Morgunblaðið - 24.03.1982, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982
11
28611
Ásbúð — Garðabæ
Einbýlishús. Grunnflötur 180 fm
+ 25 fm baðstofuloft. Stór bíl-
geymsla. Húsið er á byggingar-
stigi, en að hluta íbúðarhæft.
Skipti á sér hæð eða raöhúsi í
Garðabæ eða Hafnarfirði,
koma til greina.
Álfhólsvegur
3ja herb. íbúð ásamt herb. i
kjallara og bílskúr. Einungis í
skiptum fyrir einbýlishús í
Kópavogi, má vera gamalt.
Ljósvallagata
3ja herb. íbúð á 2. hæð í sam-
býlishúsi. Einstaklega falleg og
vönduð íbúð. Helst í skiptum
fyrir stærri íbúð í vesturbæ.
Melabraut Seltj.
3ja—4ra herb. 110 fm efri hæð
i tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Bilskúrsréttur. ibúðin er mikið
endurnýjuð. Fallegt útsýni.
Skipti á stærri eign á Seltjarn-
arnesi eða vesturbæ æskileg.
Skólavörðustígur
Timburhús með tveimur 3ja
herb. íbúðum. Selst til flutnings.
Verð tilboð.
Miðfellsland
Grunnur að sumarbústað á
hálfum hektara lands, sem er
girt. Veiðiréttindi.
Höfum fjársterka kaupendur
að 2 íbúöum í sama húsi. Helst
í vesturbæ eða á Seltjarnar-
nesi.
HÚS OG EIGNIR
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
SNÆLAND
Falleg einstaklingsíbúö 30 fm.
Þvottahússaðstaða. Verð 450
þús.
FURURGRUND
3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 til 90
fm. Góðar innréttingar. Svalir.
Verð 800 þús.
HÆÐABYGGÐ —
GARÐABÆ
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á
jarðhæð, 80 fm. Sér inng. Sér
hiti. íbúöin selst t.b. undir
tréverk og málningu. Verð 700
þús.
ÁSVALLAGATA
4ra herb. íbúð á miðhæð. Tvær
saml. stofur, 2 svefnherb., stór-
ar geymslur. Verð 850 þús.
SMYRILSHÓLAR
2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð
570 þús.
LJÓSVALLAGATA
4ra herb. íbúð á 1. ibúöin er ný
standsett, 85 fm.
LEIFSGATA
3ja herb. 86 fm íbúð í kjallara.
Aukaherb. i risi fylgir. Verð 650
til 680 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð
550 þús.
HAFNARFJORÐUR
3ja til 4ra herb. íbúö á miðhæð
við Hringbraut. Þríbýlishús.
Stór lóð. Verð 750 til 800 þús.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
í GAMLA BÆNUM
Til sölu er 37 fm verslunarhús-
næði við Bragagötu. Verð ca.
300 þús.
HÚSEIGNIN
Pétur Gunnlaugsson lögfr.,
Skólavörðustíg 18, 2. hæð.
Símar 28511 28040 28370
85988—85009
Akureyri — húseign á 3 hæðum
Vandað eldra steinhús í hjarta bæjarins til sölu í einu lagi.
Grunnflötur ca. 140 fm. Húsiö stendur á góðum stað Mögu-
leikar á stækkun og samþykktar teikningar fyrir hendi. Hús-
ið er vel byggt og hentar margvíslegri starfsemi t.d. sam-
komuhús, diskótek, skrifstofur, fyrir félagasamtök, lækna-
miðstöð, léttur iðnaður. Hagstætt verð og hugsanleg
verðtryggð greiðslukjör. Teikningar á skrifstofunni.
Múlahverfi — skrifstofu- og verzlunarhæðir
Höfum til sölu húsnæði á 2 hæðum, hver hæö ca. 240 fm.
Neðri hæðin hentar sérstaklega vel fyrir verzlunarrekstur.
Góðar aðkeyrsludyr og stórir gluggar. Efri hæðin er nú
skrifstofur og lagerrými, en gæti verið verzlunarhæð, lækna-
stofur, iðnaður, rekstur eða þess háttar. Gott ástand eign-
arinnar, athugið eitt vinsælasta hverfið í borginni. Afhend-
ing júní—júlí. Greiðslukjör möguleg. Verðtrygging.
85009—859UO
7 Dan V.S. Wiium lögfreaöingur
Ármúla 21
Ólafur Guðmundsson sölum.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
EINSTAKLINGSIBUD
— ÞANGBAKKA
Stórglæsileg íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni.
Öll sameign fullfrágengin.
2JA HERB. —
BOÐAGRANDI
Gullfalleg 2ja herb. íbúö á
jarðhæð. Mikil og góö sameign.
