Morgunblaðið - 19.09.1982, Page 3

Morgunblaðið - 19.09.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 Ævintýraferð Utsýnar ili ar m ■ NÚ ÞEGAR ER w helmingur sæta ~ ■ SELDUR Land óviðjafnanlegrar náttúrufegurðar og fjölbreytni við WCIM TM= 6.-25. NÓVEMBER Flogið beint til NAIROBI um London með Boeing 747 — júmbó. Þessi safarihöfuðborg heimsins í um 2.000 m hæð er með fögrum byggingum, litríkum gróðri og loftslagi, sem er með því dásamlegasta á jörðinni. Spennandi safariferð um frægustu villidýrasvæöi Afríku — AMBOSELI og TSAVO, niður að strönd Indlandshafsins, þar sem dvalizt verður í 12 nætur á nýjasta og glæsilegasta hótelinu, með öllum nýtízku þægindum við hvíta sandströnd undir vaggandi pálmakrónum við nið úthafsins. miðbaug jarðar Ethiopia LAKETURKANA Ævintýraferöir Utsýnar á fjarlæga staöi. Ferðir í algjörum sérflokki "ARSABIT Kenya KITALE ISIOLO NANYUKI. SI5 MT KENYA GARISSA laké VICTORIA Napiropi Masaimara Tsavo Masai Amboseli lamu MT. Kilimanjaro Tanzania Gisting: NAIROBI — HOTEL INTERCONTINENTAL (lúxus) DIANI/MOMBASA — DIANI REEF HOTEL (lúxus) Með fullu almennu fargjaldi og hótel- kostnaði samkvæmt verðskrá pr einstakling mundi feröin kosta um kr 70 þúsund. Verð Útsýnar kr. 29.000 Áætlun fyrirliggjandi Gripið tækifærið og pantið strax Austurstræti 17, Reykjavík. Sími 26611. Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími 22911 Feröaskrifstofan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.