Morgunblaðið - 07.05.1982, Síða 2

Morgunblaðið - 07.05.1982, Síða 2
r 34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ1982 Sálræn vandamál tengd meðgöngu, barnsburði og í kjölfar barnsburðar HÉR FJALLAR SIGURÐUR S. MAGNÚSSON PRÓFESSOR OG YFIRUEKNIR KVENNADEILDAR LANDSPÍTALANS UM ÞETTA MÁL „Viö vitum aö kynhvöt og umönnun afkvæmis er sprottin af eölishvötum, en án þessara tveggja þátta heföi mannkyniö ekki getaö lifaö á jöröinni síöastliöin 60—70 þúsund ár. En þaö er fyrst og fremst hin kynferöislega spenna og þörfin fyrir aö seöja hana, sem veldur því aö maöurinn hefur sam- farir, en ekki löngunin til aö eignast barn. Hvað umönnunina snertir, vekur útlit og hegöun nýfædds barns löngun hjá foreldrunum til aö annast þaö. Þegar barniö grætur, eykst mjólkurmyndun í brjóst- um móöurinnar og vekur löngun hjá henni til aö taka barniö í fangiö. Þegar barniö sýgur brjóstið, hefur þaö áhrif á heiladingulinn, sem gefur frá sér vaka (hormón) sem auöveldar tæmingu brjóstanna og kemur um leiö af staö samdráttum i leginu." „Margt bendir til þess aö mannkyniö hafi lengi alls ekki skiliö sambandiö á milli samfara og frjóvgunar. Mannfræöingurinn Malenovsky komst í kynni viö ibúa Trobrianaderna í Polynesíu áriö 1920. Sagði hann frá því, aö þaö væri álit þessa þjóöflokks, aö karlinn heföi ekkert meö tilkomu barnsins aö gera og aö barninu væri komiö fyrir í kviö móöurinnar af öndum liðinna kvenættingja hennar. Þessi vanþekking haföi afdrifaríkar félagslegar og sál- rænar afleiðingar. I fyrsta lagi reiknaðist frændsemi fyrst og fremst út frá móðurinni og eignir og embætti erföust frá fjölskyldu hennar. Hér var um aö ræöa mæöraveldi (matriarki) þar sem karlmaðurinn haföi engin yfirráö yfir börnum eiginkonu sinnar, en í staöinn skyldum aö gegna viö börn systra sinna. í ööru lagi var hann í augum barna konu sinnar aðeins vinur, leikfélagi og ráö- gjafi. Talið er trúlegt aö svona hafi mynstriö veriö áður fyrr og benda ýmsar fornminjar til þessa, t.d. málverk, þar sem konan virðist vera miöpunktur tilverunnar. Fæðing barns haföi snemma yfirnáttúrulega, trúarlega og fé- lagslega þýöingu og var því talin eftirsóknarverö. En hvaöa ástæö- ur lágu til þess aö fólk vildi eign- ast börn? Trúleat er to'j* iágsiegar ástæöur hafi ráöið þar mestu. Líklegt þykir, aö fólk hafi búiö í hópum, til þess aö samein- ast um dýraveiöar og verjast óvin- um. Bestur var árangurinn ef hver hópur var af ákveöinni stærö og því óhjákvæmilegt aö börn fædd- ust til þess aö fylla skarö þeirra sem féllu frá. Hins vegar ákvarö- aöist stærö flokksins aö nokkru leyti af fæöuöflun og því var takmörkun barneigna nauðsyn- leg, sennilega með útburöi barna. Þaö er taliö, aö frummaöurinn hafi myndaö fjölskyldu, þ.e.a.s. að fullorðnar manneskjur af ólíku kyni hafi búiö saman af tilfinn- ingalegum og félagslegum ástæö- um. Hvort sem um var aö ræöa einkvæni, tvíkvæni eða fjölkvæni, bar fjölskyldan ábyrgö á börnun- um. Annar félagslegur tilgangur barna á þessum og síöari tímum var, aö þau voru eins konar trygg- ing