Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981
51
Myndin til vinstri sýnir
stœrð Merkúrs í hlutfalli
viö jörðu til hægri. Hægri
myndin er tvískipting: vinstri
hlutinn sýnir gerð Merkúrs, og
hægri hlutinn sýnir innri gerð jarðar tll samanburöar.
hlýtur að vera nokkuö óljós. Þó
ekki jafn óljós og halda mætti aö
óreyndu. Tungliö kemur hér, eins
og í annarri plánetufræöi, til hjálp-
ar. Áöur en menn settu fætur á
yfirborö tungslins, höföu jaröfræö-
ingar túlkaö sögu þess eftir loft-
myndum. Þegar bergsýni til ald-
ursgreiningar loks bárust til jaröar
kom í Ijós, aö túlkunin eftir loft-
myndum reyndist býsna nærri
sanni. Meö þessa reynslu frá
tunglinu aö vopni, hafa jaröfræö-
ingar reynt aö ráöa í „jarðsögu“
Merkúrs, og helstu drættir hennar
viröast þessir:
Eins og plánetukerfiö í heild,
varö Merkúr til fyrir 4,6—5 millj-
öröum ára. Vegna nálægöar viö
sól missti hann fljótt lofthjúp sinn,
og reyndar er óvíst aö hann hafi
nokkurn tíma haft verulegan loft-
hjúp. Skömmu eftir myndun
bráönaöi Merkúr upp, og þyngri
efnin sukku inn aö miöju. Þar
myndaðist stór kjarni, en léttari
efnin flutu upp aö yfirboröi og
storknuöu sem skorpa. Reyndar
viröist kjarni Merkúrs vera hlut-
fallslega sá stærsti sem þekkist hjá
nokkurri plánetu, eða um 80% af
þvermáli plánetunnar. Flestir gíg-
anna uröu til fyrir 4 til 4,6 milljörð-
um ára, og er reyndar taliö aö á því
tímaili hafi gígamyndunin veriö svo
ör, aö yfirborðiö hafi „mettast" af
gígum á 10 milljón ára fresti. í lok
þessa tímabils, eöa fyrir um 4
milljöröum ára, féll stóri loftsteinn-
inn sem myndaöi Calorisdældina.
Síöan dregur snögglega úr loft-
steinafallinu, og lítiö markvert hef-
ur gerst á Merkúr síöustu 4
ármilljaröana. Þeir fáu loftsteinar,
sem síðan hafa falliö, hafa dreift
bergmylsnu um yfilboröiö og víöa
kaffært eldri gíga, einkum á slétt-
um. Stöku loftsteinn feilur senni-
lega enn í dag, en slíkir atburöir
hljóta aö vera afar sjaldgæfir, og
almennt talaö er Merkúr gersam-
lega útdauö pláneta.
Calorisdældin er hringlaga
dæld, um 1300 km i þvermál,
og kringum allt að 2 km háum
fjöllum. Hún er áþekk stóru
höfunum á tunglinu. Aðeins
um helmingur hennar sést á
þessari mynd.
Klettabeltiö, sem liggur frá A
til B, er yfir 500 km langt, og
klettarnir rísa upp í þriggja
km hæð. Takiö eftir a klett-
arnir ganga í gegnum stóra
gíginn neöan við B og eru því
yngri en hann.
Furu & grenipanell j
Gólfparkett — Gólfborð — Furulistar —I
Loftaplötur — Furuhúsgögn — Loftabit-®
ar — Harðviðarklæðningar —
Inni og eldhúshurðir
— Plast og spónlagðar
spónaplötur.
HAROVIÐARVAL HF I
m
Skemmuvegi 40, Kópavogi, s. 74111. I
Grensásvegi 5, Reykjavík, s. 84727. |
!iuifniiiiiiiH!miiniiiiiiiiiiiuiiifiUunifniiiiiiinttiiiiiniiiiiifniiiiiiii!!iiiiiiiiuiiiiiiiiniiii>iiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiifftiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiu^tiiiiiiii.^
^mm^N^\\mui////m\miii/í/i//á
SA Við höfum stækkað æ
verslunina g
Tiiaðgeta aukiö úrvaliö af hinum vinsælu svefnherbergis- V/á
Kí \ húsgögnum, vegghillusamstæðum o.fl. höfum viö stækk-
Hk j aö verslunina. Æá
3* HÉR ERU SEX RÚM 0
.1» M á
Bæsuö eik. Verð: kr. 5.880.
Fura. Verö: Rúm 4.930, náttb.
600 pr- stk.
Askur. Verð: Rúm 5.800,
náttb. 1.790 pr. stk.
^ Fura. Verö: Rúm 4.950, náttb. Bæsuð eik. Verö: kr. 5.580.
^ 750 pr. stk.
/ Innifalið í verði eru dýnur (og útvarp þar sem það fylgir).
rJT inmfalið i verði eru dýnur (og utvarp þar sem það fylgir).
Æk Er ekki eitthvað sem höfðar til þín? Langar þig í það? Þá er ekki annað en að SS
--------------------------------»
TÆa svei
f/i ur,
Í/á kon
íf
úrvali sem við höfum á boöstólum.
Höfum einnig einstaklingsrúm og
svefnbekki í úrvali. Vegghillusamstæö-
speglasett, stereobekkir, skrifborð,
kommóður, borðstofuskápar og borð
Hagstæð verö. Komið og sannfærist.
J&StommiBaak
"fHi'eiðrið
bs?;- . ; '^SrTTirxxirx^j ío
'Æ ...w. .W....W V), ...... m