Morgunblaðið - 07.05.1982, Side 13

Morgunblaðið - 07.05.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 SJONVARP DAGANA MUGXRD4GUR 8. maí 16.00 Könnunarferðin Sjöundi þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir l'msjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 24. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Uýðandi: Sonja Iíiego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á (áknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 57. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 1‘ýðandi: Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.05 Löðurslúður Rætt við Katherine Helmond sem fer með hlutverk Jessicu í Löðri. I'ýðandi: Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.20 Fangabúðir 17 ■ (Stalag 17) Bandarísk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: William Holden, Don Taylor, Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandarískra hermanna situr i þýskum stríðsfangabúð- um. Þeir verða þess brátt áskynja að meðal þeirra er út- lega. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín l»óra Frið- finnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 A sjúkrahúsi Sjúkrahús er í flestum tilvikum fyrsti og oft á tíðum einnig síð- ast viðkomustaður á lífsleiðinrti. Sjónvarpið hefur látið gera þátt um Landspítalann i Keykjavík, sem er einhver allra fjölmenn- asti vinnustaður á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starf- semi sem þar fer fram. Fylgst er með tilteknum sjúklingi frá því hann veikist og þar til meðferð lýkur, og má segja að rannsókn og umönnun sé dæmigerð fyrir flesta sjúklinga sem dveljast á spítala. Kvikmyndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Böðvar Guðmundsson: Klipping: Ragnheiður Valdimarsdóttir. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Bær eins og Alice Sjötti og síðasti þáttur. Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Band- ama rætt við forsvarsmenn NATO og danska og sænska frammá- menn. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 11. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Níundi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fomminjar á Biblíuslóðum Sjötti þáttur. Filistar. Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.20 Hulduherinn Sjöundi þáttur: Viðburðarík helgi Tveir Bandaríkjamenn ætla að komast úr landi upp á eigin spýtur, en Líflína verður að skerast í leikinn. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill llmsjón: Ögmundur Jónasson. 22.50 Dagskrárlok. M Njosnir i Eystrasaiti Á dagskrá sjónvarpsins á mánudagskvöld er fréttamynd frá BBC um strand sovéska kafbátsins viö Svíþjóð í október sl. Var þá vakin athygli á umfangsmikilli njósnastarfsemi sem rekin er í og á Eystrasalti bæði á vegum NATO og Varsjárbandalagsins. í þættinum er rætt viö forsvarsmenn NATO og danska og sænska frammámenn. sendari Þjóðverja og böndin berast að tilteknum manni. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.15 Kabarett Endursýning (Cabaret) Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Bob Fosse. Að- alhlutverk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Myndin var áður sýnd í Sjón- varpinu á annan i jólum 1977. 01.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. maí 16.00 Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík Framboðsfundur í sjónvarpssal fyrir borgarstjórnarkosningarn- ar í Reykjavík. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja Sr. Stefán Lárusson, prestur i Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Litið er inn í reiðskóla Fáks. Þróttheimakrakkar koma með nokkur leikatriði i sjónvarpssal. Sýnd verður teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teiknimyndin Felix og orkugjaf- inn. Sverðgleypir og Eldgleypir kikja inn. Táknmál og Dísa verða á dagskrá eins og venju- Hljómsveit frá Kanaríeyjum leikur og syngur lög frá átthög- um sínum í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.45 Dagskrárlok. AihNUD4GUR 10. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 fþróttir Umsjón: Steingrimur Sigfússon. 21.15 Saga sveitastúlku Franskt sjónvarpsleikrit gert eftir sögu Guy de Maupassant. Leikstjóri: Claude Santelli. Aðalhlutverk: Dominique Lab- ourier og Paul Le Person. Rósa er vinnukona á bæ og verður barnshafandi af völdum vinnumanns þar. Hún snýr heim i foreldrahús til að dylja „smán“ sína og leitar svo gæf- unnar á ný. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.25 Njósnir i Eystrasalti Fréttamynd frá BBC. Strand sovéska kafbátsins við Svíþjóð i október sl. vakti athygli á um- fangsmikilli njósnastarfsemi sem rekin er í og á Eystrasalti bæði á vegum NATO og Var- sjárbandalagsins. í þættinum er LEGUK0PAR Legukopar og fóðringar- efni í hólkum og heilum stöngum. Vestur-þýzkt úrvals efni. Atlas hf Armúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Hitt og líka þetta Saga Carringtonanna „DYNASTY", eöa „Ríka fólk- iö“, sem vel gæti verið ís- lenska þýðingin á nýjum „blockbuster“, eða mynda- flokki, sem slegið hefur í gegn svo um munar víða um heim. Myndaflokkurinn er bandarískur og sver sig í ætt- ir við Dallas, Flamingo Road og Falcon Crest, sem allir fjalla um stórar og ríkar fjöl- skyldur í Bandaríkjunum og þeirra uppákomur. í Dynasty er það saga Carrington- fjölskyldunnar, sem krufin er til mergjar. Fclk ætti að vera fariö að kannast við sögu- þráðinn. Carrington-fjölskyldan er rík af olíu og býr í Colorado, nánar tiltekið rétt við Denver, við aðstæður, sem hver meö- almilljarðamæringur í heimi hér gæti öfundað hana af. Þetta er afskaplega hvers- dagsleg saga um ríka fólkið í Ameríku, auðinn og völdin, spillta fjölskyldumeðlimi og óánægða tengdasyni, martínigleypa og hjásvæfur af báðum kynjum. í Dynasty er eflaust líka að finna gamalt viröulegt höfuö ættarinnar, sem ekki má vamm sitt vita og má helst ekki vita neitt. Þannig er að afskaplega falleg ung kona verður það á að giftast stórlaxi í olíuheim- inum, sem hefur aðsetur og höfuðból rétt hjá Denver í Colorado. Konugreyið heldur aö öllum líkindum að hún sé þar meö komin á græna grein í lífinu, auminginn atarna. Húsbóndinn á heimil- inu og eiginmaöur hennar, Blake Carrington, hefur eitthvað óheillavænlegt í fari sínu. Hann er leiðinda hörku- tól, sem fólk hræðist. Fyrri kona hans liggur ekki í djúpu vatni í grenndinni með steypuhólk viö lappirnar á sér þótt undarlegt sé, heldur AilÐMIKUDAGUR 12. maí 18.00 Krybban dáörakka Skafti krybba og félagar bregða á leik. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.25 Dýr á veiöum Fjölskrúöugt dýralíf í Okav- ango-fenjunum í Bótswana dregur að sér rándýr og rán- fugla sem eru veiöifim í betra lagi- Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 18.50 Könnunarferöin Áttundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Fjallaó er um landslag i mynd- list. Talað er við myndlistar- mennina Hrólf Sigurðsson, Kristján Davíðsson, Eirik Smith og Magnús Pálsson. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 21.15 Hollywood Fimmti þáttur. Með lífið í lúk- unum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.10 Samfelldur vinnutími skóla- barna Umræður um skólamál. Þátttakendur eru: Kári Arnórs- son, skólastjóri, Hrólfur Kjart- ansson, námsráðgjafí, Guð- mundur Magnússon, fræðslu- stjóri Austurlands og Sigrún Gísladóttir. Umræðunum stýrir Bryndís Schram. 23.00 Dagskrárlok. FIM41TUDAGUR Ekkert sjónvarp FOSTUDAGUR 14. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjón: Karl Sigryggsson. 20.55 Skonrokk Popptónlistarþáttur í umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.25 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Ágústsson. 22.00 í tilefni dagsins (In Celebration) Bresk bíómynd frá árinu 1974, byggð á leikriti eftir David Stor- ey. Leikstjóri: Lindsay Anderson. Aðalhlutverk: Alan Bates, Jam- es Bolam, Brian Cox, Constance Chapman. Roskin hjón í kolanámuþorpi á Norður-Englandi eiga fjörutíu ára brúðkaupsafmæli. Þrír synir þeirra, allir háskólamenntaðir, safnast saman hjá þeim i tilefni dagsins en tilfínningar þeirra eni dálítið blendnar. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðs- son. 00.05 Dagskrárlok. er hún sprelllifandi og á eftir aö hafa mikil áhrif á gang mála eftir því sem þættirnir verða fleiri. Blake Carrington á dóttur, sem heitir Fallon, og er í meira lagi vergjörn. Hún hef- ur flæmst um Colorado flek- andi eins marga menn og hún hefur komist yfir. Hún á í einhverju sambandi við stóra og mikla viöskiptavini föður síns og bílstjóra fjölskyld- unnar, auk þess sem hávær- ar sögur eru um að hún hafi átt í ástarsambandi viö fótboltaliö fööur síns. Ekki er vitað hvort hún á í einhverju sambandi við bassana í Mormónakirkjukórnum á staðnum. Dótturinni geðjast sem Runirnar Gregory Peck og Sophia Loren eru í aöalhlutverkum í bandarísku bíómyndinni Rúnirnar (Arabesque) sem er á dagskrá á iaugardagskvöld í næstu viku. Leikstjóri er Stanley Donen. — Arabískur forsætisráðherra fær prófessor í forn- fræðum til aö ráða torkennilegt letur. Það hefur afdrifaríkar afleiðingar í för meö sér. — Myndin er frá 1966 og fær tvær stjörnur í kvikmyndahandbókinni. > 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 25. þáttur Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 58. þáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Dire Straits Þáttur með bresku rokk- hljómsveitinni Dire Straits. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Furður veraldar 10. þáttur. Fljúgandi furðuhlut- ir. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 22.25 Rúnirnar (Arabesque) Bandarísk biómynd frá árinu 1966. Leikstjóri: Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Sophia Loren, Alan Badel. Arabískur forsætisráðherra fær prófessor í fornfræðum til að ráða torkennilegt letur. Það hefur afdrifaríkar afleiðingar í fijr með sér. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. * L4UG4RD4GUR 15. maí 15.00 Bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi Bein útsending á framboðs- fundi til bæjarstjórnar Kópa- vogs. Stjórnandi útsendingar: Marí- anna Friðjónsdóttir. 17.00 Könnunarferðin Áttundi þáttur endursýndur. 17.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. TRAIT Hraðferð upp á stjörnuhimininn Á laugardagskvöld í næstu viku verður sýndur þáttur með bresku rokkhljómsveitinni Dire Straits, en hraðferð hennar upp á stjörnuhimininn hefur verið með ólíkindum. Fyrir fáeinum árum var Dire Straits ósköp venjuleg knæpuhljómsveit, en siðan hefur hún vart haft undan að taka á móti hvers kyns plötuverðlaunum úr gulli og platínu. Troðið er á hverja tónleika sem hljómsveitin heldur og plötur hennar renna út eins og heitar lummur. „Peningar eru ekki allt, en heilmikið samt.“ Linda Evans leikur Krystle, konu Blake Carringtons, í hinum nýja myndaflokki, Dyn- asty. sagt meira en eðlilegt má teljast aö karlmönnum, en það er ekki allt, því sonur Blake Carringtons, geðjast líka að karlmönnum meira en eðlilegt má teljast og ganga þættirnir út á samskipti þessa fólks og fleiri við hvert annað. Hefur því verið haldið fram aö það sé meira kynlíf í þessum sjónvarpsþáttum en góðu hófi gegnir. En ein- hvern veginn verða þeir að selja þættina. Framleiðsla á þáttum þessum líkum er orðin tölu- verð í Bandaríkjunum. Það byrjaði á Dallas en Carr- ington-fjölskyldan er fyrir Denver það sem Ewingarnir eru fyrir Dallas eða Weldon- arnir í Flamingo Road eru TWiVíl Vatnssalerni Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaöi, hjólhýsi og báta. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 26755. IVksthólf 45)3 - Keykjavík. Frá Hafnarfírði. Sunnudaginn 16. maí kl. 14.00 verður á dagskrá sjónvarpsins bein útsending á framboðsfundi til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. SUNNUD4GUR 16. maí 14.00 Bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfírði Bein útsending á framboðs- fundi til bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. Stjórn útsendingar: Marianna Friðjónsdóttir. 16.00 Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri Bein útsending á framboðs- fundi til bæjarstjórnar Akureyr- ar. Stjórn útsendingar: Maríanna Friðjónsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Leikskólinn Arnarborg verður sóttur heim. Þrír unglingar herma eftir dægurlagasöng. Teiknimyndasögur, táknmál og fleira verður á boðstólum. Umsjón: Bryndls Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Frið- fínnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Ásgerður Búa- dóttir, vefari. í þættinum verður rætt við Ás- gerði og fjallað um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Run- ólfsson. Stjórn upptöku: Kristín Páls- dóttir. 21.20 Byrgið Nýr flokkur Fransk-bandarískur fíokkur í þremur þáttum, byggður á skáldsögu eftir James O’Donn- ell. Fyrsti þáttur. Vorið 1945 er komið og herir bandamanna nálgast Berlín jafnt og þétt. Hitler og ráðgjaf- ar hans hafa hreiðrað um sig í loftvarnabyrgi í Berlín og reyna eftir megni að stjórna þaðan en loftið er lævi blandið. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.10 Baskarnir Bresk fræðslumynd um bask- ana á Norður-Spáni. Enginn veit um uppruna baska, tunga þeirra er eldri en gríska og lat- ína og er ekki skyld neinu öðru tungumáli í Evrópu og menning þeirra er um margt sérkennileg. Þýðandi: Jón Gunnarsson. Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson. 23.05 Dagskrárlok. fyrir Florida og Giobertis fyrir Falcon Crest, allt á eina bók- ina lært. Það er varla nema fyrir mannfræðinga aö finna út hvers vegna þættir þessu líkir eiga svona upp á pall- borðið hjá sjónvarpsáhorf- endum víða um heim, en ein- hver hlýtur ástæðan að vera. Heil kynslóð kvenna á fjórða áratugnum, heillaðar af myndinni „Gone With the Wind“, höfðu hina vamm- lausu Scarlett O’Hara sem sína fyrirmynd. Megi himn- arnir hrynja yfir okkur ef mæðurnar fara nú að ala upp sínar dætur eftir uppskriftum sem þær fá úr sjónvarpsþátt- um, eins og Dallas, Dynasty, Flamingo Road eöa Falcon Crest. — ai.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.