Morgunblaðið - 09.12.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ GLITNIR 5981129T — 1 Frl. IOOF 7 = 16312098V? = IOOF 9 = 16312098'r I Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólatundurlnn veröur fimmlu- daginn 10. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnln IOOF 11 = 16312108% — = 9. III □ HELGAFELL 59811297 IV/V — 2 Systrafélag Fíladelíu Jólafundurinn veröur miöviku- daginn 9. des. aö Hátúni 2 kl. 20.30. Veriö allar velkomnar. Frá Sálarrannsóknar félaginu Hafnarfirði Fundur veröur miövikudaginn 9. desember n.k. í Góötemplara- húsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Erindi dr.Theol. Jakob Jónsson. Kórsöngur undir stjórn Guöna Þ. Guömundssonar. Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitinnar heldur jólafund í kvöld, miöviku- daginn 9. des. kl. 20.30. Muniö jólapakkana. Stjórnin FERÐAFÉLAO ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld veröur haldiö aö Hótel Heklu, miövikudaginn 9. des. kl. 20.30 stundvíslega. Efni: Tryggvi Halldórsson og Bergþóra Siguröardóttir sýna myndir úr feröum F.í. Ennfremur nokkrar myndir frá Búlgariu, Sviss og viöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Feröafélag Islands. ISIEHSKI AIHIIIIIHIII ÍSALI’ ICKLANOIC ALPINE CLUB íslenski Alpaklúbburinn Miövikudaginn 9. des. kl. 20.30. Myndakvöld aö Hótel Loftleiöum (Ráöstefnusal). Dagskra: 1. Kvikmynd um Mont Ðlanc, (4800 m.) hæsta fjall Evrópu. 2. Kvikmynd um klettaklifur á hinum hrikalegu klettaveggj- um Abimes i Ölpunum. 3. Guömundur Pétursson segir i máli og myndum frá klifri á Matterhorn. Allir velkomnir. Aögangur kr. 20. Takiö gesti meö ykkur. Islenski Alpaklúbburinn. w IOGT Veröandi 9. Fundur í kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni. Jóla- fundur. /rT raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Ettir krötu sýslumanns Gullbringusýslu, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, sveitastjóra Patrekshrepps, Jóns Finnssonar hrl. Skúla J. Pálmason- ar hrl. og innheimtu ríkissjóös fer tram nauðungaruppboö á eftirtöld- um lausafjármunum. Skreiöarhjallar á Drengjaholti viö Patreksfjörö eign Skjaldar hf., roðdráttarvél Baader 51 árg. 1978, flökunarvél Baader 189, árg. 1973, hausingarvél Baader 421, allar staösettar í Hraöfrystihúsi Skjaldar hf. Bifreiðarnar B-109 Ford Pintó 1979, B-232 Ford Comel 1972, B-256 Citroen árg. 1969, B-327 BMW árg. 1967, B-527 Volvo árg. 1970, B-621 Ford F100 árg. 1973, B-742 Scout II árg. 1974, B-1321 Inler- nalional Cargostar vörubifreið 1979, MB Gísli Marteinsson, BA 255, 3,8 rúmlesta trilla. Crown hljómflutningstæki og lltasjónvarp. Uppboöiö fer fram þriöjudaginn 15. des. 1981 og hefst á lögreglu- stööinni Aöalstræti 92, Patreksfiröi kl. 14.00, en veröur síöan fram- haldiö á öörum stööum þar sem munir þessir eru staösettir. Uppboösskiimálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiösla viö hamarshögg. Sýslumadurinn i Baróastrandarsyslu 8. des. 1981. Jóhannes Árnason. bátar — skip Ódýr jólafatnaður Telpnapils á 100 kr., bóleróvesti tilheyrandi á 50 kr., kvenpils, allar stærðir frá 100 kr., kvenblússur frá 50 kr., kvenkjólar, líka stór númer, náttkjólar á 100 kr., sloppar, nærföt og smábarnafatnaöur, gammosíur allar stærðir, trimmgallar á börn og fulloröna og margt fleira. Lilla Víðimel 64, sími 15146. húsnæöi i boöi tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóöa fram tvo styrki handa islendingum til há- skólanáms i Hollandi skólaáriö 1982—83. Styrkirnir eru einkum ætl- aöir stúdentum sem komnir eru nokkuö áleiöis í háskólanámi eöa kandidötum til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eða tónlistar- háskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 1.050 flórínur á mánuöi í 9 mánuöi. — Umsækjendur skuli vera yngri en 36 ára og hafa gott vald á hollensku, ensku eöa þýsku. Umsóknir um styrkina, ásamt nauösynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. janúar n.k. — Umsóknum um styrk til myndlistarnáms fylgi Ijós- myndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneyt- inu. Menntamálaráöuneytiö, 24. nóvember 1981. Vertíðarbátur Hraöfrystihús Keflavíkur óskar eftir að fá bát í viöskipti á komandi vetrarvertíö. Upplýsingar í síma 92-2095. 