Morgunblaðið - 07.05.1982, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.05.1982, Qupperneq 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1982 ^iö^nu- iPÁ HRUTURINN il 21. MARZ—I9.APRIl Samband þitt viA maka og for oldra laí»asl mikirt. Nú er rétti tíminn til art hjó/ia heim vinum og kunninjijum. Öll fasteigna vióskipti eru hai'stæó núna. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Itelri dagur en |>ú hjóst viA. Sér stakur dagur hvaó varóar per siinulej; málefni. Áslamálin eru á réttri hrauf oj» þú fa-rrt tilfinn inj»ar |>ínar endurj»oldnar. k TVÍBURARNIR 21 MAl-20. JílNl l*ér lekst aó ná hajfstæóum samninj»um ef |iú ert á feróalaj»i í daj». I»ó aó þaó sé lauj»ardaj»ur feró þú líklej»a snemma aó sofa í kvóld eftir annasaman daj» krabbinn 21. JÍINl-22. JÚLl Keyndu aó taka forystuna oj» fá vinnufélaj»a til aó vinna aó þín um huj»myndum. læstu allan post mjöj» vandlej»a í daj». haó eru mikilva*j»ar upplýsingar sem j»eta sparaó þér heilmikla pen inj»a. g*<|^23. J1 IJÓNII) [.1—22. ÁC.ÍIST lleppnin er meó þér í dag. Kf þú feró í feróalaj; muntu veróa mjöj» ánæj»óur meó þaó. I»eir sc*m ekki hafa verió í lostu ást- arsamhandi aó undanfórnu hilta e.t.v. þann rétta eóa þá rétlu í daj». M/ERIN 23. ÁOÍIST—22. SKPT l»ú færó fréllir af fólki sem hef- ur verió í hurtu um líma. I»aó fær þij» lil aó huj»sa um fortíó- ina. I*aó er ekki ráólej»t fyrir þij» aó eyóa of miklum tíma í aó huj»sa um fortíóina þar sem þú hefur svo mikió aó j»era núna. VOÍÍIN 23.SEPT.-22.OKT. I.íklej»a h«‘sti daj»urinn í þessari viku. I»ú ert í mjój» j»óóu skapi í daj». Kn þú færó ekkert án þess aó hc*rjasl fyrir því, láttu ekki aóra Iraóka á þér. I»ú færó sp<*nnandi fréttir meó póstinum. J DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I*ú ert mjöj» listrænn um þessar mundir. lÁltu þá hæfileika njóla sín, skylduslórfin j»eta IwAió einn daj». Áslamálin l»anj»a vel oj» daj»urinn er ána*j»julej»ur í alla slaói. BOGMAÐURINN 22. NAV —21. DES. I*aó j»enj»ur allt í haj»inn hjá þér í daj». I*ú j»etur j»ert þaó sem þij» lystir í daj». I*ú fa*ró j»óó tæki- færi oj» þaó er undir þér sjálfum komió aó j»rípa þau. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. t.íVóur daj»ur líI vinnu. þú sýnir af þér leynda hæfileika. Astvinir eru hjálplej»ir heima fyrir. Kóm- antískl kvóld hjá þ< im ólofuóu. VATNSBERINN ^ 20.JAN.-1K. FEB. Ih't j»enj»ur vel aó sinna per- sónulej»um málum sem þú áttir erlill meó aó sinna fyrr í vik- unni. I»ú oj» fjólskylda þín kom- isl aó samkomulaj»i um hvernij» Im*sI er aó la*kka heimiliskostn- aóinn. J FISKARNIR 19. FEB.-20 MARZ Mikilva*j»ur daj»ur. Kinh<*itlu |m r aó andlej»um efnum. I»ú kemst yfir mikió ef þú ert aó vinna vió skriftir eóa lestur. I*ú j»etur skemml þér vel án þess aó evóa miklum peninj»um. Ástin hlómstrar. DÝRAGLENS \ ■ ■ \ '961 Dr Cmcaoo Tnbun* N r Ne*v Synd 'K / l ( 1.1 11 /»»/ CIJICA) 6JÖF HANOA ALLRl FJÖl-S<yLDUMNI RAMA OPP'A SJÓNVyARPl£ 06 þlÐ GETiÐ VALIÐ UM MÖ(?Ö HUND«UOr NVIJAR STÖPVAR -n ® Hi 111. pAO v/-€Rl VIRKT TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson l>að er þýðingarmikið atriði i sljórnun á tvímenningi að sjá til þess að spilamennska gangi áfram á sæmilegum hraða. Og það verður ekki gert öðruvísi en að ýta sífellt á eftir sleðunum. Sem er ekkert sérlega skemmti- legt verk og illa þokkað. Keppnisstjórinn kunni, Agnar Jörgensen, hefur staðiö mikið í þessum beljurekstri í gegnum tíðina. Stundum á hann það til að stríða spilur- um með þeirri kenningu sinni að það borgi sig hreint ekki að hugsa of mikið í bridge. Hann hefði betur farið eftir eigin kenningu í þessu spili: Norður s Á109854 h D53 t ÁK43 Vestur s 32 h ÁK107 t D865 I 1043 Suður s 6 h 94 t G109 IÁDG' Þetta spil kom fyrir í 3. um- ferð parakeppni Bridgefélags kvenna síðasta mánudags- kvöld. Agnar var með austur- spilin, en makker hans er Steinunn Snorradóttir. N-S voru Lilja Einarsdóttir og Sævar Þorbjörnsson. Sævar í suður vakti á 3 lauf- um og það var passað út. Steinunn spilaði út hjartaás, en skipti síðan yfir í spaða. Sævar tók á ásinn og trompaði spaða heim. Spilaði svo laufás og drottningu, sem Agnar tók á kóng. Nú kom Agnar öllum við- stöddum á óvart með því að hugsa sig um í hvorki meira né minna en 3 mínútur. Eilífðar- tími þegar Agnar á í hlut. Eins og spilið er gat hann haldið því í sléttu með því að spila spaða. Þá fær vörnin annan tromp- slag. En Agnari leist ekki á þá vörn. Með því móti gæti hann gert sagnhafa kleift að fría spaðalitinn í borðinu og losna þannig við hugsanlegan tígul- tapara. Hann spilaði því tigli. Það er vel hugsuð vörn, því ef sagnhafi á ekki nákvæmlega G10 í tíglinum er hann frystur í blindum og kemst ekki heím til að taka trompin. Agnar gæti þá kannski bæði átt kök- una og étið hana. Sævar vann auðvitað yfir- slag eftir þetta, og Agnar fékk staðfestingu á eigin kenningu. Austur s KDG7 h G862 t 72 I K98 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Chichester í Eng- landi fyrr á þessu ári kom þessi staða upp í skák Ady, sem hafði hvítt og átti leik gegn Khan. 20. Iixa7! og svartur gafst upp. Þeir Speelman, Britton og Martin urðu jafnir og efst- ir á mótinu, en tefldar voru sex umferðir eftir Monrad- kerfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.