Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
17
Einbýlishús Arnarnesi
Húsið er 250 fm og 50 fm sambyggöur bílskúr. Allt á einni hæö sem
skiptist m.a. þannig: stofa 42 fm, boröstofa 18 fm, húsbóndaherb.
16 fm, sjónvarpshol 18 fm, skáli 10 fm, eldhús 20 fm. Á sér
svefngangi eru 4 stór svefnherb., og bað 12 fm. Húsinu verður
skilað fokheldu eftir samkomulagi.
Lækjargötu 2 (Nýja Bíói).
VUtwtm Irtgimundaraon
HaimaaWni 90966.
Guömundur Þóröarson hdl.
Seljahverfi 4ra— 5 herb.
115 fm mjög góö íbúö á 2. hæö ásamt stóru auka-
herb. í kjallara. Þvottaherb. í kjallara. Verö 1150 þús.
EIGIM
UmBOMD
LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
OIJND
FASTEIGNASALA
VERÐMETUM EIGNIR OPIÐ 13-15
ÍBÚÐIR ÓSKAST Á SKRÁ
Keðjuhús á Espigeröisvæöi
170 fm. Bílskýlisréttur. Verö 2,3—2,6 millj.
Fokhelt einbýli
í Mosfellssveit. Skilast með huröum, gleri og járni á þaki.
Verð 1200 þús.
2ja herbergja Breiöholti
Ca. 60 fm. Verð 750 þús.
2ja herbergja Kópavogi
40 fm í blokk. Verð 650 þús.
2ja herb. Vesturbæ
Ca. 70 fm. Verð 700 þús.
2ja herb. Hraunbæ
Ca. 60 fm. Verð 750 bús.
2ja herb. Melar
Ca. 75 fm. Verð 750 þús.
3ja herb. Bjargarstíg
80—90 fm í þríbýli. Verð 850 þús.
3ja herb. Irabakki
Ca. 90 fm. Verð 900 þús.
Hafnarfjörður
Ca. 90 fm í blokk.
Laugarnesvegur
3ja til 4ra herbergja. Verð 830 þús.
Jörfabakki 4ra herb.
Ca. 110 fm blokkaríbúö. Verö 1150 þús.
Vesturgata 4ra herb.
Sýnd í kvöld. Verð tilboð.
Skipholt 130 fm
4ra til 5 herb. Bílskúrsréttur. Verð: 1400 þús.
Þingholtin
Góð endurnýjuö 4ra til 5 herb. Verð 1150—1200 þús.
Tvílyft timburhús
Vesturbær 3x45 fm. Bílskúr. Verö: 1200 þús.
Hvammstangi
Einbýlishús. 155 fm. Verð 1 milljón.
SÍMI EFTIR LOKUN 12639.
29766 / OG 12639 •
GRUNDARSTIG 11
(il’DM STKKANSSON SOI.UST.IORI i
OI.AFl'R GKIKSSi )N VIDSKIPTAKR L -*
Opið kl. 1—3 í dag
Einbýlishús í Kópavogi
265 fm vandaö einbýlishús á fallegum
staö i Hvömmunum. Útsýni. Innbyggöur
bilskúr. Verö 2,8—3,0 millj.
Einbýlishús við
Vesturberg
185 fm vandaö einbýlishús á skemmti-
legum útsýnisstaö. Stór bílskúr. Verö
2,6 millj.
Einbýlíshús á
Seltjarnarnesi
Tvö einbýlishús, 180—200 fm, auk
bilskurs. Húsin afh. fokheld i okt. nk.
Teikn. á skrifstofunní.
Einbýlishús í
Smáíbúðahverfi
145 fm fallegt einbýlishús meö 32ja fm
bílskur, á rólegum og góöum staö i
Smáibúöahverfi. Góö ræktuö lóö. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Raðhús í Seljahverfi
240 fm vandaö endaraöhús á rólegum
og góöum staö i Seljahverfi. Útsýni.
Bilskúr. j kjallara er hægt aö hafa 3ja
herb. íbúö meö sór inngangi. Verö 2.050
þúi.
