Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
i DAG er sunnudagur 19.
september, sem er 262.
dagur ársins 1982. —
Fimmtándi sd. eftir Tríni-
tatis. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 07.26 og síödegis-
flóö kl. 19.43. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 07.01 og
sólarlag kl. 19.41. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.22 og tungliö í suöri kl.
15.08. (Almanak Háskól-
ans.)
Úr fjarlægö birtist
Drottinn mér: „Msö
ævarandi elsku hefi ég
elskaö þig. Fyrir því hefi
ég látiö náö mína hald-
ast viö þig.“ (Jer. 31,3.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — I þor», 5 heimshluti, S
megna, 7 bor, 8 romHan, 11 samteng-
ing, 12 tíndi, 14 lykkja, 16 kjafU.
l/HíRÍTIT: — 1 vegvísi, 2 þraut-
in, 3 fæda, 4 skemmtun, 7 gana, 9
dvelur, 10 lengdareining, 13 eyÓi, 15
tónn.
LAIJSN SfÐlJfínJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 roskin, 5 »*', 6
skundi, 9 tóm, 10 át, 11 ur, 12 bra,
13 nasa, 15 ána, 17 skrafa.
LÓÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 saum, 3
kæn, 4 neiUr, 7 kóra, 8 dár, 12
bana, 14 sár, 16 af.
ÁRNAÐ HEILLA
‘yC ára veröur nk. þriðju-
i O dag, 21. þ.m., frú
Jirnbrí Friöriksdóttir frá
Bakka í Bakkafirði, nú til
heimilis á Austurbrún 6 hér í
Rvík. Hún tekur á móti gest-
um á heimili dóttur sinnar á
Smáraflöt 7 í Garðabæ, á af-
mælisdaginn sinn, eftir kl. 16.
^Aára er í dag, 19. þ.m.,
f U Stefán Sigmundsson,
húsasmíðameistari, Sæviðar-
sundi 26. hann hefur verið
verkstjóri hjá Reykjavíkur-
höfn um árabil.
Mára verður á morgun,
mánudaginn 20. þ.m.,
Guðjón Pétursson, Oskmats-
maður og fyrrum skipstjóri,
Þykkvabæ 1 hér í borg. Hann
er fæddur suður á
Vatnsleysuströnd. — Starfaði
við öll almenn sjóstörf frá
fermingu til fimmtugs. Síðan
hefur hann starfað við fisk-
mat og kennslu í þeim fræð-
um. Eiginkona Guðjóns var
Jóhanna Guðmundsdóttir, en
hún lést fyrir nokkrum árum.
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í Neskirkju Bryndís
Guðjónsdóttir, nemi, frá
Hveragerði og Óskar Sesar
Reykdal nemi frá Selfossi.
Heimili þeirra er í Suðurgötu
69 Rvík.
FRÉTTIR
Fjirréttir eru í dag, sunnudag,
í Fossvallarétt hér uppi í
Lækjarbotnum, — fyrir
Reykjavík og Kópavog, i
Kaldárrétt við Hafnarfjörð,
Kirkjufellsréttir í Haukada! í
Dölum, Skrapatunguréttir í
Vindhælishreppi A-Hún. og
Mælifellsréttir í Skagafirði.
— Og stóðréttir verða í Auð-
kúlurétt í Svínadal í A-Hún.
A morgun, minudag, veröa
þessar fjárréttir: Fellsenda-
réttir, Nesjavallaréttir í
Grafningi, Árn.
í Miðdölum, Dal., Gjábakka-
réttir, Þingvallasveit, Hafra-
vatnsréttir í Mos., Kjós, Hús-
múlaréttir við Kolviðarhjól,
Árn., Kaldárbakkaréttir,
Kolbeinssthr. Hnapp. Þverár-
rétt í Eyjahr. Hnapp., og
Þórkötlustaðaréttir við
Grindavík. Á þriðjudaginn
verða þessar réttir: Arnar-
hólsréttir í Helgafellssv.
Snæf., Kjósarréttir í Kjósar-
sýslu, Kollafjarðarréttir í
Kjalarneshr. og Laugar-
vatnsréttir í Laugardal, Arn.
