Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 | atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslufólk Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslunum okkar víðsvegar um bæinn. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar, OLaugavegi 91, 4. hæð í Dómus. Skrifstofustarf Starfsmenn vantar til að vinna á skrifstofu Hvammstangahrepps við gjaldkera- og bók- haldsstörf. Nánari upplýsingar um starfið gefur sveitar- stjóri í síma 95-1353. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k. Sveitarstjóri Hvammstangahrepps Starfsstúlkur óskast í mötuneyti að Vinnuheimilinu Reykja- lundi, Mosfellsssveit. Húsnæði fylgir. Uppl. í síma 66200 milli kl. 8—14. Vinnuvélastjóri óskast til starfa hjá áhaldahúsi Njarðvíkur- bæjar. Aöalverkefni er aö stjórna traktorsgröfu af Massey Ferguson gerð. Uppl. hjá verkstjóra vinnusími 92-1696, heima- sími 92-1786. Njarðvíkurbær Áhaldahús. Sjúkraþjálfi — Deildarþroskaþjálfar — Þroskaþjálfar — Aðstoðarfólk Sjúkraþjálfa vantar til starfa hjá félaginu sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Við Lyngás sem er dagvistunarstofnun fyrir þroskaheft börn á aldrinum 5—17 ára vantar sem fyrst deildarþroskaþjálfa/þroskaþjálfa og aðstoðarfólk. Nánari upplýsingar fást hjá forstöðukonu Lyng- áss, Safamýri 5, sími 38228. Þroskaþjálfa eða starfsmenn með hliöstæða menntun vantar til að aðstoöa 6 íbúa í sambýli Styrktarfélags vangefinna sem allir vinna á daginn, en þurfa aðstoð eftir kl. 5 og um helgar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Leiðbeinandi óskast til starfa í Bjarkarás sem er starfsþjálfunarstofnun fyrir þroskahefta ungl- inga og fullorðið fólk. Vinnutími kl. 9—5. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 85330. Styrktarfélag vangefinna, Háteigsvegi 6, s. 15941. . Akranes — leikskóli Fóstra og aðstoöarfólk óskast að leikskóla við Skarðsbraut frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. ágúst. Nánari uppl. veitir undirritaður í síma 93- 1211, eða forstöðukona í síma 93-2663. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 2, Akranesi. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir aö ráða ritara Laun eru samkvæmt 9. launaflokki BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík. Sjólastöðin hf. Hafnarfirði starfsfólk vantar til fiskvinnslu. Bónusvinna. Uppl. í síma 52727 alla virka daga kl. 8—19. Verkstjóri. Staða skrifstofu- manns á röntgendeild spítalans er laus til umsóknar frá 1. sept. Um hálft starf er að ræða frá kl. 12—16. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- haldi Garðastræti 11. St. Jósefsspítali, Landakoti. Húsasmiðir og verkamenn Húsasmiði og verkamenn vantar strax, í inni- og útivinnu, mjög mikil vinna. Mæling. Uppl. í síma 43221. Burstabær hf. Bifreiðastjóri Óskum eftir að ráða bifreiðastjóra á sendi- bifreið stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa haft reynslu í akstri og ökuréttindi í að minnsta kosti 5 ár. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráöa starfs- kraft til ritarastarfa og annarrra almennra skrifstofustarfa. Um framtíðarstarf getur veriö að ræða. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 21. ágúst 1981, merktar „Ritari — 1871“. Orkustofnun óskar að ráða starfsmenn í eftirtaldar stöður: 1. Staða forstjóra Stjórnsýsludeildar. Há- skólamenntun áskilin. Menntun á sviöi stjórnunarfræða og reynsla í stjórnun æski- leg. 2. Staða fjármálastjóra. Viðeigandi háskóla- menntun æskileg, svo og reynsla í fjármála- stjórn. 3. Staða skrifstofustjóra. Reynsla í skrifstofu- rekstri og -þjónustu áskilin. 4. Starfsmannastjóri. Lögfræðimenntun æskileg, og reynsla í starfsmannastjórn. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. september n.k. til orkumála- stjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Hann veitir nánari upplýsingar. Orkustofnun. Orkustofnun óskar aö ráða mann í stöðu forstjóra Vatnsorkudeildar stofnunarinnar. Háskóla- menntun á fræðasviðum sem snerta vatns- orkurannsóknir er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. sept. n.k., til orkumálastjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykja- vík. Hann veitir allar nánari upplýsingar. Orkustofnun. Offsetprentari óskast sem fyrst. Svansprent, Auöbrekku 55. Sími 42700. Atvinna óskast Reglusamur iðnaðarmaður á miöjum aldri óskar eftir hreinlegri vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Stundvís — 1569“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst. Sendisveinn Óskum eftir að ráða sendisvein til starfa nú þegar. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. fBæjarsjóður Vestmanneyja lausar stöður Hjá bæjarsjóði Vestmanneyja, eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: Staða aöstoðarmanns aðalbókara. Starfið fellst í merkingu fylgiskjala fyrir tölvubókhald, endurreikningi fylgiskjala auk ýmiskonar úr- vinnslu á bókhaldsupplýsingum vegna innra eftirlits o.fl. Bókhaldsmenntun og eða reynsla æskileg. Staða skrifstofumanns. Starfið felur í sér alhliöa skrifstofustarf, þar sem viðkomandi mun vinna, ýmist við afgreiðslu, vélritun og skjala- vörzlu, launavinnslu í tölvu o.fl. Æskilegt er að umsækjendur um báðar þessar stöður geti hafið störf, sem fyrst. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 98-1088. Umsóknum sé skilað á bæjarskrifstofuna Ráðhúsinu, fyrir 27. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.