Morgunblaðið - 19.09.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
/*
GENGISSKRANING
NR. 162 — 17. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,472 14,512
1 Sterlingspund 24,823 24,892
1 Kanadadollari 11,730 11,762
1 Dönsk króna 1,6401 1,6447
1 Norsk króna 2,0865 2,0923
1 Ssansk króna 2,3241 2,3305
1 Finnskt mark 3,0112 3,0196
1 Franskur franki 2,0504 2,0560
1 Belg. franki 0,3016 0,3024
1 Svíssn. franki 6,7992 6,8179
1 Hollenzkt gyllini 5,2943 5,3089
1 V.-þýzkt mark 5,7923 5,8063
1 ítótsk líra 0,01028 0,01031
1 Austurr. sch. 0,8244 0,8267
1 Portug. escudo 0,1662 0,1666
1 Spánskur peseti 0,1282 0,1285
1 Japansktyen 0,05506 0,05522
1 írskt pund 19,798 19452
SDR. (Sérstök
16/09 15,5913 15,6344
v y
----------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
17. SEPT. 1982
— TOLLGENGI í SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gsngi
1 Bandaríkjadollari 15,963 14,334
1 Sterlingspund 27,381 24,756
1 Kanadadollari 12,938 11,564
1 Dönsk króna 1,8092 1,6482
1 Norsk króna 2,3015 2,1443
1 Sænsk króna 2,5636 2,3355
1 Finnskt mark 3,3216 3,0088
1 Franskur franki 2,2616 2,0528
1 Belg. franki 0,3326 0,3001
1 Svissn. franki 7,4997 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,8398 54579
1 V.-þýzkt mark 6,3891 5,7467
1 ítölsk líra 0,01134 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9094 04196
1 Portug. escudo 0,1833 0,1660
1 Spénskur peseti 0,1414 0,1279
1 Japansktyen 0,06074 0,05541
1 írskt pund 21,837 20,025
___________________________________✓
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum..........10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstaeður i v-þýzkum mörkum.... 6,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0%
3. Afuröalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísltölubundln skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2V4 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjðður starfsmanna ríkitins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna.
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrlr hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir september-
mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala fyrir júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
19. september
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson, prófastur á
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Miriam
Makeba, Los Indios Tába-Járas
og Tamburitza-hljómsveitin
syngja og leika.
9.00 Morguntónleikar
a. Kóral í a-moll eftir Cesar
Franck. Charley Olsen leikur á
orgel Frelsarakirkjunnar í
Kaupmannahöfn.
b. Messa í d-dúr eftir Antonín
Dvorák. Marcela Machotkova,
Stanislava Skatulova, Oldrich
Lindauer og Dalibor Jedlicka
syngja með Fílharmóníukórn-
um og Sinfóníuhljómsveitinni í
Prag; Vaclav Smetacek stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar. Arni Johnsen
segir frá Eldeyjarleiðangri.
11.00 Messa í Sauðárkrókskirkju.
(Hljóðr. 15. f.m.). Prestur: Séra
Hjálmar Jónsson. Organleikari:
Jón Björnsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Nýir söngleikir á Broadway
— 1. þáttur. „Fertugasta og
annað stræti" eftir Warren og
Dubin. Árni Blandon kynnir.
14.00 Norræn samvinna — stað-
reynd eða þjóðsaga?
Dagskrá með upplestri og
söngvum í tilefni af 00 ára af-
mæli Norræna félagsins á fs-
landi. Gunnar Thoroddsen for-
sætisráðherra flytur ávarp og
rætt verður við Hjálmar Olafs-
son, formann Norræna félags-
ins. Umsjónarmaður: Hjörtur
Pálsson. Lesarar meö honum:
Andrés Björnsson og Gunnar
Stefánsson.
15.30 Kaffitíminn. Duke Elling-
ton, Bee Gees, Diana Ross o.fl.
syngja og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Það var og ... Umsjón: Þrá-
inn Bertelsson.
