Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 19.09.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982 19 Norræna félagið NORRÆNA félagið á 60 ára afmæli um þessar mundir og mun þess verða minnst með ýmsum hætti. Sunnudaginn 19. september verður útvarpsdagskrá í umsjón Hjartar Pálssonar dagskrárstjóra. Laugardaginn 9. október verður dagskrá í Norræna húsinu sem hefst með formannaráðstefnu kl. 13.30, þar sem 4 stutt framsöguer- indi verða flutt og umræðuhópar verða. Gísli Þ. Gíslason verður fundarstjóri, en framsöguerindi flytja Hjálmar Ólafsson um skipulag og uppbyggingu Norræna félagsins, Hermann Sigtryggsson um vinabæjasamstarf frá sjón- arhóii sveitarfélaga og Karl Jeppesen um fræðsluhlutverk Norræna félagsins. Skólahljóm- sveit Kópavogs leikur kl. 16.30. Af- mælisdagskrá um sögu Norræna félagsins verður kl. 17 til 18 í um- sjón Gils Guðmundssonar. Vina- bæjarsýning verður opnuð í and- dyri Norræna hússins kl. 18. Sunnudaginn 10. október verður samkoma í Súlnasal Hótel Sögu. Skólahljómsveit Mosfellssveitar leikur kl. 14.30 til 15 og kynnir á samkomunni verður Vilhjálmur G. Skúlason. Hjálmar Ólafsson flytur ávarp, samfelld dagskrá verður undir stjórn Aðalsteins Davíðssonar, þjóðdansar undir stjórn Lovisu Einarsdóttur, al- mennur söngur og danska leikkon- an Helle Virkner kemur fram. Norrænu félögin voru stofnuð í Danmörku, Noregi og Svíþjóð árið 1919 að frumkvæði danska augn- læknisins Heerfordt. I september 1922 voru samþykkt lög Norræns félags í Reykjavík og hefur stofn- dagur félagsins ávallt verið við það miðaður, þó visir að félagi hafi verið stofnaður fyrr. Fyrsti Fyrsta dauða- slysið vegna geislavirkni í Noregi ()slót 17. september. AP. JOHN I.indstad, 64 ára gamall Norðmaður, varð á miðvikudag fyrsta fórnarlamb geislavirkni þar í landi. Hann lést á sjúkrahúsi af völdum óvirkni beinmergs 15 dögum eftir að hann hafði orðið fyrir gamma-geislum í 30 sekúndur við orkustofnun Noregs. Lindstad hefur unnið hjá þess- ari stofnun í nokkur ár. Hann gekk inn í herbergi sem notað var til dauðhreinsunar á ýmsum út- búnaði, án þess að vita að dauð- hreinsun stæði yfir og geislarnir væru á. Hann komst út úr her- berginu en vinnufélagar hans fundu hann á gólfinu fyrir utan það. Var honum í skyndi ekið á sjúkrahús þar sem hann Iá í hálf- an mánuð áður en hann dó. Yfirmenn stofnunarinnar hafa harmað hvernig fór í þessu fyrsta geislavirknislysi. Hefur stofnunin undirbúið ítarlega skýrslu til yfir- valda vegna máls þessa. Norsk dagblöð hafa skýrt frá því að orsök slyssins megi rekja til mannlegra mistaka svo og tækni- legra bilana. I þeim er ennfremur skýrt frá því að Lindstad hafi ekki fylgt þeim öryggisreglum, sem settar eru innan veggja stofnunarinnar. Er starfsmönnum gert skylt að bera með sér geislavirknimæli inn í herbergi þetta til að ganga alveg úr skugga um hvort óhætt sé að fara þar inn. Lindstad notaði ekki þetta öryggistæki þegar slysið varð. formaður ftelagsins var Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður. Hátt á tíunda þúsund félagar