Morgunblaðið - 17.09.1982, Síða 2

Morgunblaðið - 17.09.1982, Síða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 TANNSKEMMDIR Rætt við Sigurjón Benediktsson tannlækní, sem lagt hefur stund á nám í fyrirbyggjandi tannlækningum í Bandaríkjunum. Hér segir hann skoðun sína á þessum þætti heilbrigðisþjónustunnar. Hér á landi hefur lítið verið fjallað um fyrirbyggjandi tannlækningar, en þessum þætti er sífellt meiri gaumur gefinn í nágrannalöndum okkar. Þegar við fréttum af ungum tannlækni, Sigurjóni Benediktssyni, sem er nýkominn heim frá námi í þessum frædum, þá ákváðum við að spyrja hann nánar um hvað hór væri að ræða. Sigurjón dvaldist eitt ár við háskólann í Alabama í Birm- ingham-borg í Bandaríkjunum, þar sem hann kynnti sér hvað væri efst á baugi hvað varðar tannvernd og tók þátt írannsóknum áþvísviði. Sigurjón starfar sem tannlæknir á Húsavík eins og hann gerði áður en hann hélt til þessa náms. skemmdri tönn, sem fyrir augu þeirra ber.“ í hverju felast fyrirbyggjandi tannlækningar? „Áöur en ég vík aö því hvaö tannvernd er, þá er ágætt aö minnast þess aö tannleysi veldur dauöa hjá öllum skepnum jaröar- innar, nema hjá mönnum og má þakka þaö tannlæknum, svo langt sem þaö nær. En móöir náttúra hugsar lika um sína. Þaö ætti því ekki aö vera neinum undrunarefni, aö þeir sjúkdómar, sem valda tanntapi, eru fyrirbyggjanlegir. Þessir sjúk- dómar eru tannholdssjúkdómar og svo tannáta. Tannáta er aöalorsök tanntaps hjá ungu fólki. En til þess aö tannátan komi upp, þarf þrennt til. í fyrsta lagi þarf auövitaö tenn- ur, í ööru lagi þarf sýkla og svo í þriöja lagi næringu fyrir sýklana. Fyrirbyggjandi tannlækningar felast í því aö koma í veg fyrir aö samspil þessara þátta leiöi til tann- átu. Sumir rjúfa þetta samspil meö því aö láta fjarlægja tennurnar, þetta er einfalt en heimskulegt. Tannáta orsakast af því aö sýkl- ar, sem lifa á tönnum og viö þær, mynda sýru, sem leysir upp gler- ung tannarinnar. Nú þegar er vitaö um áhrif flúors til aö styrkja tenn- urnar gegn sýruárás sýklanna, einnig er hægt aö fækka sýklunum á tönnunum meö tannhreinsun eöa svipta sýklana næringunni, sem er aöallega sykur. Einn er sá þáttur, sem nútíma- maöurinn bíður eftir í ofvæni, en þaö er ónæmisvörn gegn tannátu. Þetta er nú ekki komiö lengra en svo, aö hægt er aö minnka tannátu hjá rannsóknarstofurottum. En þaö gagnar blessuöum rottunum lítt, því þær fá ekki tannátu nema á rannsóknarstofum í nálægö viö manninn. Tilraunir á mönnum eru rétt á byrjunarstigi og óg hygg að mjög langt sé í land aö vit veröi í því aö bólusetja gegn sjúkdóml, sem hægt er aö koma í veg fyrir á miklu einfaldari og hættulausari Hildur Einarsdóttir Viö spurðum Sigurjón fyrst aö þvi af hverju hann hefði ákveöiö aö kynna sér nánar fyrir- byggjandi tannlækn- ingar. „Eftir aö hafa stundaö almennar tannlækningar í þrjú ár, þá fannst mér tími til kominn aö sjá hvort ekki væri eitthvaö fleira til ráöa, en þaö sem taliö hefur veriö gott og gilt í þessum efnum fram til þessa hér á landi. En aöferöir og skipulag fyrirbyggjandi tannlækninga hefur einfaldlega ekki veriö fyrir hendi hér. Tannlæknar hoppa nefnilega ekki hæð sína í loft upp yfir hverri hátt, þaö er aö segja meö fyrir- byggjandi aögeröum." Eru fyrirbyggjandi tannlækn- ingar þá þaö sem koma skal? „Því miöur hefur hingaö til ríkt sú skoöun, aö ódýrara sé aö láta barnið detta ofan í brunninn í stað þess aö byrgja hann. Þess vegna verðum viö nú árið 1982 aö segja: „Þetta er þaö sem koma skal,“ en heföum betur gert þaö áriö 1962, því allan þennan tíma hafa veriö þekktar lágmarksaöferöir til varn- ar tannátu, en lítið veriö gert í því aö halda þeim frammi. Ég vil í þessu sambandi minna á aö í öll- um nágrannalöndum okkar, sem og í Bandaríkjum Noröur-Ameríku, hefur tíöni tannátu minnkaö til muna tvo síöustu áratugi." Hvar erum viö íslendingar á vegi staddir varöandi fyrirbyggjandi tannlækningar? Samapil þriggja þitta, aam valda tannitu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.