16.45 „Spurnir” Ingunn Þóra
Magnúsdóttir les Ijóð eftir
Magnús Ásgeirsson.
16.55 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir ogGunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar-
þætti.
17.00 Síðdegistónleikar:
a: Divertimento í D-dúr eftir
Joseph Haydn. Kammersveitin
í Vancouver leikur.
b. Fagottkonsert í B-dúr K 191
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Michael Chapman og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveit-
in leika; Neville Marriner stj.
c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr eftir
Franz Schubert. Fílharmóniu-
sveitin í Vínarborg leikur; Ist-
van Kertesz stj.
18.00 Létt tónlist, Haukar, Jóhann
Helgason, Ragnhildur Gísla-
dóttir o.fl. syngja og leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Hugleiðingar um nöfn. Dr.
Gunnlaugur Þórðarson flytur
erindi.
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Högni Jónsson. M.a. íeikur
Harmonikusnillingurinn Matti
Rantanen.
20.30 Menningardeilur milli
stríða. Fimmti þáttur: Bók-
menntatúlkun. Umsjónarmað-
ur: Örn Ólafsson kennari. Les-
ari með honum: Ingibjörg Har-
aldsdóttir.
21.00 íslensk tónlist
a. Klarinettukonsert eftir Áskel
Másson. Einar Jóhannesson og
Sinfóníuhljómsveit íslands
leika; Páll P. Pálsson stj.
b. „Xanties", tónverk fyrir
flautu og píanó eftir Atla Heimi
Sveinsson. Manuela Wiesler og
Snorri S. Birgisson leika.
c. „Fimm skissur“ eftir Fjölni
Stefánsson. Kristinn Gestsson
leikur á píanó.
d. „Movement” fyrir strengja-
kvartett eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson. Guðný Guðmundsdóttir,
Mark Reedman, Helga Þórar-
insdóttir og Carmel Russill
leika.
21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson
lögfræðingur sér um þátt um
ýmis lögfræðileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Selsvarartröllið“. Jónas
Árnason les frásöguþátt úr bók
sinni „Fólki“.
23.00 Á veröndinni. Bandarísk
þjóðlög og sveitatónlist. Halldór
Halldórsson sér um þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
MtNUEMGUR
20. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Halldór S. Gröndal flytur
(a.v.d.v).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Aðalsteinn Steinsdórsson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bangsimon" eftir A.A. Milne
Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti
Kögnvaldsson lýkur lestrinum
(11).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Alfons og Aloys' Kontarsky
leika saman á píanó Ungverska
dansa eftir Johannes Brahms.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist
Chris Thompson, Quincy Jones
og hljómsveit leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa.
— Ólafur Þórðarson.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn
Sverrir Páll Erlendsson les þýð-
ingu sína (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen
í þýðingu Jóns J. Jóhannesson-
ar. Guðrún Þór les (8).
16.50 Til aldraðra — Þáttur á veg-
um Rauða krossins
Umsjón: Hólmfríður Gísladótt-
ir.
17.00 Síðdegistónleikar:
Vladimir Krainew og Alexander
Korole leika með Sinfóníu-
hljómsveit rússneska útvarpsins
Konsert í c-moll fyrir pianó,
trompet og strengjasveit op. 35
eftir Dmitri Sjostakovitsj; Max-
im Sjostakovitsj. stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Hjalti
Kristgeirsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 Ur stúdíói 4
Eðvarð Ingólfsson og Hróbjart-
ur Jónatansson stjórna útsend-
ingu með léttblönduðu efni fyrir
ungt fólk.
21.30 Útvarpsagan: „Næturglit“
eftir Francis Scott Fitzgerald
Atli Magnússon les þýöingu
sína (22).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Ræða flutt á Skálholtshátíð
25. júlí sl.
Flytjandi: Gísli Sigurbjörnsson,
forstjóri.
23.05 „Missa in tempore belli“
eftir Joseph Haydn
April Cantelo, Helen Watts,
Robert Tear og Barry McDaniel
syngja með St. Johns-kórnum í
Cambridge og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni; Nev-
ille Marriner stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
21. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Þórey Kolbeins talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Fótbrotna maríuerlan“ eftir
Líneyju Jóhannesdóttur.
