Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 15

Morgunblaðið - 28.11.1981, Page 15
BARNAr & UNGíÍNQaREKUR FÓLK SvínMx^than [gjm fwaowj <Kah " ‘^^xooá/urn, aidr~ W V’*' £<>««• VK»t« HERRAMENNIRNIR eru orbnir heimilisfastir á íslandi! Núna eru komnar út átján bækur um Herramennina, þessa skemmtilegu náunga sem Roger Hargreaves bjó til, en Þrándur Thor- oddsen endursagdi textann. Herramennimir eru orönir góökunnir hér, m.a. úr sjónvarpinu. Þessar litlu bækur bregöa upp fyrir bömunum, í skemmtilegum myndum, ýmsum mannlegum eiginleikum. Myndir og texti mynda órofa heild. Litlar bœkur og ódýrar, bækur sem gam- an er aö skoöa. Herramenn eru sem sé vemlega fyndnir náungar. Svo er komin sérstök bók um einn þessara kunningja okkar, og þaÖ er auÖvitaÖ herra Fyndinn. Þetta er LEIKJA- OG LITABÓK HERRA FYNDINS. Eins og nafniö bendir til, er hér margt skemmtilegt til aö leika sér aö og yngstu bókaormarnir fá hér nóg aö una viö. Herramennimir eignast marga vini — og leik- félaga — hér sem annars staöar. BÆKUR LITLA BARNSINS em fimm harö- spjaldabækur handa minnstu bömunum. Þetta em myndabækur sem barniö getur skoöaö meÖ pabba og mömmu og lýsa ýmsu sem bamiö þekkir vel í umhverfi sínu. Bækumar heita: Leikföngin, Ég klæði mig, Mörgu að sinna, Fjölskyldan og Leikfélagar. Bækumar em eftir Helen Oxenbury. Þær em þannig úr garöi gerö- ar aö þær þola óvægilega meöferö skoöend- anna. í tveim litlum og fallegum öskjum gefur IÖunn út gamlar bamasögur meö myndum. Höfundur er Ernest Nister og sögumar komu fyrst út fyrir níutíu ámm. Önnur askjan nefn- ist LITLU ÖMMUSÖGURNAR og em þarfj&r- ar sögur: Þr'ir vinir, Voffó listmálari, Draumur Dísu og Litlu stúlkumar þrjár. Hin askjan heit- ir GÓÐU, GÖMLU SÖGURNAR og em þar þrjár sögur: Eins og afi, Ekki nema fuglar og Kettlingamir þrír. Allt em þetta falleg og skemmtileg ævintýri og myndimar afar vel geröar, margar í litum. ÞaÖ er gaman aÖ kynn- ast því hvernig bamasögur vom samdar á öld- inni sem leiö og enn eiga þessar sögur fullt erindi til okkar, enda manneskjumar samar viö sig þótt margt í umhverfinu hafi breyst á þessari öld. Barbapapafjölskylduna þarf ekki aö kynna. Hún er löngu oröin meöal bestu vina bama hér sem annars staöar, kunn úr bókum, sjónvarpi og víöar. Nú kemur ný bók, í sömu sniöum ogfyrstu bækurnar um Barbapapa sem út komu hér. Hún heitir VETUR HJÁ BARBA- PAPA. Höfundar Barbapapabókanna em Tis- on og Taylor. Textann þýddi ÞuríÖur Baxter. FÓLK eftir Peter Spier í þýöingu Jóns Gunn- arssonar. Fólk er margvíslegt aö útliti og stœrö. Fólk er lika fjölbreytilegt á litinn. Og smekkur fólks getur veriö jafnólíkur og dagur og nótt. Um þetta fjallar þessi skemmtilega myndabók Pet- ers Spier. Hann minnir okkur líka á þaö aö þótt bók hans fjalli um fólk hvar sem er á jöröinni, sé hvert okkar engu aÖ síöur dýrmætur ein- staklingur, hvert okkar hafi sín sérkenni og veröskuldi jafnt