Nær 500 nauðungaruppboð á
fasteignum hér í Reykjavík,
auglýsir borgarfógetaem-
bættið í Reykjavík í tveim
síðustu Lögbirtingablöðun-
um, sem út komu fimmtudag
og föstudag. Öll eiga þau það
sammerkt þessi uppboð að
þau eru eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og til
lúkningar fasteignagjöldum,
auk vaxta og kostnaðar. Eiga
nauðungaruppboðin að fara
fram í embættisskrifstofunni
hinn 14. október nk. Allt eru
þetta c-auglýsingar frá em-
bættinu.
Læknar. í tilk. frá heilbrigðis-
°K tryggingamálaráðuneyt-
inu í nýlegu Lögbirtingablaði
segir að ráðuneytið hafi veitt
Jóni R. Kristinssyni lækni leyfi
til þess að starfa hér sem sér-
fræðingur í barnalækningum.
Þá hefur ráðuneytið veitt
Kristrúnu R. Benediktsdóttur
lækni leyfi til þess að starfa
sem sérfræðingur í líffæra-
meinafræði. — Og ráðuneytið
hefur veitt cand. med et chir.
Nicholas J. Cariglia (banda-
rískum ríkisborgara) leyfi til
þess að stunda almennar
lækningar hér á landi.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort „Sunnuhlíðar",
hjúkrunarheimilis aldraðra í
Kópavogi, fást í Sunnuhlíð,
sími 45550. Minningarkortin
fást einnig í bókabúðinni
Vedu, Hamraborg 5, og í
Blómaskálanum við Kárs-
nesbraut.
PRÁ HÖFNINNI
í fyrrakvöld kom leiguskipið
Mary Garrant til Reykjavík-
urhafnar að utan og þá kom
togarinn Viðey úr söluferð til
útlanda. í gær varð Stuðlafoss
væntanlegur frá útlöndum og
Skeiðsfoss væntanlegur af
ströndinni. Jökulfell var
væntanlegt frá útlöndum í
gær. í dag eru þessi skip
væntanleg frá útlöndum:
Múlafoss, Helgafell, Selás og
Vesturland, sem kemur síð-
degis og leiguskipið Lucia de
Perz. — Á mánudag (morgun)
er togarinn Ottí N. Þorláksson
væntanlegur inn af veiðum og
landar aflanum hér og frá út-
löndum kemur Eyrarfoss.
Hér eru bændur úr Gnúpverjahreppi á leið með safn sitt til Skaftholtsréttar á fimmtudaginn var.
Ljwni. Mbl./Kristján
Kvökl- n«tur- og helgarþjónuata apótakanna i Reykja-
vik dagana 17. september til 23. september, aó báóum
dögum meötöldum er i Apóteki Auaturbaajar. En auk
þess er Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Onaemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi víö lækni á Göngudeild
Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum_
sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist í heimilislækní/
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888v
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heiltuvsrndar-
stóómm viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aó báöum dögum meótöldum er í Akureyrar
Apóteki Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfiöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfírói.
Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apotekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvarí Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um 1
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Fofeldraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Meimsóknartimar. Landtpftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl 19 tll kl. 19 30 Kvennadaildin kl. 15—16 og kl
19.30—20. Barnaepítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotaapflali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarapitalinn i Fosevogi: Mánudaga til
lösludaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Halnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga III
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30 — Heilsuverndarstððin: Kl. 14 til kl. 19. —
Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppsepítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl
18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 III kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána er
opiö kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—2.)
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Oplö
mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: ópiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Liataaafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Raykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Síml 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opií
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina
Arbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-lelö 10 frá Hlemmi.
Áagrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Sklpholti 37, er oplö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einars Jónssonar: Opió aila daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóns Siguróstonar í Kaupmannahöfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, vlö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opló alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardöffum er opið kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudðgum er opiö frá kl. 8 til 13.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga trá kl.
7 20—20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatfmlnn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hœgt aö komast í
bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30.
VeaturtMejarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö i Veslurbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholtí: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööln í sima 75547.
Varmárlaug í Mostellasvait er opin mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar limmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timi, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga — fösfudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og míövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerln opln alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösludaga kl.
7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bllana á veltukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakf allan sólarhringinn í sima 18230.