Morgunblaðið - 28.11.1981, Side 11

Morgunblaðið - 28.11.1981, Side 11
DJÁSN — fjárar litlar, undurfagrar bækur um fj&ra af höfudsnillingum myndlistar heimsins, Leonardo, Goya, Rembrandt og Van Gogh. Þessar bækur eru ítalskar aÖ uppruna, fagur- lega hannaöar. Fremst fer inngangur um list málarans, síöan myndir af málverkum í litum, loks yfirlit um æviferil listamannsins og ábend- ingar um bækur. Þessar bækur má fá hverja fyrir sig og einnig allar saman í fallegri öskju. Handhægari og fegurri kynningu á heimslist- inni er ekki unnt aöfá. Textann þýddu og endursögöu Aöalsteinn Ingólfsson og Sonja Diego, nema hvaö Aöal- steinn frumsamdi formála aÖ bókinni um Leon- ardo. DJÁSN er falleg vinargjöf — sannkölluö djásn. HEIMUR ÍSLENDINGASAGNA er merkilegt rit eftir rússneska fræöimanninn M.I. Steblin- Kamenskij. Helgi Haraldsson lektor i Osló þýddi úr frummáli. Bók þessi kom fyrst út áriö 1971 og vakti þegar mikla athygli. Hefur hún veriö þýdd á mörg tungumál og því ekki vonum fyrr aö hún birtist nú á tungu íslendingasagna. Hér erfjall- aö um íslendingasögur á nýstárlegan hátt. Höfundur bókarinnar tekur til athugunar þann hugmyndaheim sem sögumar eru sprottnar úr, í því skyni aÖ glöggva sig á skiln- ingi þeirra manna sem skráöu þær á ýmsum grundvallarhugtökum. HvaÖ er sannleikur? Hvaö er gott og hvaÖ er illt? Getur tíminn veriÖ traustur og hvaÖ er dauöi? Þetta eru nokkrar spumingar sem fjallaö er um í þessari forvitnilegu bók. Þetta er bók sem allir áhugamenn um íslendingasögur þurfa aö lesa. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1981 HANDBÆKUR, FRÆÐIRIT, NÁMSBÆKUR LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN er afar falleg og eiguleg matreiöslubók. í henni eru 336 uppskriftir af allskonar réttum sem auövelt og fljótgert er aö matbúa. Bók þessi er bresk aö uppruna og höfundar þrjár konur, Mary Berry, Ann Body og Audrey Ellis, allar sérfræöingar, kennarar og leiöbein- endur í matreiöslu. — Hér er aÖ finna litmynd af hverjum einstökum rétti. í bókinni eru mjög fjölbreyttar uppskriftir. Þær spanna yfir flest sviö matargeröar. Meö því aö raöa þeim á ýmsa vegu má búa til næstum óteljandi matseöla fyrir alls konar tilefni, miödegiskaffi fyrir fjöl- skylduna allt eins og vandaöasta veislumat. LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN geymir uppskriftir af öllu tagi, fiskrétti, brauö, kjúklinga, hrisgrjónarétti, salöt og smárétti, svínakjöt og lambakjöt, kökur og margt fleira. Þetta er bók fyrir sælkerann — og bók fyrir þá sem ekki vilja verja alltof miklum tíma í mat- argerö, búa til góöan mat meö auöveldum hætti, — í stuttu máli: LOSTÆTI MEÐ LÍTILLI FYRIRHÖFN. DÓMAR ÚR STJÓRNSKIPIJNARRÉTTI. Gunnar G. Schram prófessor tók saman. Þessi bók geymir ágrip flestra þeirra dóma Lands yfirréttar og Hæstaréttar sem varða stjórn- arskrá Islands. Ágripin eru lykill aö dómum sem um stjórnarskrána fjalla og þar meÖ meg- inþætti íslenskrar stjórnskipunar. Þetta er nauösynlegt rit fyrir lögfræöinga og laganema, en mun einnig koma ýmsum öörum aö gagni, raunar öllum þeim