Morgunblaðið - 21.03.1982, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1982
77
Snæfellsnes:
Hér búa olnbogabörn
fjárveitingavaldsins
Olafsvík, 19. marz.
NÚ ER búizt við breytingu á veð-
ri hér á Vesturlandi og þá má
reikna með að upp taki snjóinn,
sem valdið hefur samgönguerfið-
leikum hérna. Að vísu er nú búið
að opna Fróðárheiði og hreinsa
vegi hér í kring, en um síðustu
helgi og fram um vikuna var ein-
ungis fært um norðanvert nesið.
Sérleyfisbílar Helga P. hafa þó
haldið áætlun upp á hvern dag af
miklum dugnaði. Vegagerð ríkis-
ins tilkynnti á þriðjudag, að Fróð-
árheiði yrði ekki rudd þann dag
vegna skafrennings, en við vitum
líka hér, að orsökin var alveg eins
tækjaleysi til snjómoksturs, því
bæði er að tækin eru fá og léleg,
hila æði oft.
Starfsmenn vegagerðarinnar
á Snæfellsnesi hafa árum sam-
an mátt glíma við snjóalög
svona illa í stakk búnir og með
naumar fjárveitingar í þokka-
bót. Sem dæmi má nefna að
freistazt var til að stinga í gegn
eins og sagt er, svo hægt væri
að komast að nýju skíðalyft-
unni, sem er á háheiðinni og
verið var að vígja. Þetta mun
hafa verið illa séð hjá yfir-
mönnum vegagerðarinnar
syðra. Þó var ekki rutt nema
suður á miðja heiði og þeir eig-
enda lyftunnar sem búa sunnan
heiðar gátu ekki mætt til að
vera viðstaddir vígsluna. Það
eru ár og dagar síðan mönnum
varð nóg boðið í þessum efnum.
Gildir það jafnt um allan árs-
ins hring. Nú fer senn í hönd
aurtíminn, sem getur staðið í
tvo mánuði með tilheyrandi
slarki, ófærum og alls konar
hindrunum og takmörkunum.
Svo kemur blessað sumarið, en
jafnvel þá er erfitt að hugsa
hlýlega til Vegagerðar ríkisins
og fjárveitingavaldsins. Til
þess eru holurnar nokkrum
milljónum of margar, stak-
grjótið, lausamölin og rykið allt
of magnað og minnir of ræki-
lega á að hér búa olnbogabörn
þeirra, sem þessum málum
ráða.
Helgi
Akranes:
Frambodslisti
Framsóknar birtur
FRAMBOÐSLISTI Framsóknar
flokksins viö bæjarstjórnarkosn-
ingar á Akranesi, sem fram fara vor-
ió 1982, hefur verið ákveðinn og er
hann þannig skipaður:
1. Jón Sveinsson, lögfræðingur,
Brekkubraut 10.
2. Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkr-
unarfræðingur, Vesturgötu 32.
3. Steinunn Sigurðardóttir,
hjúkrunarforstjóri, Vestur-
götu 67.
4. Andrés Ólafsson, skrifstofu-
stjóri, Vogabraut 56.
5. Þórarinn Helgason, formaður
verkamannadeildar VLFA,
Suðurgötu 45.
6. Stefán Lárus Páisson, stýri-
maður, Deildartúni 10.
7. Þorsteinn Ragnarsson, verk-
smiðjustarfsmaður, Garða-
braut 19.
8. Guðrún Jóhannsdóttir,
skrifstofumaður, Bjarkar-
grund 45.
9. Björn Kjartansson, húsa-
smíðameistari, Jaðarsbraut 7.
10. Sigurður Þorsteinsson, verk-
stjóri, Jaðarsbraut 17.
11. Þórunn Jóhannesdóttir, hús-
móðir, Vallarbraut 15.
12. Sigurbjörn Jónsson, hús-
gagnasmiður, Skagabraut 35.
13. Þorbjörg Kristvinsdóttir, hús-
móðir, Furugrund 7.
14. Gissur Þór Agústsson, pípu-
lagningamaður, Einigrund 4.
15. Margrét Magnúsdóttir, hús-
móðir, Vesturgötu 127.
16. Bent Jónsson, skrifstofustjóri,
Vogabraut 16.
17. Ólafur Guðbrandsson, vél-
virki, Merkurteig 1.
18. Daníel Ágústínusson, aðalbók-
ari, Háholti 7.
fimnVdagar í
fimmtudagur tíl þriðjudagskvölds
Við seldum póskaíerðimar allar upp á augabragði og vegna fjölda
dskorana eínum við nú til aukafeiðar til Dublin írá fimmludegi til
þriðjudags. Á írlandi eru páskamir með líflegasta móti, verslanir og
veiíingahús taka sér lágmarkshvfld frá störíum golívellimir eru opnir og
dansinn dunar íram eftir nóttu á eldíjörugum skemmtistöðum.
Verð aðeins kr. 3.960
midað við flug og gengi 18. jan. 1982.
Innifalið: Flug, akstur tilog frá ílugvellierlendis. gisting m/morgunverði
á hinu stórgóða Hotel Burlington og íslensk íararstjóm.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Selfoss
Almennur fundur veröur haldinn i Sjalfstasö-
isfélaginu Óöni sunnudaginn 21. mars hl.
15.00. Gestur fundarins veröur Friörik Soph-
usson, alþingism. og ræöir hann um stjórn-
málaviðhorfin.
Allir sjálfstasöismenn hvattir til aö mæta.
Stjornm
Félag sjálfstæðismanna í
Austurbæ, Nordurmýri
Miövikudaginn 24. marz nk. veröur haldinn fundur meö umdæma-
fulltruum félagsins. Fundurinn veröur í Valhöll, Háaleitisbraut 1 oo
hefst kl. 20.30.
Gestir fundarins veröa Ragnar Júliusson og Júlíus Hafstein.
Umdæmafulltrúar hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Fella- og Hólahverfi —
Bakka- og Stekkjahverfi —
Skóga- og Seljahverfi
Rabbfundur
Félög sjálfstæöismanna i Breiöholti halda fund um borgarmál fimmtu-
daginn 25. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54, (hús Kjöts og fisks).
Frambjóöendurnir Sigurjón Fjeldsted og Július Hafstein koma og
spjalla viö fundarmenn. Mætum og höfum áhrif.
Stjórnirnar
Félag Sjálfstæðismanna í
vesturbæ — miöbæ
Fimmtudaginn 25. marz veröur haldinn fundur meö umdæmafulltrúm
félagsins. Fundurinn veröur i Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl
20.30.
Gestir fundarins veröa Markús Örn Antonsson og Vilhjálmur Þ VII-
hjálmsson. Umdæmafulltrúar hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Arbæjar- og Selásshverfis heldur spilakvöld. þriöju-
daginn 23. mars kl. 20.30 i húsi félagsins, Hraunbæ 102. viö hliöina á
Skalla. Aögangur ókeypis