eru í 40 félagsdeildum út um allt land og fer félögum fjölgandi. Langstærsta deildin er í Reykja- vík. Helstu þættir starfseminnar eru: Skipulagning ferða til Norð- urlanda. Á síðasta ári meira en þrefaldaðist ferðamannahópurinn á vegum félagsins frá fyrra ári. Er skemmst að minnast mikillar þátttöku i hátíðarhöldunum á Grænlandi í sumar. Fundarhöld og kynning Norðurlanda. Vina- bæjasamstarf, en það er í örum vexti og veitir marga kosti til samvinnu og kynningar. Aðstoð við að koma ungu fólki til náms í lýðháskólum á Norðurlöndum. Alls kyns námskeiðshald hérlend- is og á Norðurlöndunum. Sam- starf við Norrænu félögin á hinum Norðurlöndunum. í því sambandi er mest áhersla lögð á samstarfið við þau lönd sem liggja okkur næst, Færeyjar og Grænland. Samband Norrænu félaganna gef- ur út tímaritið Vi i Norden, 4 sinn- um á ári sem allir félagsmenn fá. Þá gefa félögin sameiginlega út Kópavogur Mjög góö 5 herb. íbúö í Lundarbrekku. Skipti á ein- býli í Kóp. Kleppsvegur 4ra herb. 105 ferm mikiö endur- nýjuö íbúö. Sérhæð í Hlíöunum Skipti möguleg á minni eign. Hjarðarhagi 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúö. Nýstandsett. Bein sala. Fossvogur — raöhús Vantar raöhús — skipti á íbúö í Efstahjalla, 3. herb. Góö milli- gjöf. Hagamelur 50 fm falleg íbúð. (Byggung.) Langholtsvegur 3ja herb. jaröhæö, sem er 2 svefnherbergi, og samliggjandi stofur, baö og geymsla. Tjarnargata 3ja herb. skrifstofuhúsnæöi. Getur orðið 2ja herb. íbúö. Helgaland — Mosf.sveit Parhús ca. 200 fm, ásamt bíl- skúr. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Ásvallagata Björt 3ja herbergja kjallaraíbúð ca. 80 fm. Breiðholt — Engjasel Raöhús á 3 hæðum. Jarðhæö og 2 hæðir. Barónsstígur 3ja til 4ra herbergja góö íbúö. Ljósheimar 4ra herb. íbúö. 2 svefnherb. og samliggjandi stofur. Arnarhraun — Hafnarfj. 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 104 fm meö bílskúr. Bein sala. Get- ur losnað strax. Mosfellssveit Einbýlishús v. Arnartanga, ca. 145 ferm., 40 ferm. bílskúr. Allt á einni hæö. Úti á landi: Eyrarbakki Viölagasjóöshús ca. 130 fm i mjög góöu ástandi. Þorlákshöfn Raöhús 4ra herbergja, 108 fm. Höfn Hornafirði Einbýli, 190 ferm. Fæst í skipt- um fyrir eign á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. HUSAMIÐLUN fast*ignasala, Templaraaundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúðvikuon hrl. Heimaaimi 16844. 60 ára árbók sem fáanleg er á skrifstofu félagsins. Með tilkomu Norræna hússins breyttist mjög öll aðstaða til fé- lagsstarfa til hins betra hjá Nor- ræna félaginu, en félagið hefur að- stöðu í húsinu. Núverandi formað- ur Norræna félagsins er Hjálmar Ólafsson og með honum í stjórn eru: Gylfi Þ. Gíslason, Karl Jeppe- sen, Kristín Stefánsdóttir, Þor- valdur Þorvaldsson á Akranesi, Bárður Halldórsson á Akureyri, Ólafur Guðmundsson á Egilsstöð- um og Grétar Unnsteinsson í Hveragerði. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, t: 21870,20998. 