Morgunblaðið - 05.07.1981, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 05.07.1981, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981 TALBOT HOLA í HÖGGI Wðkull hf. Armúla 36 Sími: 84366 Viö leggjum fram Talbot Horizon GLS sem vinning á „Opna GR-mótinu“ 4.-5. júlí á golfvelli Golfklúbbs Reykjavíkur. 130—150 golfáhugamenn reyna aö vinna þennan fræga franska lúxusbíl meö því aö hitta holu í höggi á 17. braut. Reyndu nú lukku þína eöa verzlaðu viö okkur og fáöu þér Horizon GLS. Verö ca. 96.000. Byggingaríulltrúa falið að stöðva framkvæmd- ir við Bernhöftshús „ÞAÐ ER ekki rétt að fram- kvæmdum við Bernhöftshúsið hafi verið hætt — það hefur verið dreKÍð úr framkvæmdum innan- dyra en við munum ekki stöðva framkvæmdir nema beitt verði lö({re({luvaldi,“ sa){ði Þorsteinn BerKsson, formaður Torfusamtak- anna, hvort framkvæmdir við Bernhöftshús hefðu verið stöðvað- ar að tilmælum hyKKÍnxarnefndar. Byggingarnefnd veitti leyfi til bráðabirgða um að hefja mætti framkvæmdir við húsið þó teikn- ingar hefðu enn ekki verið sam- þykktar. Nú hefur komið upp ágreiningsmál milli húsfriðunar- nefndar og byggingarnefndar, byggingarnefnd krefst þess að í húsinu verði snyrtiaðstaða með þeim hætti að hreyfihamlaðir geti haft að henni aðgang en það er torvelt að framkvæma án þess að breyta upprunalegri gerð hússins. „Endanlegur úrskurður húsfrið- unarnefndar hefur enn ekki verið kveðinn upp í þessu máli,“ sagði Þorsteinn. „Nefndin hefur hinsveg- ar mælst til þess við byggingar- nefnd að hún falli frá kröfum sínum varðandi þetta atriði. Bern- höftshús er eina húsið á Torfunni þar sem herbergjaskipan er óbreytt frá því að það var byggt 1834. Þess vegna er mikill áhugi fyrir að halda húsinu i sinni upprunalegu mynd og gera ekki á því breytingar sem hljóta að teljast óeðlilegar. Við höfum alls ekki neikvæða afstöðu til hreyfihamlaðra — þeir eiga auðvitað rétt á snyrtiaðstöðu eins og aðrir. Við höfum hins vegar boðist til að innan tveggja ára verði komið upp þarna fullkominni snyrtiaðstöðu sem þjónaði öllum húsunum á Bernhöftstorfunni og þurfa þá ekki að fullnægja alveg þessu skilyrði þarna í húsinu — öðrum veitingastöðum í miðborg- inni hefur ekki verið gert að uppfylla þessi skilyrði. — Við erum hreinlega ekki i aðstöðu til að geta hætt framkvæmdum núna — hvorki fjárhags- né tímalega séð — því Torfusamtökin eru skuldbundin til að ljúka viðgerð á húsinu fyrir tilsettan tíma í sumar,“ sagði Þorsteinn. „Ef þeir sem að þessu standa vilja ekki fara að óskum byggingar- nefndar þá er ekki um annað að gera en að stöðva framkvæmdirnar þarna,“ sagði Gunnar Sigurðsson byggingarfulltrúi Reykjavíkurborg- ar er Mbl. bar málið undir hann. „Torfusamtökin fengu bráðabirgða- leyfi til að hefja framkvæmdir í þeirri trú að teikningar yrðu þannig úr garði gerðar að byggingarnefnd gæti fallist á þær. Það er ekkert óvenjulegt við að siíkt leyfi sé afturkallað verði verulegur dráttur á að teikningar fáist samþykktar. Varðandi tilboð Torfusamtak- anna um að reisa sameiginlega aðstöðu fyrir öll húsin innan tveggja ára, þá hefur verið fjallað um það á mörgum fundum og byggingarnefnd ekki viljað fallast á það. Þetta kom skýrt fram í bókun sem gerð var á síðasta nefndar- fundi. Þar segir að nefndin haldi fast við ákvörðun sína að komið sé fyrir snyrtiaðstöðu fyrir hreyfi- hamlaða í húsinu og er byggingar- fulltrúa falið að stöðva fram- kvæmdir þar til málið verður komið í höfn,“ sagði Gunnar. AÐ GEFNU TIIEFNI viljum við upplýsa viðskiptavini okkar um þá staðreynd, að þar sem framleiðendur LUXOR sjónvarpstækja, keppa ætíð að því besta, hafa þeir hætt við Philipskerfið V2000 í gerð myndsegulbandstækja og tekið upp hið frábæra VHS kerfi sem viðurkenndir framleiðendur nota. _____________ PAL Kerfi sem staðist hefur ströngustu kröfur um gæði og endingu. HLJÓMTÆKJADEILD LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaöir: Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portiö Akranesi — Patróna Patreksfirði — Eplið Isafiröi — Álfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyri — Bókav. Þ.S. Húsavík — Hornabær Hornafirði — M.M. h/f. Selfossi Eyjabær Vestmannaeyjum. Ánægður viðskitavinur er besta auglýsingin Tryggvi Hannesson, eigandi Byggingavöruverslunar T.H., segir: „Ég tók Commodore tölvur fram yfir aörar tegundir míkrótölva, vegna þess aö mest reynsla var komin á þær hér á landi. Þjónustan viö tölvurnar og hugbúnaöurinn er einnig mjög góö, en þaö skiptir alveg meginmáli. Tölvukerfiö hefur einnig mikla stækkunarmöguleika og á því hæglega aö geta svaraö þeim auknu kröfum, sem ég kem til með aö gera til þess á næstu árum. Ég hyggst smám saman taka allan rekstur fyrirtækisins inn í tölvuna. Tímasparnaður af notkun tölvunnar er mjög mikill. Sem stendur er ég meö viðskiptamannabókhaldið og úttektir úr töllvörugeymslu ini á tölvunni, og hyggst fljótlega bæta viö mig lager- og launabókhaldi. Þaö er nú þegar til mjög gott safn forrita á íslensku fyrir þessar tölvur hjá Tölvubúöinni, og svo eru bæöi prentari og skermur meö alíslensku letri, sem ég met auövitað mjög mikils. Ég held, aö meiri hluti fyrirtækja í landinu sé af þeirri stæröargráöu, aö þau geti nýtt sér þessar tölvur." Tölvubúðin Laugavegi 20a. Sími 25410

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.