Mjög snotur eign. Bílskýli.
2JA HERB. —
HAMRABORG, KÓP.
Glæsileg íbúð á 2. hæð með
bílskýli. Þvottahús á hæðinni.
2JA HERB. —
ÞANGBAKKA
Glæsileg íbúð á 5. hæð. Mjög
rúmgóð. Stórar svalir. Þvotta-
hús á hæðinni. Öll sameign full-
frágengin.
2JA HERB. —
HJALLAVEGUR
Gullfalleg kjallaraíbúö i grónu
hverfi ásamt góðum bílskúr.
2JA—3JA HERB. —
KRUMMAHÓLAR
Mjög falleg íbúð á 1. hæð i
góðu fjölbýlishúsi. Þvottahús á
hæðinni. Leikherbergi, frysti-
geymsla o.fl. í sameign. Mjög
góð aðstaða fyrir börn. Bílskýli.
2JA HERB. —
BERGÞÓRUGATA
Rúmgóð íbúð á 3. hæð. Mikið
skápapláss. Góð eign í hjarta
borgarinnar.
3JA HERB. —
KJARRHÓLMI
Falleg og velumgengin íbúð á 1.
hæð. jbúöin skiptist í 2 rúmgóð
herbergi, bað, þvottahús, eld-
hús, stofu og hol. Mikið skápa-
rými. góð sameign.
3JA HERB. —
VESTURBERG
Ibuðin er i mjög góöu standi.
Þvottahús og geymsla á hæð-
inni.
3JA HERB. —
BALDURSGATA
íbúðin er á 2 hæðum. Á efri
hæð er eldhús, borðstofa og
stofa. Á neðri hæð eru 2
svefnherbergi og bað.
3JA HERB. —
HAMRABORG
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Miklar innréttingar. Góð sam-
eign. Bílskýli.
4RA HERB. —
DALALAND
Snotur íbúð á jarðhæð með sér
inngangi. Stór og björt stofa,
rúmgóð svefnherbergi, aðstaða
fyrir þvottavél á baði. íbúöinni
fylgir sér lóð og merkt bíla-
stæði. Eign í sérflokki.
4RA HERB. —
FLÚÐASEL
Vönduð eign með þvottahúsi
innan íbúðar og 20 fm aukaher-
bergi í kjallara sem væri hægt
að tengja við íbúð. Stór og björt
íbúð.
4RA HERB. —
SELVOGSGRUNNUR
Mjög góð íbúð á jarðhæð í tví-
býlishúsi. íbúðin skiptist í 3 góð
svefnherbergi, rúmgóða stofu,
gott eldhús og bað. Þvottahús
og geymsla á hæöinni. Sér inn-
gangur.
ENGJASEL—
4RA—5 HERB.
Stórglæsileg ibúð á 2. hæð.
Þetta er eign sem mikið hefur
verið lagt i og þeir, sem eru að
leita sér að eign í þessum
stærðarflokki eru eindregið
hvattir til aö leita nánari upplýs-
inga hjá okkur.
HÚSEIGN í MIDBÆNUM
sem selst í heilu lagi eða tveim-
ur hlutum. Á efri hæð er um að
ræða nýuppgerða 3ja herb.
íbúð mjög smekklega. Neðri
hæð og kjallari, sem þarfnast
standsetningar, gæti nýst sem
2 íbúðir eða ein rúmgóð á 2
hæðum. Húsið stendur á eign-
arlóð. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
STÓRHOLT, HÆÐ OG
RIS, ÁSAMT BÍLSKÚR
Hæðin er ca. 100 fm sem skipt-
ist í 2 samliggjandi stofur, 2
rúmgóð svefnherbergi, eldhús
og baðherbergi, stórt hol, og
allt nýstandsett. i risinu eru 2
stór herbergi. Eigninni fylgir
bílskúr. Einstök eign.
KJALARNES—
EINBÝLI
Stórt einbýlishús, sem er ákaf-
lega vel staðsett og stendur á 2
hekturum lands, um aukið land-
rými gæti verið að ræða. Húsið
er fullbúiö utan sem innan og er
velbúið innréttingum. Gert er
ráð fyrir sundlaug við húsið.
Mjög hagstæö greiðslukjör.
Teikningar og nánari upplys-
ingar á skrifstofunni.
VANTARí SÖLU
góða íbúð með 3 svefnher-
bergjum. Ibúðin þarf að vera á
hæð og bílskur skilyrði. Æskileg
staðsetning vestan Elliðaar.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sígurðsson
Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr.
DALSEL
4ra—5 herb. 115 fm góð íbúð á
3. hæð. Suð-vestur svalir.