2ja herb. íbúðir Seljaveg 40 fm einstaklingsíbúö á 1. hæð. Reykjavíkurvegur 2ja herb. 50 fm ibúö á 2. hæö. Fagrakinn 2ja herb. 70 fm í kjallara. Gaukshólar Falleg 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæð. Bílskúr getur fylgt ef vill. 3ja herb. íbúðir Dvergabakka 85 fm íbúð á 1. hæð. Gnoðarvogur 75 fm íbúö á 3. hæö. Lundarbrekku 90 fm íbúð á 2. hæö. Viö Hamraborg 85 fm íbíöir á 1. og 5. hæö. Laufvangur Falleg 3ja—4ra herb. 100 fm íbúö á 3. hæö. Krókahraun Skemmtileg 3ja herb. 96 fm íbúö á 2. hæö í 4ra íbúöahúsi (keðjuhús). Rúmgóður bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúðir Dalaland 96 fm ibúö á 1. hæö. Fagrabrekka 120 fm íbúö á 2. hæö í 5 íbúöa- húsi. Jörfabakka 110 fm íbúö á 3. hæð Auka- herb. í kjaiiara. Suðurhólar 120 fm íbúð á 3. hæð. Efstihjallí Höfum í einkasölu, glæsilega 116 fm íbúö á 2. hæö í 2ja hæöa fjölbýlishúsi. Vandaöar innrétt- ingar. Asparfell Glæsileg 6—7 herb. 160 fm íbúö á 5. hæö. Nesvegur Sér hæö 4ra—5 herb. 120 fm i þríbýlishúsi. Hagamelur Hæö og ris, samtals um 180 fm. Hraunteigur Hæð og ris 100 fm aö grunn- fleti. 3ja herb. íbúö í risinu. Rauöalækur Efsta hæö í þríbýlishúsi 160 fm. Afhendist tilbúin undir tréverk. Skólageröi Glæsileg sérhæö (efri hæö í tvi- býlishúsi) 130 fm. Tvær saml. stofur, hol, 3 svefnherb., góöur bílskúr meö hita og rafmagni. í nánd viö Landspítalann Einbýlishús, kjallari, hæö, ris- hæð og risloft, samtals um 350 fm. Bílskúr fylglr 1000 fm gamalgróin lóö. Uppl. í dag trá kl. 1—3 í síma 46802. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, vidskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Hjálmar Ólafsson 4t 4) Fasteignasala Hafnarfjarðar Sími 54699 Opið í dag frá kl. 1—3 2ja herb. íbúöir: Fagrakinn, 2ja herb. kjallara- íbúö. Ósamþykkt ca. 60 fm. Reykjavíkurvegur, tæplega 50 fm einstaklingsíbúð á 3. hæö í lyftuhúsi. Suöurgasta. rúmlega 60 fm fokheld jaröhæö. Sunnuvegur, rúmlega 70 fm kjallaraíbúö. Skipti á 3ja herb. koma tll greina. 3ja herb. íbúöir: Móabarö, 3ja herb. á jaröhæö. Suöurgata, 3ja herb. íbúö á 1. hæö í sambýlishúsl. Öldugata, neöri hæö í tvílyftu timburhúsi. Fagrakinn, ca. 75 fm risíbúö. Laus fljótlega. Smyrlahraun, 3ja herb. ibúó á 2. hæð. Bílskúr. 4ra herb. íbúöir: Háakinn, 110 fm á miöhæö í tvíbýlishúsi. Álfaskeið, endaíbúö á 2. hæö í blokk. Bílskúr. Langeyrarvegur, hæö og ris í timburhúsi. Krosseyrarvegur, ca. 60 fm hæö og ris. i risi er hægt aö nýta ca. 30 fm óinnréttað. 5 herb. íbúöir: Kelduhvammur, 4ra—5 herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Breiövangur, 137 fm á 2. hæö í blokk. Bilskúr. Sunnuvegur, á 1. hæö. Ný- standsett. Skiptist í 3 herb. og 2 stofur. Óldutún, 6—7 herb. endaíbúö á 2 hæöum í raöhúsi. Bílskúr. Kvíholt, 4ra—5 herb. sérhæö með bílskúr. Mjög gott útsýni. Raöhús: Mióvangur, 2ja hæöa ca. 146 fm fyrir utan bílskúr. Norðurvangur, endaíbúö í einna hæðar raöhúsi. 146 fm auk bilskúrs. Einbýlishús: Suðurgata, litiö einbýlishús. Laust strax. Brunnstigur, 3x40 fm timbur- hús. Nönnustígur, tvílyft einbýlishús. Bílskúr. Brekkuhvammur, 116 fm ein- býlishús. Fallegur garður. Faxatún, Garöabær, 130 fm einbýlishús, timbur. Hringbraut, 160 fm á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Hrauntún, einbýlishús á 2 hæö- um. Lítil einstaklingsíbúð inn- réttuö í kjallara. Bílskúr. Vogar, Vatnsleysuströnd, 130 fm einbýlishús á einni hæö 70 fm. Fokheldur bílskúr. 