Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
Njálsgata
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í
steinhúsi. (Einkasala.)
Sérhæö —
byggingarréttur
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 1.
hæð við Kópavogsbraut. Húsiö
er nýklætt aö utan meö nýleg-
um innréttingum. Byggingar-
réttur fyrir 140 fm fylgir. Utb.
ca. 650 þús. Laus fljótlega.
Lindargata
4ra herb. 95 fm ibúð á miðhæð
í járnvöröu timburhúsi. 40 fm
bílskúr meö 3ja fasa rafmagni.
Sér hiti. Sér inngangur.
Hjallabraut Hf.
4ra—5 herb. ca 118 fm mjög
falleg ibúð á 3. hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi.
Ákveðin sala.
Álfheimar
5—6 herb. ca. 135 fm mjög fal-
leg íbúö á 3. hæö. Suöursvalir.
ibúöin er laus fljótlega. Einka-
aala.
Hlíðar — sérhæð
5 herb. ca. 130 fm falleg íbúð á
1. hæð við Bólstaöarhlíö. Sér
inngangur, sér hiti. Bílskúr fylg-
ir. Laus fljótlega. (Einkasala.)
Bugðulækur — sérhæö
6 herb. 148 fm glæslleg íbúö á
1. hæð. Þvottaherb. og búr í
íbúöinni. Tvennar svalir. Sór
inngangur. Bílskúr fylgir.
(Einkasala.)
Lítiö hús
5 herb. forskalaö timburhús,
hæð og ris á steyptum kjallara.
Verð ca. 900 þús.
Sömu símar utan skrifstofu-
tíma.
43466
Opið í dag
frá 13—15.
Hamraborg — 2ja herb.
65 fm á 5. hæð. Verð 770 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 5. hæð í lyftuhúsi. Suð-
ursvalir. Verð 980 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 6. hæð. Vestursvalir.
Hamraborg 3ja herb.
90 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Vest-
ursvalir.
Hamraborg — 3ja herb.
90 fm á 1. hæð í lyftuhúsl. Laus
strax.
Kársnesbraut —
4ra herb.
90 fm á 1. hæð í fjórbýli. Bíl-
skúr.
Borgarholtsbraut —
sérhæð
100 fm á miöhæö í þríbýli. Stór
bílskúr. Nýtt gler. Laus strax.
Háaleitisbraut —
4ra herb.
117 fm á 2. hæð. Bflskúr. Verð
1500 þús.
Skipholt — 5 herb.
137 fm 4 svefnherb. Bílskúrs-
réttur. Laus fljótlega.
Efstihjalli — sérhæð
120 fm á 1. hæð. Sér inngangur
og hiti.
Hjallabraut — 6 herb.
147 fm á 3. haBÖ. Laus í októ-
ber. Bein sala.
Langabrekka — sérhæð
110 fm á efri hæö í tvíbýli. 3
svefnherb. 35 fm bílskúr. Verö
1350 þús.
Nýbýlavegur — sórhæð
140 fm í tvíbýli. Stór bílskúr.
Verð 1.7—1,8 millj.
Skólagerði — sérhæð
130 fm i tvíbýli. Efri hæð, nýtt
gler. Eign í sérflokki. Bílskúr.
Grenigrund — sérhæð
140 fm í tvíbýli. Efri hæð. Fok-
heldur bílskúr, nýtt gler, vand-
aðar innréttingar. Skipti á minnl
eign í sama hverfi möguleg.
Hraunteigur — sérhæð
Hæð og rls ásamt bílskúr.
Þarfnast standsetningar aö
hluta. Nýtt gler. Laust í dag.
Hegranes — einbýli
146 fm timburhús á elnni hsBð.
Laust í dag. Verö 1,8 milij.
Kópavogur — raðhús
Fokhelt á þremur hæðum.
Skipti á fbúö möguleg. Til af-
hendingar i dag.
Fasteigrtasalan
EIGNABORG sf.
Hamreborg 1 200 Kðpærogur 8imer 434M 4 43405
Sölum: Jóhann Hálfdanarson,
Vilhjálmur Einarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Hæð við Skólavörðustíg
2
Um 160 m hæð sem nú er nýtt sem vinnustofa arkitekta, en leyfi
fyrir íbúð sbr. ofangreinda teikningu fylgir. Húsnaaðið er á 3. hæð
og áætlaður afhendingartími um áramót.
Fasteignamarkaöur
R'árfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lógfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
rrn fasteigna
LuJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58 - 60
SÍMAR 35300S 35301
Símatími kl. 1—3 í dag
ísíma 71722.
Ásbraut — 2ja herb.
Mjög rúmgóö ibúö á 3. haBÖ. Suöur
svalir.
Laugarnesvegur —
2ja herb.
Mjög góö ca 50 fm kjallaraíbúö meö
sér inng. Laus strax.
Krummahólar —
3ja herb.
Góö ibúö á 6. hæö. Laus fljótl. Bílskýli.
Grenimelur — 2ja herb.
