Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 4

Morgunblaðið - 21.02.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 27 — 19. FEBRÚAR 1962 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Ksup Sala 1 Bandarikjadollar 9,644 9,672 1 Sterlingspund 17,860 17,932 1 Kanadadollar 7,941 7,964 1 Dönsk króna 1,2457 1,2493 1 Norsk króna 1,6230 1,6277 1 Sænsk króna 1,6756 1,6805 1 Finnskt mark 2,1441 2,1503 1 Franskur franki 1,6067 1,6113 1 Belg. franki 0,2395 0,2402 1 Svissn. franki 5,1135 5,1283 1 Hollensk florina 3,7250 3,7358 1 V-þýzkt mark 4,0821 4,0940 1 ítölsk líra 0,00764 0,00766 1 Austurr. Sch. 0,5822 0,5839 1 Portug. Escudo 0,1431 0,1435 1 Spénskur peseti 0,0962 0,0965 1 Japansktyen 0,04135 0,04147 1 írskt pund 14,367 14,409 SDR. (aérstök dráttarréttindi) 18/02 10,8909 10,9225 v / > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 19. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,606 10,639 1 Sterlingspund 19,668 19,725 1 Kanadadollar 8,735 8,760 1 Dönsk króna 1,3703 1,3742 1 Norsk króna 1,7853 1,7905 1 Sænsk króna 1,8432 1,8486 1 Finnskt mark 2,35851 2,3653 1 Franskur franki 1,7674 1,7724 1 Belg. franki 0,2635 0,2642 1 Svissn. franki 5,6249 5,6411 1 Hollensk florina 4,0975 4,1094 1 V.-þýzkt mark 4,4903 4,5034 1 ítölsk lira 0,00840 0,00842 1 Austurr. Sch. 0,6404 0,6423 1 Portug. Escudo 0,1574 0,1579 1 Spánskur peseti 0,1058 0,1062 1 Japansktyen 0,04549 0,04562 1 írskt pund 15,804 15,850 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur............. 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* 1). 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 5. Avísana-og hlaupareikningar.. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þyzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (28,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útftutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabróf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú. sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt iánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjoösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánakjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. utvarp Reykjavfk SUNNUD4GUR 21. febrúar. MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, Dytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.20 Létt morgunlög. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur Ungverska dansa eftir Brahms; Paul van Kempen stj./ Julie Andrews o.fl. syngja lög eftir Kodgers. 9.00 Morguntónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Frá tónlistarhátíðinni í Salzburg sl. sumar. „Mozarte- um“-hljómsveitin í Salzburg leikur. Stjórnandi. Leopold Hager. Einleikari: Thomas Zehetmair. Einsöngvari: Marj- ana Lipovsek. a. Fiðlukonsert í I>dúr (K218). b. „Ombra felice" — „Io ti lascio", resitatív og aría (K255). c. „Vado, ma dove, oh Dei“ aria (K583). d. Sinfónía í g-moll (K183). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Öskudagurinn og braeður hans. Stjórnendur: Heiðdís Norðfjörð og Gísli Jónsson. í þessum þriðja og síðasta þætti um öskudaginn og bræður hans, erum við komin til Akur eyrar, þar sem öskudagssiðir eru enn tíðkaðir. Talað er við hjónin Guðfinnu Thorlacíus og Valgeir Pálsson og dóttur þeirra, séra Bolla Gústavsson, Níels Halldórsson, Ingva LofLsson og Björgvin Júníusson, tæknimann útvarpsins á Akur eyri, en hann lést skömmu eftir að gerð þáttanna var lokið. Öskudagsbörn á Akureyri sjá um tónlist þáttarins. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar 3. þáttur: „Furuskógar þyrpast um vötnin blá og breið“ Hjálm- ar Olafsson kynnir finnska söngva. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Helga Hjörvar ræður dagskránni. 15.00 Regnboginn Örn Petersen kynnir ný dægur lög af vinsældalistum frá ýms- um löndum. 15.35 Kaffitíminn Viðar Alfreðsson leikur með Litla djassbandinu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 James Joyce — lífshlaup Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. „La Cheminé du Roi René“ eftir Darius Milhaud. Ayorama-kvintettinn leikur. b. Píanókvintett í c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Werner Neuhaus, Erica Sichermann og Bernhard Braunholz leika. c. Saxófónkonsert eftir Alex- ander Glasunoff. Vincent Ab- ado leikur með kammersveit undir stjórn Normans Picker ings. KVOLDID 18.00 Skólahljómsveit Kópavogs 15 ára: Afmælistónleikar í út- varpssal. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Gleðin ein lifir í endur minningunum" Anna Kristine Magnúsdóttir ræðir við Blöku Jónsdóttur um líf hennar og starf. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Áttundi áratugurinn: Við- horf, atburðir og afleiðingar. Tí- undi þáttur Guðmundar Árna Stefánssonar. 20.50 „Myrkir músikdagar" Tónlist eftir Jónas Tómasson. Kynnir: Hjálmar Kagnarsson. 21.35 Að tafli Jón Þ. Þór kynnir skákþátt. 22.00 Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Norður yfir Vatnajökul" eftir William Lord Watts. Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (13). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar við hlustendur í helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. >MbNUD4GUR 22. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sólveig Lára Guðmunds- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea" eftir Maritu Lindquist. Kristín Halldórsdótt- ir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirs- son. Rætt við dr. Stefán Aðal- steinsson um meðferð, flokkun og mat á ull. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. „Glaðlynda Parísarstúlkan", ballettónlist eftir Jacques Offenbach. Sinfóníuhljómsveit- in í Minneapolis leikur; Antal Dorati stj. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Jacques Loussier, Christian og Pierre Michelot leika útsetn- ingu sína á Partitu nr. 1 eftir Bach/ Acker Bilk leikur á klar ínettu með hljómsveit ýmis lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“ Eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnendur: Anna Jensdóttir og Sesselja Hauksdóttir, Láki og Lína koma í heimsókn. Tal- að er við Örnu Rúnarsdóttur, 4 ára, og Sesselja les „Söguna af héppa“ eftir Katryn og Byron Jackson í þýðingu Þorsteins frá Hamri, en sagan er í bókinni Berin á lynginu. 17.00 Síðdegistónleikar. Kaupmannahafnarkvartettinn leikur Strengjasveit nr. 12 eftir Hilding Rosenberg/ Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur „Aura“, hljóm- sveitarverk eftir Bruno Mad- erna; Giuseppe Sinopoli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID__________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Frú Hrefna Tynes talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eíríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Gunnar Viktorsson og Hallur Helgason stjórna unglingaþætti með blönduðu efni. 21.00 Skátastarf á íslandi 70 ára. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. Viðmælendur: Arnfinnur Jóns- son, Benjamín Árnason, Erla Elín Hansdóttir, Guðbjartur Hannesson og Magnús Stephensen. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (12). 22.00 Quincy Jones og félagar leika og syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Ilagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (13). Lesari: Séra Sigurður Helgi Guð- mundsson. 22.40 í tilefni vinnuverndarárs. Jóhann Guðbjartsson flytur er indi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 15. nóvember sl. Stjórn- andi: Reinhard Schwarz. Sin- fónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 eftir Kobert Schumann. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 21. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfir læknir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Óeirðir. Þriðji þáttur. Aðskilnaður. I þessum þætti er fjallað um skiptingu írlands, ástæður hennar og greind þau vanda- mál, sem Norðurírland hefur átt við að striða frá stofnun þess fram á sjötta áratug þess- arar aldar. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.00 Stundin okkar. í þættinum verður rætt við Hjalta Jón Sveinsson, sem starfar við útideild Félagsmála- stofnunar Keykjavíkur, Þuríði Jónsdóttur, félagsráðgjafa og fleira fólk um „sniffið“ svokall- aða. Þá verður sýnt brúðuleik- ritið „Bína og Matti“. Brúðu- gerð: Helga Steffensen. Raddir: Sigríður Hannesdóttir og Helga Steffensen. Þá verður krossgáta í þættinum. Bryndís, Þórður og krakkarnir, sem sitja heima, leysa krossgátu í sameiningu. Einnig verður teiknimyndasag- an „Gunnjóna'* eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Myndirnar teiknaði Brian Pilkington, en undirleik annast Stefan Clark. í lok Stundarinnar okkar talar Bryndís við ónafngreindan mann um reynslu hans af vímu- ^^gjöfum. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 18.50 íþróttir. Myndir frá Evrópumeistaramót- inu í parakeppni á skautum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 21.05 Líkamlegt samband í Norð- urbænum. Sjónvarpslefkrit eftir Steinunni Sigurðardóttur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Aðalhlutverk: Margrét Guð- mundsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, da Björgvinsdóttir, Margrét t ?lga Jóhannsdóttir og Pétur Eiuarsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. Leikmynd: Baldvin Björns- son. Myndataka: Vilmar Peder sen. Hljóð: Vilmundur I«ór Gislason. 22.15 Fortunata og Jacinta. Fimmti þáttur. Spænskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Fjórði þáttur. Tékkncskur teiknimyndaflokk- ur. 20.40 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Svarthöfði. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Barbro Karabuda. Iæikstjóri: Barbro Karabuda. Aðalhlutverk: Yalcian Avsar. Leikritið segir frá tyrkneskri bóndafjölskyldu, sem kemur til Svíþjóðar, vonum þeirra og kynnum þeirra af velferðarþjóð félagi. Aðalpersónan er Yasar, ellefu ára gamall piltur, sem fiutti til Svíþjóðar gegn vilja sinum. Þýðandi: Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 22.20 Þjóðskörungar 20stu aldar. Maó Tse-Tung (1893—1976) Gangan langa. Fyrri hluti. Valdabaráttan í Kína hófst með byltingu þjóðernissinna. Tveir ungir menn fylktu sér undir merki þessarar hreyfingar, en þeir voru fulltrúar ólíkra hug- mynda um framtíð Kina. Annar þeirra var Chiang Kai-shek, borgarbúinn, sem vildi leita að- stoðar vesturveldanna. Hinn var Maó Tse-Tung, óþekktur maður úr sveitinni, eindrægur og raunsær. Hann sá möguleik- ana fyrir Kína í mestu auðlind- um landsins — mannafianum til sveita. Ög það var Maó, sem hafði betur í göngunni löngu. I>ýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.45 Dagskrárlok. Sjá umsögn á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.