Raöhús við Réttarbakka
Vorum aö fá til sölu 200 fm vandaö
raöhús meö innbyggöum bílskúr. Verö
2,3—2,4 millj. Æskileg skipti á 4ra
herb. íbúö í Reykjavík meö bílskúr.
Parhús í Kópavogi
190 fm parhús á útsýnisstaö í austur-
bænum. Bilskúrsrettur Laust fljótlega.
Verö 1750—1800 þús.
Lóð í Arnarnesi
1782 fm byggingarloö viö Súlunes.
Verö 250 þús.
Lítið timburhús
nærri miöborginni
Á hæöinni eru 2 litlar saml. stofur,
herb.. eldhus og búr. í risi eru 2 góö
herb. og stórt hol. í kjallara eru þvotta-
herb., baöherb. og geymslur Verö 950
þús til 1 millj.
Hæð og ris á Högunum
160 fm efri hæö og ris. Góöar stofur
Svalir. Verö 1650 þús.
Sérhæð á Melunum
4ra herb. 120 fm góö sérhaBÖ. 35 fm
bilskúr. Laus fljótl. Verö 1650 þús.
Nærri Landspítalanum
4ra herb. 120 fm góö sórhæö. Bílskurs-
róttur. Falleg lóö meö trjám. Verö 1650
þús.
Við Hjallabraut Hf.
6 herb. 150 fm vönduö ibúö á 3. hæö.
Þvottaherb. og búr inn af eldhusi.
Tvennar svalir. Laus 1. okt. Verö 1600
þús.
Lúxusíbúð í Kópavogi
4ra til 5 herb. 125 fm vönduö efri hæö
Sór inng. Sór hiti. Suöursvalir. Glæsi-
legt útsýni. í kjallara fylgír gott herb.,
hobbýherb. og sór þvottaherb. Verö
1600 þús.
Við Hraunbæ
5 til 6 herb. 140 fm vönduö ibúö á 1.
hasö. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Laus
fljótl. Verö 1450 þús.
Lúxusíbúð í Hraunbæ
4ra til 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3.
hæö (efstu). Suöursvalir Herb. i kjallara
fylgir. Veró 1350 þús.
Við Flúðasel
5 herb. 120 fm vönduö ibúö á 1. haBÖ. 4
svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúöinní.
Bílskýli Verö 1350 þús.
Við Breiðvang
m. bílskúr
4ra til 5 herb. 115 fm góö ibúö á 3.
hsBÖ. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Laus
strax. Verö 1250 þús.
Við Kjarrhólma
4ra til 5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 2.
hæö. Þvottaherb. í ibuöinni. Útsýni.
Suöursvalir Veró 1250 þús.
Við Kleppsveg
4ra herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö i
lyftuhúsi. Gott skáparymi. Utsýni. Veró
1200 þús.
Viö Álfaskeið
m. bílskúr
4ra herb. 100 fm vönduö ibúö á 2. hasö.
Þvottaherb. í ibúöínni. Suöursvalir.
Verö 1200 þús.
Við Meistaravelli
3ja herb 90 fm vönduó ibúö á 3. hæö.
Suöursvalir Góö sameign Verð 1100
þús.
í Þingholtunum
4ra herb. 115 fm góö efri hæö í tvíbýl-
ishúsi. Tvennar svalir. Verö 1,1 millj.
Við Suðurgötu, Hf.
3ja herb. 88 fm nýleg íbúö á 1. hæö.
Suóursvalir. Þvottaherb. i ibúöínni.
Verö 950 þús.
Við Laugarnesveg
4ra herb. 85 fm vönduö íbúö á 2. haBÖ.
Verð 800—820 þús.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Oöinsgotu 4 Simar 11540 • 21700
Jón Guömundsson, LeO E Love löglr
82744
GARÐABÆR
305 fm glæsilegt einbýlishús.
Tilbúið undir tréverk. Tvöf.
bilskúr. Stendur á góðum stað.
Fallegt útsýni. Teikningar á
skrifstofunni.
FREYJUGATA
Vinalegt járnklætt einbýli. Kjall-
ari, hæð og ris. Þarfnast lag-
færingar. Góð gróin eignarlóð.
Verð l.millj.
HJALLAVEGUR
4ra herb. 2. hæð í tvíbýli. Nýleg-
ar innréttingar. 40 fm bílskúr.
