertsson og Skúla Halldórsson. Hljómplatan er nú fáanleg í hljómplötuverslunum um land allt. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 Tómas Guðmundsson er ástsælt skáld. Ljóðrænir töfrar kvæða hans bjóða heim hlýjustu lofsyrðum málsins. En ljóðagerð hans er sjaldan einföld. Ásamt birtu málfarsins og óviðjafnanlegri mýkt Ijóðlínunnar búa þau yfir skuggum og andstæðum. Þessi tvíræðni gerir þau alltaf auðkennileg og á sinn hátt einstök í íslenzkum skáldskap. Fyndin mótsögn setur ekki einungis svip sinn á orðalag kvæðanna, heldur er hún einatt hugmynd þeirra og uppi- staða. Þessi skáldskapur gerir þá menning- arlegu kröfu til lesandans, að hann sé undir það búinn að skynja ólíkar hugsanir sem eina og taka þátt í þeim djarfa leik að andstæðum til- finningum, sem skáldið leikur. Það var gæfa reykvfskri og þar með ís- lenzkri menningu að skáld með siðmenntandi Ijóðstíl Tómasar varð fýrstur til að gefa höfuð- staðnum ákveðinn svip í bókmenntum. Borgin hefir viðurkennt þetta með þvi að láta reisa honum styttu í Austurstræti. Og Tómas Guð- mundsson er í dag þjóðskáld lslendinga. Hann er líka ef til vill skemmtilegasta skáld, sem þjóðin hefir átt. Hin sérkennilega gamansemi hans, málfarið í senn viðhafnarlegt og alveg óhátíðlegt, samleikur gleði og trega í Ijóðunum bera vitni þess konar virðingu fyrir lífinu. sem er endanlega hafin yfir mótsagnir. Krislján Karlsson . .'. Gylfi byrjaði ungur að semja lög. Fyrst mun sú iðja hans hafa vakið athvgli veturinn 1935-36, en þá gerði hann sönglög við leikrit- ið „Rakarann í Sevilla", sem nemendur menntaskólans í Reykjavík settu á svið . . . . . . Alltaf síðan hefur það verið eftirlætis- iðja Gylfa í naumum tómstundum frá anna- sömum og ábyrgðarmiklum störfum að sveigja lagtínur að fögrum Ijóðum, sjálfum sér og vinum sínum til yndis og ánægju. en án þess að gera kröfu til að vera tekinn í tónskálda tölu . . . . . . Flest eða öll lög hans hafa kviknað af ljóðum, orðið til við kvæði, sem honum hafa verið hugleikin, og þau bera það með sér. Hann er næmur á hugblæ og blæbrigði í skáldskap, og einatt speglast andi Ijóðanna í lögum hans með eftirminnilegum hætti. Einfaldleikinn og ein- lægnin er styrkur þeirra .. . . . . Gylfi Þ. Gíslason hefur gert lög við ljóð margra skálda.En tíðast hefurhann leitað til Tómasar Guðmundssonar. öll lögin á þess- ari plötu eru við kvæði eftir hann, sum samin fyrir meira en fjórum áratugum, önnur næstum ný, nokkur kunn næstum hverjum sönglelskum fslendingi. önnur lítt kunn . . Margir vinir Ijóða og laga munu fagna þessari plötu. Jón Pórarinsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.