Morgunblaðið - 21.02.1982, Síða 20

Morgunblaðið - 21.02.1982, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 Sjónvarp ki. 21.05: Líkamlegt samband í Norðurbænum Sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Sigurðardóttir Móðirin «g ðéttirin (IrikritÍMi „Liluunlegt samband f Norðurb»nuin“ „Líkamlegt samband í Norður bænum“, leikrit fyrir sjónvarp eftir Steinunni Sigurðardóttur, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 í kvöld. Leikstjóri er Sigurður Pálsson en stjórn upptöku annaðist Viðar Vík- ingsson. I fréttatilkynningu frá sjón- varpinu segir um efni leikritsins: Hjón í Norðurbænum eiga sér stúlku sem er ennþá haldin ungl- ingslegum mótþróa. Maðurinn er eldri en konan. Sæll með hvers- daginn og dundið. Hefur einna helst áhyggjur af afkomunni; yfir- vinnan bregst, naumara má ekki standa. Konan sættir sig ekki við hversdaginn og leiðann. Hún reyn- ir örvæntingarfull að finna sér lífsfyllingu í heimilistækjum. Þetta er orðin ástríða, sem öllu er fórnað þegar við kynnumst henni. Tækjakaupmaðurinn mokar inn tækjum. Tengslin við veruleikann eru einna helst gegnum tækin og stigmögnun þessa tæknidraums. Bíll! Bifreið skal það vera! Hreyf- ing og tæknimýkt og spenna! Hún kann ekki að keyra, en setur það ekki fyrir sig. Þar kemur að bönd- in bresta og hún festir kaup á f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR AVEXTIR IKUNNAR Bartanar — Epli rauö USA — Epli graan frönsk — Appelsínur Jaffa — Appelsínur blóö, ítalsk- ar — Greipaldin Jaffa — Greipaldin Kýpur — Sítrónur Jaffa Vi kassar — Vínber grœn Cape — Vínber blá Cape — Plómur rauöar Cape — Ferskjur Cape — Perur ítalskar — Avocado — Melónur Brazilía. EGGERT KRISTJAIMSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 E4 brýtur verðbólgumúrinn -besta kjarabótin! Verð kr.Q4.500,- Góðir greiðsluskilmálar. draumnum með afborgunum. Eig- inmaðurinn kemur henni á sjúkrahús eftir áfallið, þegar hún brotlenti eftir háfleygan draum- inn, sem var á skjön við allan veruleika og skynsemi. Þá hrakar henni meir og meir. Tækjakaup- maðurinn heimsækir hana. Dóttir hennar nær loksins einhvers kon- ar sambandi við hana og fjarlæg- ist að sama skapi vinkonu foreldr- anna, sem komin er til bæjarins utan af landi til þess að leita sér lækninga. Vinkonan valsar um tæknina í eldhúsinu og hefur ekk- ert tilfinningaþrungið líkamlegt samband við tækin ... Leikendur eru Margrét Guð- mundsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Edda Björgvinsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Gísli Rúnar Jónsson, Anna Ein- Steinunn Sigurðar dóttir Sigurður Pálsson arsdóttir, Guðlaug María Bjarna- dóttir, Elísabet Bjarklind Þóris- dóttir, Hallmar Sigurðsson, Þóra Friðriksdóttir, Guðný Helgadótt- ir, Jóhanna Norðfjörð, Guðlaug Hermannsdóttir, Helga Jónsdótt- ir, Björn Karlsson, Guðjón Ein- arsson, Örn Þorláksson og Einar Már Jónsson. Myndatöku annaðist Vilmar Petersen og hljóð Vilmundur Þór Gíslason, en leikmynd er eftir Baldvin Björnsson. Sjónvarp kl. 21.10 á mánudaj'skvöld: LADA SAFÍR kr. 79.100.- LADA CANADA kr. 87.400.- LADA SPORT kr. 129.800.- Munið að varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki. iii Bifreiðar og Landbúnaðarvélar h Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600 if 3 LliV? Svarthöfði „Svarthöfði", sænskt sjónvarps- leikrit eftir Barbro Karabuda, er á dagskrá sjónvarps kl. 21.10. Leikrit- ið segir frá tyrknoskri bóndafjöl- skyldu, sem kemur til Svíþjóðar, og kynnum þeirra af velferðarþjóðfé- laginu þar. Aðalpersónan er Vasar, ellefu ára gamall piltur, og sjáum við hann á myndinni hér að neðan.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.