Verð 1150 þús.
TJARNARBÓL
Nýleg 5 herb. rúmgóð íbúð á
jaröhæð. Góöar innréttingar.
Verð 1300 þús.
SÓLVALLAGATA
Nýleg 4ra herb. 110 fm rúmgóð
íbúð á jarðhæð. Þvottahús í
íbúöinni. Allar innréttingar nýjar
og glæsilegar. Verð 1,2—1,3
millj.
BLIKAHÓLAR — 117 FM.
Rúmgóð 4ra herb. með vönd-
uðum innréttingum. Góður
bilskúr. Verð 1250 þús.
KLEPPSVEGUR—
117 FM.
4ra—5 herb. íbúð á 8. hæð í
blokk innarlega viö Kleppsveg.
Lyfta, húsvörður. Verð 1150
þús.
MARÍUBAKKI
Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3.
hæð ásamt 16 fm aukaherb. í
kjallara. Verð 1,1 millj.
HRAUNBÆR
Mjög vönduö 4ra—5 herb.
endaíbúö á 4.hæð. Þvottahús
og búr inn af eldhúsi. Verð
1.100 þús.
SUÐURVANGUR 115 FM
Ágæt 4ra—5 herb. ibúö á 1.
hæð. Björt og rúmgóð með
svefnherbergjum á sér gangi.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Laus í desember. Ákveöin í
sölu. Verð 1.150 þús.
LAUFAS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Anelsson
82744
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Höfum einbýlishús á tveim
hæöum í skiptum fyrir 4ra herb.
góða íbúö á svipuöum slóöum.
LÆKJARFIT —
GARÐABÆ
3ja—4ra herb. íbúð á hæð og i
risi i tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign.
Nýleg eldhúsinnrétting og ný-
lega klætt að utan. Verö 880
þús.
HLÍÐAR — SÉRHÆÐ
Góð 5 herb. sérhæö á 1. hæð í
fjórbýli. Góöar suóur svalir.
Bilskúrsréttur. Verð 1.450 þús.
ÁLFTANES
Nýtt einbýli á einni hæð (timb-
ur). Bílskúrsplata. Teikningar á
skrifstofu. Verð 1500 þús.
LAUGARNES — 130 FM.
Glæsileg 6 herb. íbúö í lyttu-
húsi. Tvennar svalir. Útsýni yfir
Sundin. Fæst aðeins í skiptum
fyrir t.d. góða 3ja herb. íbúð í
svipuöu hverfi.
ÁLFHEIMAR
Rúmgóð 4ra herb. íbúö á 3.
hæð. Verð 1100 þús.
AUSTURBERG —
CA. 80 FM
3ja herb. ágæt íbúð i fjölbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Veró 1 millj.
25 þús.
ÍRABAKKI
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 2.
hæð. Þvottahús á hæöinni.
Verð 900 þús.
NJÁLSGATA
2ja herb. björt samþykkt íbúð.
Verð 600 þús.
HÁALEITISBRAUT —
117 FM.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. Nýjar innréttingar. Mjög
góður bílskúr. Suöursvalir. Gott
útsýni.
ENGIHJALLI
Sérlega rúmgóð 3ja herb. íbúö
á 5. hasð. Vandaöar innrétt-
ingar. Verð 980 þús.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Símatími kl. 1—3 í dag. Sími 71722.
í fokheldu ástandi
200 fm sérhæö í Skerjafirði í tvíbýli ásamt innbyggö-
um bílskúr.
160 fm efri hæö viö Suöurgötu í Hafnarfiröi ásamt
bílskúr.
200 fm parhús við Hlíðarás í Mosfellssveit á tveimur
hæðum ásamt innbyggöum bílskúr.
350 fm einbýlishús á fallegum útsýnisstaö í Garöabæ
meö innbyggöum tvöföldum bílskúr.
T.b. undir tréverk
300 fm einbýlishús á tveimur hæöum viö Ásbúö
Garöabæ. Innbyggöur tvöfaldur bílskúr. Fullfrágeng-
iö aö utan.
2ja herb. kjallaraíbúö viö Grenimel. Laus strax.