Bílskýli. Fullbúið. Bein sala.
Verð 950—1 millj.
ESPIGERDI
4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð.
Glæsileg eign. Eingöngu í skipt-
um fyrir einbýlishús, raðhús eða
Sérhæð í austurbæ Reykjavíkur.
SELJAVEGUR
4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð.
Ný standsett. Laus strax. Verö
800 þús. Bein sala.
NORÐURMÝRI
5 herb. 120 fm efri sérhæð með
bílskúr. Verð 1250 þús. Skipta-
möguleiki á minni eign.
HAMRABORG
3ja herb. 97 fm íbúð á 2. hæð.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi. -
Bílskýli. Verð 750 þús.
FOKHELT
EINBÝLISHÚS
í Seljahverfi um 250 fm á tveim-
ur hæðum. Verð 1.200 þús.
Höfum mikið af eignum
einungis í makaskipt-
um.
VANTAR — VANTAR
2ja herb. íbúð í miðbæ Reykja-
víkur. 1. greiðsla við samning
kr. 200 þús.
Heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102.
fi
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
SÍMI 21919 — 22940
GRUNDARGERÐI — SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Ca. 80 fm 4ra—5 herb. sérhæð i þríbýlishúsi. íbúðin skiptist i 2
herb. stofu, borðstofu, eldhús og bað á hæöinni, í kjallara 1 herb.,
geymslu og þvottaherb. Verð 1.150 þús.
ÁSGARÐUR — RAÐHÚS
Ca. 130 fm fallegt raðhús á þremur hæðum. Nýjar innréttingar.
MÁVAHLÍD — EFRI HÆÐ
Falleg efri hæð ca. 118 fm í fjórbýlishúsi. íbúðin skiptist í 2 herb.,
saml. stofur, hol, eldhús og baö. Suðursvalir. Nýtt gler. Góöur
bílskúr. Verð 1,2 millj.
VESTURBÆR — 4RA HERB. — LAUS STRAX
Ca. 90 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ný eldhúsinnr., nýir
qlugqar oq qler. Nýtt rafmagn, nýjar hurðir o.fl. Verð 800 þús.
BRÁVALLAGATA — 4RA HERB.
Ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 750 þús.
GARÐASTRÆTI — 3JA HERB.
Ca. 90 fm falleg íbúð á 2. hæö i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Mikið
endurnýjuð. Verð 780 þús.
DVERGABAKKI — 3JA HERB.
Ca. 85 fm falleg íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. Verð
730 þús.
ÞANGBAKKI — 3JA HERB.
Ca. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. á hæöinni.
Stórar suðursvalir. Verð 730 þús.
ÞANGBAKKI — 2JA HERB.
Ca. 68 fm falleg íbúö á 7. hæð í lyftublokk. Stórar suðursvalir. Verð
630 þús.
SÚLUHÓLAR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 30 fm falleg íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 400 þús.
KÓPAVOGUR
PARHÚS — KÓPAVOGI
Ca. 120 fm á tveimur hæðum. Niðri er eldhús og samliggjandi
stofur. Uppi 2 herb. og bað. Sér hiti, sér inng., sér garöur, 40 fm
upphitaður bilskúr. Verð 950 þús.
HLÍÐARVEGUR — 4RA—5 HERB. KÓPAVOGI
Ca. 134 fm falleg jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér inng. íbúöin snýr öll í
suður. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verð 950 þús.
HÓFGERÐI — 3JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 75—80 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi (ósamþ.). Ný eldhúsinnr.
Sér inng. Sér hiti. Verð 550 þús.
HAMRABORG — 2JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 65 fm falleg íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og
geymsla á sömu hæð. Bilskýli. Verð 630 þús.
FURUGRUND — 2JA HERB. KÓPAVOGI
Ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stórar suöursvalir. Auka-
herb. í kjallara. Laus 1. júlí. Verð 630 þús.
HAFNARFJÖRÐUR
ARNARHRAUN 4RA HERB. HAFNARF.
Ca. 115 fm endaíbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Laus i
maí. Bílskúrsréttur. Bein sala. Verð 900—950 þús.
ÖLDUTÚN — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 85 fm falleg íbúð i fjórbýlishúsi. Mikil endurnýjuð. Suðursvalir.
Skipti á stærri eign i Hafnarf. eða Reykjavík koma til greina. Verð
750 þús.
NORÐURBRAUT — 3JA HERB. HAFNARF.
Ca. 75 fm risíbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Sér hiti. Verð 700
þús.
LEinnig fjöldi annarra eigna á söluskrá.
Guðmundur Tómasson sölustj. Viðar Böövarsson vidsk.fr.