Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 63 í»eir völdu dppkz VERSLARÐU VIÐ TOLLVORUGEYMSLUNA Þá átt þú erindi við Apple-tölvuna. Ert þú aö dragast afturúr bara af því aö þú hefur ekki tölvu? Klukkustundir veröa aö mínútum. Allir kannast viö pappírs- flóöiö, sem fylgir Tollvörugeymslunni og alla vinnuna. Þaö er því ómetanlegt að hafa möguleika á aö útbúa nauösynleg gögn til úttektar á sem skemmstum tíma. Ert þú einn þeirra, sem segir vlö viöskiptavin. „Ég gat ekki afgreitt þetta í dag, þetta er nefnilega inni í Tollvöru- geymslu", og viöskiptavinurinn fer ef til vill annaö? Hefur þú efni á því? Hvaö gerir Apple-tölvan fyrir þig? 1. Skrifar úttektarbeiöni. 2. Skrifar stööu í hvert t-númer. 3. Skrifar stööu hvers vöruheitis. 4. Skrifar heildarstööu vörubirgða. 5. Skrifar heildarverömæti vörubirgöa. 6. Skrifar söluyfirlit með tölulegum upplýsingum og línurit- um, þannig aö sölu- og pantanaáætlun veröur leikur einn. Auk þess: Fjárhagsbókhald — Viöskiptamannabókhald. Birgöabókhald — Launabókhald Aðflutningsskýrsluforrit — Veröútreikningaforrit. Samninga- og víxlaforrit, og svo framvegis. Apple-tölvan kostar svipaö og Ijósritunarvél Hefuröu efni á því aö vera án hennar? Apple kynnir nú yfir 30 ný forrit, sem öll eru hönnuö fyrir Apple II plús. Hér eru nokkur: Apple Project Manager Redefinable Data Base Personal Finance Man- ager Visitrend/Visiplot Visiplot Visicalc Apple Writer Apple Plot Apple Pilot Pilot Animation Tools Apple Graphics ’applG computcr —S--1 Nafn ......................................................... Fyrirtæki ... Gerö fyrirtækis .............................................. Heimilisfang Póstnúmer .................................................. C|m tölvudeild, Skipholti 19. Sími 29800. Forrit, sem ég hef áhuga á:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.