viröingu sem umburöarlyndi annarra manna. Höfundurinn hefur hlotiÖ margvíslega viö- urkenningu fyrir myndabækur sinar. í þessari bók sjáum viÖ dæmi um hina skemmtilegu kímnigáfu hans og auk þess flytur bókin boö- skap sem fólki á öllum aldri er gott aö hugfesta. Önnur myndabók hefur komið út eftir Pet- er Spier hér á landi, Örkin hans Nóa, teikn- ingar viö kvæöi eftir hollenskt sautjándu aldar skáld. Bækumar um Kalla og Kötu eru orönar vinsælar hjá yngstu lesendunum. Nú bætast tvær bækur viö: KALLI OG KATA í SKEMMTIFERÐ og KALLI OG KATA TÝN- AST. Höfundur þessara bóka er Margret Rett- ich. Þetta eru niunda og tíunda bókin um Kalla og Kötu sem út koma á íslensku og veröa áreiÖ- anlega vel þegnar af ungum lesendum, ekki siÖ- ur en hinar fyrri. PÖNNUKAKAN er skemmtilegt norskt ævin- týri úr hinu alkunna safni Asbjornsen og Moe. Teikningar geröi Svend Otto S. sem teiknaöi myndir í Fimm Grimmsævintýri sem út komu í fyrra. Þorsteinn frá Hamri þýddi ævintýriö sem segir frá pönnukökunni sem stökk út af pönnunni „niöur á gólfiö og valt eins og hjól út um dymar og þaöan út á þjóöveginn..." Tvö hinna heimsfrægu ævintýra H.C. And- ersen koma út meö myndskreytingum Ulf Löfgren. Þetta eru HANS KLAUFI og SVÍNA- HIRÐIRINN. í fyrra komu Eldfærin og Nýju fötin keisarans. Hinar klassísku þýöingar Steingríms Thorsteinssonar eru hér prentaöar á ný, og teikningar sænska teiknarans víö- kunna eru sérlega skemmtilegar, draga ágæt- lega fram hiö skoplega í ævintýrunum. Ævin- týri Andersen fymast aldrei og hr'xfa hugi hverrar nýrrar kynslóöar. TElKt^ivíihDASGBUR IÖunn heldur áfram aö gefa út teikni- myndasögur sínar. í ár em á feröinni ýmsir gamlir kunningjar og svo bætast nýir viÖ. Tvær fyrstu bækumar um Samma koma út í ár. Þetta em franskar bækur um félagana Samma og Kobba, og ævintýri þeirra. Höfundar Berck og Cauvin. Fyrsta bókin heitir HARÐJAXLAR í HÆTTUFÖR. Þar segir frá því er þeirfélag- ar semja viö afgamlan milljónamæring, eiga aö hjálpa honum aö finna yngingarlyfiö sem sökk í sæ fyrir mörgum öldum. í annarri bókinni, SVALL í LANDHELGI dulbúa þeir sig sem sprúttsala til að hafa hendur í hári nokkurra bófa... Hin fjögur fræknu em áferöinni í ár eins og endranær. Koma út fjórar bækur um þau á árinu. Þær heitæ HIN FJÖGUR FRÆKNU OG LOFTFARIÐ, HIN FJÖGUR FRÆKNU OG DRAUGASKIPIÐ, HIN FJÖGUR FRÆKNU OG BÚKOLLA og HIN FJÖGUR FRÆKNU OG SÆSLANGAN. Þessir fjórmenningar em alltaf jafnvinsælir og em þá komnar út tólf bœkur um þau. Svalur og Valur (og Gormur) láta sig ekki vanta. I ár koma tvær nýjar bækur um ævin- týri þeirra, hvor annarri æsilegri: FANGINN í STYTTUNNI og Z FYRIR ZORGLÚBB. ÞaÖ em engar smáræÖis svaöilfarir sem þeir félag- ar lenda í: aÖ frelsa vísindamann sem er fangi inni í styttu, og kljást viö geggjaöan vísinda- mann sem ræöur yfir tæki til aö láta annaö fólk hlýöa sér í hvívetna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.