foreldranna í ellinni. Þegar hlutur karlmannsins í frjóvgun varö Ijós, kom upp ný staða. Hann tileinkaöi sér barniö á annan hátt og faöerni varö merki um dugnaö og karl- mennsku. Enn í dag veröur maöur var viö hve óhamingjusamir margir karlmenn veröa þegar þeir fá vitneskju um aö þeir séu ófrjóir. Ekki er vitaö hvort vitneskjan um hlutverk karlmannsins í frjóvguninni varö til þess aö fööurveldi (patriarki) komst á, en viö þaö breyttist staöa konunnar. Hún varö háöari karlmanninum og honum minnimáttar. Nú varö hæfileiki hennar til áö eignast barn mikilvægur, hann geröi hana eftirsóknarveröa og skapaöi henni öryggi. Enn eru til þjóöfélög þar sem brúökaup veröur ekki fyrr en konan er orðin barnshaf- andi og kemur hér fram enn eitt félagslegt hlutverk barnsins, þ.e. a.s. aö tryggja félagslegt öryggi konunnar og innsigla hjónaband- iö. Þaö var ekki óalgengt aö menn Daglegt •if og konur notuöu þungun tll þess aö koma sér í hjónaband eða sambúö. Stundum eignast hjón barn til þess aö leysa hjóna- bandsvandamál, þótt þaö sé í langflestum tilfellum engin lausn. Aörar ástæöur fyrir því aö fólk eignast börn, eru aö viöhalda ætt, nafni, embætti eöa eignum, þótt slíkt hafi veriö algengara áöur fyrr. Löngunin til aö veröa foreldri viröist því frekar ákvaröast af þeirri þjóöfélagsgerö sem fólk lifir í en af líffræöilegum hvötum.“ MEÐGÚNGUTÍMINN „Ég mun nú reyna aö lýsa al- gengustu tilfinningalegum viö- brögöum kvenna á meögöngu- tímanum. Meögöngutíminn er þróunartímabil, sem gerir miklar kröfur til aðlögunarhæfni hinna veröandi foreldra. Hinn sálræni undirbúningur undir foreldrahlut- verkið er oft sársaukafullur og snertir mörg átakasvæöi. Þótt til- koma barns þroski flestar mann- eskjur og veiti þeim lífsfyllingu, er hún oft einnig eins konar hótun í huga þeirra. Margir, bæöi konur og karlar, eru hikandi gagnvart foreldrahlutverkinu, þar sem þaö veldur alltaf miklum breytingum á lífsferli og lífsstíl þeirra. Athafna- frelsi þeirra minnkar oft til muna og starf konunnar utan heimilis truflar móðurhlutverkiö og öfugt. Bæöi karlar og konur kvíöa oft þeirri ábyrgö, sem tilkoma barns leggur þeim á herðar, þótt til- hlökkunin sé einnig mikil. Þaö er mikilvægt aö muna, aö slík togstreita er mjög algeng og eöli- leg, því jákvæöar og neikvæöar tilfinningar geta veriö raunveru- legar og djúpar, þó þær stangist á. Frá sálrænu sjónarmiði eru fyrstu 3 mánuöir meögöngutím- ans oftast erfiöastir. Á fyrstu 3 mánuðunum veröa miklar breyt- ingar á innkirtlastarfsemi konunn- ar og hún hefur oft líkamleg ein- kenni, t.d. ógleði og brjósta- spennu. Á þessu stigi upplifir hún þungunina sem breytingu á heilsufari sínu. Hvað ógleöi og uppköst varöar, hefur veriö sýnt fram á aö um 25% kvenna eru mjög þjáöar af þessum kvilla, 45% hafa smávegis óþægindi, en 30% engin. Ógleöin stafar senni- lega af breytingunni á innkirtla- starfseminni, en rannsóknir hafa leitt í Ijós, aö sálrænir þættir ákveöa oft hve slæm uppköstin eru og hve lengi þau vara. Hjá konum meö mikil uppköst er þungunin oft óundirbúin eða