Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982
tfJOTOU-
i?Á
HRÚTURINN
Ull 21. MARZ-19.APRIL
Nú ferd þú loks að sjá árangur
eftir vonbrigði undanfarinna
daga. Kinkamálin ^anjra vel.
ímyndunarafl þitt er auðugt oj{
því er tilvalið að snúa sér að
einhverju skapandi tómstund-
argamni.
NAUTIÐ
Wl 20. APRfL-20. MAl
llaltu áfram að sinna smá verk-
efnum heima fyrir. Vmislegt
sem þú hefur trassað lengi er
ekki eins leiðinlegt og þú hélst.
I*ér tekst að hressa vin þinn
sem hefur átt í erfiðleikum und-
anfarið.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
l*ú færð góðar fréttir annað
hvort bréfleiðis eða símleiðis í
dag. Líkur eru á að þú farir
skyndilega í spennandi ferða-
lag. Sýndu hátt settu fólki hvað
í þér býr.
m KRABBINN
2I.JÚNl-22.iCLf
(•óður dagur fyrir allt sem lýtur
að fjármálum. Ættingjar eru
mjög hjálple^ir og reyna að
byggja upp sjálfstraust þitt. I*ér
tekst að leysa úr deilu sem þú
hefur átt í við ná^ranna þinn.
r^riLJÓNIÐ
!%*5Í23 JÚLl-22. ÁGÚST
£
Nú er tækifærið til að láta til
skarar skríða ef það er eitthvað
sem þú vilt koma í framkvæmd.
Kf þú ert að leita þér að vinnu
er líklegt að þú finnir hana í
dag.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Farðu leynt með allt sem við
kemur fjármálum. Láttu ekki
fleiri en nauðsyn bera til vita
um áform þín. Ileppilegur dagur
til að skrifa undir samninga.
VOGIN
W/i^J 23. SEPT.-22. OKT.
Illustaðu á ráðleggin^ar vina
þinna. Fjármálin líta betur út.
Ættingjar eru mjög hjálple^ir.
I*ú verður líklega mjög ánægður
með árangurinn í dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Nú er rétti tíminn til að koma
sér í sviðsljósið. Kektu á eftir
fólki sem þú hefur beðið eftir
svari frá lenjji. I»ú verður að
fara að fá allt á hreint varðandi
öryggi þitt í framtíðinni.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Ferðalög eru mjög mikilvæg
fyrir bogmenn um þessar mund-
l*ú þarft líklega að fara mjög
óvænt í ferðaleg. Taktu þessu
vel því þú munt græða á því.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Ilagnaður þinn eykst. t.óóur
dagur hjá þeim sem eru að
kaupa eða selja. I*ér gengur vel
að sannfæra samstarfsmenn um
þínar leiðir séu þær einu
réttu. I*að ea litið upp til þín.
■Hii VATNSBERINN
. 20. JAN.-10. FEB.
Nú er rétti tíminn til að byrja á
nýjum verkefnum. Sýndu hátt
settu fólki hvað í þér býr. Ferða-
lög eru mjög heppileg r dag.
Iflustaöu á ráð vinar þíns varð-
andi fjármál.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l-ér tekst mjög vel upp í starH
þínu i dag ug þú færít hrós frí
vfirmanni þínum. I»ú fa-rö lika
Uekifaeri til aö auka tekjurnar.
Keyndu að spara meira svo aft
getir boritaö reikninga þina.
PONAN VII 1 IMAOUP
pAR 6EM VIP GÁTUM EKK
FUMDIP TðFRAVASAMÍNJ
5JÁLF/R LBITUOUM \llt>
UPPl XJAUPMAMMALEST
SCM SCkSÐ VAR FLVTJA
MUMi'U, 5EM EITT SlNN
^fAFPl VERIP l'ElöO
ONEFND5 (SALORAMANN
DÝRAGLENS
J£JA...E6 HTT\ \Jt6TA9
kOMA ÉGVERPOF
5EINN 'fii 5TEFNUMÓT/P-
<1-7
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður spilar 6 hjörtu. Út-
spitið er spaðakóngur.
Norður
sG9
h Á54
t 543
I ÁKG32
Suður
s Á
h KDG10987
t ÁD2
154
Sagnhafi tekur einu sinni
tromp og báðir fylgja. Taktu
við.
- O -
Það kemur vissulega til
greina að reyna að fría laufið,
taka ÁK og trompa. Ef það
skiptist 3—3 eða drottningin
kemur niður önnur er spilið
komið heim. Ef ekki, má svo
svína í tíglinum. Og þannig
ætti að spila ef spaðagosinn
væri ekki í blindum.
En með spaðagosann í borð-
inu er spilið gulltryggt eftir
útskotið. Trompi er spilað einu
sinni í viðbót, síðan koma tveir
efstu í laufi og loks spaðagosi
og tígli kastað heima.
LJÓSKA
Norður
sG9
h Á54
t 543
I ÁKG32
Vestur Austur
s KD1085 s76432
h 62 h 3
t K1096 t G87
186 1 D1097
Suður
s Á
h KDG10987
t ÁD2
154
Nú getur vestur valið um
það hvort hann gefur þér 12.
slaginn með því að spila spaða
út í tvöfalda eyðu eða tígli upp
á gaffalinn. Ef hann hefði átt
lauf til að spila væri rétt að
stinga upp gosanum í blindum.
Þá á hann annaðhvort slaginn
eða laufið fellur 3—3.
lllllllljlllllllliJIIIII III ll'IJjlll.jjjl jllWWI.il jlllljjjjlljllljll.,.....'
:::::::::::::
..........................................................::::::::::::::::::::
iiiiiiiiiiiiiiiiii
SMÁFÓLK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á búlgarska meistaramót-
inu í vetur kom þessi staða
upp í skák þeirra Toshkovs og
stórmeistarans Kirovs, sem
hafði svart og átti
HEY.MANA6ER, AKE UiE
5UPP05EP T0 YELL;'I 60T
ITÍ"0R"I HAVE IT'"?
IF VOU PON'T 60T IT,
VOU DON'T HAVE IT'
Heyrðu framkvæmdastjóri. Það skiptir engu máli, Ég tel hann hafa á réttu að Kf maður nær ’onum ekki, þá
Hvort eigum við að hrópa „ég Gunna. standa. hefur maður ’ann ekki held-
hef ’ann“ eða „ég næ ur!
’onum”?
20. ... Rf3+!, 21. gxf3 -
Dg5+, 22. Khl — exf3, 23. Bfl
— BdG og hvítur gafst upp,
því hann á enga vörn við hót-
uninni 24.... Df4 og síðan 25.
... Dh2 mát. Stórmeistarinn
Tringov sigraði á mótinu,
hlaut 11% v. af 17 möguleg-
um. Í kjölfarið fylgdu síðan
ungu mennirnir: Donchev
hlaut 11 v. og þeir Inkiov,
Kirov og Popov 10 v. Lukov
hlaut 9% v., en þeir þrír
skákmenn sem ýmsir telja nú
öflugustu skákmenn Búlgara,
Velikov, Georgiev og Ermen-
kov lentu aðeins í 7.-9. sæti
með 9 v.