Morgunblaðið - 23.07.1982, Blaðsíða 9
41
meö
sem
sem
Um þessar mundir eru
flestir íslendingar ýmist í
sumarfríi eða aö búa sig
undir aö fara í fríiö.
Menn verja fríinu sínu
ýmist innan lands eöa
utan, og ef veöriö er
gott getur veriö freist-
andi aö flatmaga og
hvíla lúin bein á
sundlaugarbökkun-
um hér heima eöa
ganga um í nota-
legum hvítum
sandi á einhverri
sólarströndinni
og bregöa sér í
sjóinn annað
slagiö. En
þeim sem hafa eitthvaö
slíkt í huga veitir
ekki af aö fara aö huga
að gömlu sólar- og sund-
fötunum sínum og gera
eitthvaö í málinu ef þau
eru öll úr sér gengin. Viö
birtum hér nokkrar
myndir af því sem hefur
einkennt baöfatatísk-
una í ár, en sundbolir
hafa notið mikilla
vinsælda, þá gjarnan
úr teygjanlegum næl-
onefnum sem ekki
draga í sig vatn og
eru fljót aö þorna.
Bikinibaðföt njóta
einnig alltaf vin-
sælda. í sumar
hafa þau verið
enn efnisminni en
oft áöur en tals-
vert hefur borið
á vinsælum fylgihlutum
bæði baðfötum og sundbolum, svo
klútum, slæðum, pilsum og bolum,
notaö er til aö sveipa um sig.
ÖLL FJÖLSKYLDAN UNIR SÉR VEL í VALHÖLL ÞVÍ ÞAR
ER EITTHVAD FYLRIR ALLA.
Hin Ijúfa sveifla"
Þrír snjallir að sunnan,
Pálmi Gunnarsson, Guð-
mundur Steingrímsson
og Guðmundur Ingólfss-
on hver öðrum betri, leika
í kvöld í aðalsal.
NÝJUNG í VALHÖLL
Sértilboðin
einmg
á sunnudögum
GRILLIÐ
veröur opiö
meö öllum sínum
krásum.
Kaffi
og
kökur
Alltaf nýbakaðar
kökur og heitt
kaffi. Bakarinn er á
staðnum. Ath:
Sérlega lágt verð.
Nú eru sértilboðin einnig á sunnudögum þ.e.a.s.
ef dvalið er. meira en eina nótt. Innifaliö: kvöld-
verður — morgunveröur — hádegisveröur og
gisting fyrir aðeins kr. 390 á mann.
Sérstakur
barnaleikvöllur
Sætaferðir meö
Ingvari Sigurðssyni
frá BSÍ
Sími 99-4080
Hjá okkur
getur
þú farið í
gufubaö — sólarium —
minigolf — bátsferð —
horft á video og síöast en
ekki sist fyrir þá sem vilja
vera í formi: líkamsræktar-
aðstaða — nuddkona á
staðnum.
Frá baðströndinni í Durban en þar verður m.a. dvalið í nokkra daga í ferðinni.
Table-Mountain og hluti af Höfðaborg umhverfis fjallið.
Durban veröur dvaliö í fimm daga
en á meðan er boöiö upp á fjöl-
Preytilegar skoöunarferöir inn í
landiö. Má þar nefna heils dags fer
í „þúsund hæöa dal“, sem rithöf-
undurinn Mark Twain nefndi svo
þegar hann leit þessar tignarlegu
hæöir breiöa úr sér um græna víö-
áttuna svo langt sem augaö eygir.
Þá gefst mönnum einnig kostur á
aö skoöa híbýli innfæddra, sem
standa í þyrpingum utan í hæöun-
um, gerö af leir og meö stráþök-
um. Einnig veröur stansaö á staö
þar sem færi gefst á aö horfa á
zuludansa innfæddra manna og
kvenna.
Þá veröur ferö í sjódýrasafniö í
Durban og svo hiö nafntogaöa
höfrungasafn. Og einn daginn er
boöiö upp á skoöunarferð um
Durban-borg, sem talin er í hópi
fegurri hafnarborga í heimi. í þeirri
ferö verður m.a. skoöaö virki frá
fyrri öldum, komiö við í grasagaröi
meö litríkum hitabeltisgróöri og
komið viö á indverskum markaöi.
Aö morgni hins 29. október
veröur flogiö til Höföaborgar þar
sem dvölin hefst meö kynnisferð
um borgina og m.a. fariö upp í
Table Mountain þaöan sem útsýni
er til allra átta og yfir borgina sem
er byggö í kringum fjalliö. Dvaliö
veröur á Hotel Century þar sem
dvalið veröur í fjórar nætur. Dag-
arnir veröa m.a. notaðir í ýmsar
athyglisveröar skoöunarferöir svo
sem út á Góörarvonarhöfða og um
vínræktarhéruö.
Hinn 2. nóvember veröur ekiö
eftir Garden Route, sem talin er
ein fegursta leiö í heimi, til
Oudshoorn þar sem áö verður um
nóttina. Morguninn eftir veröur
skoöunarferö um nágrenniö og
m.a. litiö inná krókódílaræktarbýli
og mönnum gefst kostur á útreiö-
artúr á strút eöa þátttaka í kapp-
reiöum á sömu farskjótum. Um
nóttina verður gist á Hotel Wild-
erness en daginn eftir veröur m.a.
ekiö um vatnasvæöi og Tsjtsik-
ama-skóg þar sem hægt er aö sjá
tvö þúsund ára gömul gulviöartré.
Síðar er ekiö yfir eina hæstu brú í
heimi, Stormabrú. Um eftirmiö-
daginn veröur flogið aftur til Durb-
an og gist á sama hóteli og fyrr í
ferðinni.
í Zululandi gefst mönnum kostur á hinum vinsælu „safari“-feröum.
Næstu daga geta menn tekið
því rólega og legið i sól- og sjó-
bööum ellegar verslaö í La Lucia
Mall. Hinn 8. nóvember veröur
hins vegar lagt í ferö inn í Zululand
og staönæmst í fagurri sveit sem
nefnist Lalapanzi. Þar kemur ætt-
arhöföinginn, Rui Quodros, víö-
frægur villidýraveiöimaöur, og
heilsar persónulega upp á
mannskapinn. Hann mun síðan
leiöbeina í safari-ferö um þyrni-
vaxna velli. Um kvöldiö býöur enn
eitt ævintýriö undir trumbuslætti
og stríössöng Zulumanna.
Daginn eftir verður ekiö til
Swazilands þar sem gist verður á
Hótel Holiday Inn næstu tvær næt-
ur. Næsti áfangastaöur er „smá-
hýsahverfiö" Satara, og á þeirri
leiö veröa á veginum dýr af hinum
ótrúlegustu tegundum. Gist veröur
í leirkofa um nóttina. 12. nóvember
veröur svo flogið til London og á
leiðinni verður viökoma á Græn-
höföaeyjum, en lent á Heathrow-
flugvelli að morgni hins 13. nóv-
ember. Síödegis er svo floginn
lokaspretturinn til íslands meö
Flugleiöum.