Glæsileg 80 fm ibúö í kjallara íbúöin er
tilbúin undir tréverk. Nýtt gler. Nýtt
rafmagn. Frábær íbúö á góöum staö.
Laus strax.
Samtún — 3ja herb.
Mjög snotur ibúö á 1. haeö Laus strax.
Útb. 580 þús.
Efstasund — 3ja herb.
Mjög rúmgóö og snyrtileg íbúö á jarö-
hasö. Sér inng. Ný teppi.
Engíhjalli — 3ja herb.
Mjög góö endaibúö á 2. hæö.
Skeiðarvogur —
3ja herb.
ibúö á 1. hæö i tvibýlishúsi Bilskúrs-
réttur.
Seljavegur — 4ra herb.
Góö ibúö á 3. hæö Laus strax.
Espigerði — 4ra herb.
Glæsileg endaíbuö á 2. hæö i tveggja
hæöa blokk. Skiptist i 3 svefnherb.,
baöherb eldhus og þvottahús inn af
eldhúsi. Suöursvalir. Ákveöin bein sala.
Suðurhólar — 4ra herb.
Mjög skemmtileg og vönduö 4ra herb.
endaibúö á 3. hæö. Vandaöar innrétt-
ingar. Glæsilegt útsýni. Suöursvalir.
Fífusel — 4ra herb.
Falleg endaíbúö á 2. hæö. Aukaherb. í
kjallara fylgir.
Hafnarfjörður —
3ja—4ra herb.
Ca. 90 fm ibúö í gömlu tvíbylishúsi.
Skiptist i hæö og ris. Bilskúr fylgir.
Flúðasel — 5 herb.
Glæsileg endaibúö á 1. hæö. Parket á
gólfum. Suöursvalir. Bílskýli.
Hraunbær — 5—6 herb.
Glæsileg endaíbúö á 1. hæö. Skiptist í
tvær stórar stofur, 4 svefnherb , gott
hol, eldhús meö borökrók og baö. Mjög
góó eign.
Háaleitisbraut —
5—6 herb.
Mjög vönduö endaíbúö á 4. hæö.
Tvennar svalir. Bílskúrsréttur.
Breiðvangur
Glæsileg endaíbúö á 1. hæö ca. 140 fm
auk 70 fm rýmís i kjaliara. Möguleiki aö
innrétta sem sér íbúö.
Eiðistorg — Lúxusíbúð
Gullfalleg ca. 170 fm lúxusíbúö á tveim
hæöum ibúöin skiptist í 4 svefnherb.,
stórar stofur, sjónvarpsskála, tvö baó-
herb. Frábært útsýni. Tvennar svalir.
Eign í algjörum sérflokki.
Kópavogur — Sérhæö
Glæsileg neöri sérhæö í tvíbýlishúsi í
vesturbæ Kópavogs. íbúin er 145 fm og
í kjallara fylgir 70 fm húsnæói. Bilskúr.
Sér garöur.
Gaukshólar —
Penthouse
Glæsileg íbúö á tveim hæóum. Skiptist
í 3 til 4 svefnherb , baö, gestasnyrtingu,
búr inn af eldhúsi. stofa Góöur bilskúr
fylgir.
Austurbrún —
sér hæö
Glæsileg 150 fm efrl hæö í þríbýli. Góö-
ur bilskúr fylgir. Fallegur garöur.
Fljótasel —
endaraðhús
Glæsllegt raöhús meö tveimur íbúöum.
Góöur bílskúr fylgir. Allar innréttingar
sér hannaöar í húsiö. Fallegur garöur.
Eign í sér flokki.
Seltjarnarnes —
Raðhús
Glæsilegt endaraöhús viö Bollagaröa,
aö mestu fullfrágengiö. Ræktuö lóö.
Reynigrund — Raðhús
Mjög fallegt og vandaö raöhús á tveim-
ur hæöum. Ræktaöur, fallegur garöur.
Suöursvalir.
Hraunteigur —
Hæð og ris
Góö efri hæö ca. 100 fm ásamt 3ja
herb. ibúö i risi Mjög góöur bílskúr.
Laus strax.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson Hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
Símar 29455 — 29680 — 4 línur
Opiö í dag 1—5
MOSFELLSSVEIT — EINBÝLISHÚS
Nýtt 240 fm timburhús, nær fullbúið, 3 herb., 2 stofur, flísalagt (
baðherb. Skipti æskileg á minni séreign.
SELJABRAUT — RAÐHÚS
á 3 hæöum alls 216 fm hús, ásamt fullbúnu bílskýll. Fyrsta hæð:
Borðstofuherb., gestasnyrting, föndurherb. önnur hæð: Rúmgóð
stofa, eldhús og búr, svefnherb. Þrlðja hæö: 2 herb., baðherb. og
geymsla. Tvennar suðursvalir. Verð: 1,8—1,9 milljónir.
KAMBASEL —RAÐHÚS M/ BÍLSKÚR
Nýtt 240 fm raðhús, 2 hæðlr og ris. 1. hæð, 4 herb., þvottaherb. og
bað. 2. hæð, mjög stór stofa, rúmgott eldhús, herb. og snyrting. Ris
óinnréttað. 24. fm Innbyggður bílskúr. Verö 2,1 millj.
