Morgunblaðið - 05.07.1981, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ1981
HOWARD
IIIII IIIII
Vorum að fá sendingu af
Baldwin rafmagnsorgelum.
Greiðsluskilmálar. — Takmarkaðar birgðir.
HáiW'!6mSi
eim- W(A"'bor6''
Hljóðfæraverslun
PÁlLMÞkRS /IRhÞi Rf
GRENSÁSVEG112 SÍMI 32845
Sigrún Jónsdóttir
Frá blaðamannafundi, sem Emile van Lennep, framkvæmdastjóri OECD, hélt hér nýlega. Með honum á
fundinum voru Tómas Árnason. fjármálaráðherra, og Einar Benediktsson, sendiherra íslands í París. Til
vinstri á myndinni er aðstoðarmaður van Lenneps.
Emile van Lennep:
sýnir í Sviþjóð
Suetin
EKKERT varð af komu sov-
ézka skákmannsins Bronstein
hingað til lands, en hann átti
að koma i gær og vera hér I
mánaðartíma og leiðbeina is-
lenzkum skákmönnum.
Bronstein forfallaðist á síð-
ustu stundu af heilsufars-
ástæðum og í hans stað kom
skákkennari að nafni Suetin.
Hann mun vera allþekktur í
Sovétríkjunum en lítt þekktur
utan þeirra.
auk Sigrúnar taka Lennart
Sandström málari og Birg-
itta Tillander leirkerasmið-
ur þátt í sýningunni.
Sigrún sýnir batik og vefn-
aðarlist, en mesta athygli
virðist verk, sem hún kallar
Ragnarök, hafa vakið. í því
blandar Sigrún saman ýms-
um efnum og formum í falleg-
um litum. Kalmarbúum þykir
gaman að fá smjörþefinn af
íslenskri list og láta vel af
henni, að því er fram kemur í
blaðaumsögnum. Sýningin
mun standa fram í ágúst.
SIGRÚN Jónsdóttir sýnir
um þessar mundir listmuni
sína í Kalmar í Svíþjóð. Sagt
var frá sýningunni í dag-
hlöðum í Kalmar nýlega. en
Sigrún Jónsdóttir
við verk sitt
Ragnarök
Nauðsyn á samvinnu um lausn
efnahagsvanda innan OECD
EMILE van Lennep, fram- var hér nýlega í boði rikisstjórn-
kva mdastjori Efnahags- og fram- arinnar og ræddi hann við is-
farastofnunar Evrópu, OECD, lenska ráðamenn, þ.á m. forseta
Baldwin
Hagstæðustu kaupin.
'jd/DL LÆKKUN
/\J vegna góðra innkaupa.
íslands. Vigdisi Finnbogadóttur.
Ilann sagði á blaðamannafundi
að hann hefði rætt m.a. um
efnahagsástandið á íslandi við
forsætisráðherra, fjármálaráð-
herra og seðlabankastjóra. og
ra'ddar voru tillögur um úrbætur
gegn verðbólgu. Van Lennep
sagði að íslenskir ráðamenn
hefðu að mestu leyti verið sam-
mála tillögum OECD um hvað
væri til ráða í þeim efnum.
Van Lennep sagði að aðildarríki
OECD ættu öll í meira eða minna
mæli við samskonar vandamál að
stríða í efnahagsmálum, verð-
bólgu og atvinnuleysi, og benti
hann á mikilvægi þess að löndin
hefðu samráð sín í milli um lausn
vandans.
Vikið var að orkumálum og
sagði van Lennep að hann teldi að
íslendingum væri hagur af að
gerast aðilar að Alþjóða orku-
málastofnuninni, IEA. Tómas
Árnason, fjármálaráðherra, sagði
að hann hefði lagt til að ísland
gengi í IEA til þess að minnka
áhrif olíuskorts, ef framboð myndi
skyndilega minnka. Sagði hann þó
að ekki lægi fyrir hvaða ákvörðun
íslendingar tækju í því máli.
Emile van Lennep hefur verið
framkvæmdastjori OECD í 12 ár.
Hann er Hollendingur og hefur
gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í
Hollandi á sviði fjármála, og var
m.a. ráðuneytisstjóri fjármála-
ráðuneytis Hollands. Van Lennep
kom síðast til íslands fyrir 10
árum en hann er nú á ferð um
ýmis aðildarríki OECD.