Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 11 F£ctm*r o Hefur þú tekið eftir hinu geysilega úrvali nýrra og stórgóðra platna, sem nú eru til í verslunum okkar. Ef þú hefur ekki enn áttað þig á þessari stadreynd, ættirðu að tölta í bæinn í dag og athuga málið. Við erum til húsa í Austurstræti 22, að Laugavegi 66 og í Glæsibæ. Œ o: Tight Fit — Back to the 60a Hinar tvær syrpurnar, Tight Fit, Back to the 60s, hafa aö geyma brot af 40 iögum sjöunda áratug- arins. Of langt mál væri aö telja þau öll upp, en margir telja, aö á þessum áratug hafi popptónlistin risiö hæst. „Back to the 60s“ er þess vegna sérlega ánægjuleg upprifjun tyrir þá sem þá voru upp á sitt besta, en ekki síöur fyrir hina sem misstu af þessum frábæru lögum. Billy Joel — Songa in the Attic Nýja Billy Joel-platan hefur aö geyma uppáhaldslög hans og hljómleika hans sem upphaflega komu út áöur en Billy Joel varö jafnvinsæll og hann er. Þetta vlrk- ar kannski svolitiö ruglingslegt, en þaö veröur hverjum þeim Ijóst, sem hlustar á „Songs in the At- tic“, aö hér er á feröinni stórkost- lega skemmtileg og merkileg plata, þar sem hljómleikaútgáfur laganna eru margfalt betri en hin- ar upphaflegu útgáfur þeirra. Og voru þær þó góöar. Volume 2 x ofdancé music Starsound — Stars on 45 Vol 2 Starsound voru þau sem komu allri syrpuskrlöunni af staö. Fyrir plötu þeirra, sem aö miklu leyti haföi aö geyma Bitlalög, þekkja allir, enda mest selda plata ársins hér á landi og viöar. Volume 2, hin nýja plata þeirra, er jafnvel enn betri og oft hreinasta undur hve vel þeim tekst aö líkja eftir upp- haflegum útgáfum allra þeirra frá- bæru laga sem hér er aö finna. Dance Dance Dance Þaö hefur ekki fariö framhjá nein- um, hversu geysilegra vinsælda hinar margvislegu syrpur hafa notiö. Nýjasta plata K-Tel, Dance Dance Dance, er samansafn at öllum vinsælustu syrpunum. Hér er m.a. aö flnna „ Gitea Park — Beach Boy Gold“, „Enigma — I Love Music" .Tight Fit — Back to the 60s“, Hooked on Classics “, Stars on 45 — Abbasyrpuna o.fl., eöa samtals meira en 100 lög. Ultravox — Rage in Eden Ultravox-kvartettlnn flytur kulda- rokk, sem maöur fær á heilann eftir nokkra hlustun. Þaö er ekki aö ósekju, aö gagnrýnendur hafa stlllt Ultravox upp i fylkingar- brjósti fútúristapoppsins. Tónlist- in á Rage in Eden sækir á hægt og sigandi, sannaöu til. Madness — 7 Madness kunna vel til verka og þaö heyrist á plötunni sjö. Eins og allir vita, er sjö happatala og þú hefur heppnina meö þér ef þú færö þér þessa plötu. Lagið Gray Day var þrælvinsælt í sumar og nú er þaö Shut Up sem stormar upp listann. Video-sýnin9 frá kl. Sr-5 i’íss-vsrss HstBtn°nnum g staðn_ bI annarr M í eaijue, Oary um Human Leag Mad- SuntBti, Leo JShstkin' ness, Vtog* > stones, Stevens Kol'mg ^ Qg jjeaven 1 G J ýmsir fleiru □ 1 o 2 o 3 o 4 o 5 o 6 o 7 o 8 o 9 o 10 o 11 o 12 o 13 o 14 o 15 POLICE i ~t i"'?n V é! 4 I/. Police — Ghost in the Machine Police er eitt magnaöasta trió i dag og enn koma þeir á óvart meö uppátækjum sinum. Þaö vissu ekki margir, aö Sting er liö- tækur saxófónleikari jafnframt þvi að vera söngvari og bassisti. Þetta kemur i Ijós á nýju plötunni og Copeland og Summers eru alltaf aö veröa betri og betri. Þetta er toppplata. Gary Numan — Dance Þetta hefur veriö ein vinsælasta platan i Englandi undanfariö og er þaö svo sem ekkert óvenjulegt þar sem Gary Numan á i hlut. En þaö sem er óvenjuiegt, er aö allir aödáendur jafnt sem aörir eru sammála um aö Dance sé lang- besta plata Gary Numan. Viö bjóöum ekki bara upp á aö þú getir tryggt þér eintak, heldur het- uröu einnig tækifæri á þvi aö sjá kappann á sinum siöustu hljóm- leikum, sem eru meiriháttar. Ymsir — Heavy Metal Heavy Metal er tvöfalt albúm sem inniheldur tónlist úr samnefndri bandarískri teiknimynd. Þaö eru nokkrir af þekktustu þungarokks- postulum heims sem Ijá myndinni tónlist sina. Ekkert þessara laga hefur áöur komið út á plötu og er þetta þvi kjörgripur fyrir aödáend- ur þungarokksins. John Foxx — Garden John Foxx, tyrrum meölimur Ultravox, er góður texta- og laga- smiður og hefur hann lagt mikla vinnu i gerö þessara plötu. Sú plata skilar sér og til aö gera út- gáfuna enn merkilegri, lætur John Foxx vandaöa texta og mynda- bæklinga fylgja fyrsta upplagi piötunnar. Topp 15 — Litlar plötur Human League — Love Action Stewart Cashin — It's My Party Police — Every Little Thing She Does Is Magic Spandau Ballet — Chant No 1 Pointers Sisters — Slaw Hand Shakin’ Stevens — Green Door Adam & the Ants — Prince Charming Specials — Ghost Town Ultravox — The Thin Wall Madness — Shut Up Jóhann Helgason — Take Your Time Haukur Morthens — Tilhugalif Donald Byrd — Love has Come Around Joey Scarbury — Believe It or Not O.M.O. — Souvenir Topp 10 — Stórar plötur O 1 Lundúnasinfónian — Rock Classics O 2 Police — Ghost in the Machine O 3 Shakin' Stevens — Shalm O 4 ELO — Time O 5 Leo Sayer — Bestu kveðjur O 6 Graham Smith — Meö töfraboga O 7 Billy Joel — Songs in the Attic O 8 Santana — Zebop O 9 Frank Zappa — You Are What You Is O 10 Rolling Stones — Tattoo You Við minnum á, að við eigum allar nýjustu íslensku plöturnar og gott úrval nýrra og vinsælla erlendra platna. TDK er merki, sem engan svíkur. Þetta eru traustar og dugandi kassettur á gæðaverði. Þú getur hringt eda kíkt inn í hljómplötudeild Karnebæjar, já eða kroesað við þaar plötur lem hugurinn girniat og eent auglýsinguna. Nafn Heimilísfang Heildsöludreifing A HLJÖWOFILD l!Lijl KARNABÆR fkcÍAOfhf Laugavegi 66 — Gl*stbæ — Austurstræti 22 r simi irá sk.pt.borði 85055 simar 85742 og 85055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.