Morgunblaðið - 24.03.1982, Side 32

Morgunblaðið - 24.03.1982, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1982 MJÖTOU- r §9 HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRIL Keyndu art kynnast persónu s<*m þér finnst ekki virAa þig viAlits í vinnunni. Vandamál varAandi heiLsuna sem verid hefur aA angra þig er ad lagast núna. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú ert mjot> heppin í daj; og allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur vel. Vinir eru gagnlegir og hikaúu ekki vid aA leita ráda hjá þeim. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. júnI Kólegur dagur sem þú getur notad fyrir sjálfan þig. I*ú átt auóvelt meó aó einheita þér. Ilugsaóu vel um hvaó þú getur gert varóandi aóskilnaó vid gamlan ættingja. 3SS KRABBINN 2i. JÍINl—22. JÚI.I l»ú ert í góóu formi til aó stjórna oórum, þeir munu gera allt sem þú segir þeim svo þér er alveg óhætt aó skipa fyrir. Vinir þínir eru uppfullir af hugmyndum um skemmtanir. uónii) 23. JÚLl-22. ÁGÚST Kf þú hefur samhand vió fólk í áhrifastóóum og fa*ró þaó til aó greióa götu þína, gengur þetta allt miklu hi*tur. I»ú ert stoltió uppmálaó og vilt standa á eigin fótum en þaó er engin skömm í því aó þiggja aóstoó. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Samvinna vió aóra fjölskyldu- meólimi er mjög mikilvæg í dag. Kkki reyna aó gera einn þaó sem aórir eru tilhúnir til aó hjálpa þér meó. +'h\ V0(iIN PfiSrá 23.SEPT.-22.OKT. I*ú færó ta'kifæri til aó auka tekjurnar í vinnunni. I*ú kemst yfir meira og ert mjög orkumik • II l*ú skalt hugsa meira um framlióina og stefna í langtíma áa-tlanir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ileppnin heldur áfram aó elta þig, þú ert í hlutverkinu sem þér líkar hest, þú ert stjórnandinn. Ila*nieikar þínir njóla sín til fulls og þaó sem er hcst, þú fa ró horgaó fyrir þaó. I*eir sem eru í sölumannsstörl- um geta líklega selt hluti í dag M*m þeir hafa lengi verió aó royna aó losna vió. Allt sem þú getur fengió aó gera í leyni færir þér ágóóa. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ilaltu áfram á sömu hraut og undanfarió. I*ú hefóir gott af því aó fara meira út á meóal fólks. Ileimsæktu góóa vini sem þú hefur ekki séó lengi. grf§l VATNSBERINN Ls»iSS 20.JAN.-18. FEB. Kkki góóur dagur til aó hyrja á nýjum verkefnum en þú ættir aó geta lokió vió önnur sem hafa setió á hakanum lengi. Kanka- stjórar eru jákvæóir ef þú þarft á þeim aó halda. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dagurinn hyrjar og endar vel hjá þ«'*r. I»ú getur myndaó mjög mikilva*gt samhand vió fólk í oórum landshlutum ef þú tokur þ«;r feró á hendur. DÝRAGLENS í MÉK LÍKAI? VEL AP GAMGA 1 1« MBP k'ÚREKAHATT' 1 HANM , CÍEFUR MÉR AUKIP SjÁlfs'aut! ÍT\/UMA &AFA AD B,EKKI ÚI2T/5KU AlVCÓ Sr/3AA.'V 1 Wtf ' d0 0( W á 390^ O O cMc LJÓSKA ------------------!------------ TOMMI OG JENNI Gunna, virt verðum að fá mann út á hægri arm ... I PON'T 5UPP05E YOU'P LET Y0UR5ELF 6ET HlT ON THE HEAP WITH THE BALL, WOULP YOU ? Ég býst ekki við að þú viljir fórna þér? SMÁFÓLK THI5 15 THE FíRST TIME l'VE EVER LOOKEP PIRECTL.Y INTO THE EYE5 OF 50ME0NE WHO 15 TOTALLY l'ctta er í fyrsta sinn sem ég horfi bcint í augu einstakl- ings, sem er gjörsamlega viti sinu fjær. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson l'að er ekki alltaf best að spila hálitagcim þó að 4—4 samlega sé fyrir hendi. En það getur ver- ið býsna erfitt að sneiða hjá há- litagciminu þcgar þess þarf. A.m.k. reyndist mönnum erfitt að komast í 3 grönd á A-V spilin hér að ncðan í stórmóti Flug- lciða. Vestur gefur, enginn á hættu. Norður s DG765 h KG4 t 104 1 D107 Vestur Austur s K103 s Á4 h D1062 h 9853 t G6 t ÁD7532 1 ÁKG3 Suður s 982 h Á7 t K98 198642 15 En Sontag og Weichsel kom- ust þó á réttan stað. \estur Noróur Austur Suóur SontaR Shenken Weichuel Coyle 1 tígull Pass 2 tíglar l*ass 3 Rrönd l*ass l*ass l*asM Undir flestum kringum- stæðum neitar tveggja tígla sögn Weichsel fjórlit í hjarta eða spaða. Þess vegna segir Sontag strax 3 grönd án þess að hirða um að leita að hjarta- samlegu. Það var gæfuleg ákvörðun hjá Weichsel að láta níuna fjórðu í hjarta sigla sinn sjó, því 3 grönd eru auðveldur samningur en 4 hjörtu óvinn- andi. Víða var opnað á grandi á vesturspilin og eftir það er úti- lokað að komast hjá hálita- geiminu. Austur spyr um hálit með 2 laufum og segir 4 hörtu þegar hann fær upp hjartalit. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákþingi Sovétríkjanna um áramótin kom þessi staða upp í 1. deildarkeppninni í skák stórmeistaranna Guljko, sem hafði hvítt og átti leik, og Mikhailchisin. 14. Rxg6! — Rxg6, 15. e5 (Gamall grautur í nýrri skák. Hrókurinn á a8 fellur). 15. — Rc6, 16. Bxc6+ — Bd7, 17. Bxa8 6 Dxa8, 18. Bh6 og skömmu seinna gafst svartur upp. (Lokin urðu 18. — Kf7, 19. exf6 — a5, 20. Bg7 — a4, 21. Bxh8 - Dxh8, 22. d5 - e5 og svartur gafst upp um leið.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.