3ja herb. raöhúsaíbúö í Grinda- vík. Lítið einbýlishús, á Akureyri. 115 fm iönaóarhúsnæöi viö Reykjavíkurveg í kjallara. Fasteignasala Hafnarfjaröar Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Strandgötu 28, sími 54699. Sölustjóri: Sigurjón Egilsson. Fyrirlestur um umbætur NILS-Olov Halling, ráðuneytis- stjóri og formaður stjórnar Nor- ræna búsýsluháskólans, flytur er- indi á vegum Háskóla Islands um reynsluna af endurskipulagningu sænska háskólakerfisins (Erfar- enheter av den svenska högskole- reformen). Fyrirlesturinn verður haldinn í aðalbyggingu Háskóla íslands fyrstu hæð miðvikudaginn 22. september, kl. 16.15. Fyrirlest- urinn er opinn öllum. Verður hann fluttur á sænsku. Allir þurfa híbýli '26277 26277^ Opið 1—3 * 2ja herb. íbúöir Við Bergstaöastræti nýleg. Við Krummahóla, bílskýli. Lyngmóar Gb. Falleg ný ibúð á 2. hæð. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Góöar innrétt- ingar. Suóursvaiir. Innbyggöur bílskúr. Ákv. saia. ★ 4ra herb. Espigeröi Glæsileg endaíbúö á 2. hæö, efstu. 3 svefnherb., stofa, eldhús og baó. Furuinnrétt- ingar. Góó eign. Ákv. sala. * Keðjuhús — Garöabæ Á tveimur hæöum. Stofa, eld- hús og anddyri á 2. hæð. Tvö svefnherb., geymsla og baö á 1. hæð. Bílskúr. Fururinnréttingar. Ákv. sala. Verð ca. 1400 þús. ★ Raöhús — Otrateigur Snyrtilegt raöhús á 2 hæðum. 1. hæð: Stofur, eldhús, W.C. 2. hæð: 4 svefnherb., baö auk 3ja herb. í kjallara, sem möguleiki er aö gera aö 2ja herb. íbúö. Bílskúr. Ákv. sala. ★ Fífusel — raðhús Mjög gott endaraöhús á 3 hæó- um. Skiptist í 4 svefnherb., fata- herb. og baö á 2. haBð. Stofur, eldhús, skáli og anddyri á 1. haað. Á jaröhæö getur veriö sór rúmgóð 2ja herb. íbúö. Tvennar svalir. Falleg ræktuö lóö. Ath. ákv. i sölu. * Einbýli — Garðabær Ca. 200 fm hús. Verö 2 millj. Ákv. sala. * í smíöum Einbýlishús, á Seltjarnarnesi, Seláshv. og Breiðholti. Einnig nokkrar lóóir á Stór-Reykja- víkursvæðinu. ★ Hús — Skólavöröustíg Járnklætt timburhús, sem er kjallari, hæö og ris. Gert er ráö fyrir veitingastaö í húsinu. Gæti hentaö sem verzlunar- eöa skrifstofuhúsnæöi. Fram- kvæmdir langt komnar. Laus strax. Ákv. sala. ★ Einbýli Hafnarf. Ca. 200 fm einbýli á bezta staó. Húsió ar á 2 hæðum. 1. hssó: stofur, eldhús þvottur, hol, eitt svefnherb., w.c. og geymsla. 2. hæð: 4 svefn- herb., baó og geymsla. Bíl- skúr. Hornlóó. Akv. sala. * Einbýli Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæö og ris. 4—5 svefnherb., stofa, eidhús. gestasnyrting og bað. Húsið afhendist tilb. undir tróverk. Til greina koma skipti á tilbúnu raðhúsi. á Stór- Reykjavrkursvæðinu. Höfum fjársterka kaup- endur aö öllum stærö- um íbúöa, veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP QarSastrali 38. Sími 2SZ77. Gísli Ólaluon. Jón ólataaon

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.