óvelkomin, eöa hún hefur lítinn eöa engan stuðning frá barnsföö- urnum. Þær fá oft geöræn ein- kenni seinna á meögöngutíman- um eöa eftir fæöingu. Rannsóknir hafa þó leitt í Ijós, aö í hópi þeirra kvenna, sem hafa enga ógleði eöa önnur óþægindi á meðgöngu, eru margar sem einnig hafa vandamál í sambandi viö þungunina. Þær eiga oft jafn erfitt meö aö aölaga sig hinum nýju aðstæöum eftir aö barniö er komiö í heiminn og þær sem hafa mikil uppköst. Þær virö- ast því bæla niöur vandamálin og koma oft seint í mæöraskoöun. Flestar konur veröa tilfinninga- lega óstööugri á fyrstu þremur mánuöunum en ella. Ýmislegt í fari maka getur allt í einu fariö í taugarnar á þeim og gert sam- búðina erfiöa. Þær verða viö- kvæmar fyrir því hvaöa augum aörir líta á þungunina, sérstaklega hvaö móöur þeirra og barnsfööur snertir. Þær verða gjarnan ósjálfstæöari og meira upp á stuöning annarra komnar. Þær veröa oft þreyttari og þunglyndari en ella. Hjá flestum konum minnkar kynlífslöngunin nokkuö og getur þaö haft áhrif á samlífiö, en hjá konum, sem lengi hafa reynt aö veröa barnshafandi, get- ur kynlífslöngunin aukist. Stöku sinnum veröur konan og jafnvel karlinn hrædd viö aö hafa samfar- ir, vegna hræöslu við aö skaöa barnið, jafnvel allan meögöngu- tímann. Þaö er engin læknisfræöi- leg ástæöa fyrir þessu og stafar þessi afstaöa af vankunnáttu og fordómum, en einnig stundum af sálfræðilegum ástæöum. Sumir læknar telja varhugavert aö hafa samfarir á síöasta mánuöi meö- göngu, en fá rök styöja þessa skoöun. Hins vegar eru samfarir stöku sinnum óæskilegar, t.d. þegar fósturlát eöa fæöing fyrir tímann vofir yfir. Á 12.—28. viku meögöngu breytist ástandiö. Konum líöur oft mjög vel á þessu tímabili og sumar segja, aö þaö sé hamingju- samasti tími ævi þeirra. Þær veröa tilfinningalega stööugri, þreytan og ógleöin hverfa. Mjög mikilvægt viröist vera aö þær finna fósturhreyfingar. Konan veröur nú vör viö barniö sem ein- stakling og veltir því fyrir sér hvort þaö sé drengur eöa stúlka, Ijós- hært eöa dökkhært, meö blá eöa brún augu o.s.frv. Sennilega hafa slíkir dagdraumar sálræna þýö- inyu óg njáipa til aö undirbúa móöurina undir móöurhlutverkiö. í amerískri rannsókn kom í Ijós, aö konur, sem áttu auövelt meö aö lifa sig inn í móöurhlutverkiö á meögöngu, áttu viö minni vanda- mál aö stríöa eftir fæðinguna en þær sem áttu erfitt meö þaö. Dagdraumar um barniö eru þó ekki alltaf jákvæöir og orsaka stundum kvíöa. Flestar veröandi mæöur fá þaö einhvern tímann á tilfinninguna, aö eitthvaö sé aö barninu eöa aö illa muni fara meö öörum hætti. Slíkt er eölilegt, en einstaka móðir er síhugsandi á þennan hátt allan meögöngutím- ann, og hefur þaö slæm áhrif á andlegan undirbúning hennar. E.t.v. stafar þaö af sektarkennd, hafi hún haft mjög neikvæöa af- stöðu til barnsins í uþphafi þung- unar. Síöustu 1—2 mánuðina fer konunni aftur að líöa illa. Brevt- ingárnar a likamanum valda nú aftur óþægindum. Maginn er orö- inn stór og þaö er erfitt aö bylta I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.