4ra til 5 herbergja íbúð í Vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símum 21631 og 26562 eftir klukkan 20.00. Vörður FUS Akureyri Haldinn veröur kvöldverðarfundur í sjálfstæðishúsinu 11 des kl 19.30. Gestur fundarins: Geir Haarde formaöur SUS Nýir félagar velkomnir *>—> Vöróur. '. Fyrsta bindi í ritsafni Benedikts Gröndals Sannar frásagnir af frægum sakamálum Bókaútgáfan Skuggsjá, Hafnar Ftrði, hefur gefið út fyrsta bindi rit- safns Benedikts Gröndals Svein- bjarnarsonar, en alls verða bindin þrjú. „Benedikt Gröndal Sveinbjarn- arson (1826—1907) er meðal af- kastamestu rithöfunda íslenskra að fornu og nýju og einna fjölhæf- astur og fyndnastur þeirra allra. Mun sá maður ekki auðfundinn, hvort heldur leitað er innan land- steina eða utan, sem fengist hefur við fleiri greinar bókmennta, vís- inda og Iista,“ segir í frétt frá út- gefanda. BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá, Hafnar firði, hefur gefið út bókina „Óvæntir gestir á jörðu“, eftir Ruth Montgom- ery í þýðingu Ulfs Kagnarssonar. Ruth Montgomery er margfaldur melsöluhöfundur vestan hafs og hér á landi er hún einnig vel kunn af bókum sínum, sem komið hafa út á íslenzku: „Kramsýni og forspár", „( leit að sannleikanum" og „Lífið eftir dauðann". „Þessi bók hennar er óvenju- legust þeirra allra,“ segir í frétta- tilkynningu frá útgefanda. „Hún fjallar um mikinn reynslutíma, Og síðar: „Sú þriggja binda út- gáfa á ritum Benedikts Gröndals, sem hér er efnt til, hefur að geyma úrval úr hinu geysimikla efni, sem eftir hann liggur í bundnu og óbundnu máli. Við valið hefur það tvennt verið haft í huga, að gefa sem gleggsta mynd af fjölbreyti- legu rithöfundarstarfi skáldsins og birta sem flest af því, sem ætla má, að nútíma lesendur hafi ánáegju af og láti sig verulegu máli skipta." Fyrsta bindi hefur að geyma kvæði, sögur og leikrit. I öðru bindi verða blaðagreinar og rit- gerðir og „Reykjavík um aldamót- sem framundan er, en að honum loknum mun renna upp ný öld friðar og hamingju. Meginhluti bókarinnar fjallar um það, sem höfundurinn kýs að kalla „skipti- sálir“ og það hlutverk, sem þeim er ætlað að gegna hér á jörðu. Tugþúsundir þessara skiptisálna eru starfandi meðal okkar; há- þróaðar verur, sem hafa tileinkað sér ljósa vitund um tilgang lífsins. Skiptisál fær leyfi til að taka við líkama annarrar mannveru, sem æskir að losna úr jarðvistinni. En skiptisál má aldrei yfirtaka lík- Benedikt Gröndal in 1900“. Efni þriðja bindis verður sjálfsævisagan Dægradvöl og bréf. ama annars, án þess að fullt sam- þykki eigandans liggi fyrir. Þetta er þvi ekki sambærilegt við and- setu eða persónuskipti, þar sem ill öfl og fjandsamleg heilbrigðu lífi eru að verki.“ Úlfur Ragnarsson, þýðandi þessarar bókar, gefur lesandanum eftirfarandi heilræði: „Lestu þessa bók hægt og í áföngum. Láttu efni hennar síast inn í vitund þína, það leiðir til eðlilegra og yfirvegaðra viðbragða í þrautum og þrenging- um_ komandi tíma.“ Óvæntir gestir á jörðu var sett í Acta hf., prentuð í Prenttækni og bundin í Bókfelli hf. Kápu gerði Auglýsingastofa Lárusar Blöndal. BÓKAÚTGÁFAN Vaka sendir á markaðinn „Sakamál aldarinnar", bók sem ber undirtitilinn „Sannar frásögur byggðar á öruggum heim- ildum". í bókarkynningu segir m.a: „Sakamál aldarinnar er safn mögnuðustu sakamála heims á þessari öld. Þótt efnið sé sett fram í spennandi formi, sem minnir á beztu sakamálasögur, er munur- inn sá, að hér er allt sannleikan- um samkvæmt, frásagnirnar byggðar á öruggum heimildum, lögregluskýrslum, vitnaleiðslum og málsskjölum." Höfundur bókarinnar er dansk- ur, Georg V. Bengtsson, og hefur samið margar svipaðar bækur. Margar samtímamyndir prýða bókina, sem er 170 blaðsíður, sett, brotin um, prentuð og bundin í prentsmiðjunni Odda. I bókinrij.e^u rakin sex sakamál frá árunum 1900 til 1920, þar á meðal Crippen-málið á Englandi 1910. Bókin heitir í frumútgáfunni „Arhundredets kriminalsager" og kom út hjá Politikens Forlag. Togarasaga með tilbrigðum Kgisúlgáfan hefur gefið út bókina „Togarasaga með tilbrigðum" eftir Hafliða Magnússon. Bókin skiptist í fimm meginkafla; Nú skal vera menningarleg innivera, Haldið á Grænlandsmið, Veiðarnar hefjast með tilbrigðum, Grænlands- ævintýrið eftirminnilega og Siglt á Ab- erdeen. Fyrsta bók Hafliða kom út, þegar hann var 16 ára og tveimur árum síðar hlaut hann verðlaun í smásagnasamkeppni. Hann hefur einnig samið leikþætti og gaman- mál, en meðal leikrita hans er „Sab- ína“, sem sýnt var á listahátíð í Bergen. Togarasaga með tilbrigðum er 141 blaðsíður, prentuð hjá Prentrún og bundin hjá Nýja bókbandinu. Magn- ús Óskarsson hefur myndskreytt bókina og Bjarni Jónsson teiknaði kápu. „Óvæntir gestir á jörðuu - ný bók eftir Ruth Montgomery

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.