sem í störfum sínum þurfa aö fjalla um viöfangsefni á sviöi stjómlaga og stjórnsýslu. SKÓLASTOFAN, umhverfi til náms og þroska eftir Ingvar Sigurgeirsson námsstjóra er ný- stárlegt rit handa kennurum og áhugamönnum um skólamál. Hér lýsir höfundur nýju skipu- lagi og aöferöum viÖ kennslu í grunnskóla. Hann styöst bæöi viö eigin reynslu og annarra og brýtur upp á ýmsu einkar athyglisveröu. Þetta er sjötta rit í flokknum Ritröð Kennara- háskóla íslands og Iðunnar. BREYTINGAR Á FRAMBURÐI OG STAF- SETNINGU eftir Björn Guðfinnsson. Þetta litla rit er enn i dag langhelsta yfirlit um íslenskan framburö og mállýskur. Þaö kom fyrst út 19A7 og hefur veriö notaö sem handbók íslenskukennara. Indriöi Gíslason sá um þessa útgáfu og ritar formála. Sjöunda Smárit Kenn- araháskóla íslands og Iðunnar. ÚR SÖGU KENNARAMENNTUNAR Á ÍS- LANDI eftir Lýð Björnsson. Þetta er markvert tillag til skólasögu og veitir yfirlit um sögu kennaramenntunar, allt frá fyrri öldum til nútímans. Áttunda bók í Smáritum KHÍ og Iðunnar. ÞJÓÐHAGFRÆÐI eftir Gylfa Þ. Gíslason. Bókin veitir rækilegt yfirlit um þessa grein hagfræðinnar og er hún gagnlegasta rit til aö skilja ýmsan vanda sem við hefur veriö að fást i þjóöarbúskapnum. BÓKIN UM HAMINGJUNA eftir dr. Pétur Guðjónsson er leiöbeiningarrit sem hjálpar fólki til aö losna viÖ streitu og lifa fyllra og hamingjuríkara lífi. Bókin greinir frá hag- kvæmum aöferöum til aö ná andlegu jafnvægi og rækta hugann. Hún byggir á víötækri reynslu höfundar, menntun i sálarfræöi og fé- lagsfræöi og kynnum af kenningum Argentinu- mannsins Silo og aöferöum félagsskaparins SamhygÖar. BÓKIN UM HAMINGJUNA er afar vel og skipulega samiö rit. Grundvallarhugmynd bók- arinnar er þessi: Hver og einn getur öölast hamingju meö „innri vinnuu, — og bókin lýsir því hvernig sú vinna skal framkvæmd. Er þetta ekki einmitt bókin sem okkur hefur vantaö? ENSK MÁLFRÆÐI eftir Sævar Hilbertsson. Þetta er kennslubók meö æfingum og ætluö nemendum í efstu bekkjum grunnskóla og neöstu bekkjum framhaldsskóla. BASIC tölvuforritunarkerfi. Kennslubók eftir Höllu Björgu Baldurs- dóttur. Þetta er kennslubók i fræöum framtíö- arinnar. ÞEMAKVERIÐUNNAR Þetta er nýjung í útgáfu bókmenntatexta handa skólum. Hér eru valdir textar úr islensk- um bókmenntum aö fornu og nýju um ákveöiö yrkisefni eöa þema. Fyrstu þrjú heftin nefnast Ástin í íslenskum bókmenntum, Hetjan og Konan. — Menntaskólakennaramir Bjarni Ólafsson, Sigurður Svavarsson og Steingrímur Þóröarson sáu um útgáfuna. BANDAMANNA SAGA Skólaútgáfa sem Óskar Halldórsson ann- aöist. Sautjánda bókin í flokknum íslensk úr- valsrit í skólaútgáfum. LÍKAMSÞJÁLFUN FRÁ BERNSKU TIL FULLORÐINSÁRA eftir Arne Sivertsen. Þetta er rit í þrem heftum, norskt aö upp- runa og ætlaö þjálfurum og íþróttakennurum og öörum þeim sem sjá um líkamsuppeldi. Karl GuÖmundsson íþróttakennari þýddi. Fyrsta heftiö, Líffærafræði — lífeðlisfræði kom út i ársbyrjun, annaö, Þjálffræði i haust, og hiö þriöja, Hreyfingarfræði er væntanlegt um ára- mót. ■v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.