BÁRUGATA — SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR
100 fm hæð í steinh. Talsvert endurnýjuö. 25 fm bílskúr. Verð
1,4—1,5 millj.
SÉRHÆÐ — KAMBSVEGUR
Á 1. hæð, íbúð að hluta ný 4 herb. og eldhús. Nýtt óinnréttað ris.
Eign sem gefur mikla möguleika. Stórar suðursvalir. Útsýni. Rúm-
góöur bílskúr.
VALLARBRAUT — 5 HERB.
130 fm jaröhæð í þríbýli, rúmgott eldhús, flísalagt baðherb. sér-
þvottahús, tvær geymslur.
FLÚÐASEL — 4RA HERB.
Vönduð 107 fm íbúö á 3. hæð. Góö teppi. Nýmálaö. Suðursvalir.
Mikiö útsýni. Bílskýli.
BREIÐVANGUR — 5 HERB M/BÍLSKÚR
Eign í sérflokki. Rúmlega 120 fm íbúö á 2. hæð, stofa, 3 herb.,
sjónvarpshol sem breyta má í herb. Innréttingar á baöi. 24 fm
bílskúr.
UNNARBRAUT — 4RA HERB
117 fm íbúð á jarðhæð, rúmgóð stofa. Nýtt parket á stofu og gangí.
FLÚÐASEL 4RA HERB. M/BÍLSKÝLI
Falleg 110 fm íbúð á 2. hæð. Vandaöar innréttingar. Svefnherbergi
á sér gangi. Sameign fullbúin. Verö 1.250 þús.
AUSTURBORGIN — 4RA HERB. KÓP
Mjög góð rúmlega 100 fm íbúö á 2. hæö, efstu. Útsýni. Vönduð
sameign
LINDARGATA — 4RA HERB.
90 fm íbúð á 2. hæð í timburhúsi.
HLEGERÐI — 4RA HERB.
100 fm íbúð á 1. hæð. Allt nýtt á.baði. Nýjar eldhúsinnréttingar, nýtt
gler, suður svalir, mikiö útsýni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verð 1,2
millj.
HÁAKINN — 4RA HERB. HÆÐ
Miöhæö í þríbýlishúsi. Tvennar svalir, 2 herbergi, 2 stofur, rúmgott
eldhús. Verð 1200—1250 þús.
GRETTISGATA — 4RA HERB
100 fm íbuð á 3. hæð í steinhúsi. Verð 900 þús.
FURUGRUND — 3JA HERB.
vönduö rúmlega 80 fm íbúö á 1. hæð. Sérsmíöaöar Ijósar innrétt-
ingar. 12 fm herbergi fylgir f kjallara. Suðursvalir.
SLÉTTAHRAUN — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
96 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa.
Suðursvalir.
AUSTURBERG — 4RA HERB.
110 fm íbúð á jaröhæð. Rúmgóð stofa, flísalagt baðherbergi, góðar
innréttingar. Sér lóð. Verð 1050 þús.
ÞINGHOLTSSTRÆTI — 4RA—5 HERB.
ca. 130 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Búr innaf eldhúsi. Verð 1150 þús.
BARÓNSTÍGUR — 3JA HERB.
á annari hæð, 70 fm íbúð. Tvær stofur. Verð 800 þús.
ASPARFELL — 3JA HERB.
90 fm endaíbúö á 5. hæö. Góö sameign.
EFSTIHJALLI — 3JA HERB.
Góö 92 fm íbúö á 2. hæð, rúmg. stofa, skemmtil.
sameigin. Suöur svalir. Verö 950 þús.
ÞANGBAKKI — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 50 fm íbúð á 7. hæö. Vandað hús. Vélaþvottahús á hæðinni.
Verð 600 þús.
BOLHOLT — HÚSNÆÐI
Rúmlega 400 fm húsnæöi á 4. hæð í góðu ástandi. Hentar t.d. undir
læknastofur og hliöstæöan rekstur eöa iðnað.
SELJAVEGUR — EINST AKLINGSÍBÚÐ
Um 40 fm íbúö á jaröhæð í steinhúsi. Endurnýjuð gler. Verð
580—600 þús.
SUM ARBÚST AÐUR
i Grafningi við Þingvallavatn á hálfum hektara lands, 45 fm eldri
bústaöur. Útsýni yfir vatnið.
SELFOSS — EINBÝLI
144 fm elnbýllshús, hæð og ris á góðum stað. 850 fm lóö. Verð
1250 þús.
REYKJAMELUR — LÓÐ
700 fm lóð. Byggingarhæf nú þegar. Verö 200—220 þús.
FELLSÁS, MOSF. — LÓÐ
960 fm lóð á útsýnisstaö. Veö 220—230 þús.
SUMARHÚS — HVERAGERÐI
í næsta nágrenni Hverageröis 75 cm vandað hús. Verönd allt í
kring. Arinn.
Jóhann Oaviösson sölustj. — Friðrik Stefánsson viöskiptafr.
I
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU