Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982 „Þetta er aö öörum þræöi mitt áhugamál, enda gæti maður ekki þrifist ísvona starfi aö öörum kosti, “ sagöi Abbie Vischschoonmaker en hann hittum viö aö máli fyrir skömmu þar sem hann var aö kynna og selja íslendingum þersnesk tepþi. Vegna starfs síns hefur hann feröast víöar en flestir aðrir, sýningarsalir fyrirtækis hans eru um heim allan eða í Hollandi, Englandi, Venezuela, Hawai og Brasilíu, en alls hefur Abbie Vischschoonmaker komiö til 55 landa. Þaö er ekki laust viö aö þessi lágvaxni hollendingur beri meö sér einhvern ævintýra- Ijóma, aö útliti til gæti hann verið ættaöur frá svipuöum slóðum og teþpin sem hann ferðast meö milli landa og selur fólki víös vegar um heiminn. En það er Ifka eitthvaö ævintýralegt viö þessi teppi, sem fyrrum voru aöallega í eigu konunga, stórgreifa og fursta, og voru þaö ekki Ifka þessi teppi sem í ævintýr- unum flugu meö menn heimshornanna á milli? Hollendingurinn Vischschoon- maker lætur sér þó nægja aö hafa teppin í farangrinum á feröalögum sínum um heiminn og notar nútíma flugkosti. Teppin eru ýmist ofin úr ull eða silkí eða blöndu af þessu tvennu. Þessi litla motta er ofin úr silki. „Jú, það eru töfrar i þessum teppum," segir hann, en þeir eru þó aðallega i sambandi viö lit, munstur og áferö. Kaupendur mín- ir vilja stundum fá aö sjá teppin í dagsbirtu, en ég segi þá gjarnan „á hvaöa tíma dagsins?" Staö- reyndin er sú aö teppin breytast mörgum sinnum á dag, og menn eru alltaf að sjá eitthvað nýtt í þeim, þau eru fólki ánægjuauki á hverjum degi. Teppin eldast einnig mjög vel, breyta aö vísu svolítiö um lit fyrst í staö en halda síöan litnum áratugum saman. Teppin hafa einnig meira gildi eftir því sem þau eldast og veröa fallegri eftir því sem þau eru notuö meira." Hann sagði ennfremur aö þaö tæki 3—4 manneskjur nokkur ár aö fullgera eitt teppi, en þau eru aöallega ofin af Afgönum, Indverj- „Vona að ég eigí eftir að koma aftur til islands og selja íslendingum persnesk teppi," sagði Abbie Vischschoonmaker áður en hann hélt aftur til Hollands. um, Tyrkjum, Pakistönum og með- al fleiri austrænna þjóöa, en yfir- leitt geta sérfræöingar séö nokk- urn veginn hvar þau eru unnin, þar sem hver þjóö og hvert héraö hef- ur sín séreinkenni. „Þetta er ævaforn listvefnaöur,“ sagöi Vischschoonmaker „upp- haflega voru teppin eingöngu not- uö til persónulegra þarfa þeirra sem unnu þau. Þaö voru ítalskir kaupmenn sem fyrstir stóöu aö út- flutningi þessara teppa, þeir komu auga á sölugildi þeirra og taliö er að þessi útflutningur hafi hafist ár- iö 1451. En þessi iðnaður er nú aö deyja út, næsta kynslóö mun ef- laust fremur velja eitthvert þeirra starfa sem aukin iönvæöing í aust- urlöndum hefur í för meö sér.“ Vischschoonmaker hefur fariö í söluferöalög um heiminn sl. tæp 30 ár. „Mér finnst gaman aö ferö- ast enda gæti ég varla veriö í þessu aö öörum kosti. Síöustu ár hef ég þó verið aö velta því fyrir mér að minnka þetta eitthvaö, en ferðalögin eru eflaust oröin þaö stór hluti af mér að ég get ekki hætt, að minnsta kosti ekki enn sem komið er. Mín bíður alveg nægileg vinna heima í Hollandi, en maður veröur aö velja og hafna. Þessum feröalögum fylgja margir kostir, maöur kynnist mörgu fólki víöa um heim og margvíslegum lifnaöarháttum fólks. Maöur lærir eitthvaö nýtt á hverjum degi, ég hef aldrei getaö nema vorkent fólki sem vaknar dag eftir dag, án þess aö sjá fyrir sér annað en einn til- breytingarlítinn dag í viöbót, mér er einhvern veginn nauösynlegt aö búa viö meiri spennu og þurfa aö hafa áhyggjur í ákveðnum mæli. En þetta hefur auövitaö ókosti í för meö sér líka, kemur niður á einkalífi manns, „but that is the price you have to pay.“ Hollendingar hafa löngum verið þekktir fyrir ferðalög víöa um „Teppin breytast mörgum sinnum á dag“ sagdi Abbie Vischschoonmak- er sem kynnti persnesk teppi fyrir skömmu hér á landi heim, og hér áður sigldu hollenskir landkönnuðir og sjómenn til allra heimshorna. Amsterdam var á 17. öldinni stærsta vörumiöstöö í heimi og i dag stendur Holland aft- ur í fremstu röö í viðskiptalífinu. „Feröalög virðast vera okkur í blóö borin,“ segir Vischschoonmaker „enda er landið fremur lítiö, eöa um ’/a af íslandi og fólkiö margt eöa um 14 milljónir.“ Og hvernig kann svo hollending- urinn viö sig á Islandi? Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir „Aö fæöast meö sílfurskeiö í munni“ í tungumálum næstu négranna okkar er talað um, að menn fæðist með silfurskeið í munni og merkingin, eins og kunnugt er, er sú að börnin séu afkomendur ríkra foreldra eða fjölskyldu. Þetta orð- tak hefur verið yfirfært é okkar tungu og þé sömu merkingar, þaö hefur sést é prenti þó ekki finnist í orðabókum. Þetta er þó hálfgert öfugmæli, svona snúiö á íslensku, eigendur silf- urskeiöa hérlendis eru ekki endilega efnaö fólk, heldur hefur þaö veriö siöur langa hriö aö gefa litlum börn- um silfurskeiö viö fæöingu eöa skírn. Og þessar skeiöar hafa svo veriö notaöar af viökomandi dags daglega allan uppvöxtinn, eins og sjálfsagt margir kannast viö af eigin reynslu. E.P.N.S. (Electro platet nickel silver) munir Silfurskeiö og ríkidæmi fer því ekki endilega saman í okkar þjóðfé- lagi, þar erum viö í sérstööu eins og á fleiri sviöum, silfurhnífaparaeign er hér óvenju mikil eins og fram kom fyrir skömmu í viðtali viö forstööu- mann þess fyrirtækis, sem smíðar nær allan slíkan boröbúnaö hérlend- is. Það kemur í Ijós að smíöaöur hef- ur verið silfurboröbúnaöur fyrir alla þjóöina og þau eru áreiöanlega ekki mörg heimilin, þar sem ekki má finna eins og eina silfurskeið í skúffu. Eins og kunnugt er eru fluttir alls- kyns silfurmunir til landsins og seldir hér í verslunum. Á þeim eru ýmis merki til auökenningar sem áreiðan- lega vefjast fyrir mörgum. Til að fá nokkra leiðsögn um þessi mál, leit- aöi umsjónarmaöur Heimilishornsins til Loga Magnússonar, sem rekur fyrirtækiö Silfurhúöunin, Brautar- holti 6 hér í borg. En þaö mun vera eina fyrirtækiö, sem nú er starfrækt og tekur aö sér silfurhúöun á grip- um. Þaö er ekki langt síöan aö skálar, bakkar, könnur, kertastjakar og aör- ir gamlir munir voru seldir fyrir fáeln- ar krónur á fornsölum aöeins vegna þess aö munirnir voru úr nýsllfri (plett) og oft kallaö fátækra manna silfur. En nú er oröin breyting þar á, því bæöi hefur áhugi manna aukist á þessum munum og verögildi þeirra aukist batnaðar fyrir eigendurna. Oft eru munirnir illa farnir og þarfnast lagfæringar t.d. silfurhúöunar, en silfurhúðin slitnar og hverfur aö lok- um fyrir atbeina slípimassa er finnst í öllum fægilegi, þaö er því mikiö atriöi að fægja silfurplettmunina sem allra sjaldnast. Nýsilfur (nickel sílver). Nýsilfur er ekki nýr málmur, því aö um miöja 18. öld uppgötvuðu menn aö það væri hægt aö rafhúöa málma meö öörum málmi t.d. silfri, var þá farið að smíöa hluti úr nýsilfurblöndu en hún inniheldur 50%—70% kopar 10%—20% nikkel og 5%—3% zink, og húöa þá síöan meö silfri. Fór þáð hiö ódýra nýsilfur aö breiöast um lönd og eignuöust margir „silfurmuni“ fyrir viðráöanlegt verö, en um leiö notfæröu sér óprúttnir náungar nýungagirni fólks- ins og feröuðust um til aö selja nýtt silfur er mátti greiða með gömlu silf- ri, og vegna þess aö ýmsir framleið- endur geröu jafnvel nýju munina eins í útliti og þá gömlu, átti fólk i erfiöleikum með aö sjá hvaö var ekta silfur eöa óekta. Komu þá fram í dagsljósið ýmsir stimplar er geröu fólki hægara um vik aö átta sig á hlutunum. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.