Sverrir Guðjónsson les fyrri
hluta.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 fslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.00 „Áður fyrr á árunum“
11.30 Létt tónlist
Magnús Eiríksson, Björgvin
Halldórsson, hljómsveit Magn-
úsar Kjartanssonar, Pálmi
Gunnarsson og Ólafur Þórðar-
son syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Asgeir Tómasson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn
Sverrir Páll Erlendsson les eig-
in þýðingu (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen
í þýðingu Jóns J. Jóhannesson-
ar. Guðrún Þór les (9).
16.50 Síðdegis í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar:
Christine Walevska og Óperu-
hljómsveitin í Monte Carlo
leika „Kol Nidrei“, adagio fyrir
selló og hljómsveit op. 47 eftir
Max Bruch; Eliahu Inbal
stj./Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-
moll op. 74 eftir Pjotr Tsjaík-
ovský; Loris Tjeknavorian stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúöur
Karjsdóttir.
20.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agn-
arsson.
20.40 „Lífsgleði njóttu“ — Spjall
um málefni aldraðra
Umsjón: Margrét Thoroddsen.
21.00 Frá Sumartónleikum í
Skálholti 1981
Helga Ingólfsdóttir og Manuela
Wiesler leika á sembal og
flautu.
a. Sónata í a-moll og
b. Partíta í a-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit”
eftir Francis Scott Fitzgerald
Atli Magnússon les þýðingu
sína (23).
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að norðan
Umsjónarmaðurinn Gísli Sigur-
geirsson ræðir við Áskel Jóns-
son, söngstjóra á Akureyri.
23.00 Kvöldtónleikar
Hljómsveit Lou Whiteson leik-
ur vinsæl hljómsveitarlög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJflNUM
SUNNUDAGUR
19. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
Örn Bárður Jónsson ilytur.
18.10 Súsanna og drekinn.
Nútímaævintýri fyrir börn og
fulloröna um fimm ára telpu
sem oft er ein heima á kvöldin.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
18.45 Fyrirsátur við Masai Mara.
Bresk náttúrulífsmynd um Ijón
í þjóðgarði í Kenýa í Afríku og
hjarðirnar sero þau lifa á. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald.
19.10 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku.
21.00 Jóhann Kristófer.
Sjöundi hluti.
Efni 6. hluta: Tónverk Jóhanns
Kristófers fá góða dóma í Kóm
og verður það honum mikil
hvatning. En hann á ekki upp á
pallborðið hjá Parísarblöðunum
þar til hann hittir aftur Graziu
sendiherrafrú, sem beitir áhrif-
um sínum til að greiða götu
hans.
Þýðandi Sigfús Daðason.
21.55 Hljómleikar norrænu ungl-
ingahljómsveitarinnar.
85 manna hljómsveit skipuð
ungmennum af öllum Norður-
löndum leikur sinfóníu nr. 8 í
g-dúr eftir Antonin Dvorák und-
ir stjórn Kjell-Áke Bjermings.
Upptakan var gerð I Lundi
sumarið 1981.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.35 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
20. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.15 Sönn saga
(Histoire vraie)
Frönsk sjónvarpsmynd byggð á
samnefndri sögu eftir Guy de
Maupassant.
Iæikstjóri Glaude Santelli.
Aðalhlutverk: Pierre Mondy og
Marie-Christine Barrault.
Myndin lýsir skammvinnum
ástum óðalseiganda og þjón-
ustustúlku hans.
Þýðandi Ragna Kagnars.
22.20 Heimskreppan 1982
Ládeyða
Fyrsti þáttur af þremur um
efnahagsmál í heiminum, sem
BBC hefur nýlega látið gera, og
fjallar hann um hnignun þjóðar-
búskapar Bandaríkjanna.
Þýðandi Björn Matthíasson.
23.10 Dagskrárlok.